Dagblaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 16
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1977. 32, Keppt upp á grín í Bretlandi —og f rammistaðan eftir því Brezka sjónvarpsstöðin BBC, stendur fyrir þáttum. sem kallaðir eru Superstar, en þar keppa ýmsir heimsfrægir íþrótta- menn í þeim greinum sem eru ekki í þeirra verkahring. Keppt er í sundi. hjólreiðum. skotfimi og vmsum öðrum greinum. SPEGLAR Innrammaðir í fallega skrautramma. Ódýrar jólagjafir. Rammaiðjan Óðinsgötu 1 I ágúst í sumar keppti Islendingur í þessum þætti BBC, Guðni Halldórsson kúluvarpari. Guðni kom inn í þáttinn fyrir tilviljun en hann var þá staddur í London við æfingar hjá hinum kunna kúluvarpara Geoff Capes. Flemming Deifs, heimskunnur badmintonleikari, átti að keppa en forfallaðist á síðustu stundu og þá var Guðni fenginn til að vera með. Samkvæmt upplýsingum Bjarna Felixsonar íþróttafrétta- ritara sjónvarpsins er þessi þáttur BBC u.þ.b. klukkustundar langur og er keppt í 10 greinum og hver þátttakandi má keppa í átta greinum en verður að sleppa þeim greinum. sem eru tengdast- ar þeirra eigin grein. M.a. keppti ..uðni í róðri, hjólreiðum og tók vítaspyrnur. Dagblaðið hafði frétt það frá íslendingi sem sá þáttinn ytr'a að frammistaða Guðna hefði ekki verið neitt til að hrópa húr.ra f.vrir og staðfesti Bjarni það að Guðni hefði ekki staðið sig sem bezt en þessir þættir væru mest grín. enda kepptu menn þarna í því sem þeir væru óvanir að fást við. Sigurvegari varð Kjell Isakson stangarstökkvari. Bjarni Fclixson vonaðist til að sjónvarpið fengi þennan þátt til sýningar en það tæki nokkuð langan tíma. eða þangað til BBC hefði fullnotað þáttinn. Bjarni gat þess að lokum að BBC hcfði fengið sendar filmur frá íslenzka sjónvarpinu til kvnningar á Guðna en hver íþróttamaður er sýndur í keppni í sinni eigin grein í upphafi. JH - - , ■ " " "** m m •«»». tmm m J n n /ttrn 4i S ■ ....- ' JÓLAGJÖF Skipstjórnarmanna og vélstjóra í ár eru veggplattar með útskriftarárum Plattarnir eru seldir í skólunum og sendir í póstkröfu. ÖLL ÁRTÖL FÁANLEG. Upplýsingar og pantariir í símum 71405 og 11052. Guðni Halldórsson kúluvarpari. Nauðlent á Norðurhöfða: Kalda stríðið í algleymingi Örn og Örlygur hafa gefið út bókina Nauðlent á Norðurhöfða eftir Joe Pover. Fr þetta önnur bók hans sem kemur út á íslenzku. Sagt er frá njósnaflugmanni Bandarikjanna sem verður fvrir því að flugvél hans er skotin niður vfir Norðurhöfða í Noregi. Bæði Sovétmenn og Bandaríkja- menn vilja gefa hvað sem er til að verða á undan að finna manninn. Bókin er 219 síóur og kostar 3800 krónur út úr búð. DS í Verziun Verzlun Verzlun ANDARTAK Hér kemur auglýsing um nýjar bækurfrá BÓKA MIÐSTÖÐINNI innanskamms Takið eftir Iiruð þið i vandræðum með jólagjöfina? Ef svo er, lítið þá inn hjá okkur. Við höfum mikið úrval af gjöfuni handa þeim er hafa áhuga á rafeindafræði t.d. bækur og einfaldar sem flóknar rað- einingar. Gefið góða lærdómsríka jólagjöf í ár. %■* 'f J32J Sameindhf. Grettisgötu 46, sími 21366. Glæsileg IT0LSK smáborð Eigum glæsilegl úr- val af póleruðum smáborðum m/- blómaúlflúri i borð- plölu. Kinnig rokóko-borð m/úl- skurðl og/eða Onix borðplölu. Sendum um alll land. Síminn er 16541. íNýja Sólsturgorði W LAUGAVEGI 134w REYKJA’ ANDARTAK Hér kemur auglýsing um nýjar bækur frá BÓKA MIÐSTÖÐINNI innanskamms Austurlenzk undraveröld opiij á Grettisgötu 64 TJÍV. SÍMI 11625 Verzlunin ÆSA auglýsir: Setjum guiieyrnalokka i eyru með nýrri tækni. Á Notum dauðhreinsaðar gullkúlu Vinsamlega pantið i sima 23622. Munið að úrvalið af tizkuskart- t.’ipun um er i 12. Á Framleiðum eftirtaldar gerðúr: HRINGSTIGA, TEPPASTIGA, TRÉÞREP, RIFLAJÁRN, ÚTISTIGA ÚR ÁLI 0G PALLSTIGA. Margar gerð’ir af inni- og útihand- ríðum VÉLSMIÐJAN JÁRNVFPir ARMCLA32-síMi/S KYNNID YDUR OKKAR HAGSTÆDA VfcKU ANDARTAK Hér kemur auglýsing umnýjarbækurfrá BÓKAMIÐSTÖÐINNI innanskamms Skrífstofu SKRIFBORD Vönduð sterk skrifstofu Ikrif- borð i þrem stærðum. Á.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiöja, Auðbrekku 57, Kópavogi, Simi 43144 Eldhús- ogbaðinnréttingar Trésmiðja Köpavogs ML Auðbrekku 32 Sími 40299 Hollenska FAM ryksugan, endingargóð, öflug og ódýr, hefur allar klær úti við' hreingerninguna. Verð aðeins 43.100,- meðan birgðir endast. Staðgreiðsluafsláttur. ÍHAUKUR & ÓLAFUR Armúla 32 Sími 37700.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.