Dagblaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1977. Æ. >ú hefðir nú átt að hnupla : grfsnum hans Stebba\ litla, ekki satt? Ég stal honumS, JT ! Það voru ekki. Eg fékk hann að láni. 622 krónur i bauknum mfnum. Til sölu varahlutir í eftirtaldar bifreiðir: Öpel Rekord árg, ’68, Renault 16 árg. ,’67, Land Rover árg. ’64, Fíat 125 árg. ’72, Skoda 110 árg. ’7l, VW 1200, árg. ’68, Ford Falcon árg. ’65 og margt fleira. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Varahluta- þjónustan Hörðuvöllum Hafnar- firði, sími 53072. Til sölu góður VW ’68, nýleg vél, nagladekk. Uppl. í síma 72126 eftir kl. 16. Til sölu Volga fólksbifreið árg. ’73 í góðu ásig- komulagi, skipti á Stationbifreið eða greiðsla með skuldabréfum koma til greina. Uppl. milli kl. 5 og 10 í síma 10751. Peugeot árg. ’68 til sölu. Uppl. í síma 44805 eftir kl. 20. Bílar til sölu. Lada station árg. ’73 og Vauxhall Viva árg. '71. Uppl. í síma 26373 og eftir kl. 19 í símum 86356 og 84794 . Gaz 69 til sölu, árg. ’59, með nýlegu álhúsi og Gipsy dísilvél. Uppl. i síma 92-3124 eftir kl. 19. Skipti koma til greina á fólksbíl. Benz ’70 til '73. Öska eftir að kaupa Benz ’70 til ’73. Uppl. í síma 40694. Húsnæði í boði Leigusalar — leigutakar. Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigenda- félagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti lla^ opin frá kl. 16 til 18 alla virka daga, simi 15659. Keflavík. Góð 5 herb. ibúð til leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H68739 Einbýlishús til leigu við Rauðavatn. Uppl. í síma 24697 eftir kl. 6. Ca 100 ferm iðnaðarhúsnæði til leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H68672 Vantar þig nusnæöi? Ef svo er þá væri rétt að þú létir skrá þig hjá okkur. Við leggjum áherzlu á að útvega þér húsnæðið. sem þú ert að leita að á skömmúm tíma, eins er oft mikið af húsnæði til leigu hiá okkur þannig að ekki; þarf að vera um neina bið að Tæða. Reyndu þjónustuna, það borgar sig. Híbýlaval leigu- tmlðlun, Laugavegi 48, sími 25410. 2ja herb. íbúð til leigu í Skerjafirði. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð og greiðslugetu og æskilegt að reglh- semi sé lofað sendist DB merkt: Fyrirframgreiðsla 68708. Til leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi, er við Efstasund, 20 þúsund á mánuði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H68696. Nýr bílskúr til leigu, óupphitaður. Uppl. í síma 76768 NRS Dam 3ja hæð til hægri. Austurberg 6. Stórt herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi til leigu nú þegar í Hlíðunum. Einhver fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Uppl. I síma 25753 eftir kl. 4 á daginn. Húsnæði óskast 9 Ung hjón með 2 börn óska eftir 3ja herb. íbúð, gjarnan í Mosfellssveit, en þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 16516 í kvöld og næstu kvöld. 20 ára stúlka utan af landi sem ætlar að stunda nám í Vörðuskóla við Barónsstíg ðskar eftir einstaklingsíbúð eða herbergi sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H68663. Barnlaust par utan af landi óskar eftir lítilli 2ja til 3ja herb. íbúð til ca 4 ára, lítil fyrirfram- greiðsla en skilvisar mánaðar- greiðslur. Fullri reglusemi heitið. Uppl. í síma 72261 eftir kl. 7 á kvöldin. Gott iðnaðarhúsnæði óskast, 50-60 ferm. Uppl. í síma 85648 eftir kl. 18 á kvöldin og um helgar. Ungt par, sjúkraliði og rafsuðumaður, óska eftir íbúð sem allra fyrst, skilvísum mánaðargr. og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. 68728 Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 2ja herb. íbúð, Einhver fyrirfram- greiðsla. Vinsamlegast hringið í sfma 83743 eftir kl. 5. Ca 100 til 150 ferm iðnaðarhúsnæði óskast til leigu, eða lítið trésmíðaverk- stæði með vélum. Tilboð með upplýsingum sendist afgreiðslu DB merkt „Iðnaðarhúsnæði 68673.“ Ung kona með eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð nálægt Laugarnesskóla. Uppl. í síma 86282 eftir kl. 1 á daginn. Óska eftir að taka 50-70 ferm bílskúr á leigu í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H68687 Ungan mann vantar einstaklingsíbúð sem fyrst. Helzt sem næst Iðnskólanum. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H68703 Ung kona sem er við. nám óskar eftir að taka á leigu litla íbúð frá áramótum eða um miðjan janúar. Reglusemi og skil- vísar greiðslur. Til greina kæmi Húshjálp Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. ' H68592 Vinnuskúr óskast. Sími 33949. Rólegur og algjör reglumaður óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 43826 eftir kl. 7 á kvöldin. 2ja eða 3ja herb. ibúð óskast frá áramótum til maíloka. Helzt nálægt Hamra- hlíðarskóla. Allt greitt fyrirfram. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H68707. Bílskúr óskast til leigu, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 26285 eftir kl. 6 á kvöldin. Tvagr stuiKur um tvitugt óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, vinna mikið úti. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. 68647 Óska eftir2ja til 3ja herb. íbúð í Kópavogi, meðmæli fyrri húsráðenda liggja fyrir. Uppl. í síma 92-3661. Feðgar óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Helzt í gamla bænum. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H68605 Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigend- ur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á íbúð yðar,_yður að siálf-. sogóu ao Kostnaðarlausu. Upið frá kl. 1-6. Leigumiðlumn Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Leigumiðlun. Húseigendur! Látið okkur létta af yður óþarfa fyrirhöfn með því að útvega yður leigjanda að húsnæði yðar, hvort'sem um er að ræða. ‘htvinnu- eða íbúðarhúsnæði. Hjá okkur er jafnan mikil eftirspurn eftir húsnæði af öllum gerðum;’ oft er mikil fyrirframgreiðsla ý boði. Ath. að við göngum einnig- frá leigusamningi að kosfnaðar-. íausu ef óskað er. Hibýlavaí Leigumiðlun, Laugavegi 48, sími 25410. Atvinna í boði Ungur maður, 16-20 ára, óskast i sveit strax, þarf að vera vanur svéitarstörfum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 68732 Vélritun-birgðahókhald. Starfskraftur óskast sem fyrst á söludeild okkar, hálfs dags starf kemur til greina. Náhari uppl. gefurskrifstofustjórii síma 66200. Vinnuheimilið að Revkjalundi. Börn og skólafólk vantar til sölustarfa fram að jólum. Uppl. í síma 26050 eftir hádegi. I Atvinna óskast 9 Ungur maður óskar,eftir atvinnu nú þegar, allt kemur til greina, hefur reynslu í verzlunar- og framreiðslustörfum. Uppl. í síma 38842. Fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu. Hefur verið til sjós við kyndingu og í loðnuverk- smiðju við kyndingu í sambandi við soðkjarnaeiningartæki. Gott pláss til sjós kæmi til greina. Tilboð merkt: „Fjölskyldumaður" sendist DB fyrir mánudagskvöld 19.12. Karimaður óskar eftir atvinnu. Hefur unnið við sölustarf á bókum bg keyrt út á sendibíl. Hefur unnið við ýmisleg störf. Margt annað kemur til greina. Tilboð merkt: ,,Atvinna“ sendist DB fvrir mánudagskvöld 19.12. Tæknifræðingur óskar eftir aukavinnu. Hefur mjög fjöl- þætta reynslu, er vanur að vinna sjálfstætt. Uppl. á auglþj. DB sími' 27022. H68723 24ra ára gamlan mann vantar vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 41828. Húsasmiður óskar að bæta við sig verkum bæði úti og inni. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 84997 eftir kl. 8 á kvöldin. Tvítugur námsmaður óskar eftir vinnu frá 15. des. til 4. jan., er vanur afgnstörfum og sölumennsku. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 51817. S Barnagæzla i Óska eftir barngóðri stúlku til að gæta 4ra ára stráks á kvöldin og einstöku sinnum um helgar, þyrfti helzt að búa á Seltjarnarnesi eða þar í kring. Uppl. í síma 23858 og 20620. Barngóð kona óskast til að gæta 3ja mánaða barns frá 1. jan. frá kl. 9-6, æskilegt að hún gæti komið heim, þó ekki skilyrði. Á sama stað er til sölu nýr barna- vagn á 35 þús. Uppl. í sima 15044 frá kl. 6 til 10 næstu kvöld. I Tapað-fundið 9 ísaumað yfirdekk á píanóbekk tapaðist á móts við Goðheima 9. Finnandi vinsamlega hringið í síma 34535. Fundarlaun. Ung, einstæð móðir óskar eftir hjálp. Er ekki einhver sem hefur nóg af öllu, til með að lána okkur smá peningaupphæð fvrir jólin. Við erum i hræði- legum vandræðum. Tilboð merkt. „Hjálp" sendist DB fyrir mánudag. Halló, Eruð þið þreytt í fótunum í jóla- önnunum? Við bjóðum upp á fótaðgerðir og alla almenna snyrtingu, fótaaðgerðar- og snyrtifræðingur. Sæunn Halldórs- dfettir. Snyrtistofan Reykjavikur- vegi 68, sími 51938. Hreingerníngar Þrif. Hreingerningarþjónustan. Hreingérning á stigagöngum, íbúðum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í síma 82635. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteiijn, sfmi 20888. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir, vanir og vandvirkir menn. Jón, sími 26924. Þrif. Tek að mér hreingerningan á íbúðumv stigagöngum og fleiru, einnig teppa: og húsgagnahreyts- •un. Vandvirkir menn. Upplýsihg- ar í síma 33049 (Haukurl. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum ■ og stigagöngum. Föst verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 eða 22895. Hreingerningarstöðin. Hef vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Teppa- og húsgagnahreinsun. Uppl. i sima 19017. Önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum, jafnt utanbæjar sem innan. Vant og vandvirkt fólk. Simar 71484 og 84017. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður, sími 36075. Teppahreinsun. Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Tökum niður þantanir fyrir desember. Ödýtog góð þjónusta. Uppl. í síma 15168 og 12597. " Vélhreinsum teppi heimahúsum og stofnunum, ódýr og góð þjónusta. Simi 75938. lek að mér að hreinsa teppi í heimahúsum, stofnurrum og fyrirtækjum, ódýr og góð þjón- usta. Uppl. í sfma 86863. I Þjónusta 9 Húséigendur. Tökum að okkur viðhald á húseignum. tréverk, gler- ísetningar, málningu og flísa- lagnir. Uppl. í símum 26507 og 26891. Innrömmunin Njálsgötu J06 er flutt að Grensásvegi 50 uppi. Nýkomnir enskir rammalistar. Sími 35163. Trésmiðir 3 trésmiðir geta tekið að sér við- gerðir, breytingar og nýsmíði, inni sem úti. Uppl. í símum 31337, 32519 og 73257 Endurnýja áklæði á stálstólum og bekkjum. Vanir menn. Uppl. í síma 84962. Ökukennsla 9 lökukennsla lÆfingatimar. Sími 40694. líkukennsla-bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími<Æ66B0 Fökúkennsla-æfingatímar. Kenni á Mázda 323 árg< '77 Ökuskóli og öll prófgögn ásam' litmynd í ökuskirteinið, ef þess ei óskað. Hallfriður Stefánsdóttir síipi 81349. Ökukennsla-æfingartímar. Hver vill ekki læra á Ford Capri árg. ’78. Utvegum öll gögn varð- andi ökupróf. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið yalið. . Jóel B. Jacobsson öku- kennari, simar 30841 og 14449.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.