Dagblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1978. 25 Bandaríkjamennirnir Sontag og Wichsel, sem óvenjulega sigur- göngu eiga í Sunday Times keppninni brezku, sigruðu nýlega í tvímenningskeppni meistaranna i USA. Þar mættu allir beztu spil- arar USA til leiks. Eftirfarandi spil kom fyrir í keppninni — og þar tókst þeim Sontag og Weich- sel að stanza í 6 grön'dum á spil norðurs-suðurs. Margir fóru í sjö, sem auðvitað töpuðust. Vestur spilaði út hjartafimmi. Nob&ur * enginn V AKDG6 0 ÁK64 + AK105 Vestur + 1073 10542 0G982 *D9 Austu1 * G98654 ^87 0D ■ * G432 SUÐUK * ÁKD2 V 93 0 10753 + 876 Sontag var ánægður, þegar hann sá spil blinds. Gott að þurfa aðeins að fá 12 slagi, sem er ein- falt ef tígullinn liggur 3-2. Þá er hægt að komast inn á spil suðurs á tígul til að taka spaðaslagina. Son- tag drap útspilið á hjartaás. Tók síðan tígulás og drottningin kom frá austri. Liturinn virtist liggja 4-1. Sontag tók því fjóra slagi á hjarta — síðan laufás og kóng til að kynna sér betur legu spilsins. Þegar laufdrottning kom frá vestri spilaði'hann iitlum tígli og gaf vestri slaginn, sem var þving- aður til að drepa þegar Sontag lét sjöió. Vestur átti aðeins tígul og spaða og sama hvorum litnum hann spilaði. Suður komst inn til að taka spaðaslagina þrjá. 12 slag- ir og unnið spil. A skákmótinu í Hamar í fyrra kom þessi staða upp i skák Svein Johannessen, Noregi, sem hafði hvítt og átti leik. og William Goichberg. USA. 34. Hb8+ — Kh7 35. Df5+ — g6 36. hxg6+ — Kg7 37. gxf7 og svartur gafst upp. Við ætlum að fá eina flösku af gamaldags jarðar- berjavíni Bjössa bónda. Siökkvilió Lögreg ia i Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliJ cgsjúkrabifreiðsími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og I símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi liðið, sími 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími . 22222. Apólek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 3. — 9. febr. er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. I>að apólek sem fyrr er nefnt annast c*itt vörzluna frá kl. 22 að kvöirii til kl 9 að morgni virka riaga en til kl. 10 á sunnu- riögum. helgiriögum og almennum fririiigum l'pplýsingar um lækna- og lyfjabúða|)jónustu eru gefnari simsvara 18888. Up^lýsingar um lækna- og lvfjabúðaþjónustu erugefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. i Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek I eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. j Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. ' Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sínai vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- j dagavörzlu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá '21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna frídaga kl. 13-15, Iaugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá i kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. 'JA, S&L £££/ &'///£> frúftTrV/fi HOL IrtÆS/ ■/7 i æknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. A laugqjdögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. HatnarfjörAur Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í símum 53722. 51756.; Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akuseyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Lækna- miðstöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Kefftvík. Dagvakt: Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síraa 3360. Símsvari í sama húsi með upp- ■ lýsingum um vaktir eftir kl. 17. I Vostmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma ;1966. Heiisugæzia Slysavarðstofan: Slmí 8i2J30. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,Keflavíksími 1110, Vestmannaeyj- ar sími 1955, Akureyri sími 22222. Tannlœknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sími 22411. Heimsókfiartími Borgarspítalinn: Mánud.-fÖStud. kl. 18.30- 19.30, Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fsaðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. F^Aingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Kl. 15 —16 og 19—19.30. Barnarieildir kl. 14.30—17.30. C.jörgæzludeild • eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. ; 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra ..helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19 -19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19.19.30. -Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Álla riaga frá kl. 14—17 og 19—20. , Vífilsstapaðspítali: Alla riaga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánuriaga — laug- arriaga frá kl. 20—-21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir laugardaginn 4. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. f<*b.): Fólk sem vinnur fyrir eða með öðrum er í sviðsljósinu. Það á góðan dag og kemur öllum aðal vandamálum sínum frá. Búast má við fjölbreytileika í samkvæmis- og félagsmálum. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Eitthvað óvenjulegt gerist f.vrir hádegið, og þú fagnar tilbreytingunni. Meðhöndl- un þín og framkoma við smáslys er verður hlýtur mikið lof og aðdáun. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Eldri persóna þarfnast hjálpar þinnar við lausn vandamáls. Veittu hana með Ijúfu geði og þér mun gæfa hlotnast fyrir. Láttu ekki ýkta frásögn af ákveðnum atburði æsa þig eða koma þér úr jafnvægi. Nautið (21. apríl—21. maíj: Framkvæmdu þín áform og láttu aðra ekki trufla þig. Sértu að hugsa um að fara á eitthvert námskeið, skaltu nú láta verða af því. Stjörnu- merkin sýna að þú munt ná góðum árangri. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þér berast' til eyrna dularfullar frásagnir af vini þínum. Láttu ekki glepjast og bíddu þar til-þú heyrir frásögnina af vörum vinar þíns sjálfs. Þetta er góður dagur til fatakaupa og flestra innkaupa. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Næstum allir mega búast við þreytandi degi og jagi út af peningamálum. Rólvndi og þolinmæði dugar bezt gegn amstrinu. Góðar líkur eru, á að kvöldið verði óvenju spennandi. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þetta er góður riagur til allra fjármálaviðskipta en láttu ekki freistast til að eyða um of. Yfir höfuderu stjörnumerkin þér hagstæð i riag. Meyjan (2~4. ágúst—23. sept.): Möguleiki er á þvi að .ótrvggt ástarsamband styrkist. Dagurinn verður góður til allra venjulegra hluta en allt sem áhætta felst i mun enda með skelfingu. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér berast fréttir af gömlum vini og ráðgáta vegna ósvaraðs bréfs leysist. Svolítil spennan heima fyrir er líkleg. Fjármálin taka nú að lagast. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þú vilt ekki sjálfur verða aðili að ákveðinni fyrirætlun, láttu þá ekki aðra jtala þig til slíkra gerða. Dagurinn er góður til þess að ,kaupa óvenjulegan hlut. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Forðastu þá freistíngu að útbreiða rætið umtal. Sögusögnin gæti borizt út og þér yrði um kennt. Líklega er kvöldið mjög gott til hvers kyns skemmtana. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Ef þú ert spurðurtil ráða i i'omantiskri deilu. skaltu forðast að draga hlut annars aðilans. Ahugaverð persóna af gagnstæðu kvni er að roymi að komast i kynni við þig. Yngri þersóna aðstoðar þig við leiðindaverk. ÍAfmælisbarn dagsins: Gott ár ei' framundan. Þú færð mjög gott t;ekifa*i'i til að ná meiri frama en þvi kann að fvlgja meiri vinna. Tiunrii mánuður ársins verður hag- stæður þeim sem eru að komast á eftirlaun eða þegar hættir störfum. Þeir finna líklega einmitt húsið sem þá' hefur alltaf langað til að komast i. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aflalsafn—Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sími 12308.- Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokafl á sunnudögum. Aðalsafn—Lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. mai, mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. BústaAasafn Bústaðakirkju, sími 3627Q, /Manud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780.^ Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka-’ þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiflsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 13-19 — sími feokasafn Kópavogs í FéfagsheTmTlinú er dþið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13-19. 'Ásmundargarflur við Sigtún: Sýning á verkum er f garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnifl Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10 til 22. ^ , . QO0 Grasagarflurinn í Laugarda l: Opinn tra ii-ZZ mánudag til föstudaga og frá kl. 10-22 laugar- daga og sunnudaga. Kjarvalsstaflir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16-22. I listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- legafrá 13.30-16 Náttúrugripasafnifl við Hlemmtorg: Opið. sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður. sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kóþavogur og Hafnarfjörður sfmi 25520, Seltjarnarnes, 'stmi 15766. Vatnsveitubilanir: íeykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, .simi 85477, Akureyri sfmi 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjur. símar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður sími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akurcyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til .kl. 8 jardégis' og a ' helgídögum ér svarað allan þólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- jkerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum,* sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð [borgarstofnana. I.íriö «<TÍr (‘itt v(»l í clílliúsinu til klaka. Hún kann aó búa

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.