Dagblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 26
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR 1978. FOSTUDAGUR Háskólabíó: kl. 17.00 Strozek kl. 19.00 Frissi köttur Fritz the Cat Stranglega bönnuð innan 16 ára. kl. 21.00 Ameríski vinurinn Der Amerikanische Freund kl. 23.30 Frissi köttur Fritz the Cat Strangiega bönnuð innan 16 ára. Tjarnarbíó: kl. 19.00 í tímans rás K vikmyndahátíöin 1978 -------salor IE>-- JÁRNKROSSINN Sýnd kl. 3, 5.20, 8 og 10.40. ■— salurO-— ÞAR TIL AUGU ÞÍN 0PNAST Sýnd kl.7, 9.05 og 11. DRAUGASAGA Sýnd kl. 3.10 og 5. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEC FYRIR ALLA UMFERÐARRÁÐ Ð 19 000 — salur SJÖ NÆTUR í JAPAN Sýnd kl. 3.03. 5.05. 9 og 11.10. BRENNT BARN FORÐAST ELDINN SlöKKvÍ- Aðalhlutverk: Basil Redford, Joan Greenwood, James Roberts- son Justice og Gordon Jackson (Hudson í Húsbændur og hjú). Leikstjóri: Alexander Mackendrich. Aðeins sýnd miðvikudag, fimmtu- dag og föstudag kl. 5, 7 og 9. Sjénvarpið kl. 20.35 íkvöld: Oft getur rafmagnstafla sem þessi verið orsök bruna. mynd í kvöld kl. 20.35 sem nefnist Eldvarnir á vinnustað. Þetta er fræðslumynd og sýnir hvernig megi forðast eldsupptök á vinnu- stað og hvað eigi að gera ef eldur kviknar. Má einnig nefna að plakötum verður dreift þessa Viku, Slökkvilið Reykjavíkur mun heimsækja barnaskóla og einnig mun verða efnt til ritgerðarsam- keppni í 6. bekk grunnskóla Reykjavíkur. Auglýsingar um eld- varnir munu einnig verða i út- varpi og sjónvarpi þessa viku. Astæða er til að gleðjast yfir þessu framtaki Junior Chamber og óskandi að herferð þessi beri sem mestan árangur. -RK. Aldrei er of varlega farið með eldinn og alltof lítið gert til að fræða almenning um hvernig beri að forðast slys af völdum hans og hvernig beri að bregðast við slysum af völdum hans. Junior Chamber í Reykjavík gengst fyrir eldvarnarviku dagana 5.-11. febrúar nk. I tilefni af herferð þessari mun sjónvarpið sýna Útvarp Sjónvarp Utvarp F0STUDAGUR 3. FEBRÚAR 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir. og fréttir. Til- kvnningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdagissagan: ..MaAur uppi á þaki” eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö. ólafur Jónsson les þýðingu sína (4). 15.00 MiAdegistónleikar. Studio- hljómsveitin í Berlln leikur ..Aladdin”. forleik op. 44 eftir Kurt Atterberg; Stig Rybrant stjórnar. Willy Hartmann og Konunglegi danski óperukórinn syngja tónlist úr leikritinu ..Einu sinni var“ eftir Lange-Muller. Konunglega hljóm- sveitin í Kaupamannahöfn leikur með; Johan Hye-Knudsen stjórnar. Konunglega fílharmonfusveitin I Lundúnum leikur polka og fúgu úr. óperunni ..Schwanda" eftir Weinberger; Rudolf Kempe stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá nasstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Útvarpssaga bamanna: ,,Upp á líf og dauAa” eftir Ragnar Þorsteinsson. Bjðrg Arnadóttir les (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 ViAfangsefni þjóAfólagsfræAa. Dr. Þórólfur Þórlindsson lektor flytur erindi um framlag félagsfræðinnar. 20.00 Nýárstónleikar danska útvarpsins. Flytjendur: Sinfónluhljómsveit út- varpsins, Rony Rogoff. Charles Senderovitz. Gunnar Tagmose og Arne Karecki fiðluleikarar og Jörgen Ernst Hansen orgeleikari. a. Konsert f h-moll fyrir fjórar fiðlur og strengja- hljóðfæri eftir Antonio Vivaldi. b. Þrír sálmaforleikir eftir Dietrich Buxtehude. c. Konsert f a-moll fyrir fiðlu og strengjahljóðfæri eftir’ Johann Sebastian Bach. d. Prelúdfa og fúga í e-moll eftir Nicolaus Bruhns. e. Konsert í d-moll fyrir tvær fiðlur og strengjahljóðfæri eftir Bach. 21.00 Gestagiuggi. Hulda Valtýsdóttir stjórnar þættinum. 21.55 Kvöldsagan: ..Sagan af Dibbs litla" eftir Virginíu M. Alexine. Þórir S. Guðbergsson les þýðingu sína (8). 22.20 Lestur Passíusálma. Guðni Þór Ólafsson nemi f guðfræðideild les (10). 23.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Áfangar. Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.40 Eréttir. Dagskrárlok. ■*d& Sjónvarp F0STUDAGUR 3. FEBRÚAR 20.00 Fróttir og veAur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Eldvamir á vinnustaA. 1 þessari fræðslumynd er sýnt. hvernig draga má úr eldhættu á vinnustað. hvað ber að varast og hvað að gera. ef eldur kviknar. Þulur Magnús Bjarnfreðs- son. 20.50 Kastljós (L) Þátlur um innnlend málefni. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.50 NiAursetningurinn Kvikmvnd frá árinu 1951 eftir Loft Guðmundsson Ijósmyndára. Leikstjóri er Brynjólfur Jóhannesson. og. leikur hann jafn- framt aðalhlutverk ásamt Bryndísi Pétursdóttur óg Jóni Aðils. Myndin er þjóðlífslýsing frá fyrri timúm. Ung stúlka keinur á sveitabæ. Meðal heimilismannaer niðursetningur. sem sætir illri meðferð. einkum er sonur bónda honum vondur. A undan NiAur- setningnum verður sýnd stutt. leikin aukamynd. sem nefnist Sjón er sögu ríkari. Aðalhlutverk leika Alfreð Andrésson og Haraldur A. Sigurðsson. 23.00 Dagskrárlok. Slml 11475 T0LVA HRIFSAR V0LDIN (I)emon Seed) Ný. bandarisk kvikmynd hrollvekjandi að efni. — íslenzkúr lexti — Aðalhlutverk: Julie Christie. Sýnd kl. 5. 7 ok 9. BönnuðJnnan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384 ÍSLENZKUR TEXTI HVÍTI VÍSUNDURINN (The White Buffalo) Æsispennandi og mjög viðburða- rík, ný bandarísk kvikmynd í lit- um. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Jack Warden. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Sínp 31182 the Cuekoos* Gaukshreiðrið (One flew over nest) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Öskarsverðlaun: Bezta mynd árins 1976. Bezti leikari: Jack Nichoison. Bezta leikkona: Louise Fletcher Bezti leikstjóri: Milos Forman.' Bezta kvikmyndahandrit: Lawr- ence Hauben og Bo Goldman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. íslenzkur texti. Bráðskemmtileg og mjög spenn- andi ný bandarisk kvikmynd um allsögulega járnbrautariestarferð: BönnuiJ innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. STJÖRNUBÍÓ Sími 18934. DéeP Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Síðasta sinn. Simil JARNHNEFINN Hörkuspennandi bandarísk' m.vnd með James Iglehart Shirley Washington. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3. 5. 7. 9 og 11. lit- og AUKAMYND: TÖFRAMÁTTUR T0D-A0 70, m/m Sjáið þessa frábæru tækni, áhorf-. endum finnst þeir vera á fljúg- andi ferð er skíðamenn þeysa niðúr brekkur, ofurhugar þjóta um á mótorhjólum og skriðbrautj á fullri ferð. AÐVÖRUN — 2 MÍNÚTUR Hörkuspennandi og viðburðarík mynd. Leikstjóri: Larry Peerce. Aðalhlutverk: Charlton Heston, John Cassa- vetes, Martin Balsam og Beau Bridges. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýningar. Simi,50184.l SEXTÖLVAN Bráðskemmtileg og fjörug ensk gamanmynd. íslenzkur texti. Sýndkl.9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. NÝJA BIO SJmi 1JS44 Silfurþotan LAUGAR ASBIO Slr.ii 32075, • VISKÍFLÓÐIÐ (Whisk.v Galore) Gömul, brezk gamanmynd er lýsir viðbrögðum eyjaskeggja á eyj- unni Todday, er skip með 40.000 kassa af viskíi strandar við eyj- Gegn samábyrgð flokkanna

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.