Dagblaðið - 03.02.1978, Page 27

Dagblaðið - 03.02.1978, Page 27
FYRSTU LAMPASENDINGAR MEÐ LÆGRITOLLI NÝKOMNAR OPH)A LAUGARDÖGUM - LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL - LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488 Sjónvarpið kl. 21.50 íkvöld: GAMAN OG ALVARA Haraldur A. Sigurðsson var eng- inn eftirbátur félaga síns. Alfreðs Andréssonar, i skemmtanabrans- anum. Loft Guðmundsson ljósmynd- ara og kvikmyndatökumann þarf vart að kynna með mörgum orðum, því hann kannast eflaust flestir við. Tengdasonur Lofts, Ásgeir Kári Guðjónsson, sagði okkur f stuttu rabbi að Loftur hefði tekið nokkuð margar kvik- myndir og þá aðallega þær sem kalla mætti heimildamyndir. Má til dæmis nefna tsland í lifandi myndum sem Loftur tók árið 1925 og fjallar hún um atvinnuhætti okkar tslendinga á þessum tfma. Nokkrum árum síðar eða í kring- um 1937 tókLoftur aðra mynd um svipað efni og fjallar hún aðallega um landbúnaðinn. Þá má nefna mynd sem hann tók fyrir Hita- S jónvarp kL 20.50 í kvöld: Stefnum að breyttu viðhorfi almennings til sjúkli ORRE FORS LAMPAR Sjón er sögu ríkari og Niðursetningurinn Viðhorf lækna til sjúklinga sem haldnir eru illkvnjuðum eða hættilegum sjúkdómum hafa brevtzt mikið. Er hægt að brevta viðhorfum almennings á sömu lund? „Þátturinn mun aðallega fjalla um viðhorf lærðra og leikra til sjúklinga sem haldnir eru erfiðum eða hættulegum sjúkdómum. M.a. verður rætt við tvo sjúklinga, sem eru haldnir illkynjuðum sjúkdómum.“ Þetta sagði Omar Ragnarsson okkur um Kastljós, sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 20.50, en hann er umsjónarmaður þáttarins. Reynt verður að vekja áhuga almennings á þessum málum, en litið sem ekkert hefur verið gert til þess. Aftur á móti er áhugi lækna allur að aukast fyrir þessu vandamáli og verður reynt að kynna ný viðhorf og nýja tækni í læknisfræði. Hér áður fyrr var það regla að sjúklingur haldinn ólæknandi eða erfiðum sjúkdómi fengi ekki að vita hvað væri að og fékk alls ekki að vita ef hann átti skammt eftir ólifað. í viðtalinu við sjúklingana tvo kem- ur hins vegar fram að þeir vita báðir nákvæmlega hvað að þeim er, þannig að viðhorfin virðast strax vera farin að breytast vísu komst annar þeirra að því eftir krókaleiðum hvað að honum var og fékk alrangar og gamlar upplýsingar um sjúkdóminn, þannig að timabilið eftir uppgötvun þessa var honum mjög erfitt. Má því segja að þessi þögn sem hingað til hefur rikt yfir ill- kynjuðum sjúkdómum bjóði hætt- unni heim fyrir þá sem eru haldnir þeim. Þátturinn verður einnar klukkustundar langur og í litum. -RK. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR 1978. Utvarp Sjónvarp Brynjólfur Jóhannesson leikari leikstýrði og lék aðalhlutverkið í myndinni Niðursetningurinn. veituna af fyrstu stóru fram- kvæmdunum I Reykjavík og mynd af Alþingishátíðinni, en hún mun þvi miður vera glötuð. Tvær kvikmyndir Lofts bera þó höfuð og herðar yfir allar hinar, því þær eru I litum og með tali og tónum. Sú fyrri, Milli fjalls og fjöru, var sýnd í sjónvarpinu ekki alls fyrir löngu, en þá seinni, Niðursetninginn, ætlar sjónvarpið að sýna í kvöld kl. 21.50 og tekur sýning hennar u.þ.b. eina klukkustund. Fjallar myndin um niðursetning á sveita- heimili og er farið heldur illa með hann. Reynt er að lýsa á sem beztan og raunverulegastan hátt lífi þeirra manna, sem urðu að smánasasjón af þessum heimild- amyndum. Á undan Niður- setningnum verður sýnd myndin Sjón er sögu ríkari, sem nokkurs konar forréttur. Þetta er stutt, ieikin grínmynd með þeim Alfreð Andréssyni og Haraldi Á. Sigurðssyni i aðalhlutverkum. Öhætt er víst að segja að þeir hafi verið vinsælustu gamanleikarar síns tíma og vafalaust verður þessi stutta grínmynd til þess að kitla hláturtaugarnar í gömlum sem ungum. -RK. Alfreð Andrésson var tvímæla- laust bezti gamanleikari síns tíma. lifa sem niðursetningar fyrr á tímum. Myndin er tekin árið 1951 og hefur Loftur aflað sér upplýsinga í þjóðsögum og öðrum heimildum. Ekki hefur hann þó tekið sér neina sérstaka sögu til fyrirmyndar, því hann samdi handrit myndarinnar sjálfur. Leikstjóri myndarinnar er Brynjólfur Jóhannesson og leikur hann einnig aðalhlutverkið ásamt Bryndísi Pétursdóttur og Jóni Aðils. Á árunum 1946-7 hafði Loftur stúdíó í húsi Jóns Loftssonar. Þar tók hann stuttar heimildamyndir um þá skemmtikrafta sem mest létu að sér kveða á þessum árum. í kvöld eigum við einmitt að fá NY EFNALAUG' Aukin þjónusta í Breiðholti Höfum opnað efnalaug að DRAFNARFELLI 6, BREIÐH0LTI (við Iðnaðarbankann). Kemisk fatahreinsun — Gufupressun. — Kíló- hreinsum. Leggjum áherzlu á vandaöa vinnu. Fljót afgreiðsla. Efnalaugin Spjör Drafnarfelli6

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.