Dagblaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRUAR 1978. 19 Bílavarahlutir Bílavarahlutir, pöntum varahluti í allar staérðir og gerðir bila og mótorhjóla. Afgreiðslufrestur ca mánuður. Uppl. á skrifstofutíma, K.Jónsson og Co hf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Bilvélar, gírkassar. Höfum fyrirliggjandi 107 ha. Bedford dísilvélar hentugar í Blazer og G.M.C. Einnig uppgerða gírkassa og milli gírkassa i Land Rover og 4ra gíra girkassa í Thems Trader og k’ord D. seria. Vélverk hf. Bílds- höfða 8. Símar 82540 og 82452. Volvo 142 Grand Iuxe árg. ’71 til sölu, ekinn 80.000 km. Til sýnis og sölu að Smiðjuvegi 17 Kóp. Dodge Pollara, árgerð '68 til sölu, V8 með sprungna blokk. á sama stað er til sölu Fordvél og sjálfskipting, 351 cub. Uppl. í sima 97-2464. Til sölu Ford 55 station 8 cyl„ beinskiptur. Skoðaður '78. Ný dekk. Skipti á minni bíl koma til greina. Uppl. í síma 66551 Vil kaupa Saab 96 árg. '75-76 eða góðan Saab 99 árg. '74. Há útborgun. Uppl. i síma 95-1464 og 95-1387 eftir kl. 7. VVV 1500 árg. 1966 til siilu. Verð 350 þús. eða 250 þús. gegn staðgreiðslu. Simi 74112 eftir kl. 19. Fiat 600E árg. ’73 til sölu. þarfnast smálagfæringa. Hagstæð kjör. Til sýnis á Bíla- markaðinum Grettisgötu 16. Til sölu mjög fallegur Rambler American árg. '67, mjög gott verð. Bill i toppstandi og mjög fallegur. Til sýnis og siilu á Bila'þjónustunni Rauðarárstíg. Bílavarahlutir auglýsa. Erum nýbúnir að fá varahluti í eftirtaldar bifreiðir: Land Rover. Cortinu, '68 og 70, Taunus 15M '67, Rambler American, Hillman, Singer, Sunbeam ’68, Fiat, VW. Peugeot 404, Saab, Volvo, Citroen, Skoda 110 70 og fleiri bila. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, sími 81442. Dska eftir VW 1300 með ónýtri vél. Einnig óskast á sama stað svarthvítt sjónvarps- tæki. Uppl. í síma 40620. Broneo árg. 73 til sölu. er í mjög góðu ástandi. Sami eigandi frá upphafi. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H72463. 3ja herb. íbúð til leigu í Breiðholti strax. Ars fyrirframgr. Uppl. í síma 99-1348. Herbergi til leigu í húsi skammt frá Sundlaug vesturbæjar. Sérinngangur frá stigahúsi. Uppl. í síma 21873. Húsnæði — barnfóstra. Barnfóstra óskasl til að gæta 2 barna í Garðabæ, 2ja herb. íbúð fylgir. Tilboð sendist DB merkt „Barnfóstra — íbúð“. Til leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. F.vrirframgreiðslu ekki krafizt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72415 50—60 ferm húsnæði fvrir iðnað eða verzlun til leigu í Hafnarfirði. Laust strax. Uppl. i síma 53949. 250—500 ferm húsnæði til iðnaðar eða gevmslu til leigu í Hafnarfirði. Góð lofthæð, stórar innkevrsludyr. Laust strax. IJppl. í sima 53949. Húsnæði óskast Hjón með tvö ungbörn óska eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð á leigu, algjör reglusemi. Uppl. í síma 30822. Ung hjón, nýkomin frá námi erlendis, óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 50431. Oska eftir herbergi sem fyrst. Góð umgengni. Fyrir- framgr. möguleg. Uppl. í síma 73408. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast fyrir 5 manna fjölskyldu í Reykjavík. 6 mánaða fyrirfram- greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H72540 Óska að taka á leigu 2-3 herb. íbúð, helzt í vesturbæ. Uppl. í síma 18476. Tveir ljósmæðranemar óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu, helzt sem næst Landspítalanum. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H72548. Óskum eftir l-2ja herb. íbúð sem fyrst, helzt í Kópavogi. Einhver fyrirframgr. Uppl. í síma 41146 eftir kl. 19. 2ja til 4ra herb. íbúð óskast. Hjón með 2 börn óska eftir 2ja til 4ra herb. íbúð, má vera staðsett í Reykjavík, Kóp., Hafnarfirði, Sel- tjarnarnesi eða Mosfellssveit. Lágmarks leigutími 3 ár. Fyllstu reglusemi, góðri umgengni og ör- uggum greiðslum heitið. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Tilboðum veitt móttaka og nánari upp- lýsingar í sima 19804 í dag og næstu daga. Viljum íbúðaskipti einhvers staðar á Suðvesturlandi, skipti á 4ra herbergja íbúð á Akureyri í staðinn. Upplýsingar i síma 21510. Herbergi óskast. Óska eftir herbergi, helzt í vestur- bænum, er utan af landi, get greitt 3 mán. fyrirfr. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. 72577 Reglusamur maður í góðu starfi óskar að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. _________________________H72617 Verzlunarhúsnæði óskast á leigu, ca 30-50 fm. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H72594 Fyrirframgreiðsla Reglusöm hjón með tvö börn óska eftir að taka á leigu góða 3ja herb. íbúð í norðurbænum í Ilafnarfirði frá 1. marz eða 1. apríl. Mikil fyrir framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72613 Óskum að taka á leigu ca 100 fm iðnaðarhúsnæði sem fyrst. Uppl. í síma 73939 eftir kl. 7. Húsasmíðancmi utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Fyrirframgreiðsla. Algerri reglu- semi heitið. Uppl. í síma 16731. Ungt, reglusamt par óskar eftir lítilli íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í sínia 12174. Óskum að taka á leigu 2ja herb íbúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 32138 eftir kl. 17. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu frá og með 1. marz. Æskilegt í vesturbænum. Uppl. hjá auglþj. DB sími 27022.H72502. Kona óskar eftir lítilli íbúð helzt í gamla miðbænum eða í nágrenni hans. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H 72501. Herbergi óskast sem fyrst, helzt í eða nálægt Laug- arneshverfi. Uppl. í síma 20743 eða 20030. Ungur maður í góðri stöðu óskar eftir að taka á leigu góða 2ja-3ja herb. íbúð helzt í Kópavogi eða Háaleitishverfi. Góð umgengni og fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 85533. Ungur, reglusamur námsmaður utan af landi óskar eftir að leigja litla 1 til 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 43271 eftir kl. 19. Óska eftir að taka á leigu lítið skrifstofuhúsnæði sem næst miðbænum. Uppl. hjá auglþj. DB ísíma 27022. H72509. Oska eftir að taka á leigu herbergi strax. Uppl. í síma 20030. Barnlaus, eldri hjón öska eftir 3ja herb. íbúð eða stórri 2ja herb. íbúð. um næstu mánaða- mót. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 83286. Lítil íbúð óskast til leigu, helzt f.vrir 1. marz. Fyrir- framgreiðsla. Reglusemi. líppl, h.já áuglþj. DB í síma 27022. H72490 2ja-3ja herb. íbúð með húsgögnum óskast til leigu f.vrir enskan verkfræðing sem starfar hér á landi. 2 for- stofuherbergi koma einnig til greina. Þingholtin eða Norður- mýrin koma einungis til greina. Einhver f.vrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H72375 Systur utan af landi, önnur fóstra en hin við nám, óska eftir 3ja herb. íbúð strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72427 Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu, ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur s.já um leigu á íbúð yðar, yður að sjálfsögðu að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 1-7. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. <í Atvinna í boör S) Húshjálp óskast í Arbæjarhverfi, 3 til 4 klukkustundir í viku. Uppl. í síma 86933. Fólk óskast til harðfiskvinnslu, flökunar- kunnátta nauðsynleg, mikil vinna. Hjallur hf. Hafnarbraut 6, sími 40170. Lítil heildverzlun óskar eftir að ráða duglegan og samvizkusaman mann til þess að selja fatnað. Skemmtilegt og sjálf- stætt starf og góð laun í boði. Viðkomandi verður að hafa yfir bil að ráða. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72368 Stýrimaður óskast á góðan bát sem er að hefja veiðar með þorskanetum. Uppl. í sima 92-2147. Ráðskona óskast í sveit á Norðausturlandi. Uppl. i sima 96-41430. Atvinna óskast i Húsasmiður óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 17838 á kvöldin. 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu, getur byrjað strax, er vön afgreiðslu. Sími 71112 eftir kl. 3. Ungur maður óskar eftir vinnu við húsasmíðar. Uppl. t síma 15291. Erum tveir röskir piltar sem vantar vinnu. Uppl. í síma 71153 eftir kl. 7.30. 17 ára piltur óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Er vanur afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 30506 milli kl. 7 og 8. Starfskraftur. Stúlka óskar eftir vinnu sem' fyrst. Uppl. í síma 40941. Ungur maður með landspróf óskar eftir vinnu. Vel fær i ensku og sænsku. Hringið í síma 43689. Kona vön afgreiðslu óskar eftir vinnu fyrri hluta dags, margt annað kemur til greina. Uppl. til kl. 8 í síma 76020. 15 ára piltur óskar eftir vinnu, allt kemur til greina, hefur mótorhjól til umráða. Uppl. í síma 85448. 27 ára gamall maöur. vanur vélstjórn. óskar eftir vél- stjöraplássi á bát sem rær frá Suðvesturlandi. helzt togbát eða linubát. Uppl. hjá auglþj. DB i •iima 27022. H72414 Ljósbrúnir drengjaskór töpuðust í nágrenni Asparfells sl. laugardag. Finnandi hafi sam- band við auglþj. DB í síma 27022. 72595 Rautt peningaveski tapaðist með mánaðarkaupinu. Sá sem finnur ■ veskið vinsamlegast hringi í síma 51344, helzt eftir kl 6.30. Fundarlaun. Laugardaginn 21.1. var tafcka tekin í misgripum í áætlunarbíl Sæmundar, Borgar- nesi. Góðfúslega hringið í síma 93-7170 eða skilið á afgreiðslu Sæmundar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.