Dagblaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRUAR 1978. Veðrið Gert er ráð fyrír austanátt um allt land. Rigning verður sunnan og austanlands, en þurrt á Norðurlandi og Vestfjörðum, suður til Breiða- fjarðar. Frekar hlýtt veður um allt land. Kl. 6. í morgun var 4 stiga hiti og alskyjað i Reykjavik. Stykkishólmur 2 stig og skýjað. Galtarviti 4 stig og skýjað Akureyrí 3 stig og skýjað. Raufarhöfn 2 stig og rigning. Dala- tangi 2 stig og rígning. Höfn 3 stig og rígning. Vestmannaeyjar 4 stig og rígning. Kl. 6 i morgun var 5 stiga hiti og alskýjað í Þórshöfn i Færeyjum. Kaupmannahöfn -3 stig og al- skýjað. Osló -5 stig og skýjað. London 0 stig og skýjað. Hamborg -3 stig og skýjað. Madrid 0 stig og heiðrikt. Lissabon 8 stig og hoiðríkt. New York - 3 stig og snjókoma. Vigdís Waage Ólafsdóltir, Meðalholti 6, sem lézt 29. janúar sl., var fædd f Reykjavík, dóttir hjónanna Gunnfríðar Tómasdótt- ur og Ólafs Benediktssonar Waage. Hún giftist Guðmundi Sigmundssyni sjómanni sem lézt fyrir þremur árurn. Þau eign- uðust fjögur börn. Vigdfs starfaði mikið f Kvennadeild Slysavarna- félagsins f Reykjavfk, var í stjórn hennar og varð heiðursfélagi árið 1975. Herdís Guðmundsdóttir frá Sigiufirði, sem lézt 31. janúar sl., var fædd 23. nóvember 1912, dóttir Guðmundar Jónssonar og Guðrúnar Magnúsdóttur að Syðsta-Mói i Fljótum. Ilún giftist Páli Pálss. skipstjóra og bjuggu þau alla tfð á Siglufirði. Eign- uðust þau hjón tvo syni. Guðrún Sigríður Jónsdóttir, Freyjugötu 40, lézt 4. febrúar sl. Ólafur Guðmundsson, Ljósvaila- götu 22, lézt 4. febrúar sl. Sigurbjörg Einarsdóttir, Stiga- hlíð 12, sem lézt 1. febrúar sl., verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni miðvikudaginn 8. febrúar klukkan 15.00. Hermann Agúst Hermannsson, Alftamýri 57, lézt f Landakots- spítalanum 4. febrúar sl. Róbert Birgir Sigurðsson, Stóra- gerði 18, lézt af slysförum laugar- daginn 4. febrúar sl. S amkomur FILADELFIA Almennur bibllulestur í kvöld kl. 20.30. Væntanlegur rærtumaður Jöhann Pálsson. forstörtumaöur frá Akureyri. STUKAN FREYJA NR. 218 Fundur í kvöld kl. 20.30 I Templarahöllinni. Venjulejí fundarstörf. K.F.U.K. AD P'undur i kvöld kl. 8.30 að Amtmannstíg 2 B. Ragnhildur Ragnarsdóttir segir frá leikskóla fólaganna. Bollukaffi. Allar konur velkomn- Skemmtifyndir SVÖLURNAR Munirt skemmtifundinn I kvöld kl. 7 í Átt hagasal Hótel Sögu. Mætið vel og takið með ykkur gesti. HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGAR HAFNARFIRÐI: Kvöldvaka verrtur I C.órttemplarahúsinu I kvöld kl. 8.30. A dagskrá verður upplestur, söngur, ávarp og art lokutn siiginn dans. Frá Samtökum herstörtvaaridstærtinga. Aðaifundir KVENFÉLAG HÁTEIGSSÓKNAR Aðalfundurinn verður í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 7. febrúar kl. 8.30. Aríðandi mál á dagskrá. Fjölmennið. KVENFÉLAG LANGHOLTSSÓKNAR heldur aðalfund þriðjudaginn 7. febrúar nk. I Safnartarheimilinu. Konur eru hvattar til að fjölmenna og taka nýja félaga med. Venjuleg artalfundarstörf. DANSK KVINDEKLUB Genaralforsamling í kveld kl. 20.30 i Nordens hus. iþrótti r Meistaramót íslands i frjálsum íþróttum innanhúss — það er sveina, meyja, drengja og stúlkna fer fram á íþróttahúsinu á Akra- nesi á sunnudag og hefst kl. 11.30. Þátttökutilkynningar berist tii Ingólfs Steindórssonar í sima 93- 2202,2215. Skjaldargiíma Armanns verður haldin 19. febrúar 1978 kl. 16.00 i Vogaskóla. Þátttaka tiikynnist f.vrir 12. fehrúar Guðmundi Ólafssyni, Möðrufelii 7, Revkjavfk. Simi 75054. Mótsnefnd. Nýirumboðsmenn HVERAGERÐI SigríöurKristjánsdóttir, Dynskógum 18. Sími4491. ESKIFJÖRÐUR Hulda Gunnþórsdóttir, Landeyrarbrautl. ’BIABID Auglýsing Sendimaður óskast til starfa allan daginn fyrir fjármála-, félagsmála- og dómsmálaráðuneyti. Æskilegt er að hann hafi réttindi til aksturs létts bifhjóls. Lágmarksaldur 15 ára. Umsóknir sendist fjármálaráðuneyti fyrir 15. febrúar nk. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTID, 3. febrúar 1978. Laus staöa Laus er til umsóknar staða læknis við heilsugæslustöð í Hveragerði. Staðan veitist frá 1. mars nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 25. febrúar nk. HEILBRIGÐIS- 0G TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ 2. febrúar 1978. iiiiiiiiiimimiimiiiiHimmiimiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiimiHiiiiiiiiimiiiiiiimiEiiiiiii Framhaldafbls. 19 • - t Kvengullúr tapaðist f Þórskaffi á laugardags- kvöld. Finnandi vinsamlega hringi í síma 42399 gegn fundar- launum. Lítið svart perlusaumað kvenveski tapaðist í miðbænum. Skilvís finnandi vinsamlegast hringi í sfma 92-2315. Pappirar > töpuðust í gær milli kl. 15.30 og 18.00 f miðbænum eða leið 3, milli Lækjartorgs og Hlemms. Framtalsaðstoð 9 Skattframtiii. Tek að mér skaltframtöl fyrir einstaklinga og smáfyrirtæki. Góðfúslega pantið sem lyrst i sima 25370. Viðskiptafræðingur 'tekur að sér gerð skattaframtala f.vrir fyrirtæki og einstakltnga. /Tfmapantanir í sfma 73977. 1 Barnagæzla i Barngóð kona eða stúlka óskast til að gæta 2ja ára drengja frá kl. 3.30 til 7. Uppl. f síma 16684. Barnfóstra óskast fyrir 2ja ára dreng nokkra daga i viku gegn launum/tungumála- kennslu. Uppl. eftir kl. 6 í síma 32555. Öska eftir barngóðri konu til að gæta telpna, 1 og 2ja ára, 3 tima einu sinni f viku, fimmtudagseftirmiðdag. Uppl. í síma54301. Tek að mér börn í pössun hálfan eða allan daginn. Er f neðra Breiðholti. Sími 71543. Barngóð dagmamma óskast. Þægan 6 mánaða dreng vantar góða dagmömmu frá kl. 9 til 13.30 sem næst Vesturgötu, Kambsvegi eða f Norðurmýrinni. Uppl. i síma 83549 eftir kl. 2 á daginn. Skóladagheimili: Vogar-Kleppsholt: frá 1-6 e.h. fvrir börn 3ja-6 ára. 2 pláss laus. Leikur, starf, enskukennsla o.fl. Uppl. i síma 36692. Hreingerningar 9 Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sfmi 36075. Teppahreinsun. Hreinsa teppi f fbúðum. stiga- göngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. f sima 86863. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hvers konar hreingerninga, t.d. teppa- og húsgagnahreinsunar. Sími 19017. Hreingerningafélag Re.vkjavikur, sími 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á stigagöngum, fbúðum og stofnunum. Góð þjón- usta, vönduð vinna. Sfmi 32118. Þrif. Tek að mér hreingerningar á ibúðum, stigagöngum. og fleiru. einnig teppahreinsún. Vandvirkir menn. Uppl. í sima 33049. Haukpr. Þjónusta i Innheimtuþjónusta. Tek að mér innheimtu, s.s. víxla, verðbréf, reiktiinga og aðrar ' skuldir. Uppl. í síma 25370. Húseigendur. Tökum að okkur viðhald á hús- eignum. Tréverk, glerfsetningar, málningu og flísalagningar. Uppl. f síma 26507 og 26891. Ef yður vantar trésmið sakar ekki að hringja f síma 36745. Leggjum parket og viðar- klæðningar, smíðum ódýrar úti- hurðir. Greiðslur eftir samkomu- lagi. Hurðir — innréttingar. Tökum að okkur alla innréttinga- smiði. Smiðum einnig útihurðir, bílskúrshurðir og glugga. Gerum tilbóð ef óskað er. Trébær sf. Hringbraut 81 Kefl. Sími 92-2081. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur allt sem þarfnast viðgerða. Breytingar á eldhús innréttingum, ísetningu á hurðum, skiptum um glugga, setjum upp rennur á niðurföll. Uppl. f sima 28484 eftir kl. 6 í síma 26785 allan daginn. Kúsasmiðir t.,ka að sér sprunguviðgerðir og þéttingár, viðgerðir og viðhald á óilu tréverki húseigna, skrám og la‘singum. Hreinsum inni- og úti- aurðir o.fl. Sími 41055. Seljum og sögum niður spónaplötur eftir máli. Tökum einnig að okkur bæsun og lökkun á nýju tréverki, svo sem innihurðum og vegg- og loft- klæðningum. Stfl-Húsgögn, hf. Auðbrekku 63, Kópavogi, sfmi 44600. Tek að mér alhliða málningarvinnu. Uppl. í síma 86658. Hijóðgeisli sf. Setjum upp dyrasíma, dyra- bjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Sfmi 44404. 8 ökukennsla Ökukennsia og endurhæfing. Kenni á japanska bílinn Subaro árgerð '77. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guð- mundsdóttir, simi 30704. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, sfmar 40769 og 34566. Ökukennsla er mitt fag, á þvi hef ég bezta lag, verði stilla vil i hóf. Vantar þig ekki ökupróf? I nítján átta, nítiu og sex. náðu í síma og gleðin vex, í gögn.ég næ og greíði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Sírfli 19896. Ökukennsla-Æfingartimar Bifhjólakennsla, sfmi 13720. Kenni á Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta f sambandi við útvegun á öllum þeim pappírum sem til þarf. öryggi- lipurð — tillitsemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sími 13720 og 83825. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll próf- gögn og ökuskóli ef óskað er. iMagnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla — æfingatímar. Hver vill ekki læra á Ford Garpi 1978? Utvega <)1I gögn varðandi ökupróf. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jöel B. Jacobsson ökukennari, símar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatímar. Lærið að aka við misjafnar að- stæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd f öku- skírteinið, ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818. Helgi K. Sessilíus- son. Sfmi 81349. Ökukennsla-æfingartímar Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendutn. Lærið að aka liprum og þtegilegum bil. 'Kenni á Mazda 323 árg. 77. Öku- skóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdóttír. simi 81349. Ökukennsla — Æl'ingatímar. Get nú aftur tekið nokkra nemendur i iikulima. Kenni á Mazda 929 '77. Ökusköli og pröf- gögn ef óskaö er: Olafur Einars- son. Frostaskjóli 13. sími 17284. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfinga- timar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. i símum 18096, 11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. 'Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á VW 1300, útvega öll gögn sem til þarf. Nokkrir nemendur geta b.vrjað strax. Samkomulag með greiðslu. Sigurður Gíslason, sími 75224 og 43631. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni alla daga allan daginn. Fljót og góð þjónusta. Utvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli. Gunnar Jónasson, sími 40694.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.