Dagblaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1978. 21 Suður fann fallega vinningsleið í sex hjörtum í eftirfarandi spili, sem nýlega kom fyrir í keppni í USA—en aðeins vegna sagna mót- herjanna í spilinu. Vestur spilaði út spaðadrottningu. Norduk a 763 V D4 0 ÁK872 4» G65 Vnri ]j Austur A DG942 4 K1085 -^6 ^83 OG9643 O D + Á3 +D108742 SUDUR + Á V ÁKG109752 0 105 + K9 Enginn á hættu. Sagnir gengu þannig: Norður Austur Suður Vestur pass pass 1 H 2 H dobl 2 S 3 S pass 4 T pass 6 H p/h Tveggja hjarta sögn vesturs sýndi lengd í spaða og öðrum hvorum láglitnum. Þarna hefði áreiðanlega reynzt betur að segja einn spaða. Suður drap útspilið á spaðaás og var sannfærður um, að vestur væri með laufásinn. 2ja hjarta- sögnin gaf það sterklega til kynna, svo litlir möguleikar voru á að fá 12. slaginn með því að spila á laufkóng. Hins vegar sá hann að ef vestur átti tígullit með laufásnum var kastþröngin á vestur fyrir hendi. Eftir spaðaás tók suður því átta sinnum tromp og þegar hann spilaði því síðasta varð vestur, sem kastað hafði öllum spaða sínum, að kasta laufþristi til að halda tígulgosan- um þriðja. Tíguláttu var þá kastað úr blindum — þar voru Á-K í tígli og G-6 í laufi eftir. Og suður var trúr þeirri áætlun, sem hann hafði gert í byrjun. Spilaði litlu laufi í 10. slag. Þegar vestur varð að drepa á ásinn var slemman i höfn. ft Skák I Á Tilburg-skákmótinu í fyrra kom þessi staða upp í skák Balasjov og Tony Mils, sem hafði svart og átti leik. 26. — — Dxc5 27. Bxc5 — Hd2' 28. Hxb-7 — Hxa2 29. Hxa7 — Hc2 30. Be3 — Hb8! og svartur vann auðveldlega. Jæja, svo þú þékkir fullt af fólki sem hefur fengið þetta sem ég er með. Og á mér að líða eitthvað betur við það? SSökkviliÖ Lögreg la Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilió ogsjúkrabifreiösími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögregla.n sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sfmi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi liðið, sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apölek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apotekanna vikuna 3. — 9. febr. er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apoteki. I>að apólek sem fyrr ur ínefnt annast eitt vörzluna frá kl 22 að kvöldi lil kl. 9 að morgni virka daua en lil kl. 10 á sunmi- dögmn. helgidögum og almennum fridiigum. Upplvsingar um hekna- og lyfjabúða|)jonusUi eru gefnar i simsvara 1KSH8. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í sfmsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. * Virka daga er opið f þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-l dagavörzlu. A kvöldin er opið í þvi apóteki; sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá' 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar fsfma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna frfdaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. . .. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá! kl. 9-18 Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.' Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnos. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu , eru gefnar í sfmsvara 18888. Hafnarfjörður Dagvakt. Ef ekki næst f heimilislækni: Upplýsingar í símum 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sfma 51100. Akureyrt. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Lækna- miðstöðinni í sfma 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í sfma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki f síma 22445. Keflavík. Dagvakt: Ef ekki næst f heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síraa 3360. Símsvari f sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966. eilsugæz Slysavarðstofan: Simí 8i2í}0. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,Keflavíksfmi 1110, Vestmannaeyj- ar simi 1955, Akure.vri sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sími 22411. Heimsóknarttmi Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30, Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 Og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Kl. 15 —16 'og 19—19.30. Barnadeildir kl. 14.30—17.30. (Ijörgæ/.rudeild eflir samkomtilagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-lgugard. kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19 -19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 —17 og 19—20. Vifilsstapaðspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mántidaga — latlg- ardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14— 23. Söfnitt Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 8. febrúar. Vatnsberinn (21 jan.—19. feb.): Búðu þig undir dálítið undarlegan dag. I>ú verður að halda þinu góða skapi. Láttu ekki þá sem i kringum þig eru koma þér úr jafnvægi. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú \ erður ásakaður um að vera að slóra f vinnunni, en þú nierð góðum árangri í vinnunni. Flestir fiskar eru ákaflega vandvirkir og hætta ekki fvrr en bezti árangur næst á öllum sviðum. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Akveðinn aðili af hinu kyninu hefur samband við þig og það kemur þér mjög á óvart. Þú erl búinn að bíða eftir þessu lengi og nolfa*rðu þér nú tækifærið sem býðst. Nautið (21. apríl—21. maí): Láttú ekki imyndunaraflið hlaupa með þig í gönur. Ef þú heldur að vinir þinir séu að svíkja þig. skaltu athuga allar hliðar málsins mjög vel áður en þú segir eitthvað. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): í>ú hefur mjög mikið að gera og ættir að hægja á hlulunum áður en þeir leggja þig í rúmið. I>ú hefur áhvggjur af dálítið persónulegu máli. en það er mesli óþarfi. Krabbinn (22. júní—23. júlí): I>ú sérð eftir að hafa ekki notfært þér lækifæri sem þér bauðst i fvrri viku Vertu rólegur. Þú færð annað tækifæri fljótlega. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú hefur mikið um að hugsa þessa dagana og verður að fá næði til þess að komast til botns i hlutunum. Fréttir af fjárlægúm stöðum gleðja þig m.jög mikið. Smáferðalag er framundan. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Kf þú ætlar að bið.ja einhvern um að gera þér greiða skaltu geyma það þangað til seinnihluta dagsins. Ef þú ert fæddur síðari hluta dagsins muntu verða fyrir fjárhagslegum ábata. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú getur búizt við því að það slettist upp á vinskapinn við ákveðna persónu sem þér er kær. Það gerist ýmislegt skemmtilegt i kvöld ef þú hc*ldur þig heima við. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú skalt ekki búast við miklúm -rangri i sambandi við fjárhagsaðstoð sem þú hefu-. ðið um. Þú færð einhverja úrlausn en langt frá þ i c úin góða og þú bjóst við. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú lendir í rimmu við félaga þina í dag. En það liður hjá og kvöldið a*tti að yerða skemmtilegt með þessum sömu félögum. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þér verður falið óvenjulegt verkefni i dag og ættir að levsa það af hendi fljótt og vel, þvi það er vel borgað fvrir slíka vinnu. Þér veitirekki af meiri peningum. Afmælisbarn dagsins: Þú verður áh.vggjufullur fyrstu dagana. En erfiðir timar líða og eftir fvrsta mánuðinn mun allt ganga þér i haginn. Þeir sem eru ólofaðir munu lenda í skemmtilegum ástarævintýrum sem jafnvel tnunu leíða til giftingar. 5L Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn—Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnudögum. Aðalsafn—Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,, sími 27029. Opnunartímar 1. sept.-3l. maí, mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18; sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. ýManud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. . Farandbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 1 9. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudága-föstudaga frá kl. 13-19 — sími 81533. feókasafn Kópavogs í "Félagsheimilinú er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. lOtil 22. Grasagarðurinn í Laugardal: Opinn ’frá 8-22 mánudag til föstudaga og frá kl. 10-22 laugar- daga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16-22. i listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- legafrá 13.30-16 Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, l'immtudaga og laug-. ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Biianir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími : 51336, Akurtyri ‘sími 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Keykjavík, Kóþavogur og Ilafnarfjörður sími 25520, Seltiarnarnes, /sími 15766. Vatnsveitubilanir: Keykjavik, Kópavogur og ;Seltjarnarnes, simi 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík simar. 1550 eftir lokun 1552, • Véstmannaeyjár, símar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður sfmi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og a * helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-^ kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum/ sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Allt í lagi. Reyndu ad Rora f»etla sjá smiðurinn og rafvirkinn eru í viðbragðsí

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.