Dagblaðið - 03.04.1978, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 03.04.1978, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 3. APRÍL 1978 7 mann Þaö erhagstættaö verzlaí Á föstudagskvöld kom til ryskinga í húsi einu i Bústaðahverfi. Þar voru staddir tveir gestkomandi menn og lagði annar sig til svefns. Hinum mislíkaði það eitthvað og réðst hann að sofandi manninum, sparkaði í hann og barði eitthvað á honum. Sá sem fyrir sparkinu varð var fluttur í slysadeild Borgar- spítalans. Var þar gert að sárum mannsins en meðal annars höfðu losnað i honum nokkrar tennur. A.Bj. Baríðá stúlku í Klúbbnum ölvaður maður sem neitaði að segja til nafns réðst að kvenmanni rétt fyrir . miðnætti á laugardagskvöldið í veitinga- húsinu Klúbbnum. Lögreglan-var kvödd til, fjarlægði manninn og flutti stúlkuna í slysadeild Borgarspítalans. A.Bj. ÖLVUNÁ AKRANESI Talsvert var um ölvun á Akranesi um helgina samkvæmt upplýsingum lög- reglunnar. Þurftu átta manns að fá gistingu i fangageymslunum vegna ölvunar ov smápústra. A.Bj. Keflvíkingar fáséríglas Frekar erilsamt var hjá lögreglunni I Keflavík um helgina. Talsvert var um ölvun á bæjarbúum en þó hlutust ekki slys af. A.Bj. Hjallafiskur Merkið icm vann harðíisknum nafn Fœst hjó: . VfÐIR Starmýri 2. Hjallurhf. - Söluiími 23472 Skyrtublússur Litir. Hvítt, bláttf beige, Ijósbrúnt Verö kr. 3480.- Plíseruöpils Verd kr. 8900.- Blússur í mörgum litum Veró kr. 5360.- Hálsbindi Verö kr. 1690.- Mmmora Póst- sendum FATAVERZLUN HamraborgU Borgarbúar fengu sérneöanfþví um helgina Talsverð ölvun var I borginni um DB. helgina — þó náði hún ekki því hámarki Talsvert var um rúðubrot í borginni sem oft er, enda komið að mánaða- og nokkrar tilraunir voru gerðar til mótum og fólk almennt ekki búið að fá innbrota. Nokkuð margir þurftu þvi að útborgað á föstudaginn, sagði Rúnar gista fangageymslur lögreglunnar. Guðmundsson varðstjóri i samtali við A.Bj. Mallorkaveður á ísafirði og allir víðs vegar um borgarlandið allt fram ti! klukkan II á laugardagskvöld Slökkviliðið i Árbæ fór að golfvellinum i Grafarholti þar sem logaði glatt um uolt og hæðir. Tilsýndar er engu líkara en a< um meiri háttar bruna sé að ræða en í flestum tilfellum er aðeins eftir sviðii jörðin. — A.Bj. Peysur, litir 4070.- á skfðum „Hér er mjög gott veður i dag, glampandi sól og steikjandi hiti, Sparkaði i sofandi hreinasta Mallorkaveður,” sagði lög- reglumaður á Isafirði I samtali við DB í gær. „Það er ekki nokkur hræða á götun- um, en ef maður lítur upp i fjall, þá er allt krökkt af skíðafólki,” sagði hann. A.Bj. Nú er kominn sá árstimi sem brennu vargar i höfuðborginni fá útrás i afi kveikja I sinu. Slökkvilið borgarinnar vill helzt ekki hafa afskipti af brunum þess um en ef útlit er fyrir að umhverfið sé i hættu, fara þeir á staðinn. Samkvæml upplýsingum varðstjóra á slökkvi- stöðinni þurfti slökkviliðið að hafa af skipti af nokkrum slíkum sinubrunum

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.