Dagblaðið - 03.04.1978, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 03.04.1978, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 3. APRÍL 1978. 15 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir JÓHANN KJARTANSSON - NÝR KON- UNGURÍÍSLENZKU BADMINTON — varð þrefaldur íslandsmeistari á íslandsmótinu um helgina Íslenzkt badminton eignaðist nýjan konung á meistarantótinu um helgina — Jóhann Kjartansson, TBR, varö þá þre- faldur íslandsmeistari, aðeins 19 ára gamall. Jóhann sigraði i einliðaleik, tvi- liðaleik ásamt Sigurði Haraldssyni og i tvenndarleik ásamt Kristínu B. Krist- jánsdóttur. Glæsilegt hjá hinum unga badmintonleikara. Það sem annars vakti mesta athygli í einliðaleik karla var að Sigurður Har- aldsson, TBR, þrefaldur Islandsmeistari i fyrra tapaði þegar í 2. umferð fyrir Viði Bragasyni frá Akranesi, 15-1, 10-15 og 15-12. Jóhann Kjartansson sigraði Sig- urð Kolbeinsson, TBR, i undanúrslitum 15-5,15-17,15-7 og mætti í úrslitum Sig- fúsi Ægi Árnasyni, TBR. Sigfús hafði sigraðVíði 15-11,15-1 — enJóhannbar öruggan sigur af Sigfúsi í úrslitum, 15- 11,15-3. HALLUR m HALLSSON I t tviliðaleik báru þeir Jóhann Kjart- ansson og Sigurður Haraldsson sigurorð af þeim Haraldi Kornelíussyni og Stein- ari Pedersen, TBR, 15-8, 10-15, 15-10. Loks varð Jóhann tslandsmeistari i tvenndarleik — þar sigraði hann ásamt Kristínu B. Kristjánsdóttur þau Sigurð Haraldsson og Hönnu Láru Pálsdóttur 10-15,15-2,15-10. 1 einliðaleik kvenna var veldi Lovísu Sigurðardóttur, TBR, hnekkt — Kristín Magnúsdóttir, TBR, sigraði Lovísu i úr- slitum, 10-12, 11-7, 11-3. Hins vegar báru þær Lovisa og Hanna Lára sigur af þeim nöfnum Kristinu B Kristjánsdóttur og Magnúsdóttur, 11-15,15-4,15-7. Í öðlingaflokki sigraði Jón Árnason, TBR, — hafði yfirburði yfir Garðar Al- fonsson, 15-7, 15-1, en þeir eru báðir i Skúli hreppti silf rið á EM í Birmingham — og setti nýtt Norðurlandamet í kraf tlyf tingum Skúli Öskarsson CÍA hreppti silfur- verðlaun á Evrópumeistaramótinu I kraftlyftingum i Birmingham um helg- ina. Hann settir Norðurlandamet þar i samanlögðu — lyfti samtals 700 kílóum. Raunar reyndi SkQli við heimsmet — sem hefði fært ho'num gull og var ekki fjarri því að uá þvi marki. Skúli Óskarsson keppti i 75 kg flokki og hann þríbætti NM-metið í hnébeygju eri þar lyfti hann 280 kg. I bekkpressu, hans veiku hlið, lyfti Skúli 130 kg og í réttstöðulyftu fóru 290 kg upp, sem er tslandsmet, samtals 700 kg — glæsilegt. Lugi og Drott íúrslitunum tslendingaliðin i Svíþjóð — Lugi og Drott — mætast i úrslitum um sænska iiieistaratitilinn nú siðar i vikunni. Lugi sigraði Ystad i gær I Ystad 16-14 — ein- mitt sömu tölur og I fyrri leik liðanna I Lundi. Jón Hjaltalin skoraði fjögur mörk I fyrri leik liðanna en i Ystad skoraði hann eitt mark. Ribbendahl var markhæstur leikmanna Lugi með 6 mörk. Drott átti ekki i erfiðleikum með Ileim i Halmstad, sigraði 29-21 eftir sigur I Stokkhólmi I fyrri leik liðanna, 23-22. Ágúst Svavarsson hefur ekki leikið með Drott i úrslitakeppninni og er þar skarð fyrir skildi samkvæmt sænsku blöðunum. Ágúst fær ekki að leika i úr- slitakcppninni þar sem hann hefur ekki búið nógu lengi i Sviþjóð til að vera gjaldgengur I úrslitakeppnina. Blikarnir unnu ÍBK Blikarnir unnu mjög sannfærandi sigur ytír Keflvikingum f Litlu bikar- keppninni suður i Keflavík á laugardag- inn með marki Valdimars Valdimars- sonar, skorað snemma i seinni hálfleik. Hnitmiðað skot, algjörlega óverjandi fyrir Þorstein Bjarnason markvörð ÍBK. Keflvikingar voru aðeins sprækari en Blikarnir fyrstu minúturnar, en siðan lá allur sóknarþunginn á heimamönnum, ailt til loka, án þess að verulega góð færi sköpuðust. Þótt nokkur vorbragur væri yfir leik beggja liða var leikur Blikanna mun betur skipulagður og þeir virtust vera í betri úthaldsþjálfun en Keflviking- ar. Dómari var Marel Sigurðsson og dæmdi vel sinn fyrsta „störleik". -emm Sigurvegarinn var Breti — og hann Iyfti 722,5 kg. Ólafur Sigurgeirsson stórbætti ár- angur sinn en hann keppti í 90 kg flokki — lyfti samanlagt 690 kg er gaf honum fimmta sætið. Friðrik Jósepsson úr Eyj- um keppti i 100 kg flokki og hafnaði i fjórða sæti — setti þrjú Íslandsmet. 1 hnébeygju lyfti hann 300 kg sem er ís- landsmet. í bekkpressu lyfti hann 200 kg — einnig lslandsmet, og i réttstöðulyft- ingu lyfti hann 299 kg — samtals 790 kg sem er Íslandsmet. Bretar urðu sigurvegarar í flokka- keppninni — hlutu 105 stig en Finnar sigldu fast á eftir með 93 og Svíar 87. TBR. Ragnheiður Jónasdóttir, ÍA, varð sigurvegari í A-flokki kvenna. í A-flokki karla varð Aðalsteinn Huldarson, lA, sigurvegari. í tvíliðaleik i A-flokki sigr- uðu þeir Árni Sigvaldason, BH, og Þór- hallur Jóhannesson, Val. í tvíliðaleik kvenna sigruðu þær Jóhanna Steindórs- dóttir og Ragnheiður Jónasdóttir, báðar úr ÍA. Þá urðu sigurvegarar í tvenndar- leik í A-flokki þau Þorhallur Jóhannes- son og Ása Gunnarsdóttir, bæði úr Val. OlafurJúl. f rá keppni Keflví kingar verða án eins sinna sterk- ustu leikmanna, að minnsta kosti i einn máiiuð. Ólafur Júliusson, hinn knái framherji þeirra, fékk knöttinn úr fastri spyrnu á inilii augnanna. Varð Ólafur að yfirgcfa vollinn og var faríð með hann á sjúkrahus Keflavikur. Kom I ljós að mikill sandur hafði faríð I augun. Var Ólafur þá sendur til sérfræðings á Landakotsspitala þar sem hann mun dvelja næstu dagana en knattspyrnu má hann ekki iðka í einn mánuð að minnsta kosti. emm. islandsiueistarar Akraness og bikar- meistarar Vals gerðu jafntefli i fyrsta leik meistarakeppni KSt, sem háður var á Akranesi á laugardag, 1—1. Atli Eðvaldsson skoraði mark Vals en Árni Sveinsson fyrir Skagamenn. Von Standard í meist- aratign dvínar Standard Liege náði aðeins jafn tefli gegn La Louviere á útivelli — og FC Brugge jók forustu sina I Belgfu i gær. Standard náði for- ustu þegar á 4. minútu leiksins með marki Goret eftir að Ásgeir Sigur- vinsson hafði átt fasta sendingu lyrir mark La Louviere. La Louviere náði að jafna fimm mínútum fyrir leikslok — Túnis- búinn Hanni skoraði þá laglegt mark og Standard missti stig. FC Brugge sigraði Winterslag 4-3 i miklum markaleik og jók því for- ustu sína um eitt stig. En úrslit í Belgiu urðu: La Louviere — Standard 1 -1 Anderlecht —CSBrugge 1-0 Beringen — Molenbeek 1 -0 Lokeren — Lierse 3-4 Courtrai — Beershot 2-2 Antwerpen — Waregem 1 -2 Boom — Beveren 0-0 FC Liege — Charleroi 1-0 FC Brugge — Winterslag 4-3 Union, lið þeirra Marteins Geirssonar og Stefáns Halldórs- sonar vann sigur á Patro Eisden, 1 - 0 í Brussel. De Velle skoraði eina mark leiksins. Union hefur nú enga möguleika á sæti í 1. deild — hefur hlotið 25 stig. 4 #tí»W* Audi 100S-LS....................................hljóðkútar aftan og framan Austin Mini ................................................hljóðkútar og púströr Bedford vörubila........................................hljóðkútar og púströr Broneo 6 og 8 cyl.......................................hljóðkútar og púströr Chevrolet fólksbila og vörubíla................hljóðkútar og púströr Datsun dísil 100A— 120A—1200— 1600—140—180..........................................hljóðkútar og púströr Chrysler franskur......................................hljóðkútar og púströr Citroén GS....................................................hljóðkútar og púströr Dodge fólksbíla ..........................................hljóðkútar og púströr D.K.W. fólksbíla ........................................hljóðkútar og púströr Fiat 1100—1500—124—125—128— I.'52—127—13I............................................hljóðkútar og púströr Ford, amerfska fólksbíla ..........................hljóðkútar og pústrór Ford Concul Cortina 1,'iOO—1600 ............hljóðkútar og púströr Ford Escort..................................................hljóðkútar og púströr Ford Taunus 12M—15M—17M—20M ....hljóðkútar og púströr Híllman og Commcr fólksb. og scndib. ..hljóðkútar <>g púströr Austin Gipsy jcppa ....................................hljóðkútar or púströr International Scout jeppa ........................hljóðkútar og pústrór Rússajcppa G AZ 69....................................hljóðkútar og púströr Willys jeppa og Wagoneer........................hljóðkútar og púströr Jeepster V6..................................................hljóðkútar og púströr Lada....................................................hljóðkútar framan og aftan Land Rover bensín og dísil ......................hljóðkútar og púströr Mazda 616 og 818........................................hljóðkútar og pústrór Mazda 1300..................................................hijóðkútar og púströr Ma/.ila'J2!)................................hljóðkútar framan og aftan Mercedes Benz fólksl'íla 180— iM)—mi—2zO—2.30—280..............hljóðkútar og púströr Mercedes Benz vórubíla............................hljóðkútar og pústrór Moskvitch 403—408—412..........................hljóðkútar og púströr Morris Marina 1.3 og 1.8............................hljóðkútar og púströr Opel Rekord og Caravan............................hljóðkútar og púströr *<fc Opel Kadett og Kapitan ............................hljóðkútar og pústrór Passat ................................................hljóðkútar framan og aftan Peugeot 204—404—504 ............................hljóðkútar og púströr Rambler American Classic ......................hljóðkútar og púströr Range Rovcr..................hljóðkútar framan og aftan og púströr Renault R4—R6R8—R10— R12—R16....................................................hljóðkútar og pústrór Saab 96 og 99 ..............................................hljóðkútar og púströr Scania Vabis L80—L85—LB85—L110— LBllO—LB140 ..............................................................hljoðkútar Simca fólksbíla ..........................................hljóðkútar og púströr Skoda fólksbíla og station ...........,„..........hljóðkútar og púströr Sunbeam 1250—1500................................hljóðkútar og pústrór Taunus Transit bensín og dísil ................hljóðkútar og púströr Toyota fólksbila og station........................hljóðkútar og púströr Vauxhall fólksbila......................................hljóðkútar og púströr Volga fólkshila............................................hljóðkútar og púströr Volkswagen 1200—K70—1300—1500 ....hljóðkútar og púströr Volkswagen sendifcrðabíla..........................................hljóðkútar Volvofólksbíla............................................hljóðkútar og púströr Volvo vörubíla F84—85TD—N88—F88—N86—F86 N86TD—F86TD og F89TD ..........................................hljöðkútar Púströraupphengjusett í flesfar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stœrðir. Púströr í beinum lengdum 1 W' til VAlí. Setjum pústkerfi undir bíla. Sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Bifreiðaeigendur, athugið að þetta er allt á mjög hagstœðu verði og sumt á mjóg gömlu verði. Gerið verðsamanburð áður en þið festið kaup annars staðar. Bílavörubúðin Fjöorin h.f, Skeifan 2 simi 82944

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.