Dagblaðið - 03.04.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 03.04.1978, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 3. APRlL 1978. 23 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI Til sölu i Eldhúsinnrétting-sumardekk: Til sölu notuð eldhúsinnrétting, vaska- borð og efri skápur, ca. 170 cm langt. Einnig 4 ný Bridgestone sumardekk, 590X15. Uppl. í síma 75110. Vélsleðakerra og 5 sumardekk: Til sölu ný vélsleðakerra og sem ný dekk C 78X14 á 4 gata Ford felgum. Kr. 16 J)ús. Uppl. í síma 30901. Hjónarúm til sölu, dökkt útskorið, einnig ónotuð prjónavél. Uppl. í síma 25641. Keramik. Rýmingarsala á alls konar keramik- skrautmunum og nytjahlutum, kaffi og matarstellum í dag og næstu daga. Opið frá kl. 9—17. Inngangur frá austurhlið. Glit, Höfðabakka 9. Til sölu 24 tommu Nordmende sjónvarp, svart-hvitt og 390 cub. Ford vél. Á sama stað óskast 15 tommu krómfelgur undir Ford og lítil V8 Ford vél. Uppl. í síma 72968 eftir kl. 7. Til sölu nokkur sóluö sumardekk 640x13 og 5 gata felgur einnig 3ja hellna Rafha eldavél með til- heyrandi grillofni. Sími 82881. Vel með farið drengjareiðhjól, barnaskiði og skór til sölu. Uppl. í sima 44104. Eldhúsborð og 4 stólar mjög vel útlitandi til sölu. Uppl. í síma 42954 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Necchi Lydia saumavél og alveg nýtt baðsett, litur karry, ásamt blöndunartækjum. Uppl. í síma 75023. Stálkojur og skiðaskór til sölu. Uppl. I sima 82213. Rennibekkur fyrir járn til sölu, hentugur fyrir venjulega verk- stæðisvinnu. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 50820. Verksmiðjusala: Litið gallaðir iherra-.táninga- og bama- sokkar seldir á kostnaðarverði næstu daga, frá kl. 10—3. Sokkaverksmiðjan, Brautarholti 18, 3. h. Buxur. Kventerelynbuxur frá 4.200, herrabuxur á kr. 5.000. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Rammið inn sjálf: Sel rammaefni í heilum stöngum. Smíða ennfremur ramma ef óskað er eða fullgeng frá myndum. Innrömmunin Hátúni6,opið 2—6, sími 18734. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hag- stæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði, sími 71386. 1 Óskast keypt Óska eftir að kaupa lítinn ísskáp. Uppl. i síma 41100 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa tekkborðstofuskenk. Uppl. í síma 27022, auglþj. DB. H-6910 Kaupi bækur, gamlar og nýjar, íslenzkar og erlendar, heil söfn og einstakar bækur, gamlar Ijósmyndir, póstkort, málverk og aðrar myndir. Vantar líka nokkra bókaskápa og bóka- hillur. Veiti aðstoð við mat á bókum og listgripum fyrir félags- skipta- og dánar- bú. Bragi Kristjónsson. Simi 29720 alla dagaogá kvöldin. 9 Verzlun 8 Nýkomin vattstungin úlpuefni, 6 litir. Rifflað flauel og nýtt mynstur í ódýrum hliðargardínuefnum. Verzlun Guðrúnar Loftsdóttur, Arnar- bakka, Breiðholti, stimi 72202. Eftir hvaða reglum eigum við að spila í dag. Murami? /' Þetta varð mér riýrt^ I spaug en ég borði j jekki að segja honum | að á teningum eru 1 bara sex hliðarl!! -----v--------'' NUP6E NUD6E Allt i lagi, heimska trunta! Ég skal vera góður við þig í eitt skipti! Ég er búinn að finna aðferð til þess að losna við lýs og flær!! Frá Hofi. Útsalan heldur áfram. Athugið! Af- sláttur af öllum vörum. Hof Ingólfs- stræti 1. Veiztu, veiztu, að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vikunnar, einnig laugardaga, í verk- smiðjunni að Höfðatúini 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án auka- kostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnu- litir sf. Málningarverksmiðja Höfðatúni 4 Rvík. Sími 23480. Lopi Lopi! 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjón- að beint af plötu. Magnafsláttur. Póst- sendum. Opið frá kl. 9—5, miðvikud. lokað f.h. Ullarvinnslan Lopi s/f Súðar- vogi 4, sími 30581. Kuldaklæðnaður. Eigum fyrirliggjandi kuldaklæðnað frá Refrigiwear (U.S.A.), samfestinga, úlpur og buxur. Sendum í póstkröfu. Árni Ólafsson, hf., simar 40088 og 40098. Úrval ferðaviðtækja og kassettusegulbanda. Bilasegulbönd með og án útvarps. Bilahátalarar og loft- net. T.D.K. Ampex og Mifa kassetturog átta rása spólur. Töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur. Stereó- heyrnartól. Islenzkar og erlendar hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, sumt á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2. Sími 23889. Fatnaður Tvær nýjar kápur til sölu, önnur vetrarkápa. hin sumar. stærð 42. einnig hvítur jakki og brúnt plussefni i kápu. Sömuleiðis nokkrir hlutir til heimilisnota Im.a. tvö ný grilll. Uppl. í sima 16331. Mjög fallegur skautbúningur til sölu. stærð 40—42, tilboð óskast. Uppl. í Verzluninni Baldursbrá við Skólavörðustíg. 9 Fyrir ungbörn i Til sölu skermkerra, burðarrúim, öryggisstóll fyrir barn I bil. Allt vel með farið. Uppl. í síma 81864 eftir kl. 18. Til sölu er barnarúm (danskt), án dýnu, einnig hár ameriskur barnastóll. Uppl. í sima 20763. Óska eftirað kaupa vel með farinn kerruvagn. Vinsamlegast hringiði sima 21597. 9 Vetrarvörur Barna- og unglingaskiði óskast keypt. Uppl. í sima 71580 eftir kl. 7.30. Til sölu Skidoo vélsleði 440, árg. 78, ekinn 200 milur. Rafstart, mælar og áttaviti. Einnig yfirbyggð kerra. Uppl. i síma 71143 á kvöldin. Hjá okkur er úrval af notuðum skíðavörum á góðu verði. Verzlið ódýrt og látið ferðina borga sig. Kaupum og tökum i umboðssölu allar skíðavörur. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12. Opið frá kl. 1—7 alla daga nema sunnudaga. Vélsleðaeigendur Eigum fyrirliggjandi kuldaklæðnað frá Refrigiwear (U.S.A.) samfestinga, úlpur, og buxur. Sendum I póstkröfu. Árni Ólafsson hf., simar 40088 og 40098. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Okkur vantar barna- og unglingaskiði. mikil eftirspurn. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. Spoirt- markarðurinn Samúini 12. I Húsgögn i Húsgögn til sölu vegna brottflutnings: sófasett, sófi er tvíbreiður svefnsófi. sófaborð. eldhúsborð og fjórir kollar, hjónarúm og svefnsófi. Uppl. i síma 75194. Til sölu sófasett, þriggja sæta. tveggja sæta og einn stóll, dralon áklæði, lausir púðar, verð 75 þús. Tveggja hæða skenkur. breidd einn metri. úr tekki, verð 35 þús. Mjög vel með farið. Uppl. i sima 27267. Til sölu hjónarúm með dýnum. Uppl. i síma 42197. Hjónarúm og barnakarfa til sölu. Uppl. i síma 76472. Tvíbreiður svefnsófi, 2 stólar, ásamt kringlóttu sófaborði með reyklitaðri glerplötu til sölu. Uppl. í sima 84983 eftir kl. 6. Til sölu antik sófasett, 3ja sæta sófi og 2 stólar, útskornir armar og útskorið borð. Á sama stpð 19” Philipssjónvarp. Uppl. ísíma 44767. Hornsófi með tveimur stólum og tveimur borðum til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-6889. Antik: Borðstofusett, sófasett, svefnherhergishúsgögn. §krif- borð, bókahillur, stakir skápar, stólar og borð, pianóbekkir, gjafavörur. Kaupum og tökum vörur i umboðssölu. An- tikmunir, Laufásvegi 6. simi 20290. Bra — Bra. Ódýru innréttingarnar i barna og unglingaherbergi. rúm. hillusamstæður. skrifborð, fataskápur. hillur utidir hljómtæki og plötur. málað eða ómálað. gerum föst verðtilboð ef óskað er. Trétak hf. Þingholtsstræti 6, simi 21744. Til sölu 5 ára gamalt sófasett, 4ra sæta sófi og tveir stólar, á stálfótum vel með farið. Verð ca 60 þús. Uppl. hjá auglþj. DB I sima 27022. H-76766 Sérhúsgögn Inga og Péturs. Brautarholti 26, sími 28230. Sérsmíðum öll þau húsgögn og innréttingar sem þér óskið, svo sem klæða- og baðskápa, kojur, snyrtiborð og fleira. Svefnbekkir á verksmiðjuverði, 6 gerðir, sendum gegn póstkröfu. Svefnbekkjaiðjan Höfðatúni 2, simi 15581. Opið laugar- daga kl. 9-12. Húsgagnaviögeróir: Önnumst hvers konar viðgerðir á húsgögnum. Vönduð vinna, vanir menn. Sækjum, sendum ef óskað er. Símar 16902 og 37281 9 Heimilistæki 8 Til sölu Rafha eldavél, 4 hcllna, Roventa grillofn og pels á 11 til 12 ára telpu. Sími 24639, Til sölu amerískur Kelvinator isskápur. 8 cub. stórt frystihólf, sjálfvirk affrysting. Einnig til sölu Nilfisk ryksuga. Uppl. í sima 76530. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12 . Kaupum og tökum I um- boðssölu öll sjónvörp. Opið 1—7 alla daga nema sunnudaga. Sportmarkaður- inn Samtúni 12. Til sölu er Primer trommusett, gott verð ef samið er strax. Uppl. i síma 92-2499 á kvöldin. Til sölu er nýlegt Yamaha-orgel. B-5DR. Uppl. i -.ima 66416. 9 Hljómtæki 8 Af sérstökum ástæðum er til sölu nýlegur 4ra rása Pioneer útvarpsmagnari á mjög hagstæðu verði ef samið er strax. Frekari upplýsingar veittar i sima 37677 eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu Crown SHC 3330 samstæða (útvarp. segulband. plötu- spilari, 2 hátalararl 50 vött. Nýlegt. er í ábvrgð. Verð kr. 140.000. Uppl. i sima 76972 eltirkl. 7. Til sölu Teac A 3340 4ra rása segulband meö simulsync. Uppl. i síma 24259. Til sölu mjög vel með farið Crown cb 1002 7102 stereósamstæða með tveimur 50 sínusvatta Super-scope hátölurum. Uppl. i síma 66401 milli kl. 3 og 8. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæd og hljómtæki i umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljóm- tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf„ ávallt i fararbroddi. Uppl. í síma 24610, Hverfisgötu 108. 9 Listmunir 8 Málverk eða teikningar eftir islenzka listmálara óskast til kaups eða umboðssölu. Uppl. i síma 22830 og 24277 frá kl, 9—6 og 43269 á kvöldin. Gólfteppi — Gólfteppi. Nælongólfteppi í úrvali á stofur. stiga- ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði á lager og sérpantað. Karl B. Siguröo-nn. teppaverzlun, Ármúla 38, sími 3076'! Gólfteppaúrval. Ullar- og nælongólfteppi á stofur. her- bergi, ganga, stiga og stofnanir. einlit og munstruð. Við bjóðum gott verð. góða þjónustu og gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur áður en þið gerið kaup annars staðar. Teppabúðin. Reykjavíkurvegi 60, sími 53636, Hafnarfirði. 9 Ljósmyndun 8 FUJICASCOPE SH 6 Hljóðsýningárvélar, super 8 Með hljóð- upptöku (sound-on-sound) Zoom linsa. finstilli á hraða. Verð aðeins 135.595. AXM 100 kvikmyndaupptökuvélar f/hljóð m/breiðlinsu, F 1:1 2, innb. filter. Verð 78.720. Ath. aðeins örfá stykki til á þessu verði (ga nalt verð). FUJI singl. 8 hljóðkv. m. filmur, kosta aðeins 3655 m/framk. (nýtt verð). AMATÖR Ijósmyndavörur Laugavegi 55. S. 22718. 16 mm, super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu I miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, Harold Lloyd og Bleika pardus- inum, 36 síðna kvikmyndaskrá á islenzku fyrir árið 1978 fyrirliggjandi án endurgjalds. 8 mm sýningarvélar til leigu, 8 mm tónvélar óskast til kaups. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.