Dagblaðið - 03.04.1978, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 03.04.1978, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 3. APRÍL 1978. 25 Bilavarahlutir. Bílavarahlutir, pöntum varahluti í allar stærðir og gerðir bíla og mótorhjóla. Af- greiðslufrestur ca. mánuður. Uppl. á skrifstofutíma, K. Jónsson og Co hf Hverfisgötu 72, sími 12452. Bilavarahlutir auglýsa. Erum nýbúnir að fá.varahluti i eftirtald- ar bifreiðir: Land Rover, Cortinu ’68 og 70. Taunus 15M ’67, Scout ’67, Rambler American, Hillman, Singer, Sunbeam ’68, Fiat, VW, Falcon árg. ’66, Peugeot 404, Saab, Volvo, Citroen, Skoda 110 70 og fleiri bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauða- hvammi við Rauðavatn, simi 81442. Einstakt tækifæri. Toyota Corolla árg. 73 til sölu, ekinn 67 þús. km. Bíll í toppstandi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-1616. Tilboð óskast i Ford County Z árg. ’66, er i þokkalegu standi. Skipti möguleg. Uppl. í síma 93- 2481 eftir kl. 7. Til sölu Plymouth Belvedere árgerð ’66. Tilboð. Uppl. í síma 82656. Girkassi óskast í Ford Falcon árg. ’67. Uppl. í síma 35617. Cortina-Renault. Nýkomnir notaðir varahlutir í Cortinu árg. 70 og Renault 10. Varahlutaþjón- ustan Hörðuvöllum * v/Lækjargötu Hafnarfirði, sími 53072. Til sölu sendibill 3 1/2 tonn, stöðvarleyfi. Upplýsingar í síma 15284 eftir kl. 7. Willys árgerð ’42 og ’46 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 99-5949 eftirkl. 8 ákvöldin. V 4ra cyl. mótor úr Taunus til sölu passar í Saab, nýupp- gerður. Uppl. i síma 99-5964 eftir kl. 8 á kvöldin. Varahlutaþjónustan. Til sölu varahlutir í eftirtalda bila: Fiat 125 Special árg. 70, Citroön DS árg. ’69, Sunbeam Vouge árg. ’69, Volvo Duett árg. ’63, Dodge Coronet árg. ’67, Peugeot árg. ’67, Land Rover árg. ’65, Ford Fairlane árg. ’67, Falcon árg. ’65, Chevrolet árg. ’65 og ’66, Opel árg. ’66 og ’67, Skoda árg. 70. Kaupum einnig bila til niðurrifs. Varahlutaþjónustan Hörðuvöllum v/Lækjargötu Hafnar- firði. Uppl. í síma 53072. Saab-Toyota-Gaz-Zephyr-Taunus. Til sölu eftirtaldir varahlutir í þessa bíla: AIls konar í Saab, meðal annars nýtt drif og 3ja punkta rúllubelti. Allt í Toyota Crown ’66, meðal annars vél með öllu og gírkassi, 4 cyl.. Kram í Gaz ’69. Boddíhlutir úr Zephyr ’65. Allt í Taunus vél, 13 M og 17 M. Uppl. að Háaleitisbraut 14 og í síma 32943. Óskum eftir að kaupa bila, skemmda eftir umferðaróhöpp eða bíla sem þarfnast viðgerða. Uppl. í sima 29268 eða 27117 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsnæði í boði Herbergi til leigu með snyrtingu. Uppl. í síma 44228 eftir kl.7. Til leigu 4ra herb., 115 ferm íbúð í Séljahverfí. Leigist með gluggatjöldum, ísskáp og bílageymsla getur fylgt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-6928. 2 samliggjandi herbergi á jarðhæð til leigu. Eldhús eða eldunar- aðstaða fylgir ekki. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Uppl. í síma 32261 eftir kl. 7 í kvöld. Húseigendur—leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax i öndverðu. Með því má komast hjá margvíslegum misskilningi og leiðindum á síðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavikur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastr. 11 er opin virka daga kl. 5—6, sími 15659. Til leigu 3ja herb. ibúö í Hafnarfirði, fyrirframgreiðsla. Uppl. i stima 12148. Bilskúr til leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H6890 Tvö herbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu í Miðbænum strax. Einhver kvöldpössun nauðsynleg. Hentug fyrir stúlku með eitt barn. Uppl. í síma 20794. 0 Húsnæði óskast 8 Stúlka óskar eftir herbergi gegn húshjálp, helzt í austurbæ. Uppl. i síma 21991. 3ja herb. ibúð óskast á Seltjarnarnesi eða i vesturbænum, hálfs árs fyrirframgr. ef óskað er. Tilboð leggist inn á augld. DB merkt „Sel- tjarnarnes — Vesturbær’’. Keflavik. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast sem fyrst. Uppl. í sima 92-2555. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja eða lítilli 3ja herbergja íbúð í Hafnarfirði, helzt í gömlu timburhúsi. Uppl. í síma 52883 eftirkl. 17. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast á leigu. Uppl. í síma 92-3832. Háskólanemi óskar eftir rólegu herbergi til próflestrar í einn til einn og hálfan mánuð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-6959. Óska eftir að taka á leigu, upphitaðan bílskúr, rúmgott her- bergi eða litla íbúð. Uppl. í síma 21586 milli kl. 5 og 7 í dag og á morgun. Roskinn maður óskar eftir að taka á leigu einstaklingsherbergi með aðgangi að salerni. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-6906. Ungt par óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbuð í Reykjavík. Óruggar mánaðargreiðslur og einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Nánari uppl. í síma 35440 og 32145 eftir kl. 18. Hjón með 2 börn óska eftir að taka 3-4 herb. íbúð á leigu strax. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Sími 35901. Reglusemi. Ungan, einhleyping í góðri atvinnu vantar litla ibúð frá 1. júní nk. Fyrir- framgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-76953. Sumarbústaður eða litið hús óskast á leigu í nágrenni Reykjavíkur. T.d. á Þingvöllum, í Mosvellssveit, á Vatnsenda, Álftanesi, ölfusi eða Gríms- nesi. Til greina kemur að greiða leigu með viðgerðum eða endurbótum á húsnæði. Uppl. i síma 32613. Óskum eftir að taka á leigu litla ibúð eða herbergi. Uppl. í 32044 milli kl. 6og 10. í sima Karlmann vantar herbergi strax. Uppl. í síma 85302. Unghjónóska eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í 41233 milli kl. 17 og 20.30. i síma Tvær stúlkur utan aflandi óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð frá og með 15. maí. Uppl. í síma 72827 eftir kl. 17. Okkur vantar bilskúr, einnig einbýlishús, helzt í eldri hverfum bæjarins, eruni reglusöm. Uppl. hjá auglþj.DBísíma 27022. H-76471 Húseigendur, leigumiðlun. Höfum opnað leigumiðlun. Látið okkur leigja fyrir yður húsnæðið yður að kostnaðarlausu. Leigumiðlaunin Mið- stræti 12. Sími 21456 kl. 1 til kl. 6. Hjón með 2 börn óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð frá 1. mai. Uppl. í síma 13650. íbúð óskast. Einhleypur maður óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. ísima 15515. 0 Atvinna í boði I Óskum eftir starfskrafti i verksmiðju vora nú þegar. Polyester h/f Dalshrauni 6, Hafn., sími 53177. Starfskraftur óskast nú þegar til afgreiðslu og fleira. Vakta- vinna. Uppl. milli kl. 5 og 6 næstu daga. Hliðargrill Stigahlið 45. Heimilishjálp. Óska eftir barngóðri konu 4 til 5 tíma á dag við heimilisstörf og eftirlit með börnum. Reglusemi áskilin. Uppl. í sima 35807 eftir kl. 6 á kvöldin. Karlmaður óskast í sveit á Suðurlandi. Uppl. í sima 27022. H1616. Tilboð óskast í að skipta um jám á þaki fjölbýlishúss í Vesturbænum. Þakið er slétt ca. 11X60 metrar á stærð. Uppl. gefnar í síma 13948 og 21332 ákvöldin. Kona óskast á sveitaheimili, má gjarnan hafa með sér börn. Hringið í síma 72019. Seyðisfjörður. Fyrirtæki óskar eftir vönum bifvéla- virkja, þarf að hafa stjórnunarhæfileika. Húsnæði getur fylgt. Meðmæli óskast. Getur verið um framtíðarstarf að ræða. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H5908 .0 Atvinna óskast i) 19árastúlka með Kvennaskólapróf, sem lýkur verzlunarprófi í vor, óskar eftir skemmtilegri og tilbreytingaríkri at- vinnu i sumar. Margt kemur til greina. Gæti verið um framtíðarstarf að ræða. Uppl. í síma 24649 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung konaóskar eftir vaktavinnu. Vön afgreiðslu- störfum. Uppl. í síma 28703. 28 ára kona óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 71201. Ung kona óskar eftir ræstingum á kvöldin. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-6891. Tvftug stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 38070. Nemi á 3ja stigi Vélskóla Islands óskar eftir sumarvinnu. Uppl. hjá auglþj.DBísíma 27022. H6876 Algjör reglumaður um fertugt óskar eftir sumaratvinnu. Hefur unnið við afgreiðslustörf í 2 1/2 ár. Margt kemur til greina. Meðmæli fyrir hendi. Getur byrjað 1. júní. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H6840 Ráðskonustaða óskast á fámennu heimili eftir 15. maí. Er með tvö börn á skólaskyldualdri. Tilboð sendist DB fynr 15. april merkt „Ráðskona”. 1 Kennsla i Vélritunarnámskeið hefst miðvikudaginn 5. apríl. Uppl. i sima 12907. Ragnhildur Ásgeirsdóttir, vélritunarkennari. Kenni ensku, frönsku, ítölsku, spænsku, þýzku. og sænsku. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar, les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis/ auðskilin hraðritun á sjö tungumálum. Amór Hinriksson, simi 20338. I Ýmislegt Nudd. Tek að mér nudd í heimahúsum i Breiðholti. Uppl. ísíma 75781. Svefnpokapláss í 2ja manna herbergjum. Verð 600 kr. pr. mann. Uppl. í síma 96-23657. Gisti- heimilið Stórholt 1 Akureyri. 1 Innrömmun 9 Rammaborg, Dalseli 5 (áður Innrömmun Eddu Borg), auglýsir úrval norskra rammalista og Thorvald - sens hringramma. Rammaborg, Dalseli 5. Barnagæzla Barnagæzla óskast fyrir hádegi fjóra daga í viku. Uppl. í síma 30291 eftirkl. 20. Get bætt við mig einu barni sem sækir ölduselsskóla. Uppl. i síma 76349. Get tekið böm f pössun hálfan eða allan daginn. Sími 35948. Við erum tvær systur, hálfs árs og sex ára, og okkur vantar góða stúlku eða konu til að gæta okkar fyrir hádegi virka daga í sumar. Uppl. í sima 86183. Skóladagheimili Vogar — Kleppsholt frá kl. 1 til 6 fyrir börn 3ja til 6 ára. Leikur, starf, ensku- kennsla og fleira. Tvö pláss laus. Uppl. í síma 36692. 1 Spákonur 9 Spái f spil og lófa. Uppl. í sima 10819. Ég er einmana rúmlega fertugur karlmaður og óska eftir að kynnast konu á svipuðum aldri sem eins er ástatt fyrir, sem vini.Hef áhuga á dansi. Þær sem vildu sinna þessu leggi nafn sitt og heimilisfang og símanúmer inn á afgr. DB merkt „Einmana — 76935”, fyrir 10. þ.m. I Tilkynningar 9 Fansjen f Lindarbæ í kvöld kl. 20.30, aukasýning. Miðasaian opin frá kl. 5. 0 Hreingerningar 9 Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og á stigagöngum, föst verð- tilboð, vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 eða 22895. Gerum hreinar fbúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vand- virkir menn. Hafið samband við Jón i síma 26924. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 86863. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.