Dagblaðið - 03.04.1978, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 03.04.1978, Blaðsíða 30
FRAMIN HRYÐJUVERK? hún Hryðjuverk í Vestur-Þýzkalandi og er í litum. Þýðandi og þulur er Örn Ólafsson og sagði hann okkur að talað væri við ýmsa aðila. s.s. Willy Brandt, vandamenn skæruliða, visindamenn og sálfræðinga, en það sem vakti mcsta athygli Arnar var að ekkert er birt frá anarkistum og ekkert talað við þá. Þetta væri þvi ef til vill ekki alveg réttmæt mynd af orsökum hryðjuverka. Örn sagði að samt sem áður væri margt fróð- legt i myndinni. Ekki væri beint farið i atburðarás heldur reynt að leita orsaká hryðjuverkanna. Hæfust þau á Peter Lorenz og enduðu með morðinu á Hanns-Martin Schleyer. RK í kvöld kl. 21,50 verður sýnd i sjón- rakin eru helztu hryðjuverk sem framin varpinu norsk heimildamynd þar sem hafa verið í Vestur-Þýzkalandi. Nefnist Flug og gisting Ein heild á lækkudu verði. Clint Kastwuod Terry Savalas Donald Sutherland Kndursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð hörnum. Athyglisverð dönsk mynd, byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir Hans Scherfig , sem komið hefur út á islenzku. Aðalhlutverk: Bodil Kjer og Ove Sprogöe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hér rannsakar lögreglan bilinn sem Schleyer fannst myrtur I. >tel. Þú getur farið í helgarferð með flugfélaginu í hópi, með fjölskyldunni, eða bara þið tvö. Hringdu og spurðu um verð á helgarferð. FLUCFÉLAC /SLAJVDS INNANLANDSFLUG Útvarp Mánudagur 3. apríl 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Reynt að gleyma” eftir Alene Corliss. Axel Thorsteinson lýkur lestri þýðingar sinnar (13). 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér um timann. 17.45 Ungir pennar. Guðrún Þ. Stephensen les bréf og ritgerðir frá bömum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gisli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þorvarður Júlíus- son bóndi á Söndum i Miðfirði talar. 20.00 Lög unga fólksins. Rafn Ragnarsson kynnir. 20.50 Gögn og gæði. Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þætti um atvinnumál. 21.50 Fantasía fyrir píanó og hljómsveit op. 111 eftir Gabriel Fauré, Pierre Barbizet og Sin- fóniuhljómsveit útvarpsins i Strassborg leika, Roger Albinstjórnar. 22.05 Kvöldsagan: „Dagur er upp kominn” eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri Höskuldsson les (5). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar frá sænska útvarpinu. Sin- fóniuhljómsveit útvarpsins leikur. Einleikari: Frans Helmerson. Stjórnandi: Herbert Blom- stedt. a. Sellókonsert i D-dúr eftir Joseph Haydn. b. „UgluspegiH", sinfóniskt Ijóð eftir Richard Strauss. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 4. apríl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15’: Steinunn Bjarman les þýðingu sina á sögunni „Jerutti bjargar Tuma og Tinnu” eftir Cecil Bödker (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Murray Perahia leikur á píanó FantasiestQcke op. 12 eftir Schumann. / Jascha Heifetz og Brooks Smith leika Fiðlu- sónötu nr. 9 í A-dúr „Kreutzersónötuna” op. 47 eftir Beethoven. Sjónvarp Mánudagur 3. apríl 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 21.00 Segðu það engum (L). Breskt sjónvarps- leikrit eftir Peter Whitbread. Leikstjóri Alastair Reid. Aðalhlutverk Mary Peach og Michael Bryant. Janet er nýlega orðin ekkja. Hún er hrifin af miðaldra piparsveini. en þau eiga erfítt með að hittast. þvi aðþeim finnst sem allir í þorpinu fylgist með ferðum þeirra. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50 Hryðjuverk i Vestur-Þýskalandi (L). Norsk heimildamynd. Rakin eru helstu hryðjuverk, sem framin haTa verið í landinu á undanförnum árum, og rætt m.a. við Willy Brandt, vandamennn skæruliða og visinda- menn um orsakir þeirrar skálmaldar, sem nú rikir. Þýðandi og þulur örn Ólafsson. (Nord- vision — Norska sjónvarpið). 22.45 Dagskrárlok. Austurtoæjarbíó: Ungfrúin opnar sig kl. 5, 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. NAFNSKÍRTEINI. Bæjarbíó: American Graffiti kl. 9. Gamla bíó: Öskubuska kl. 3. Hetjur Kellys kl. 5,7.9. Hafnarfoió: Læknir i klipu kl. 3. 5, 7, 9 og 11. Hafnarfjarðarbló: Gaukshrciðrið kl. 9. Háskólabíó: Slöngueggið kl. 5. 7. 9. Bönnuðbörnum. Mánudagsmyndin I ulltrúinn sem hvarf kl. 5, 7 og 9. Laugarósbió: Flugstöðin 77 kl. 5, 7.30, 10. Bönnuð innan 12 ára. Nýja bió: Grallarar á neyðarvakt kl. 3, 5, 7, 9. Bönnuð innan 12 ára. Regnboginn: A: Papillon kl. 3. 5.35. 8.10, II. Bönnuð innan 16 ára B: Dýralæknisraunir kl. 3.15, 5. 7, 9.05. 11.05. C: Næturvöröurinn kl. 3.10. 5.30, 8.30. 10.50. Bönnuðinnan lóára. Stjömubió: Bite the Bullet kl. 5. 7.30. 10. Bönnuð innan I2ára. Tónabió: ROC'KY kl. 5, 7.30. 10. Bönnuö innan 12 ára. t( i|| v/ ÞJOÐLEIKHUSI-Bi Grænjaxlar þriöjudag kl'. 20 og 22. Káta ekkjan miðvikudag kl. 20. Ödípús konungur fimmtudagkl. 20. Næstsiðasta sinn. Stalin er ekki hér föstudag kl. 20. Litla sviðið: Kröken Margrét þriðjudagkl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 - Simi 1-1200. 20. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 3. APRÍL 1978. Hetjur Kellys MGM Presents A Katzka-Loeb Production HÁSKÓIABÍO Mánudagsmyndin Fulltrúinn sem hvarf (Den forsvunde fuldmægtig) Útvarp Sjónvarp Sjónvarpíkvöld kl. 21,50: Hryöjuverk íVestur-Þýzkalandi HVERS VEGNA ERU

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.