Dagblaðið - 10.04.1978, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 10.04.1978, Blaðsíða 1
 4. ÁRG. — MÁNUDAGIIR 10. APRÍL 1978 — 74. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11. — AÐALSÍMI27022. MANNIBJARGAB UR LOGANDIRÚMFÖTUM eldurlausí húsi áföstu Ásgríms- safni, safnið erí stórhættu, ef eldurkemurupp Á sjöunda tímanum í morgun varð vart við reyk sem lagði úr kjallaraher-' bergi að Bergstaðastræti 74A. Var vitað að maður var þar inni. Slökkvi liðið korri fljótt á staðinn og reyksins hafði svo fljótt orðið vart að skemmdir urðu litlar og maðurinn sem inni var meiddist óverulega eða ekkert. Það var ibúi á efri hæð hússins sem varð reyksins var svo fljótt sem áður sagöi. Er sá íbúi leigusali íbúans í kjallaranum. Húsið að Bergstaðastræti 74 A er sambyggt Ásgrímssafni þar sem inni eru milljónaverðmæti i málverkum. Þar eru viðhafðar allar þekktar eld- varnir og reykskynjarar i hverjum sal. En að sjálfsögðu gæti illa til tekizt ef um meiri eld hefði verið að ræða en nú varð. Ljóst er að eldurinn i morgun kviknaði I rúmfötum kjallarabúans. ASt. DB er36síðurídag Ást er.... Prince Polo í Kanada - sjá bls. 16 Alþýðumenning íEyjum - sjá bis. 16 Bezta veður verbðarinnar bjargaði bátnum—og 8 manna áhöf n — sjábls.4 „34 menn eru stórslasaðir í húsarústumíHvalfirði” sjá bls. 6 Mikið tjón af eldi í Fossvogi — fjölskyldan slapp með minniháttar sár — sjá bls. 5 Stóraukin ferðalög til útlanda — þrátt fyrir barlóminn - sjá bis. 5 Fréttir eru á bls. 4,5,6,7,13,16 Þannig var umhnrfs í herbergi leigjandans í kjallara hússins nr. 74A við Bergstaðastra ti eftir að rúmdvnan var fjarlagð. — Til hagri má sjá gluggann á herbergi leigjandans í kjallaranum. Hinum megin inngangsins í kjallarann eru listaverk Ásgríms gc.vmd í rekkum. Reykur gati haglega valdið þarna óbatanlegu tjóni. DB-m.v ndir llnrður. Israelsmenn gabbaðir — sagt að skæru- liðar hefðu ráð- izt inní landið — sjá erl. fréttir bls.8-9 ErL myndsjá bls. 32 Æsispennandi Islandsmót: Eftir jafntefli Víkings getur margtgerzt — sjá q>róttir r opnu Skinogskúriráferli STRANGLERS — sjá POPPá bls. 21 Ekkert erókeypis: 5 MILUÓNIR Á MÁNUÐI í STEFGJÖLD — sjá kjallaragreinEiðsGuðnasonará bls. 10-11 Skoðanakönnun DB um frammistöðu þingmanna: „Það mætti hrista upp í Alþingi” — sjá bls. 6-7

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.