Dagblaðið - 10.04.1978, Side 17

Dagblaðið - 10.04.1978, Side 17
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR lO.APRlL 1978. 1 Iþróttir Iþróttir 17 Iþróttir Iþróttir I Svava Viggósdóttir, KR, — sigurvegari i svigi stúlkna 13—15 ára. DB-mynd Þorri. r Jónas Olafsson varð meistari í sviginu Tvenn silfurverðlaun, 4 brons á NM í judo! ísland hlaut tvö siifur og fjögur brons á Norðurlandamótinu i Helsinki um helgina. Finnar hins vegar áttu bókstaf- lega mótið — hrepptu öll gull NM, átta talsins, auk þess sem þeir hlutu fern silfurverðlaun — glæsilegur árangur Finna. Bjarni Friðriksson kom verulega á óvart i Helsinki — hreppti silfur og brons. Glæsilegt hjá Bjarna því hann keppti í fyrsta sinn á erlendri grund. Bjarni hreppti silfur i opna flokknum og brons í 95 kg flokknum. Gísli Þorsteinsson varð að sjá á eftir NM-titli sinum — en hann varð annarí 95 kg. flokki og hreppti auk þess brons í opna flokknum. Annar til að sjá á eftir NM-titli var Halldór Guðbjörnsson — en hann varð að gera sér að góðu silfur í 71 kg og Jónas Jónasson hreppti brons í 86 kg flokknum. Danir höfðu yfirburði sem fyrr í flokkakeppninni — hlutu gull þar. Svíar hrepptu silfur, og Norðmenn komu ,á óvart með þvi að hreppa bronsið. Danir höfnuðu síðan i fjórða sæti og tslendingar ráku lestina — bæði vegna meiðsla svo og að íslendingar höfðu ekki mannskap í Helsinki og ýmsir urðu að keppa i þyngri flokkum — ástæðan, gamalkunn — fjárskortur JSÍ. Finnar höfðu því yfirburði — sópuðu að sér öllum gullum en Svíar hrepptu ásamt íslendingum 2 silfur og 4 brons. Danir hlutu 1 silfur og 3 brons en Norð- menn eitt brons. DROTT HREPPTI MEISTARATIGN íþróttir Reykjavíkurmót I svígi fór fram f Skálafelli sL sunnudag i ágœtisveðrí. Á laugardaginn átti stór- svigiö að fara fram en þvi var frestað vegna veðurs. Keppt var i flokkum 13 ára og eldri. Byrjað var á kvennaflokki kl rúmlega oitt og andöð á karlaflokki kL átta um kvöldið, og vom þá sumir orðnir langþreyttir á að biöa. Als voru skráðir tíl leiks 114 keppendur. Steinunn Sœmundsdóttír, Ása Hrönn Sæmundsdóttir og Ásdfs Alfreðsdóttír eni i keppnisferð eríendis og vom þvf ekki með á þessu mótí. ÍJrslit í flokki stúlkna, 13—15 ára. 1. Inga H.Traustad., A 2. Guðrún Björnsd., Vík. 3. Björk Harðard., Á. 4. Ásta Óskarsd., Á. 5. Gyöa Kristmannsd., Á. 51.78-51.23 103.01 51.17—52.32 103.49 51.21—55.87 107.08 53.75-54.66 108.41 56.02—54.64 110.66 Úrslit í flokki drengja 13— 14 1. Haukur Bjarnas., KR 2. Þórður Björnss., Vik. 3. Hafliði B. Haröars., Á. 4. örnólfur Valdimarss.. ÍR 5. Ólafur Birgiss., KR 50.42-49.55 99.97 50.98- 51.28 102.26 50.98— 51.66 102.64 51.24-52.55 103.79 52.16-52.42 104.58 Drslit í flokki drengja 15—16ára. I. Rikhard Sigurðss., Á 44.79—45.79 90.58 ’. Árni Þór Árnas., Á. LSigurður Jónss., KR i. Björgúlfur ólafss., ÍR j. Stefán Jóhanness., ÍR 49.44_43.87 93.31 50.07-49.75 99.82 50.44-50.15 100.69 S3fíií_49.50 103.16 Úrslit 1 kvennaflokki. 1. Svava Viggósd., KR 2. Nina Helgad., ÍR 3. Halldóra Bjömsd., Á. 46.38-47.63 94.01 47.15-48.35 95.50 47.89—47.72 95.65 Úrslit i karlaflokki. 1. Jónas Ólafss., Á. 2. Arnór Guöbjartss., Á. 3. Jóhann Vilbergss., KR 4. Bernhard Laxdal, Á. 5. Skúli Þorvaldsson, 48.44—50.18 98.62 52.49-52.73 105.22 49.57—59.44 109.01 55.86-56.37 112.23 59.39—58.00 117.39 -Þorri— Á. HK sigraði Þrótt á ný HK — hiö unga Handknattíeiksfélag Kópavogs ávann sár rétt á laugardag tíl að leHca um sætí f 1. deild næsta keppnistímabil. Sigraði i siðarí leik sinum við Þrótt 18—16 — þvi sigrar í báðum leikj- unum við Þrótt, fyrst 22—21 f Laugardalshöll. Viðureign HK og Þróttar í Mosfellssveit var ákaf- lega hörð og tvísýn — liðin skiptust á forustu en rétt eins og í fyrri leiknum í Laugardalshöll þá var það góð- ur endasprettur HK er færði liðinu sigur. Þróttur leiddi 15—14 — en HK náði að breyta stööunni 17— I5séri vilogsigra 18—16. HK leikur við sjöunda lið l. deildar — væntanlega KR. Drott — liðið hans Ágústs Svavar- ssonar, varð i gær sænskur meistari f handknattleik — bar sigurorð af öðru liði íslendings, Lugi Jóns Hjaltalin. Á föstudag mættust liðin i Lundi og Drott sigraði þá með aðeins einu marki, 19— 18, en f þeim leik meiddust tveir af mátt- arstólpum Lugi — þeir Riebendahl og Sjögren. Útlitið var þvi ekki gott hjá Lugi er til síðari leiksins kom í Halmstad. Drott hafði undirtökin í fyrri hálfleik og leiddi í leikhléi, 11-9. Síðari hálfleikur var ákaflega jafn lengst af — lugi komst i 15-14 en góður leikkafli Drott fylgdi í kjölfarið — liðið breytti stöðunni í 20- 17. Eftirleikurinn var Drott auðveldur — sigur 23-18, sænskur meistaratitill. Jón iHjaltalín skoraði þrjú af mörkum Lugi í leikjunum við Ðrott — en Ágúst Svavarsson fékk ekki að leika þvi hánn hafði ekki dvalið nógu lengi i Sviþjóð til að leika í úrslitakeppninni. Olympia — lið Ólafs Benedikts- sonar forðaði sér frá falli í 2. deild þrátt fyrir ósigur i Kiruna. Olympia tók þátt í þriggja liða keppni — — og ásamt Kiruna forðaði sér en Eskiltuna náði ekki sæti í Allsvenskan. Tvöíslands- met Kára Kárí Elíasson setti tvö íslandsmet i 67.5 kg. flokki á Reykjavíkurmótínu í lyftingum i gær — settí íslandsmet í snörnn, snaraði 105 kg, og siðan samanlagt 227 kg sem er íslandsmet Gústaf Agnarsson lyfti samanlagt 300kg. í 110 kg. flokki. I 100 kg flokki lyfti Óskar samanlagt 245 kg. Birgir Þór Borgþórsson varð sigurvegari í 90 kg flokki — lyfti samanlagt 265.5. Már Vilhjálmsson varð Reykjavikurmeistari í 82.5 kg flokki er hann lyfti samanlagt 255 kg. Þá varð Ólafur Einarsson sigurvíg- ari i 75 kg flokki — lyfti samanlagt 220 kg. SigurVals á Akureyri Valur sigraði Þór 12—9 f 1. deild íslandsmótsins i handknattleik kvonna á Akureyrí — og heldur því enn í von um moistaratign en liðið getur náð FH að stígum. Til þess þarf Valur aö sigra moistara Fram — vinni Fram hins vegar þá leikur Fram aukaleik við FH. Víkingur voröur að leika við Ármann og Hauka um sætín um fall — en Víkingur tapaði fyrír KR á laugardag 12—10. Ármann, Víkingur og Haukar eru jafnir að stígum, 9 stíg að 14 leikjum loknum. Þessi þrjú lið veröa þvi að leika sin á milli — það lið er biður lægstan hlut fellur en næstneðsta leikur aukaleik við lið nr. 2 i 2. deild. Aukaleikir Þórsog Leiknis KA sigraði Þór i 2. deild handknattleiksins með 20-19 á föstudagskvöld, sem þýðir að Þór þarf að loika aukaleiki við Leikni um áframhaldandi setu i deildinni. Það var mikil spenna i leiknum og íþróttaskemman troðfull aff áhorfendum. Þór hafði yfir i hálfleik 12-10 og komst i 13-10 en þé tóku KA-menn við sér og tókst að haia sigur i land. StA. Stór sigur Blikanna! Breiðablik vann stóran sigur á 2. deildarliði Hauka í Litlu bikarkeppninni á laugardag, 6—1 i Kópavogi. Á Akra- nesi skildu ísiandsmeistarar ÍA og ÍBK jöfn, 0—0. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. BIAÐIÐ frjálst, úháð dagblað Verðlaun í áskrifendaleik Dagblaðsins. Bíður hann þín ? Chevrolet Nova 1978 bíður afhendingar 15. apríl n.k. Sértu áskrifandi, þá andaðu rólega. Ef ekki, þá hringdu strax og pantaðu áskrift að Dagblaðinu í síma 27022.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.