Alþýðublaðið - 08.12.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.12.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLA©IÐ Yetrarstígvé! fyrir börn if í bakhösinu á Laugaveg 171 Vðrubílar fást ieigðir í langferðir eftir saaikonaulagi. Jón Kr. Jóussou, Norðurstfg 5. Simi 272. Dagsbrúnarfundur ; verður í kvtfld k!. 7V2 í Good-templarahúsinuc Mtfpg mál á dagskrá. Fékgsstjðrain. Til sölu: Afturhjól og felgur af Ford-vöru- bíl ásamt dekkum og slöngum fyrir lítið verð. — Afgr. vísar á. umhyggju um fjöiskyldur sínar, og fárast sfðan yfir því. Það vita aliir, sem nokkurn tíma lita inn á skemtanir, að þar er langminstur hiutinn verkamenn, en annars er ekki auðveit að sjá, að það sé höfuðsynd, ef verkamaður, sem ekki er svo ógæfusamur að vera atvinnulaus, kemur á skemtun eða hlutaveltu, sem haldin er í mann- úðarskyni, og eyðir til þess 2—3 krónum. Það er engu líkara en að það sé Morgunblaðsins æðsta hugsjón, að verkamenn megi aldrei haía nema til haífs og skeiðar, jafnvel þó þeir hafi atvinnu, svo að þeir geti ekki tekið frá hinum ríku þann rétt, sem þeir þykjast einir hafa til þess að gefa í góð- gerðarskyni, nema með því að taka sér f mein og komast við það sjálfir á vonarvöi. Annars er það tilgangslaust fyrir Morgunbiaðið að ætia sér að koma því inn hjá fólki, að það séu verkamenn, sem mestu eyði í óþarfa og vitleysu hér í bænum. Almenningur veit ofboð vel, að það er verzlunar- og prangara- iýðurinn, sem ráðlausiegast fer með fé hér, og hann veit líka, hvaða fé það er, seni þannig er varið, að það er arðurinn af’ dýrtíðinni, sem þessi flokkur heláur uppi öllum starfandi iands- lýð til bölvunar og niðurdreps. Kveikja ber á bifreiða- og reiðhjóialjóskerum eigi síðar en kl. 3i74 { kvöld. JPyrirspurnir til » aðstoðarlögreglnstj órans «, Jóhanns P. Jónssonar, skip- stjóra á Pór. A yfirlýsingu frá „aðstoðar- lögreglustjóra* Jóh. P. Jónssyni í Mgbl. í íyrradag er svo að sjá sem hann sé ennþá við líði. En af því að menn vita ekki tii, að hann sé tnjög störfum hlaðinn um þessar mundir, þá iangar mig til að beina til hans eftirfarandi fyrirspurnum: 1. Er það satt, að yður hafi verið veitt „aðstoðarlögreglustjóra*- embættið til áramóta? 2. Gáfuð þér út fyrirskipun um að vopna með byssutn nokkurn hluta „varalögregluliðsins", sem aðstoðaði yður við handtöku Ólafs Friðrikssonar ritstjóra? 3. Er það satt, að þessi fyrir- skipun hafi verið gefin út án þess að iandsstjórnin hafi verið spurð til ráða? 4. Gáfuð þér út fyrirskipunina um, að byssuliðið skyldi koma upp að húsi ól. Fr. og hafa með sér skotfæri? 5. Er það ekki satt, að þér hafið við lögreglurannsókn spurt menn þá, sem voru handteknir með Ólafi Friðrikssyni, hvort þeir væru bolsivíkar og hvort þeir vildu loía þvf að fylgja ekki ólafi Friðrikssyni framvcgis? 6. Er það ekki satt, að sumir aí „varaiögregluliðinu* hafi verið drukknir aðfarardaginn, án þess að þér eða nokkur annar „foringi" hafi skift sér af því? 7. Hvers vegna gáfuð þér út skipun um að brjóta upp skrifborð ólafs Friðrikssonar og að taka burtu skjöi hans og sendibréf ti! yfirlits? Spurull. Ka iagfsa q vegiaa. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjarn- héðinsson, Laugaveg 11, kl. 2—3, e. h.; gjaldkeri ísieifur skólastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- iagstfmi kl. 6—8 e. h. fljálparstöð Hjúkrunarfélagsin* Lfkn cr opin sem hér segir: Mánudaga . . . . ld. 11—12 f. h. • Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga .... — 5 — 6 e. 1». Laugardaga ... — 3 — 4 e. h,. Látinn er í Sölleröd heilsuhæli í Danmörku Haraldur Möller verzl- unarmaður, bróðir Jakobs Möllers ritstjóra. í dag eru liðin 89 ár, sfðan Björnstjerne Björnsson skáld fædd- ist f Eystridölum undir Dofra- fjöllum í Noregi. Jarðarför Þorbjargar Hafliða- dóttur fer fram á morgun kl. 2 e. h. frá dómkirkjunni. Fnndir. Verkamannafél. „Dags- brún* og Verkamannafél. „Fram- sókn* halda fundi í kvöld á venju- legum stað og tímta. Misprentast hefír í blaðinu i gær f klausunni um afmæii Hann- esar Hafsteins: „konum* f. honum. „Hvíta hersveitin44. Menn eru í vafa um, hvaðan henni korni þessi einkenning; þykir þeim sem hinn f&gri, hvíti litur, sem hingað til hefír verið talinn tákn hrein- leika og sakleysis, sé dreginn nið- ur í sorpið með því að kenna þenna lýð við hann. En það er ekki sú hvíta. Menn tóku eftir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.