Dagblaðið - 10.04.1978, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 10.04.1978, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. APRÍL 1978. 27 I I DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI Tilsölu ca 150fm af veggklæðningu, antik-eik, 250x30. Uppl. I síma 53489 á daginn. Búslöð til sölu vegna flutnings. Simi 74965. Ncyzluvatnshitakútur. Nýr Westinghouse. stærð 200 litrar 1500 vött. til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H7249 Tii sölu sem ný Golds 10-10 dekkjavél. Verð kr. 170.000. Uppl. hjá auglþj. DB. simi 27022. H7563 Til sölu tvær svalahurðir á lOþúsund kr. og gólfteppi á lOþúsund kr. Sími 42266. Til sölu logsuðutæki, AGA, selt með litlum kútum og öllu til- heyrandi. Nýtt og ónotað. UppL4 sima 76530 eftir kl. 7. Til sölu segulband, Revox A77. mjög lítið notað og vel með farið, með hraða 3 3/4 og 7 1/2, fjórskipt- ar rásir. Verð kr. 270.000,. Hreinsun innifalin. Uppl. í síma 92-3664 eftir kl. 7. Lofthitaketill Til sölu lofthitaketill frá Glófaxa, hent- ugur í stóran bilskúr eða húsnæði, allt að 300 ferm. Einnig er til sölu vatns- hitunarkútur (rafmagns). Uppl. hjá auglþj. DBsími 27022. H-7543 Buxur. Kventerelynbuxur frá 4.200, herrabuxur á kr. 5.000. Saumastofan, Barmahlið 34, simi 14616. Til sölu er vél til framleiðslu á hlutum úr plastefni til föndurgerðar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-7282. Húsdýraáburður til sölu. Dreift ef óskað er. Góð umgengni. Simi 42002. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hag- stæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði, sími 71386. . Keramik. Rýmingarsala á alls konar keramik- skrautmunum og nytjahlutum, kaffi og matarstellum í dag og næstu daga. Opið frá kl. 9—17. Inngangur frá austurhlið. Glit, Höfðabakka 9. Rammið inn sjálf: Sel rammaefni i heilum ■ stöngum. Smiða ennfremur ramma ef óskað er eða fullgeng frá myndum. Innrömmunin Hátúni 6, opið 2—6, sími 18734. I Óskast keypt l Köfunarkútur og lunga óskast. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H7562 Óska eftir að kaupa járnrennibekk ca 1 — 1.50 metra, borvél ca 30 mm með kælingu, jiggsög með kælingu. Uppl. í sima 7'331 milli kl. 8 og 5. Barna- og ungiingaskiði óskast keypt. Uppl. í síma 71580 eftir kl. 7.30. Þykktarhefill óskast. Uppl. i sima 95-2157. Rafmagnsferðaritvél óskast til kaups. Sinii 74401. Kaupi bækur, heil söfn og einstakar bækur, gamlar og nýlegar. islenzkar og erlendar. Heilleg tímarit og blöð. Gamlar ljósmyndir. póstkort, mál- verk og aðrar myndir. Veiti aðstoð við mat skipta- og dánarbúa. Bragi Krist- jónsson Skólavörðustíg 20. Sími 29720. RUMBL£ óRöWL Hvaða vindgangur er þetta, kona góðl! þú ert nú ejiki-biíín að norða ennþá! Ert þú farinn að tala við pottana eða hvað??? um ennþá trúlofuð, ekki Mummi. að væri algerlega fáránlegt að eyða 40 þús kr. i demantshringa. f'vrst við erum á annað borð levnilega trúlofuð! ' T~4 >CC Túnþökuvél. Óska eftir að kaupa vél til að rista með túnþökur. Uppl. hjá auglþj. DB. sími 27022. H7599 Úrval ferðaviðtækja og kassettusegulbanda. Bílasegulbönd með og án útvarps. Bílahátalarar og loft- net. T.D.K. Ampex og Mifa kassettur og átta rása spólur. Töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur. Stereó- heyrnartól. íslenzkar og erlendar hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, sumt á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. Púðauppsetningar. Mikið úrval af ódýru enskuTlaueli. Frá gangur á allri handavinnu. öll fáanleg klukkustrengjajárn. Seljum allt tillegg. Púðabök, yfir 20 litir, frá kr. 260. Veitum allar leiðbeiningar viðvikjandi uppsetningu. Allt á einum stað. Opið laugardag. Uppsetningabúðin Hverfis- götu 74, sími 25270. Veiztu, veiztu, að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vikunnar, einnig laugardaga, í verk- smiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án auka- kostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnu- litir sf. Málningarverksmiðja Höfðatúni 4 Rvík. Sími 23480. Lopi Lopi! 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjón- að beint af plötu. Magnafsláttur. Póst- sendum. Opið frá kl. 9—5, miðvikud. lokað f.h. Ullarvinnslan Lopi s/f Súðar- vogi4,sími30581. 1 Húsgögn 8 Vel með farið borðstofuborð og 4 stólar til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. i sima 41389 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu borðstofuhúsgögn úr tekki: skenkur, sporöskjulagað borð og6 stólar. Uppl. i sima 10527. Sófasett til sölu. Uppl. í sima 24069. Nýklæddur svefnbekkur með bakpúðum og skúffu til sölu. verð kr. 25 þús. Til sýnis og sölu að Ármúla 24. sími 84960. Antik: Borðstofusett, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif- Iborð, bókahillur, stakir skápar, stólar og borð, pianóbekkir, gjafavörur. Kaupum og tökum vörur i umboðssölu. An- tikmunir. Laufásvegi 6. simi 20290. Sófasett, 3ja sæta sófi, húsbóndastóll og 1 stóll til sölu á góðu verði, einnig palesander sófaborð. Uppl. i sima 82612. Bólstrun Karls Adólfssonar Hverfisgötu 18, kjallara. Simastólar. skrautkollar, sófasett, á góðu verði. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Sími 19740. Sérhúsgögn Inga og Péturs. Brautarholti 26, sími 28230. Sérsmíðum öll þau húsgögn og innréttingar sem þér óskið, svo sem klæða- og baðskápa, kojur, snyrtiborð og fleira. Bra — Bra. Ódýru innréttingarnar í bama- og unglingaherbergi, rúm, hillusamstæður, skrifborð, fataskápur, hillur undir hljómtæki og plötur, málað eða ómálað, gerum föst verðtilboð ef óskað er. Trétak hf. Þingholtsstræti 6, sími 21744. Svefnbekkir á verksmiðjuverði, 6 gerðir, sendum gegn póstkröfu. Svefnbekkjaiðjan Höfðatúni 2, sími 15581. Opið laugar- daga kl. 9-12. Húsgagnaviðgerðir: önnumst hvers konar viðgerðir á húsgögnum. Vönduð vinna. vanir menn. Sækjum, sendum ef óskað er. Símar 16902 og 37281. Til sölu mjög vel með farin Ignis þvottavél. Uppl. i sima 75689 eftir kl. 18. Westinghouse ísskápur til sölu. Uppl. i síma 76244. Óska eftir að kaupa góða og vel með farna ryksugu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H77607 General Electric litsjónvörp. Hin heimsfræga gæðavara. G.E.C. lit- sjónvörp, 22”, í hnotu, á kr. 339 þúsund. 26” í hnotu á kr. 402.500. 26” i hnotu með fjarstýringu á 444 þúsund. Einnig finnsk litsjónvarpstæki i ýmsum viðar- tegundum 20” á 288 þúsund. 22” á 332 þús. 26” 375 þúsund og 26" með fjar- stýringu á 427 þúsund. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2, símar 71640 og 71745. /2 Hljóðfæri i Til sölu góður Fender Pres. bassi. Fendar Bachman magnari og box með 2x 15" JPL hátöl- urum. Hagstætt verð. Uppl. i sima 51787. Gott píanó óskast til kaups. Uppl. í sínia 33749. Hljóðfæraverzlunin Tónkvisl auglýsir. Til sýnis og sölu í búðinni Acoustic söngkerfi og bassamagnarar, Peawey P.A. 600 söngkerfi, Peawey 4ra rása Standard söngkerfi. Fender Super Reverb. gítarmagnari. Vorum einnig að fá í búðina Rogers og Yamaha trommusett, stærð 12”, 13”, 14”, 16” og 22” með þremur Cimbals og töskum. Verð: sértilboð . Að lokum okkar stolt: Kramer gítarar og bassar og Nashville gitarstrengir. Gæðin framar öllu. Hljóð- færaverzlunin Tónkvisl Laufásvegi 17, Sími 25336. Til sölu er nýlegt Yamaha-orgel, B-5DR. Uppl. í síma 66416. 1 Hljómtæki 8 Odýrt. Til sölu 50 vatta Fisher hátalarar. 25 þús. kr. stk.. einnig 8 rása Automatik Radio bilsegulband og 2 spólur á 20 þús. kr. Uppl. i síma 76493 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Sharp hljómflutningstæki. sambyggt útvarp. plötuspilari og segulband og 2 hátalarar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H77586 Crown SHC 3330 stereósamstæða til sölu. plötuspilari. kassettutæki og útvarp. Selst á 140.000. Simi 76972 milli kl. 6 og 8. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki i umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljóm- tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf„ ávallt I fararbroddi. Uppl. í síma 24610, Hverfisgötu 108. 1 Fyrir ungbörn 8 Til sölu barnavagn og barnastóll. Uppl. i síma 76577.. Til sölu vel með farin barnavagga á hjólum, dýna og blá blúnda fylgir. Verð kr. 10 þús. Uppl. í sima 52766. Hlaðrúm óskast. Uppl. i sima 24675. Góður svalavagn til sölu. Uppl. i sima 52860. í Fyrir veiðimenn 8 Fluguveiðimenn. Nú er rétti tíminn til að kaupa fengsælu flugurnar fyrir sumarið. Uppl. í sima 38054 eftir kl. 6. íþróttir og útilíf Sportmarkaðurinn Samtúni 12. UMBOÐSSALA. ATHUGIÐ!Við selj- um næstum allt. Fyrir sumarið tökum við tjöld-svefnpoka-bakpoka og allan viðleguútbúnað. Einnig barna og full- orðins reiðhjól og fleira og fleira. Tekið er á móti vörum frá kl. I til 4 alla daga. Athugið, ekkertgeymslugjald.Opið 1 til 7 alla daga nema sunnudaga. Gólfteppi — Gólfteppi. Nælongólfteppi i úrvali á stofur. stiga- ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði á lager og sérpantað. Karl B. Sigurðsson, teppaverzlun, Ármúla 38, simi 30760. Gólfteppaúrval. Ullar- og nælongólfteppi á stofur,- her- bergi, ganga, stiga og stofnanir, einlit 'Og munstruð. Við bjóðum gott verð, góða þjónustu og gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur áður en þið gerið kaup annars staðar. Teppabúðin, Reykjavíkurvegi 60, sími 53636, Hafnarfirði. I Ljósmyndun 8 Canon AE-1 myndavél tilsölu.einnig flass. Uppl. ísíma 18463. Til sölu glæný Minolta XD-7 (XD-11) ef gott verð fæst. Uppl. i síma 27873 millikl. 19og20. Ljósmyndaamatörar Nýkomið mikið úrval af plasthúðuðum stækkunarpappír AGENTA-ILFORD. Allar teg. framköllunarefna fyrir- liggjandi.Stækkunarvélar. 3 teg. tíma- rofar 1/2 sek.-90 sek. + auto. Stækkara- rammar skurðarhnífar, 5 gerðir. filmufr. k. tankar, bakkar, mælar, sleikir og m.fl. Dust- of loftbrúsar. 35mm filmuhleðslu- tæki. Viðeigum alltaf allt til Ijósmynda- gerðar. Póstsendum að sjálfsögðu. AMATÖR Ijósmyndavörur. Laugav. 55. S: 22718. 16 mm, super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, Harold Lloyd og Bleika pardus- inuni, 36 síðna kvikmyndaskrá á íslenzku fyrir árið 1978 fyrirliggjandi án endurgjalds. 8 mm sýningarvélar til leigu, 8 mm tónvélar óskast til kaups. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521. Handstækkum litmyndir eftir ykkar filmum (negativum) og slides. Litljósmyndir hf., Laugavegi 26, Verzlanahöllin, 3ja hæð, simi 25528.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.