Dagblaðið - 10.04.1978, Blaðsíða 33

Dagblaðið - 10.04.1978, Blaðsíða 33
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. APRlL 1978. 33 rnád heilla Þann 29. okt. voru gefin saman í hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni 1 Bústaðakirkju ungtrú Sigrún Steinbergsdóttir og Örn Felixson. Heimili þeirra er að Teigagerði 8, Rvík. Ljósmyndastofa Gunnars Ingimars, Suðurveri. Þann 15. okt. voru gefin saman í hjónaband af séra Guðmundi Þor- steinssyni ungfrú Auður Hugrún Jónsdóttir og Richard Þ. Ulfars- son. Heimili þeirra er að Efsta- sundi 75, Rvík. Ljósmyndastofa Gunnars Ingimars, Suðurveri. Þann 12. nóv. voru gefin saman í hjónaband af séra Grími Gríms- syni í Dómkirkjunni ungfrú Ingi- björg Halldórsdóttir og Einar Ingólfsson. Heimili þeirra er að Langagerði 19, Rvík. Ljósmynda- stofa Gunnars Ingimars, Suður- veri. Þann 12. nóv. voru gefin saman í hjónaband af séra Olafi Skúlasyni i Bústaðakirkju ungfrú Sigrún Steingrímsdóttir og Hilmar Inga- son. Heimili þeirra er að Kríuhól- um 2, Rvík. Ljósmyndastofa Gunnars Ingimars, Suðurveri. Þann 12. nóv. voru gefin saman í hjónaband af séra Hjalta Guð- mundssyni í Dómkirkjunni ung- frú Sigrún Kristinsdóttir og Páll Aðalsteinsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 180, Rvík. Ljós- Imyndastofa Gunnars Ingimars, Suðurveri. Þann 5. nóv. voru gefin saman í hjónaband af séra Árna Bergi Sigurbjörnssyni í Ólafsvíkur- kirkju ungfrú Kristjana Halldórs- dóttir og Svanur Aðalsteinsson. Heimili þeirra er að Snæfellsási 1, Hellissandi Snæfellsnesi. Ljós- myndastofa Gunnars Ingimars, Suðurveri. Þann 19. nóv. voru gefin saman f hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni í Langholtskirkju ungfrú Helga Haraldsdóttir og Magnús Ólafsson. Heimili þeirra er að Rauðalæk 22, Rvík. Ljós- myndastofa Gunnars Ingimars, Suðurveri. Þann 18. nóv. voru gefin saman í hjónaband í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði ungfrú Katrín Garðarsdóttir og Steingrímur Steingrímsson. Heimili þeirra er að Sléttahrauni 25, Hafnarfirði. Ljósmynáastofa Gunnars Ingi- mars, Suðurveri. Þann 18. nóv. voru gefin saman í hjónaband af séra Tómasi Guð- mundssyni í Háteigskirkju ung- frú Margarita Raymondsdóttir og Magnús Sigurðsson. Heimili þeirra er að Engihjalla 3, Kóp. Ljósmyndastofa Gunnars Ingi- mars, Suðurveri. Þann 12. nóv. voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni í Fríkirkjunni í Hafnarfirði ungfrú Sigurbjörg Magnúsdóttir og Guðmundur Hjörleifsson. Heimili þeirra er að Hjallavegi 1, Ytri-Njarðvík. Ljós- myndastofa Gunnars Ingimars, Suðurveri. Viðgeröa- og varahlutaþjónusta. Friðrik A. Jónsson h.f. Bræðraborgarstíg 1, Sími 14135 — 14340. SKIPPER FR-10 Veðurkortamóttakari Veitum allar nánari upp- lýsingar. □ Tekur á móti og ritar tilbúin kort fyrir veöur, veðurútlit, ölduhæð, sjávarhita, lofthita og ískort. □ 12 kristallar. □ Einföld í notkun. Það er hagstættaó verzlaí MUSSUR - PEYSUR Nýttúml Blátt, brúnt, hvítt, beige. Verö frá kr. 4890. Póstsendum Fataverzlun—Hamraborg 14Kópavogi— Sími 41212

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.