Dagblaðið - 14.04.1978, Page 4

Dagblaðið - 14.04.1978, Page 4
18 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. APRlL 1978. ÚTVARP NÆSTll VIKU Sunnudagur 16. aprfl 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.I5. Veöurfregnir. Útdráitur úr forustugr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. Rogier van Otterloo og hljómsveit hans leika. 9.00 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fréttir). a. „Húsvígslan”, forleikur op. 124 eftir Beethoven. Lamoureux hljómsveitin i Paris leikur; Igor Markevitsj stj. b. Sönglög eftir Schubert. Kórinn Elizabethan Singers og einsöngvarar syngja. c. Sinfónía nr. 41 i C-dúr „Júpiter-hljómkviðan” (K55l) eftir Mozart. Sinfóniuhljómsveitin i Boston leikur; Eugen Jochum stj. d. Tvö tónverk fyrir píanó og hljómsveit eftir Chopin: I: Andante spianto og Grande Polonaise brillante op. 22. 2: Tilbrigði um stef úr óperunni „Don Giovanni” eftir Mozart, Alexis Weissenberg og hljómsveit Tónlistarháskólans i Paris leika; Stanislaw Skrovaczewski stjórnar. 11.00 Messa I Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: An- tonio Corveiras. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Um rökfræði og trúna á annaó lif. Þor steinn Gylfason lektor flytur hádegiserindi. 14.00 Óperettukynning: Útdráttur úr óper- ettunni „Mariza greifafrú” cftir Emmerich Kalmán. Flytjendur: Margit Schramm, Dorot- hea Chryst, Helga Wisniewska, Rudolf Schock, Ferry Gruber, Gunther Arndt-kórinn og Sinfóníuhljómsveit Berlínar; Robert Stolz , stj. — Guðmundur Jónsson kynnir. 15.00 Dagskrárstjóri í klukkustund. Harpa Jósefsdóttir Amin kennari ræður dagskránni. 16.00 íslenzk einsöngslög. Garðar Cortes syngur, Krystyna Cortes leikur meö á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Menntun íþróttakennara. Gunnar Kristjánsson stjórnar umræðum fjögurra manna: Árna Guðmundssonar skólastjóra íþróttakennaraskóla íslands. Baldurs Jóns- sonar rektors Kennaraháskóla íslands. Hafsteins Þorvaldssonar formanns Ung mennafélags íslands og Vilhjálms Hjálmars- sonar menntamálaráðherra. (Áður á dagskrá 4. april). 17.10 Úr „Pilagrímsárum” eftir Franz Liszt. Lazar Berman leikurá píanó. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Steini og Danni á öræfum” eftir Kristján Jóhannsson. Viðar Eggertsson byrjar lesturinn. 17.50 Harmonikulög. Mogens Ellegaard leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Boðið til veizlu. Björn Þorsteinsson prófessor flytur þætti úr Kinaför árið 1956. 19.55 Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur íslenzk lög. Þorgerður Ingólfsdóttir'’ stjórnar. 20.30 Útvarpssagan: „Nýjar skuldir” eftir Oddnýju Guðmundsdóttur. Kristjana E. Guð mundsdóttir byrjar lestur áður óbirtrar sögu. 21.00 Tónlist eftir Debussy. Michcl Beroff lcikur á pianó tónverkin „Grafikmyndir" og „Fyrir slaghörpuna”. ' 21.25 Dulræn fyrirbæri í islenzkum frásögnum; V: Hamfarir Ævar R. Kvaran flytur siðasta erindi sitt. 21.55 Sönglög eftir Sigurð Ágústsson og Gylfa Þ. Gíslason. Svala Nielsen syngui. Guðrún Kristinsdóttirleikurá pianó. 22.15 Orð og ákall. Páll Hallbjörnsson með hjálpari i Hallgrímskirkju i Reykjavik les úr nýrri bók sinni um trúarlegefni. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. Anna Moffo syngur „Bachianas Brasileiras” nr. 5 eftir Villa-Lobos og Lag án orða eftir Rakmaninoff. Lcopold Stokowski stjórnar hljómsveit sem leikur með. 23.10 íslandsmótið i handknattleik; — 1. deild. Hermann Gunnarsson lýsir leikjum i Laugar- dalshöll. 23.45. Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 17. apríl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Séra Garðar Þorsteinsson flytur. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Margrét örnólfsdóttir byrjar að lesa þýðingu sina á sögunni „Gúró” eftir Ann Cath-Vestly. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. íslenzkt mál kl. 10.25: Endur- tekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar. Tónleikar kl. I0.45. Nútímatónlist kl. 11.00: Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sagan af Bróðui Ylfíng” eftir Friðrik Á. Brekkan. Bolli Þ. Gústafsson les (6). 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist. a. Sónata fyrir píanó eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Gestsson leikur. b. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Hallgrím Helgason. Þorvaldur Steingrímsson og höfundurinn leika. c. Lög eftir Karl O. Runólfsson. Þuríður Pálsdóttir syngur; ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. d. Trió fyrir óbó, klarínettu og horn eftir Jón Notdal. Kristján Þ. Stephebnscn, Sigurður I. Snorrason og Stefán Þ. Stephcnsen leika. e. Svíta eftir Skúla Halldórsson. Sin fóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartlmi barnanna. Egill Friðleifsson sér um timann. 17.45 Ungir pennar. Guðrún Þ. Stephensen les bréf og ritgerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gisli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jónas Pétursson fyrrum alþm. talar. 20.00 Lög unga fólksins. Rafn Ragnarsson kynnir. 20.50 Gögn og gæði. Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þætti um atvinnumál. 21.50 Flautukonsert i C-dúr eftir Grétry. Claude Monteux og hljómsveitin St. Martin-in-the- Fields tónlistarháskólans leika; Neville Marriner stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: „Dagur er upp kominn” eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri Höskuldsson les (11). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar. a. Konsert-serenaða fyrir hörpu og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo. Nicanor Zabaleta og Sinfóniuhljómsveit út- varpsins i Berlin leika: Ernst Márzendorfer stjórnar. b. „Prometheus: Eldljóð” op. 60 eftir Alexander Skrajabin. Alfred Mouledous pianóleikari, Sinfóniuhljómsveitin i Dallas og kór flytja; Donaid Johanos stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 18. apríl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.00. Morgunleikfimi kl. 7.15. og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Garðar Þorsteinsson flytur. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Margrét örnólfsdóttir les söguna „Gúró” eftir Ann Cath-Vestly (2). Til kynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morgun- tónleikar kl. II.00: Ann Griffiths leikur Hörpusónötu i Es-dúr op. 34 eftir Dussek/Pierre Penassou og Jacqueline Robin leika „Imaginée II” fyrir selló og pianó eftir Georges Auric og -Noktúrnu eftir André Jolivet / Yehudi Menuhin og Louis Kcntner leika Sónötu nr. 3 i d-moll fyrir fiðlu og pianó op. 108 eftir Johannes Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 14.30 Táningar; fyrri þáttur. Umsjón: Þórunn Gestsdóttir. 15.00 Miðdegistónleikar Izumi Tateno og Filharmoníusveitin í Helsinki leika Pianókon- sert eftir Einar Englund; Jorma Panula stjórn ar. Filharmoniusveitin i Stokkhólmi leikut Serenöðu í F-dúr fyrir stóra hljómsveit op. 31 eftir Wilhelm Stenhammar: Rafael Kubelik stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). .6.20 Popp. 17.30 Litli barnatíminn. Gisli Ásgeirsson sér um limann. I7.50 Að taíli. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Um veiðimál. Einar Hannesson fulltrúi talar um veiðilöggjöf og félagslegt starf að veiðimálum. 20.00 Frá tónleikum i Dómkirkjunni 19. feb. sl. Tauno Aikáð leikur á orgel og Matti Tu sela syngur. ,20.30 Útvarpssagan: „Nýjar skuldir” eftir Oddnýju Guðmundsdóttur. Kristjana E. Guðmundsdóttir les (2). 21.00 Kvöldvaka: a. Einsöngun Einar Kristjáns- son syngur íslenzk Itfg. Fritz Weisshappel leikur á pianó. b. Þrjár mæðgur Steinþór Þórðarson á Hala greinir frá forustuám í fjár- stofni föður síns. c. Tileinkun. Elín Guðjóns- dóttir les nokkur hinna Ijóðrænni kvæða Þor- steins Erlingssonar. d. Stefnir landfræðileg þekking einkum i suður? Guðmund- ur Þorsteinsson frá Lundi flytur þáttinn. e. Sjóvarnargarðurinn á Eyrarbakka. Pétur Pétursson les frásögn Sigurðar Guðjónssonar frá Litlu-Háeyri. f. Kórsöngur: Karlakór Akureyrar syngur nokkur alþýðulög. Söng- stjóri: Jón Hlöðver Áskelsson. Pianóleikari: Sólveig Jónsdóttir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmonikulög. Allan og Lars Eriksson leika. 23.00 Á hljóðbergi. Atriði úr söngleiknum „Boris Godúnov” eftir Alexander Púskin i enskri þýðingu Alfreds Hayes. Með titilhlut- verkið fer Jerome Hines. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15. og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00, og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Garðar Þorsteinsson flytur ritningarorð og bæn. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Margrét örnólfsdóttir les þýðingu sína á sög- unni „Gúró” eftir Ann Cath-Vestly (3). Til- kynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. „Leyndarmál Lárusar” kl. 10.25: Séra Jónas Gíslason lektor les þriðja hluta þýðingar sinnar á umfjöllun um kristna trú eftir Oskar Skarsaune. Kirkjutónlist kl. 10.45. Morguntónleikar kl. 11.00: Arthur Bloom, Howard Howard, Fred Sherry, Jeffrey Levine og Mary Louise Boehm leika Kvintett i a-moll op. 81 fyrir klarinettu. horn, selló, bassa og píanó eftir Freiedrich Kalkbrenner. Felicja Blumental og Nýja Kammersveitin i Prag leika Pianókonsert i C-dúr eftir Muzio Clementi: Alberto,Zedda stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Saga af Bróður Ylfing” eftir Friðrik Á. Brekkan Bolli Þ. Gústavsson les (7). 15.00 Miðdegistónleikar Pierre Fournier leikur á selló og Ernest Lush á pianó „ítalska svítu” eftir Stravinsky. við stef eftir Pergolesi Cristina Ortiz, Jean Temperley. Madrigalkói og Sinfóniuhljómsv. Lundúna flytja „The Rio Grande”. tónverk fyrir pianó, mezzó-sópran kór og hljómsveit eftir Constant Lambert; André Previn stj. Hátiðarhljómsveitin í Bath leikur „Divertimento” fyrir strengjasveit eftir Béla Bartók; Yehudi Menuhin stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregn- ir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Steini og Danni á öræfum” eftir Kristján Jóhannsson Viðar Eggertsson les (2). 17:50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Einsöngur og gítarleikur í útvarpssal Hubert Seelow syngur og Snorri Snorrason leikur á gitar. 20.00 Að skoða og skilgreina. Kristján Guðmundsson og Erlendur S. Baldursson stjórnar þætti fyrir unglinga. þar sem fjallað er um samskipti kynjanna (Áður á dagskrá i febrúar í fyrra). 20.45 íslandsmótið I handknattleik; 1. deild Hermann Gunnarsson lýsir úr Laugardalshöll síðari hálfleik Vals og Víkings. 21.30 Dómsmál Bjöm Helgason hæstaréttar- ritari segir frá. 21.50 Sinfónia i D-dúr eftir Samuel Wesley Hljómsveitin Bournemouth Sinfonietta leikur; Kenneth Montgomery stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: „Dagur er upp kominn” eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les sögulok. (12). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Danslög i vetrarlok. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 20. apríl Sumardagurinn fyrsti 8.00 Heilsað sumri. a. Ávarp útvarpsstjóra, Andrésar Bjömssonar. b. Sumarkomuljóðeftir Matthias Jochumsson. Herdís Þorvaldsdóttir leikkona les. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Útdráttur úr forystugr. dagbl. 8.30 Vor- og sumarlög, sungin og leikin. 9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir. Fréttir). a. „Rósamunda”. leikhústónlist eftir Schubert, milliþáttur nr. 3 i f-moll. Konung- lega filharmóníusveitin i Lundúnum leikurSir Malcolm Sargent stjórnar. b. Sónata nr. 5 i F- dúr fyrir fiðlu og píanó „Vorsónatan” eftir Beethoven. Hephzibah og Yehudi Menhuin leika. p. Sinfónia nr. I i B-dúr. „Vorhljóm kviðan” op. 38 eftir Schumann. Filharmíniu sveitin nýja leikur; Otto Klempercr stjórnar. d. Konsert nr. 27 i B-dúr fyrir pianó og hljómsveit (K595) eftir Mozart. Wilhelm Backhaus og Fílharmóniusveitin í Vin leika. Stjómandi: Karl Böhm. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.25 „Vaka”. Broddi Broddason ogGísli Ágúst Gunnlaugsson taka saman dagskrá um „tima- rit handa íslendingum”. sem út kom á árunum 1927-29. 15.15 Frá tónleikum fjögurra barnakóra i Háteigskirkju 22. f.m. Flytjendur: Kór Gagn- fræðaskólans á Selfossi: sijórnandi: Jón Ingi Sigmundsson. Barnakór Akraness: stjórn- andi: Jón Karl Einarsson. Kór Hvassaleilis- skóla, stjórnandi: Herdis Oddsdóttir. Kór öldutúnsskóla: Egill Friðleifsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Skólahljómsveit Kópavogs leikur. Stjórn andi: Björn Guðjónsson —Jón Múli Árnas. \ kynnir. 16.50 Barnatími i samvinnu við Barnavina- félagið Sumargjöf. Fósturnemar sjá um efnis- val ogflutning. 17.40 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.20 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gisli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Leikrit: „Candida” eftir George Bernard Shaw. Þýðandi: Bjarni Guðmundsson. Leikstjóri: Rúrik Háraldsson. Persónur og leikendur: Séra Jakob Mavor Morell-Gísli Halldórsson. Candida. kona hans-Þóra Friöriksdóttir, Burgess verksmiðjueigandi. faðir hennar-Þorsteinn Ö. Stephensen. Eugene Marchbanks skáld-Hjalti Rögnvaldsson. Próserpína Garnett vélritari-Soffia Jakobs- dóttir. Séra Alexander Mill aðstoðarprestur- Sigmundur örn Arngrimsson. 21.45 „Svarað í sumartungl” tónverk fyrir karlakór og hljómsveit eftir Pál P. Pálsson og við Ijóð Þorsteins Valdimarssonar. Karlakór Reykjavikur syngur við undirleik Sinfóníu- hljómsveitar íslands; höfundurinn stjórnar. 22.00 Ævintýrl i Geldingsey. Erlingur Davlðsson ritstjóri segir frá góðum degi við Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Á fyrsta kvöldi sumar. Tónlistarþáttur I umsjá Guðmundar Jónssonár pianóleikara. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 21. apríl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.1d og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30,8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Guð- mundur Þorsteinsson flytur. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Margrét ömólfsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Gúró” eftir Ann Cath-Vestley (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Það er svo margt kl. 10.25: Einar Sturluson sér um þátt- inn. Morguntónleikar kl. 11.00: Henryk Szeryng og Sinfóniuhljómsveitin í Bamberg leika Fiðlukonsert nr. 2 op. 61 eftir .Karol Szymanowski; Jan Krenz stj. Sinfóníuhljóm- sveit sænska útvarpsins leikur Sinfóniu nr. I í f-moll eftir Hugo Alfvén; Sig Westerberg stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Saga af bróður Ylfing” eftir Friðrik Á. Brekkan. Bolli Þ. Gústafsson les (8). 15.00 Miðdegistónleikar. Tékkneska kammer- sveitin Harmonia leikur Serenöðu i d-moll op. ' 44 eftir Antonín Dvorák; Martin Turnovský- -stjórnar. Dennis Brain og hljómsv. Filhar- monía í Lundúnum leika Hornkonsert í Es-dúr nr. I op. 11 eftir Richard Strauxx; Wolfgang Sawallisch stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregn- ir). 16.20 Popp. 17.30 „Útvarpssaga barnanna: „Steini og Danni á öræfum” eftir Kristján Jóhannsson. Viðar Eggertsson les (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Söguþáttur. Umsjónarmenn: Broddi Broddason ogGísli Ágúst Gunnlaugsson. 20.00 „Vorleikir” söngsvita op. 43 eftir Emile Jaques-Dalcroze. Basia Retchitzka. Patrick Crispini, Christiane Gabler, kór, barnakór og Kammersveitin i Lausanne flytja: Róbert Mer- moud stj. 20.50 Gestagluggi.Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.40 Tónlist eftir Edvard Grieg: Liv Glaser leikur á pianó Ljóðræn smálög, opu 54 og 57. 22.00 Norðurlandamót i körfuknattleik. Her- mann Gunnarsson iýsir úr Laugardalshöll leik íslendinga og Finna. 22.30 Veðurfregnir. Fréítir. 22.50 Gleðistund. Umsjónarmenn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 22. apríl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og I0.I0. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7,30, 8.I5 (og forustugr. dagbl.), 9.00og 10 00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Guð- mundur Þorsteinsson flytur. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatími kl. 11.20: Usmjónarmaöur: Baldvin Otiósson varðstjóri. Keppt til úrslita i spurn- ingakeppni um umferöarmál meðal skóla- barna í Reykjavík. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Vikan framundan. Sigmar B. Hauksson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miðdegistónleikar. a. Filharmoníusveit Berlinar leikur „Capriccio Italien” op. 45 eftir Pjotr Tsjaikovský; Fcrdinand Leitner stjórnar. b. John Ogdon og Konunglega filharmoníu- sveitin i Lundúnum leika Pianókonsert nr. 2 i F-dúr op. 102 eftir Dmitri Shostakovitsj Lawrence Foster stjórnar. 15.40 íslenzkt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Barnalög, sungin og leikin. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.25 Konur og verkmenntun. Fyrri þáttur. Umsjónarnienn: Björg Einarsdóttir, Esther Guðmundsdóttir og Guðrún Sigríður Vil- hjálmsdóttir. 20.00 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóðaþáttur. Umsjónarmaður: Njörður P. Njarðvik. 21.00 Tónleikan a. Julian Bream og John Williams leika á gítara tónlist eftir Carulli, Granados og Albeniz. b. ígor Gavrysj og Jatjana Sodovskja leika á selló og pianó lög eftir Fauré. Ravel o.fl. 21.40 Stiklur. Þáttur með blönduðu efni i umsjá Óla H. Þórðarsonar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp miðvikudaginn 19. apríl: „Alltaf vorarísálinniá mér” DAGSKRÁ í TILEFNI SUMARKOMUNNAR Næsta fimrruudag er sumardagur- inn fyrsti, og í tilefni sumarkomunnar ætlar sjónvarpiö að bjóða okkur upp á sérstaklega skemmtilega dagskrá kl. 22.00 á miðvikudagskvöldið. Hefur þessi dagskrárliður hlotið nafnið „Alltaf vorar í sálinni á mér” og ætti nafnið eitt að koma hverjum sem er I sumarskap. Kynnir i þættinum, sem er vitanlega í litum, er Magnús Axelsson. Meðal þeirra sem koma fram eru Björgvin Halldórsson söngvari, sem öllum ætti að vera kunnur. Þess má geta að Björgvin hlaut flest atkvæði I samkeppni Dagblaðsins um bezta söngvarann okkar. Þá mun Björn R. Einarsson fyrrverandi hljómsveitar- stjóri, söngvari og básúnuleikari, svo eitthvað sé nú nefnt koma í heimsókn. Halli og Laddi munu einnig koma fram, og er ekki að efa að þeir verða skemmtilegir að vanda. Linda Gísla- dóttir kemur lika I heimsókn. Hún er söngkona og er m.a. meðlimur I Magnús Axelsson er kynnir þáttarins „ Alltaf vorar i sálinni á mér”. Lummunum, en Lummurnar fengu verðlaun í keppni Dagblaðsins fyrir bezt seldu plötu ársins, „Gamlar,: góðar lummur”. Þess má geta að önnur plata Lummanna „Lummur um land allt”, kemur einmitt út á fimmtudaginn, og segja meðlimir Lummanna að þessi plata sé sumar- plata I orðsins fyllstu merkingu. Þá mun Magnús Ingimarsson hljómsveitarstjóri eitthvað láta í sér heyra og Pálmi Gunnarsson söngvari sem lengi hefur skemmt okkur með söng sínum, m.a. með hljómsveitinni „Mannakorn”. Sigríði Þorvaldsdóttur leikkonu þarf vart að kynna, en hún mun einnig koma fram í þættinum og hefur vafa- laust eitthvað áhugavert i pokahorn- inu, eins og hennar er von og visa. Þátturinn er einnar klukkustundar langur og er i beinni útsendingu, en stjórn útsendingar er I höndum RúnarsGunnarssonar. RK Miðvikudagur 19. apríl

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.