Dagblaðið - 24.04.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 24.04.1978, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 24. APRIL 1978. íþróttir Iþróttir Iþróttir iþróttir Fallbaráttan í algleymingi á Englandi: West Hamí mestrí hættu „Stillinn var okkar framan af keppnistimabilinu en það hlaut að koma að því, að hann riðlaðist i tauga- spennu lokabaráttunnar,” sagði Brian Clough, hinn iitrfki framkvæmdastjðri Nottingham Forest, cftir jafntefli liðs síns á laugardap I Coventry. Clouph hefur nú ritað nafn sitt gullnum stöfum i sögu enskrar knattspyrnu. Hann er annar stjórinn, sem leiðir tvö félög til sigurs i deildakeppninni — Derby og Nottingham Forest, — auk þess, sem Forest-liðið hans vann tvöfalt á leiktímabilinu. Fyrsta liðið, sem sigrar í deild- og deildabikar á sama leiktimabilinu. Tveir leikmcnn liðsins hlutu mikla viðurkenningu. Kenny Burns, miðvörður liðsins og fyrirliði í síðustu ieikjunum, var kjörinn knattspyrnumaður ársins af enskum iþróttafréttamönnum. Peter Shilton, markvörður. kjörinn be/ti leikmaðurinn á deildinni af öðrum at- vinnumönnum i'. Englandi. Fyrir rúmum 50 árum vann Her- bert Chapmann það afrek að gera Huddersfield að enskum meisturum þrjú ár i röð — og lék síðar sama leik með Arsenal. Síðan hefur enginn framkvaemdastjóri fyrr emClough nú gert tvö félög að meisturum. Forest liðið náði sér aldrei verulega á strik gegn Coventry á laugardag enda vantaði ýmsa fastamenn, Wood- cock, McGovern. fyrirliða, og Larry Lloyd vegna meiðsla. En þó leikið væri í Coventry tókst Forest að ná jafntefli — Kenny Burns lék mjög vel, og Peter Shilton var stórkostlegur i markinu. Sjaldan — ef þá nokkru sinni — leikið betur og er þá mikið sagt, því margir eru þeir, sem telja Shilton bezta markvörð í heimi. Eitt sinn varði hann á hreint ótrúlegan hátt frá Mike Ferguson ogblaðamenn liktu þeirri markvörzlu við afrek Gordon Banks. þegar hann varði frá Pele á HM i Mexikó 1970. Það hefur löngum verið talið eitt mesta afrek markvarðar. Coventry sótti miklu nteira i leiknum á laugardag en ekkert mark var skorað. Áður en lengra er haldiðskulumviðlíta á úrslitin. I. deild Birmingham-Man. City Chelsea-Wolves Coventry-Nottm. Forest Derby-Leicester Ipswich-Bristol City Leeds-Arsenal Liverpool-Norwich Man. Utd.-West Ham Middlesbro-Everton 1—4 Nottingham Forest er næst elzta Newcastle-QPR 0-3 Brian Clough hefur ritad nafn gullnum knattspyrnufélag Englands — stofnað I865 — en þrátt fyrir jjað er þelta i fyrsta sinn, sem félagið verður enskur WBA-Aston Villa 2. deild 0-3 stöfum i sögu enskrar knattspymu. meistari i knattspyrnu. Eini sigur liðsins áður i bikarkeppninni I959, þegar Forest vann Luton i úrslitum á Blackburn-Sheff. Utd. Blackpool-Mansfield Bristol Rov.-Stoke I —I l—2 4—I Wembley 2—I. Lék þá með 10 Cardiff-Bolton I—0 Shreswbury-Oxford l-0 mönnum mest allan leikinn — en þá Charlton-Burnley 3-2 Swindon-Hereford l-O mátti ekki setja varamcnn inn á. Fulham-Millwall 0—l Walsall-Gillingham 2—l Nottingham Forest er eina deildaliðið. sem ekki er hlutafélag. heldur stjórnað Luton-Southampton Notts. Co.-C. Palace 1— 2 2- 0 Wrexham-Rotherham 7—I af kjörinni stjórn félagsmanna — en Oldham-Brighton I —l 4. deild ekki stjórn eiganda eins og annars Orient-Hull 2—I Bournemouth-Grimsby l—0 staðar gerist — og félagsstjórnin hefur nú ákveöið sérstakan aukaleik Tottenham-Sunderland 2-3 Brentford-Darlington Crewe-Doncaster 2—0 2—0 við Derby. Ágóðinn af honum rennur 3. deild Halifax-Watford I —I til Clough og aðstoðarmanns hans. Bury-Plymouth I —l Hartlepool-Newport I —l Peter Taylor. Clough tók við Forest í Chesterfield-Chester l—2 Northampton-Swansea 3—I janúar I975 — og nokkru siöar kom Exeter-Colchester 0—0 Reading-Barnsley 0-0 Taylor einnig til félagsins. í vetur sótti Lincoln-Bradford 3-2 Scunthorpe-Aldershot I —I Clough um stöðu landsliðseinvalds Peterbro-Tranmere l-O Southend-Rochdale 3—I Englands en Ron Greenwood var Portsmouth-.Preston 0-2 Southport-Huddersfield l —I ráðinn — íbúum Nottingham til Port Vale-Carlisle 0-I Torquay-York 3-0 mikils léttis. Sheff. Wed.-Cambridge 0-0 Wimbledon-Stockport 2-0 Hækkun á dráttarvöxtum VeÓdeildarlána (Húsnæöismálastjórnarlána) Frá og með 1. maí hækka dráttarvextir á öllum veðdeildarlánum, sem tekin hafa verið eftir 1. júlí 1974 og bera bókstafinn F. D,E og F lán falla í gjalddaga 1. maí og verða áfram 1% dráttarvextir á D og E lánum. Dráttarvextir F lána hækka hinsvegar úr 1% í 3% fyrir hvern mánuð og byrjaðan mánuð. Athugið að þessi breyting tekur gildi 1. maí n.k. Veðdeild Landsbanka íslands Forest lék sinn 22. deildaleik án taps og eftir að meistaratitill liðsins var raunverulega fyrir löngu i höfn beindist athyglin að fallbaráttunni i I. deild. Newcastle og Leicester eru fallin og eftir leikina á laugardag stendur West Ham nú verst að vígi. Réð ekkert við Man. Utd. á Old Trafford. Bobby Ferguson. markvörður WH. hélt liði sinu á floti i f.h. Varði þá m.a. snilldarlega vitaspyrnu frá Stuart Pearson neðst i markhornið. Á átta min. i s.h. skoraði Man. Utd. þrisvar. Fyrst Ashley Grimes úr víti. síðan Sammy Mcllroy eftir frábæran undir- búning Grodon McQueen, og að lokum Pearson eftir að Mcllroy hafði átt skot i þverslá. Man. Utd. er spáð frama á næsta leiktímabili — nýju leikmennirnir frá Leeds, McQueen og Jordan. eru nú að falla inn i liðið. Samvinna McQueen og Martin Buchan í vörninni var snilldarleg gegn WH og á miðjunni réðu Coppell. Mcllroy og Grimes gangi mála. West Ham, sem leikið hefur svo vel að undanförnu, átti ekkert svar — og nú á liðið tvoerfiða leiki eftir. Middlesbro úti og Liverpool heima. Ulfarnir náðu stigi á Slamlord Bridge — og dómgæzlan kom i veg fyrir, að þeir ynnu. A 9. min. skoruðu þeir gott mark en línuvörður veifaði á rangsiöðu. sem ekki var fyrir hendi, og dómarinn fór eftir honum. Fjórum mín. síðar skoraði Chelsea mikið heppnismark. Tommy Langlev hálfhitti knöttin, er skoppaði i átt að marki og á einhvern hátt fór hann framhjá Bradshaw í markið. Í s.h. sóttu Úlfarnir mjög og Chelsea gaf eftir einkum vegna þess, að Ray Wilkins. enski landsliðsmaðurinn, sem lék sinn fyrsta leik frá 18. marz. varð mjög þreyttur. Fjórum mín. fyrir leikslok jafnaði Mel Eves fyrir Ulfana og stigið getur orðið mjög þýðingar- mikið. Úlfarnir eiga eftir Derby og Aston Villa á útivöllum en Man. Utd. heima. QPR vann stórsigur á Newcastle og hefur nú alla möguleika á að verjast falli. Á eftir að leika við Chelsea á Stamford Bridge, Birmingham og Leeds heima. Newcastleliðið var Rowell jafnaði fyrir Sunderland og Bob Lee kom liðinu i 3—I áður en John Diuncan skoraði annað mark Tottenham. Á sama tíma vann Southampton i Luton þar sem David Peach-skoraði sigurmark Dýrlinganna tveimur min. fyrir leikslok úr vita- spymu. I8. vítaspyrnan í röð þar sem hann skorar fyrir lið sitt. Ted MacDougall náði forustu fyrir Southampton i leiknum eftir auka- spyrnu Alan Ball en Ritchie Hill jafnaði fyrir Luton. í lokin felldi Futcher Alan Ball innan vitateigs og vitaspyrnan var dæmd. Við sigurinn komst Soúthampton i efsta sæti þar sem Bolton tapaði i Cardiff. Ray Bishop. sem kom inn sem varamaður. skoraði sigurmark Cardiff á 86. mín. Bolton á eftir Blackburn úti og Fulham heinta og nægir tvö stig til að komast upp. Brighton. sem náði jafn- tefli i Oldham. er stigi á eftir Totten- ham — þremur á eftir Southampton og Bolton — og á eftir tvo heimaleiki gegn Charlton og Blackpool. Millwall — Trevor Lee skoraði sigurmarkið gegn Fulham — og Mansfield berjast hetjulega en senni- lega án árangurs gegn falli niður i 3. deild. Hull City er þegar fallið. í 3. deild hefur Wrexham tryggt sér sæti í 2. deild næsta keppnistímabil. Þetta elzta félag Wales vann Rotherham 7—I á laugardag. Graham Whittle, bróðir Alans. skoraði þrjú af mörkunum. Tvö úr vitaspyrnum. Wrexham hefur 59 stig. Preston og Cambridge 54 stig og Pet- erbro 53 stig. Hefur leikið einum leik minna. Portsmouth og Hereford eru fallin niður i 4. deild. Watford — liðið hans Elton John — hefur fyrir löngu sigrað i 4. deild. Hlotið 68 stig. Southend vann sig upp í 3. deild á föstudag — hefur 58 stig. Brentford. þar sem Bing Crosby var meðal hlut- hafa. er með 55 stig og öruggt nteð sæti í 3. deild. Þá hefur Swansea 52 stig og ætti einnig að komast upp — en Aldershot og Grimsby eru með 49 stig. -hsím. Staðan er nú þannig: l.deild: hörmulegt á laugardag — opg QPR Notlm.F 38 24 11 3 65—22 59 gekk á lagið. Don Givens skoraði á Everton 40 23 7 10 69—42 53 33. min. siðan McGee á 40. min. og Arsenal 39 20 10 9 59-33 50 John Hollins beint úr aukaspyrnu á Liverpool 38 21 8 9 58—34 50 51. min. Arsenal skoraði þrjú mörk á Man. City 38 19 10 9 70-45 48 fyrstu 36 min. í Leeds. Fyrst Frank Coventry 40 18 11 II 73-58 47 Stapleton. siðan Willie Young (sjálfs- WBA 39 17 12 10 57—49 46 mark Paul Hart. áður Blackpool. var i Leeds 40 18 9 13 62—50 45 sumum fréttum). og að lokunt A. Villa 39 16 10 13 47-37 42 Malcolm MacDonald. Tony Currie Man. Uld. 40 15 10 15 65—61 40 skoraði eina ntark Leeds. Derby Birmingham40 16 7 17 55-60 39 skoraði fjögur mörk gegn Leicestcr — Middlesbro 40 12 15 13 41—51 39 Charlie George, tvö. Rioch og Derby 40 13 12 15 50-58 38 Buckley. Aston Villa vann auðveldan Norwich 40 II 16 13 49-63 38 sigur gegn nágrönnum sinum i WBA. Ipswich 39 11 13 17 45-51 35 Dcehan. Cowans og Mortimer Bristol C. 40 II 12 17 48-51 34 skoruðu mörk Villa — en ennþá QPR 39 9 13 17 46—61 31 athyglisverðari var sigur Man. City Chelsea 38 9 13 16 41—62 31 sunnar í Birmingham. Þar tapaði West Ham 40 II 8 20 50-66 30 heintaliðið sinunt fyrsta leik um lang- Wolves 39 9 12 18 44—61 30 an linta — en ekkert var skýrt frá þvi i Newcastle 40 6 9 25 40-73 21 fréttum BBC eða Reuters hverjir Leicester 40 4 12 24 23-68 20 skoruðu mörkin. Liverpool vann Norwich auðveldlega og komst fljóll 2. deild: á bragðið. þegar John Ryan skoraði Southampt. 40 22 11 7 69-38 55 sjálfsmark með hörkuskoti, sem hann Bolton 40 23 9 8 62—33 55 ætlaði markverði sinum. Siðan skoraði Tottenhant 40 19 15 6 82—49 53 Davdi Fairclough tvö mörk fyrir Brighton 40 20 12 8 60-37 52 Evrópumeistarana. Everton náði Blackburn 40 16 13 11 56-54 45 aðeins öðru stiginu i Middlesbro — og Sunderland 40 13 16 12 64-57 42 þar sendi Bob Latchford eitt sinn Oldham 40 13 16 11 54-53 42 knöttinn i mark Boro. Fagnaði mjög. Fulhant 40 14 12 14 49-47 40 en sá fögnuður var skammvinnur. Stoke 40 15 9 16 49—48 39 Linuvörður dæmdi rangstöðu og C. Palace 40 12 14 14 43—45 38 markið dæmt af. Ipswich bjargaði sér Sheff. Utd. 40 15 8 17 60-71 38 frá falli með sigri á Bristol City. Luton 40 14 10 16 53—49 37 í 2. deild harnar baráttan á topp- Nolts. Co. 39 11 15 13 51-57 37 nurn. Tottenham tapaði i fyrsta skipti Charlton 39 13 II 15 55-64 37 á leiktimabilinu á heimavelli — og nú Blackpool 40 12 12 16 56—56 36 cr allt i einu ekki öruggt. að liðið Burnley 40 13 10 17 52-63 36 komist i I. deild. Á eftir Hull heima og Bristol Rov. 40 12 12 16 60—74 36 Southampton úti. Þó skoraði Peter Cardiff 39 11 12 16 48—69 34 Taylor eftir aðeins 34 sekúndur. En Oriem 38 9 15 14 40—47 33 siðan lék ekki lánið við Totienham — Millwall 40 9 14 17 45-57 32 tvivegis áttu leikmcnn liðsins stangar- Hull 40 8 12 20 34-50 28 skot og bjargað var á ntarklinu. Gary Mansficld 39 9 10 20 45—67 28

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.