Dagblaðið - 24.04.1978, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 24.04.1978, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1978.___ ▼ Sophia Loren óttast bamaræningja Þrátt fvrir allan þennan ótta nýtur Sophia þess að leika sér við börnin sín. sú að fjölskylda mín er mjög stór og við vorum mjög fátæk eftir að faðir minn fór að heiman. En ég er dauðhrædd á hverjum ein- asta degi. Ég hugsa sífellt um hvað geti komið fyrir börnin mín. íbúðin okkar er umkringd vörðum sem eru stórir og sterkir menn og jreir sjá um að enginn sem ekki á erindi til okkar komist inn fyrir hliðið. En börnin verða þó að fá að leika sér og þau vildu gjarnan mega ganga í venjulega almenningsskóla en við þorum bara ekki að leyfa það.” Íbúðin, sem er auðsjáanlega eftir srnekk Sophiu, átti að vera nokkurs kon- ar griðastaður fjölskyldunnar. í stað þess er hún orðin nákvæmlega eins og íbúðin í Róm, eitt stórt gullbúr. En því miður varð reyndin ekki sú. Hótanirnar fylgdu þeim til nýja heimilis- ins og það er gjörsamlega ómögulegt fyrir drengina að lifa eðlilegu lifi, eins og þau Sophia og Ponti voru að vona að þeir gætu gert. Þau hafa fengið sér til hjálpar einkanjósnara og einnig aðstoð ríkislögreglunnar. „Ég er Napólíbúi í húð og hár,” segir Sophia. „Ég elska Napóli og halíu og ég mun aldrei svíkja föðurland mitt. Ég el börnin mín upp á ítalskan máta, og þau eiga að fá að njóta alls þess kærleika og umhyggju sem ég varð ekki aðnjótandi sem barn. Ástæðan fyrir bví er vafalaust Þá hefur Sophia Loren flúið land. Hún flutti með manni sínum og tveimur sonum frá Róm til Parísar, þar sem þau búa i vægast sagt mjög glæstri íbúð. Ástæðan fyrir landflótta þeirra er sú, að Sophia og Ponti vildu búa sonum sínum Carlo, sem er átta ára, og Edoardo, sem er fimm ára, öruggara heimili en þeir áttu i Róm. Þar sem þau bjuggu í Róm var ekki nokkur friður fyrir hótunum um rán á drengjunum. Að lokum gáfust foreldr- arnir upp og flúðu til Parísar, en þar bjuggust þau við að fá frið fyrir þessum ófögnuði. Einu sinni var til félag, sem barðist gegn því, að fólk yrði grafið lifandi. Tæki af ýmsum gerðum voru fundin upp til að koma í veg fyrir að kvikgreftrun ætti sér stað. Einna einfaldast var venjuleg raf- magnsbjalla, sem sá grafni gat stutt á, er hann vaknaði, og þannig láiið vita af sér. Annað tæki og ef til vill áhrifameira var þannig, að inni í kistunni var komið fyrir hylkjum, sem fyllt höfðu verið með eiturgasi. Þegar lík- kistunaglarnir voru siðan settir á sinn stað, sprengdu þeir hylkin inni i kisiunni. Slikar líkkistur höfðu engar bjöllur til að hringja. V í einni jólaherferð lögreglunnar í Sussex á Englandi var skorað á gangandi kvenfólk að klæðast pínupilsum. Ástæðan var sú. að þeirra sögn, að berir fætur eru meira áberandi i rökkri heldur en siðir kjólar eða siðbuxur. Það var haft fyrir satt i Brellandi áður fyrr, að ekki mætti drepa býflugu. þvi ' hún væri gáfuðust og heilögust allra dýra. Þá var talið að býflugur veldu sjálfar dauðann á heimilum þar sent hatur og réiði væru yfir- gnæfandi, að þær réðust með heilögu hatri á orðljóta eða trú- lausa og á jólanótt áttu þær að raula fyrir munni sér 100. sálminn. Q Bandariskur kvenmaður Wen Sagrem að nafni og mann- fræðingur að mennt gekk í hjóna- band með Obaharok, sem var indiánahöfðingi og átti fyrir marg- ar konur. Fröken Sargent var nefnilega að kynna sér kynlif Indiána. Lægstu vinningar 25 þús. kr. Hæsti vinningur 25 millj. kr. Aðalvinningur ársins Breiðvangur 62 Hafnarfirði. fbúðavinningar á 5 millj. og 10 míllj. kr. 100 bilavinningar á 1 millj. hver. 300 utanferðir á 100, 200 og 300 þús. kr. Valdir bílar: hver, auk ótal húsbúnaðarvinninga á 50 Lada Sport í maí þús. og 25 þús. kr. hver. Alfa Romeo I ágúst Sala á lausum iniðum eir háfin og einnig Ford Futura í október. endurnýjun ár smiða.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.