Dagblaðið - 24.04.1978, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 24.04.1978, Blaðsíða 28
28 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 24. APRIL 1978. 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI i i Til sölu i Sófasett til stílu, hjónarúm, litið notað, ísskápur, sjón- varps- og húsbóndastóll með skemli. Uppl. ísíma 40054. Reinkaltei frystipressa Frion 322, 40 þús„ kcl. —25, 2ja þrepa Condes og resörver fyrir 300 kcl.,-14 ha. mótor, Sabro olíuskilja, 160 laus frystipönnur, gúmmíreim, 80 m. x 24” til sölu. Uppl. i sima 20138. Til stílu lítið notaðar rafsuðuvélar, eitt stykki P&H 20x200A, ogeitt stykki Esab 70x400A. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 50820. Til stílu, úr dánarbúi, sófasett, sófi og 4 stólar, nýr nylonpels, st. 42—44, nýr Jomy nuddpúði, ónotaður, hrærivél, Hamilton Beach, bökunarvigt, hansahillusamstæða, handrúlla á borði, Husquarna saumavél, hjónarúm með dýnum, náttborð og teppi. Uppl. i síma 26845 eftir kl. 8. Til stílu 3 spónlagðar innihurðir, notaður kæliskápur sem þarfnast viðgerðar og hansahillur. Uppl. í síma 92—2145 eftir kl. 18. Vegna brottflutnings af landinu er til sölu nýlegt hjónarúm með springdýnum, áföstum náttborðum og hillum, gott verð, simi 12998. Húsdýraáburður til sölu, dreift ef óskað er. Uppl. í sima 43568 og 41499. Buxur. Kventerylenbuxur frá 4.200, herrabuxur á kr. 5.000. Saumastofan, Barmahlíð34,sími 14616. Til sölu 4ra strokka mótor, hæggeng Caterpillar vél. 100 hestöfl. verð 150 til 200 þúsund. Uppl. i síma 38988 og 52648._____________________ Hústjald til sölu, Uppl.isima 14727 eftir kl. 18. Rammið inn sjálf: Sel rammaefni í heilum . stöngum. Smíða ennfremur ramma ef óskað er eða fullgeng frá myndum. Innrömmunin Hátúni 6, opið 2—6, simi 18734: Til sölu logsuðutæki. AGA kompletl sett. litlir kútar (A5) með öllu tilheyrandi. allt nýtt og ónotað. Uppl. í síma 76530 eftir kl. 6. __________ /~ ____________ Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hag- stæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði, sími 71386. Til stílu JÖLI peningaskápur, 75 cm á hæð og 55 cm breiður, verð 175 þús., tekk-fundarborð og sjö armstólar, borðið á kr. 75 þús., stóllinn á kr. 20 þús., 2ja manna svefn- sófi, gamall, á kr. 10 þús., vélritunarborð á kr. 10 þús., eldhússtálvaskur með plötuákr. lOþús. Uppl. í sima 29181. Af sérstökum ástæðum er til sölu iðnaðarfyrirtæki á höfuð borgarsvæðinu, eitt sinnar tegundar, mjög margar dýrar sjálfvirkar vélar og þvi lítils mannskaps þörf, miklar hrá- efnabirgðir, leiguhúsnæði, margir mögu- leikar á greiðslufyrirkomulagi. Þeir sem áhuga hafa, haft samband við auglþj. DB í sima 27022. H-8820 Í Óskast keypt i Óska eftir kerruvagni og svalavagni á hagstæðu verði. Uppl. i síma 31109. Notaður peningaskápur (meðalstærð) óskast til kaups. Tilboð sendist DB fyrir föstudag merkt „8813”. Kaupi bækur, einstakar bækur, safnrit og heil bókasöfn. gamlar og nýjar íslenzkar og erlendar, póstkort, gamlar Ijósmyndir, teikningar, málverk og gömul pólitísk plaköt. Veiti aðstoð við mat á bókum og fleiru fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjónsson Skóla- vörðustíg 20, sími 29720. 1 Verzlun 8 Fisher Prise húsið auglýsir: Stór leikföng, Fisher Prise brúðuhús, skólar, bensínstöðvar, bóndabæir, sumarhús. Bobbborð, billjardborð, þríhjól, stignir bilar, brúðuvagnar, brúðuregnhlífakerrur, barnaregnhlífa- kerrur kr. 11.200, indíánatjöld, hjólbörur 4 gerðir, brúðuhús 6 gerðir, leikfangakassar, badmintonspaðar, fót-j boltar, Lego kubbar, Tonka gröfur, ámokstursskóflur og kranar. Póst- sendum. Fisher Prise húsið Skóla- vörðustig 10, simi 14806. Púðauppsetningar. Mikið úrval af ódýru ensku flaueli. Frá- gangur á allri handavinnu. Öll fáanleg klukkustrengjajárn. Seljum allt tillegg. Púðabök, yfir 20 litir, frá kr. 260. Veitum allar leiðbeiningar viðvíkjandi uppsetningu. Allt á einum stað. Opið laugardag. Uppsetningabúðin Hverfis- götu 74. simi 25270. Verzlunin Höfn auglýsir; ungbarnatreyjur. ungbarnaskyrtur, ung- barnasokkabuxur úr frotté, ungbarna- gammosiur með sokkum, bleiubuxur, frottégallar, plastbuxur, smekkir, hvitt flúnel. vöggusett, náttföt, telpunærföt úr bómull. Póstsendum. Verzlunin Höfn Vesturgötu 12. Sími 1'5859. Leysi vörur úr tolli. Fjársterkur aðili getur tekið að sér að leysa út vörur gegn gjaldfresti, Tilboð merkt: Verzlun, sendist afgr. dagbl. sem fyrst. Veizt þú, að Stjörnu-málning er úrvals-málning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vik- unnar, einnig laugardaga í verksmiðj- unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar. Reyni viðskiptin. Stjörnulitir sf. Málningarverksmiðja Höfðatúni 4 — R. Sími 23480. Lopi! Lopi! 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu. Magnafsláttur. Póstsend- um. Opið frá kl. 9—5, miðvikud. lokað f.h. Ullarvinnslan Lopi s/f Súðarvogi 4, sími 30581. 9 Húsgögn B Hjónarúm til sölu. Uppl. í sima 44447. Svefnsófasett til sölu. Uppl. í sima 37862. Til sölu er einsmanns svefnsófi með rúmfatageymslu, hentugt í sumarbústað. Selst ódýrt. Uppl. í sima 72098. Borðstofuhúsgögn úr tekki til sölu. Uppl. í sima 51265. Til sölu sófasett, 4ra sæta sófi og tveir stólar með háu baki. Upplýsingar hjá auglýsingaþjón- ustu Dagblaðsins i síma 27022. H-8631 Svefnbekkir á verksmiðjuverði, 6 gerðir, sendum gegn póstkröfu. Svefnbekkjaiðjan ’Höfðatúni 2, simi 15581. Opið laugar- daga kl. 9-12. Húsgagnaviðgerðir: Önnumst hvers konar viðgerðir á hús- gögnum. Vönduð vinna, vanir menn. Sækjum, sendum, ef óskað er. Símar 16920 og 37281. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar. Grettisgötu 13. sírni 14099. Nýkomin falleg körfuhús- gögn. Einnig höfum við svefnstqla. svefnbekki, útdregna bekki. 2ja ntanna svcfnsófa, kommóður og skatthol. Vegg- hillur, veggsetl, borðstofusett. hvíldar- stóia og margt fleira. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Sendum i póstkröfu unt allt land. I Heimilistæki 8 Til sölu Candy kæliskápur, uppl. i síma 38057 milli kl. 5 og 7. Óska eftir notuðum ísskáp, má vera gamall. Uppl. í síma 99—4191, eftirkl. 4. Tauþurrkari. Sem nýr Breba tauþurrkari til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB. í síma 27022. H—8852. Atlas ísskápur til sölu, einnig sem nýtt kringlótt eldhúsborð með gulbrúnu plasti. Uppl. í síma 43882. Heimilisorgel óskast. Uppl. í sima 81442. Harmónika. Til sölu Excelsior, 120 bassa, 4ra kóra. Uppl. í síma 99-1821. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggj- andi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Sendum i póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt i fararbroddi. Uppl. i sima 24610, Hverfisgötu 108. i Hljómtæki 8 Til sölu mjög vel með farinn 50W. gítarmagnari og box, verð 85 þús. Einnig 12 strengja Hagström gítar, 2 mán. gamall, verð 48.000. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—8900. Söngkerfi, sem nýtt til sölu, 2 súlur og magnari. Uppl. i símum 36518 og 85117. Til sölu hljómflutningstæki, Sanzui AU 505, magnari og JVC A—I plötuspilari, EPI hátalarar. Selst á 150.000.- Uppl. í síma 17343 eftir kl. 6. i Sjónvörp 8 Okkur vantar notuð og nýleg sjónvörp af öllum stærðum. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Opið 1—7 alla daga nema sunnu- daga. General Electric litsjónvörp. Hin heimsfræga gæðavara. G.E.C. lit- sjónvörp, 22”, i hnotu, á kr. 339 þúsund. 26” í hnotu á kr. 402.500. 26” í hnotu með fjarstýringu á 444 þúsund. Einnig finnsk litsjónvarpstæki í ýmsum viðar- tegundum 20” á 288 þúsund. 22” á 332 þús. 26” 375 þúsund og 26” með fjar- stýringu á 427 þúsund. Sjónvarpsvirkinn Amarbakka 2, símar 71640 og 71745. i Fyrir ungbörn Lítið notuð barnakerra til sölu. Uppl. í síma 99—3313. 8 Gólfteppaúrval. Ullar- og næjongólfteppi á stofur, her: bergi, ganga, stiga og stofnanir, einlit og munstruð. Við bjóðum gott verð, góða þjónustu og gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að lita inn hjá okkur áður en þið gerið kaup annars staðar. Teppabúðin, Reykjavíkurvegi 60, sími 53636. Hafnarfirði.___________________ Til sölu ullargólfteppi, 56 fm, ásamt filti, ca. 5—6 ára. Til sýnis á gólfi á staðnum. Simi 83733, eftir kl. 17.30. Góifteppi — Gólfteppi. Nælongólfteppi í úrvali á stofur, stiga- ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði á lager og sérpantað. Karl B. Sigurðsson, teppaverzlun, Ármúla 38, sími 30760. i Ljósmyndun 8 Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar. Tökum vélar i umboðssölu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Sími 23479. Handstækkum litmyndir eftir ykkar filmum (negatívum) og slides. Litljósmyndir hf., Laugavegi 26, Verzlanahöllin, 3ja hæð, sími 25528. r Verzlun Verzlun Verzlun Skrifstofu SKRIFBORD Vönduó sterk skrifstofu ikrif- borð i þrem stæróum. A.GUÐMUNDSSON Húsgagnaverksmiója, Kópavogi Allt úr smiðajárni HANDRIÐ, HLIÐ, LEIKTÆKI, ARNAR, SKILRÚM, HLIÐ. Listsmiðjan HF. Smiðjuvegi 56. Simi 71331. Nú er timi sportbáta. Hjá okkur fáið þið sportbáta úr trefjaplasti, þrettánogsextán feta. Gerunt einnig við alla hluti úr trefjaplasti. SE-plast hf. Simi 31175 og 35556, Súðarvogi 42. SWBIH SKIIHÚM isituktHimiinutiem STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skðpum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smiöastofa h/f .Trönuhrauni 5. Simi 51745. DRÁTTARBEIZLI — KERRUR Vorum aö taka upp 10“ tommu hjólastell fyrir Combi Camp og flairi tjaldvagna. Höfum á lager allar staarflér af hjólastallum og alla hlúti í karrur, sömulaiöis allar geröir af kerrum og vögnum. ÞÓRARINN KRISTINSSON Klapparstíg 8. Simi 28616 (Hsima 72087) Ferguson litsjónvarps- tækin. Amerískir inn- línumyndlampar. Amer- ískir transistorar og díóður. ORRI HJALTASON Hagamel 8, sfmi 16139. MOTOROLA Alternatorar i bíla og báta, 6/12/24/32 volta. Platinuiausar transistorkveikjur i flesta bila. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Sími 37700. ALTERNATORAR 6112/24 volt í flesta bíla og báta. VERÐFRÁ 13.500. Amerisk úrvalsvara.i — Póstsendum. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Rafmagnsvörur í bíla og báta. Bcrgartúni 19. - S. 24700 BÍLARAF HF.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.