Dagblaðið - 24.04.1978, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 24.04.1978, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1978. 29 Ný sending, mikið úrval af súper 8 kvikmyndum, 200 fet í svart- hvitu á 2..600 200 fet í lit á 6.350,400 fet i lit á 11.250. Einnig kvikmyndasýninga- vélar með tali og tón og án Verð frá 52.000. Einnig ýmsar gerðir af Ijós- myndavörum. Sjónvarpsvirkinn Arnar- bakka 2 sími 71640. Ljósmyndaamatörar Nýkomið mikið úrval af plasthúðuðum stækkunarpappír AGENTA-ILFORD. Allar teg. framköllunarefna fyrir- liggjandi.Stækkunarvélar. 3 teg. tíma- rofar 1/2 sek.-90 sek. + auto. Stækkara- rammar skurðarhnífar, 5 gerðir, filmufr. k. tankar, bakkar, mælar, sleikir og m.fl. Dust- og loftbrúsar. 35mm filmuhleðslu- tæki. Við eigum alltaf allt til ljósmynda- gerðar. Póstsendum að sjálfsögðu. AMATÖR ljósmyndavörur. Laugav. 55. S: 22718. 16 mm, super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, Harold Lloyd og Bleika pardus- inum, 36 síðna kvikmyndaskrá á íslenzku fyrir árið 1978 fyrirliggjandi án endurgjalds. 8 mm sýningarvélar til leigu, 8 mm tónvélar óskast til kaups. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521. íþróttir og útilíf Sportmarkaðurinn Samtúni 12. UMBOÐSSALA. ATHUGIÐIVið selj- um næstum allt. Fyrir sumarið tökum við tjöld-svefnpoka-bakpoka og allan viðleguútbúnað. Einnig barna og full orðins reiðhjól og fleira og fleira. Tekið er á móti vörum frá kl. 1 til 4 alla daga. Athugið, ekkert geymslugjald. Opið 1 til 7 alla daga nema sunnudaga. 1 Dýrahald 8 Páfagaukur ásamt búri tilsölu. Sími 76770. Safnarinn 8 Verðlistinn tslenskar myntir 1978 kr. 950. Silfur 1974, settið kr. 4.500. Gullpeningur 1974, kr. 35.000. Sérunnið sett 1974 kr. 60.000. Frimerkjamiðstöðin Laugavegi 15 og Skólavörðustíg 21a. Simi 21170. I Bátar Til sölu 20 ha utanborðsmótor, M arkuri. Uppl. I sima 35650. Bátur óskast, 16—20 feta, með eða án vélar. Uppl. í síma 73851. Til sölu trillubátur, 4tonn, SædísHF23. Uppl. isíma 26319 eða hjá auglþj. DBI síma 27022. H—8812. Til sölu 2 1/2 tonns trillubátur. Uppl. í sima 92—2779 eftir kl. 7. Hraðbátur til sölu, 17 feta, yftrbyggður með 115 hestafla Johnson, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 92—3243. Til sölu 2 24 w handfærarúllur með stativum og töflum, notaðar i I mánuð 77. Uppl. í sima 73618 næstu kvöld. Barnareiðhjól óskast. Uppl. ísíma 81442. Til sölu Honda SS 50 árg. 73. Uppl. I sima 92—1441 milli kl. 7 og 8. Til sölu Honda 750 árg. 77. Uppl. i síma 40347 eftir kl. 5. Vil selja vel með farið ralli, Chopper gírareiðhjól. Uppl. i síma 41370. Suzuki 125 Til sölu Suzuki 125 árg. 77, sem nýtt, ekið ca 3500 km. Uppl. í síma 93—7366 eftirkl. 7. Óska eftir Hondu 350 SL, árg. ’72’74 Má þarfnast lagfæringar. Borga gott verð fyrir gott hjól. Einnig óskast gott torfæruhjól frá 125, 175 til 250 cub. éc, ekki eldra en árg. 74. Uppl. i síma 92— 2339. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Umboðssala. Við seljum öll reiðhjól. Okkur vantar barna- og unglingahjól af öllum stærðum oggerðum. Opið frá kl. 1—7 alla daga nema sunnudaga. Sport- markaðurinnSamtúni 12. I Verðbréf 8 Sparifjáreigendur. Peningamenn, ávaxtið fé yðar á réttan hátt og fljótlegan. Vil selja mikið magn af pottþéttum vöruvíxlum með góðum afföllum. Tilboð, sem farið verður með sem trúnaðarmál, sendist dagbl. merkt: Gróði. Til sölu 3ja herb. snyrtileg risíbúð i þribýlishúsi. Frábært útsýni. íbúðin er i Kleppsholti. Skipti koma til greina. Hagstæðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 29396 milli kl. 9 og 4 og eftir kl. 4 í síma 30473. Til sölu matvöru- og nýlenduvöruverzlun í fullum rekstri. Tilboð sendist DB fyrir 1. mai merkt „8816”. Bílaþjónusta Bílasprautunarþjónusta. Höfum opnað aðstöðu til bílasprautunar að Brautarholti 24. Þar getur þú unnið bílinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fagmann til þess að sprauta bilinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð h/f, Brautarholti 24, sími 19360. Bilamálun og rétting: Málum og blettum allar teg. bifreiða. Gerum föst verðtilboð. Bílaverkstæðið, Brautarholti 22, simi 28451 og 44658. Get bætt við mig almennum viðgerðum fyrir skoðun. Ennfremur réttingar, blettun og alsprautun. Uppl. í sima 83293 milli kl. 13 og 16 og 18 og 22. Geymið auglýsinguna. Hafnfirðingar-Garðbælingar. Seljum flest i rafkerfi bifreiða, svo sem kerti, platínur, kveikjulok, koH startara, dínamóa. Sparið ykkur sporin og verzlið i við okl.ur. Skiptum um sé þess óskað. önnumst allar almennar bifreiða- viðgerðir. Góð þjónusta. Bifreiðavéla- þjónustan Dalshrauni 20 Hafnarfirði, sími 54580. Bifreiðaeigendur athugið. Nú er rétti tíminn til að láta okkur lag- færa og yfirfara bifreiðina fyrir sumarið. Gerum föst tilboð i ýmsar gerðir á Cortinum og VW-bifreiðum. Reynið viðskiptin. G.P. Bifreiðaverkstæðið Skemmuvegi 12 Kópavogi, simi 72730. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur gera við og yfirfara bif- reiðina fyrir skoðun, einnig færum við bifreiðina til skoðunar ef óskaö er. Reynið viðskiptin. G.P. Bifreiða- verkstæðið, Skemmuvegi 12, Kópavogi. Simi 72730. 1 Bílaleiga 8 Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, simar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns. Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp. sími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30. VW og VW Golf. Allir bíl- arnir eru árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bilaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó. S. Bilaleiga Borgartúni 29. Simar 17120 og 37828. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningarog leiðbeiningar um frágang s'kjala varðandi bílakaup’ fást ókeypis á auglýsinga* stofu hlaösins, Þverholti 11. Vélatorgið auglýsir: Mikið úrval vörubila og vinnuvéla á söluskrá, nú er tími viðskiptanna. Véla- torg Borgartúni 24. Sími 28575 og 28590. Til sölu Toyota Crown station árg. 71. Sími 75476 eftir kl. 6. Fíat 132, árg. 74 til sölu. Skipti á dýrari bíl * koma til greina. Uppl. í síma 75359 ftir kl. 7. VW árg. ’66 til sölu til niðurrifs. Uppl. i síma 76423 eftirkl. 20. Til sölu vél úr Opel Rekord árg. ’68, hedd vantar. og I stimpil. annars góð. Uppl. i sima 43956 milli kl. 7 og I0Í kvöld. Bronco árg. ’66 til-sölu. Skipti möguleg. Uppl. í síma 42636. Wagoneerárg. ’64 til sölu, nýsprautaður og teppalagður, sjálfskiptur með aflstýri og -bremsum. Uppl. hjá Bílaaðstoð h/f, Brautarholti 24, sími 19360. Til sölu 4ra cyl. Willys vél, og 6 cyl. Plymouth vél með gírkassa. Selst ódýrt. Uppl. í síma 82586 eftir kl. 19. Mazda818árg. 77 4ra dyra, blásanseraður, til sölu, ekinn 20.000 km. Uppl. í sima 34642, eftir kl. 7. Willys station árg. ’55 til sölu, 8 cyl. Uppl. I síma 15350 eftir kl. 20. Rússajeppi. Til sölu Gaz 69 árg. '59 til niðurrifs eða viðgerðar. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—8968. Til sölu Plymouth Belvedere 1966, 6 cyl og Taunus 17 M station, árg. ’65. Þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 35233 eftir kl. 7. Mercedes Benz árg. 68 til sölu. Uppl. i sima 11983 eftir kl. 19. Peugot 404 árg. ’74 ^óskast keyptur, aðeins vel með farinn og lítið keyrður bill kemur til greina. Uppl. i sima 31415 eftir kl. 6. Til sölu Mustang 2 Chia árg. 74. V-6 sjálfskiptur með vökva- stýri. Lítur mjög vel út að utan og innan. Verð ca. 2,9 millj. Uppl. í sima 93-^ 1269 eftir kl. 18 í kvöld. Vél óskast. Óska eftir 6 cyl, bensinvel. Austin; má vera í ólagi. eða bil með vél. Á sama stað er til sölu sem nýr Silver Cross kerruvagn. Uppl. i síma 308445 eftir kl. 7. Til sölu Will.vs árg. ’46 i góðu standi, nýupptekin vél. Uppl. í síma 76577. Datsun Pickup árg. 75, ekinn 60 þús. km. til sölu. Uppl. i síma 17317 eftir kl. 6. Til sölu Plymouth Valiant árg. ’69, 6 cyl„ sjálfskiptur, skipti möguleg á ódýrari bíl sem mætti þarf- nast viðgerðar. Uppl. i sima 41579 eftir kl. 18. Benz sendiferðabill til sölu, þarfnast viðgerðar, árg. '67, skipti hugsanleg. Uppl. i síma 71754. Til sölu VW árg. ’65. Uppl. í síma 84286 eftir kl. 7. Til sölu Volvo Amason, árg. ’64, B-18, 4 gíra, ný pústlögn, raf- geymir, litið sem ekkert ryð, þarfnast smáviðgerðar fyrir skoðun. Uppl. i sima 41129 eftirkl. 17. Cortina ’71 og ’73. Til sölu 2 Cortinur, árg. 71 og 73, eru i góðu standi. Til sýnis að Skjólbraut 3 a Kóp., eftir kl. 7, simi 43179. Fíat 127 árg. ’72, skoðaður 78, selst fyrir lítinn pening. Uppl. i sima 29471 eftjr kl. 5. Til sölu Saab 99 Combi Coupe árg. 75, ekinn 50 þús. km. Uppl. I sima 20383. Skoda árg. 73, verð 250 þús. Til sölu er Skoda árg. 73, ekinn 60 þús. km. Nýupptekin vél, lélegt lakk. Uppl. i sínia 33161 eftir kl. 6. Óskum cftir að kaupa disilvél í Massey Ferguson, SR-65 með vökvatengsli. Uppl. gefur Bjarni Gisla- son í sima 97—5811. Óska eftir að kaupa Cortinu '64, má þarfnast mikilla viðgerða. Uppl. í síma 72730 eða 44319.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.