Dagblaðið - 24.04.1978, Blaðsíða 39

Dagblaðið - 24.04.1978, Blaðsíða 39
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1978. 39 <§ Ufvarp Sjónvarp Útvarpið f kvöld kl. 19.40. Um daginn og veginn Listamannalaun, prófkjör, skólanýting og steinasöf nun í kvöld kl. 19.40 ætlar Jóhann Þórir Jónsson ritstjóri að tala um daginn og veginn. Sagði Jóhann að honum væri efst í huga listamannalaun. prófkjör, skóla- nýtingogsteinasöfnun. Kvaðst Jóhann vera á móti því fyrir- komulagi sem væri í dag á greiðslu lista- mannalauna. Kvaðst hann hafa ákveðnar hugmyndir um hvernig mætti breyta þessu fyrirkontulagi, og þá sér- staklega í sambandi við greiðslur til rit- höfunda og skálda. Vill Jóhann að komið verði á fót stofnun, sem gefur út bækur höfund- anna á kostnaðarverði. Ágóði sölunnar rynni því allur til höfundanna sjálfra. Jóhann Þórir Jónsson talar uni daginn og veginn í kvöld kl. 19.40. þannig að ef bækur þeirra seljast vel ættu þeir jafnvel ekki að þurfa neinn styrk. Ennfremur yrði þannig stofnun góður stökkpallur fyrir höfundana. í santbandi við prófkjörin bemi Jóhann á að fólk væri ýntist ntcð eða á móti því fyrirkontulagi sent nú ríkli i prófkjörunt. Hann kvaðst vera hlynntur prófkjörum alntenm en þó mcð öðru sniði. Mun Jóhann því væmanlcga segja okkur frá þeint breytingunt sent liann kýs að kontið verði á í prófkjörum. Við byggjunt og byggjum skólahús, sem eru svo ef til vill ekki notuð nema um 30 vikur á ári. Stór hópur skólafólks. og þá er aðallega átt við eldri nemendur. gengur atvinnulaus yfir sumartimann. Þessu væri hægt að breyta með því .d. •að stytta suntarfrí nemenda en gefa þeim í staðinn frí yfir vetrartintann. t.d. i þeim lilgangi að veita þeint vinnu áver- tiðinni. Þá væru cinnig atvinnúmál þeirra ekki eingöngu bundin við suntar- limann. Að lokum ætlar Jóhann að fjalla um útivist okkar Íslcndinga yfir suntartim- ann. Margir leggja leið sina upp á öræfi. Jóhann hefur sjálfur gert nokkuð að þvi að ferðast þangað og hefur þá gjarnan tim og skoðaö fallega stcina scm orðið hafa á vegi Itans. Kvað liamt okkur ís- lendinga eiga ákallega fallega steina i Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 Kóngsbakki 2ja herb. 47 ferm góð Ibúð. Verð 8 millj. Efstihjalli 2ja herb. íbúð, 65 ferm, vönduð innrétting. Verð 8 1/2 millj. Efstaland 2ja herbergja 50 ferm góð íbúð. Verð 8 1/2 millj. Kópavogsbraut 2ja herb. 80 fernt. Verð 7,5 millj. Þinghólsbraut 3ja herbergja 96 ferm, bílskúrs- réttur. Verð 12,5 millj. Holtagerði 3ja herb. 80 ferm i tvíbýlishúsi, efri hæð, bílskúr. Verð 13 millj. Víðihvammur 3ja herb. 95 ferm í tvíbýlishúsi, jarðhæö, þarfnast viðgerðar. Verð 9,5 millj. Ásbraut 3ja herb. 95 ferm bilskúr 1 fjölbýlis- húsi, góð íbúð. Verð 12 millj. Ásbraut 4ra herb. 102 ferm I fjölbýlishúsr. Verð 14 millj. Álfhólsvegur 4ra herb. íbúð, 90 fcrm, jarðhæð. Verð 13 millj. Hlégerði 4ra herb. 100 ferm sérhæð I þribýlishúsi, bílskúrsréttur. Verð 14.5 millj. Asparfell 4ra herb. 124 ferm stórglæsileg íbúð. Verð 15,5 miilj. eða skipti á einbýli. - Símar 43466 - 43805 Grenigrund , 5 herb. 100 ferm raðhús i eidra húsi. Verð 12 millj. Álfhólsvegur 5 herb., 125 ferm góð jarðhæð í þrí býlishúsi. Vcrð 14 millj. Bjarnhólastfgur Forskallað cinbýlishús, 7 herb. Verðl4millj. Hlíðarvegur Erfðafestuland 10 þús. ferm, 80 ferm íbúðarhús er álandinu. VerðlSmillj. Sumarbústaður við Þingvallavatn. Verð 2,5 millj. Engjasel Fokhelt raðhús, múrhúðað að utan, gler i gluggum, einangrun og ofnar fylgja, ca 210 ferm. Verð 14,5 millj. Seljabraut 2 st. fokhelt raðhús, múrhúðað að utan, gler í gluggum, jöfnuð lóð. Verð 12 millj., útb. 7 millj. Kópavogur Iðnaðarhúsgrunnur, 450 ferm steypt plata, góð lóð. Uppl. á skrif- stofunni. Garðabær Stórglæsilegt einbýlishús á Markarflöt, ca 200 ferm með bílskúr, skipti möguleg á sérhæð eða minna einbýlishúsi. Auðbrekka Iðnaðarhúsnæði á efri hæð, 100 ferm fullfrágengið. Veró 10 millj. Vilhjálmur Einarsson sölustjóri. Pétur Einarsson lögfræðingur. náltúrunni. svo seni jaspin og opal. En við steinasöfnun fæst meira heldur en bara að skoða og tina steina. Útivistin. irimmið og skemnuunin væru vel þess virði að leggja þetta fyrir sig. - RK Mánudagur 24. apríl 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréitir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiðdegLssagan: „Saga af Bróður Ylfing” eftir Friðrik Á. Brekkan. Bolli Gústafsson les (9). 15.00 Miðdegistónleikar, islenzk tónlist. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 116.15 Veður- fregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson . sérumtimann. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gisli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jóhann Þórir Jóns- son ritstjóri talar. . 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Gögn og gæði. Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þættinum um atvinnumál; — loka- þáttur. 21.50 „Óður til vorsins”. Tónverk fyrir pianó nó og hljómsveit op. 76 eftir Joachim Raff. Michel Ponti og Sinfiníuhljómsveitin i Hamborg leika; Richard Kapp stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjalds sonar frá Balaskarði. Indriði G. Þorsteinsson byrjar lestur siðari hluta sögunnar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar. Hljóðritun frá Tónleika- húsinu í Stokkhólmi 15. jan. sl. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 25. apríl 7X)0 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Margrét örn- ólfsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Gúró" eftir Ann Cath.-Vestly (7). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Áður fyrr á árunum kl. 10.25: Ágústa Björns- dóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00. I 9 ^ Sjónvarp Mánudagur 24. apríl 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augli singar og dagskrá. 20.30. íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.20 í Ijósaskiptunum. (L). Norskur einþált- ungureftir Sigrid Undset, saminnárið 1908. Leikstjóri Tore Brede Thorensen. Aðalhlyt- verk Kari Simonsen og Per Christenscn. Hjón. sem eiga eina dóttur skilja. Barnið veikist og konan sendir boð eftir föður þess. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 22.00 Eiturefni i náttúrunni. (L). Þessi finnska fræðslumynd lýsir. hvcrnig citur. til dæmis skordýraeitur. breiðist ut og magnast á leið sinni um svokullaða lilkeðju. Afleiðingin er ma. sú, að egg margra fuglategunda frjóvgast ekki. ÞýðandiogþulurGylfi Pálsson. 22.25 Dagskrárlok. OPIÐ VIRKA DAGA FRA 9—21 UM HELGAR FRÁ 13—17 Miðvangur 60 fm sérlega göð, 2ja herb. ibúó, sér þvottaaóstaða i íbúð, suðursvalir. Verð 8,5 m. Útb. 6,5-7 m. Ásvallagataca. 85 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð + gott sjónvarpshol, sér inngangur, sér hiti, sér afpirtur parður. Verð 8,5-9 m. Útb. 5,5-6 m. Bugðulækur 90 fm 3ja hb. göð jarðhæð, sér inngangur og hiti. Verð 11 m. Útb. 8,5 m. Lækjargata Hafnarfirði 3ja herb. íbúð á 1. hæð í timbur- húsi. Útb. 4,5 m. Miðvangur 75 fm 3ja herb. Verð 10-10.5 m. Mávahlíð 75-80 fm 3ja herh. ágæt samþ. kj.íhúð. Verð 8m. Útb. 5,5-6m. Æsufell 110 fm 3-4ra herb. stórfalleg íbúð, þvotta- aðstaða á baði. Verð 12.8 m. Útb. 8-8.5 m. Dyngjuvegur 110 fm 4ra herb. jarðhæð, sér inngangur, nýtt eldhús og bað, mikið útsýni. Verð 13.5 m. Krummahólar 105 fm 4ra herb. íbúð allar innréttingar mjög vandaðar. Ibúðin er á jarðhæð og sér garður. Verð 13,5- 14 m. Útb. 9m. Ljósheimar 100 fm 4ra herb. mjög góð ibúð í háhýsi. Verð tilboð. Mávahlíð 90 fm 4ra herb. mjög snyrtileg ibúð í risi. útb. 6-6,5 m. Rauðilækur 100 fm 4ra herb. sérlega góð íbúð, 2 svefnherbergi, 2 stofur, verk- smiðjugler, ný teppi, suðursvalir. Útb. I0 m. Möguleg skipti á 5 herb. ca 150 fm sérhæð eða raðhúsi. Langholtsvegur 100 fm 4ra herb. glæsileg risibúð. sérinngangur, öll nýstandsett. Verð 13 m. Útb. 9 m. Blikahólar 120 fm 4-5 herb. falleg íbúð, 3 svefnher- bergi + 35 fm stofa, + sjónvarps- hol. Frábært útsýni. Verð 14,5-15 Gaukshólar 138 fm 5 herb. stórfalleg íbúð, 4 svefnher- bergi á sér gangi, suðurstofa, búr + saumaherb. inn af eldhúsi, 3 svalir, bilskúr. Vcrð 17 m. Bogahlíð 5 hb. góð ihúð, mikil sameign. Grenimelur sérhæð 150 fm. 6-7 herb. 4 svefnherbergi + húshóndahcrhcrgi, + stofur, 35 fm bílskúr. Glæsilcg eign í kjallara, 2ja herb. íbúð, sérlega góð, með sér inngangi. ihúðirnar seljast saman eða sitt i hvoru lagi. úppl. ekki i síma. Holtagerði 125 fm 6 herb. sér efri hæð í tvibýli. Góð íhúð, bílskúrsréttur. Verð tilboð. Laugateigur sérhæð 3 svefnherb. 2 stofur. Útb. 10-10,5 m. Mosfellssveit viðlagasj.hús þrjú góð hús, öll 4 herb., kæliklefl innafeldhúsi, gufubað. Útb. 9 m. Engjasel raðhús fokhelt, glerjað, fullfrágengið að utan, einangrun og ofnar fylgja. Hagstætt verð. Tcikningar á skril- stofunni. Úti á landi Jörð tii sölu í Ölfushreppi, sæniiiegt hús, 15— 20 ha ræktað land.alls ræktanlegir ca 50 ha. Véla- og bifreiðaverkstæði á Suðurlandi. 380 l'm verkstæði, 2ja hæða íbúðarhús, sem getur uriö 2 íbúðir. Vélar og verkfæri fv Igja, gott verð. Okkur vantar einbýli og raðhús. Sérhæðir og allar gerðir íbúða í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ, Hafnarflrði. Höfum á söluskrá ca. 340 eignir en vegna gífurlegrar eftirspurnar getum við ekki fullnægt öllum eftir- spurnum. Gerið svo vel og athugið opnunar- tima skrifstofunnar. Hafið samband og við verðmetum samdægurs. EIGNANAUST Laugavegi 96 (viS Stjörnubíó) Simi 2 95 5S SÖLUM.: Hjörtur Gunnarsson, Lárus Helý’ason, Sigrún Krttvcr LOGM.: Svanu)- Þór Vilhiálms$on hdl

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.