Dagblaðið - 02.05.1978, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 02.05.1978, Blaðsíða 1
J I ) 4. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1978 - 91. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMtLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.— AÐALSÍMÍ 27022. Slippstöðin á Akureyri í morguíi: Eitt fullkomnasta físki- skia fíotans í björtu béli Eldur blossaði upp í skuttogaranum Breka VE í Slippstöðinni á Akureyri upp lir kl. 9 i morgun, er verið var að rafsjöða í siðu skipsins. Breki var smiðaður 1976 i Slippstöðinni og er eitthvert fullkomnasta fiskiskip íslenzka flotans, jafnvígt á tog- og loðnuveiðar. Fyrst hét það Guðmundur Jónsson GK. Skv. upplýsingum fréttaritara DB í morgun virtist eldurinn loga fremst i skipinu og uppundir brúna. Allir forsvarsmenn Slipp- stöðvarinnar voru á brunastað í morgun og náði blaðið ekki tali af þeim áður en það fór i prentun. Er þvi ekki Ijóst hvað olli íkveikjunni né hversu tjón er mikið. Líklegt má telja að eldur hafi breiðzt um skipið með einangrun og steig geysilegur reykjamökkur upp úr skipinu. Um kl. 11 logaði enn glatt í skipinu, skv. upplýsingum lög- reglunnar, en ekki var vitað um að neinn hefði slasazt. G.S. Hér sést Guðmundur Jónsson, hið glæsilega fiskiskip, á reynslusigling- unni i júU 1976. Skartgripum fyrir 4-5 milljónirstolið — baksíða Haukareru ódrepandi — sjá popp ábls.24 og25 — rætt um nýjan stjórnmálaf lokk, sterkan verkalýðsf lokk „Áður en þeir ganga til sængur annað kvöld, munu þeir hafa fengið GUÐMUNDUR J. — oUubann verkamanna tilkynningu um aðflutningsbann á olium,” sagði Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verka- mannasambandsins á hinum fjöl- menna 1. maí-fundi á Lækjartorgi i Reykjavík í gærdag. 1 ræðu Kristjáns Thorlaciusar, formanns Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, kom fram að hann teldi tima- Meira um 1. maí fundinn á bls. 6—7 og baksíðu. bært að stofnaður yrði nýr stjórnmála- flokkur — öflugur verkalýðsflokkur. KRISTJÁN — sterkur verkalýðs- flokkur. Hvað segja frambjóðendur?: Dagblaðið ræðir viðframbjóð- endurfVogum ogáSeltjarnar- nesi — sjá bls. 34-37 o Hvað segirak menningurum KLÁM ■— skoðanakönnun Dagblaðsins bls. 16 ogl7 o Rætt um nýjan Smyril og aðstöðu í Þorlákshöfn — eða samnorræna ‘ ferju—bls.15 o Sonur minn tíkall — sjábls.2-3 DB-mynd Hörður. Náttúran lifnar v«ð á vorín Nú er sá tími kominn að pörun er verkalýðsins, viðraði sig og sá aðra. komin i algleyming, enda annir Hinir ungu elskendur hlustuðu líka á sumarsins framundan við hreiður- ræður dagsins en annaðhvort hefur gerð og fleira dægilegt. Það er svipað syfja sótt að eða annað staðið í dýrarikinu og mannheimum. huganum nær en ræðuhöld ef marka Náttúran lifnar á vorin. Þetta unga másvipinn. par notaði góða veðrið á hátíðisdegi JH Haukurjátar — sjá baksíðu Ný baráttuaðferð Verkamannasambandsins: SKRÚFAÐ FYRIR 0LÍUNA

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.