Dagblaðið - 02.05.1978, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 02.05.1978, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1978. 29 [( DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLADIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLTI K 1 Til sölu D Til sölu búslóð, þar á meðal Tækniketill, 2 rúmmetrar, innbyggður með hitaspíral og einangr aður, Gilbarco brennari, reykskynjari og miðstöðvardæla og Singer prjónavél, ein sinnar tegundar hér á landi. Uppl. í síma 71363 og 85541. Til sölu nýleg Nilfisk ryksuga. Uppl. í síma 81186. Til sölu hjónarúm með náttborðum, selst ódýrt. Uppl. í síma 82876 eftirkl. 6. Hraunhellur. Garðeigendur, garðyrkjumenn. Útveg- um enn okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, í gangstiga o.fl. Simi 83229 og 51972. Rammið inn sjálf. Sel rammaefni i heilum stöngum. Smíða ennfremur ramma ef óskað er, fullgeng frá myndum. Innrömmunin Hátúni 6. Opið 2—6. Sími 18734. Húsdýraáburður til sölu, dreift ef óskað er. Uppl. í sima 43568 og 41499. Til sölu vegna brottflutnings sófasett, þarfnast viðgerðar, eldhúsborð og 4 stólar. Telefunken útvarp, Progress bónvél og fleira. Uppl. í síma 86708 eftir kl. 17. Buxur. Kventerylenbuxur frá 4.200, herrabuxur á kr. 5.000. Saumastofan, Barmahlið 34, simi 14616. I Óskast keypt ») Logsuðutæki og kútar óskast, st. A 15, einnig VW 1200—1300 árg. ’70 til ’72, má vera með bilaðri vél. Uppl. í síma 92—8438 eftir kl. 19. Kaupum og tökum i umboðssölu allar gerðir af reiðhjólum, einnig barnavagna og kerrur. Sport- markaðurinn Samtúni 12, sími 37195, opið 1—7. Verzlun Lopi! Lopi! 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu. Magnafsláttur. Póstsend- um. Opið frá kl. 9—5, miðvikud. lokað f.h. Ullarvinnslan Lopi s/f Súðarvogi 4, sími 30581. Fisher Prise húsið auglýsir: Stór leikföng, Fisher Prise brúðuhús, skólar, bensínstöðvar, bóndabæir, sumarhús. Bobbborð, billjardborð, þrihjól, stignir bílar, brúðuvagnar, orúðuregnhlífakerrur, barnaregnhlífa- kerrur kr. 11.200, indíánatjöld, hjólbörur 4 gerðir, brúðuhús 6 gerðir, leikfangakassar, badmintonspaðar, fót- boltar, Lego kubbar, Tonka gröfur, ámokstursskóflur og kranar. Póst- sendum. Fisher Prise húsið Skóla- vörðustíg 10, sími 14806. Púðauppsetningar. Mikið úrvál af ódýru ensku flaueli. Frá- gangur á allri handavinnu. Öll fáanleg klukkustrengjajárn. Seljum allt tillegg.j Púðabök, yfir 20 litir, frá kr. 260. Veitum allar leiðbeiningar viðvíkjandi uppsetningu. Allt á einum stað. Opið laugardag. Uppsetningabúðin Hverfis- götu 74, simi 25270. Veizt þú, að Stjörnu-málning er úrvals-málning og er seld á verksmiðjuverði miililiðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vik- unnar, einnig laugardaga í verksmiðj-’ unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar. Reyni viðskiptin. Stjörnulitir sf. Málningarverksmiðja Höfðatúni 4 — R. Sími 23480. Kn >nuðuv\ vciiKt því ) áir-iðanlo.sía rúns og sknt' / Hvers vegna ertu svona reiðilegur. Mttniini Bekktiritni okkttr fór i heiinsókn í (ilerbory i ila" . 1 Húsgögn p Húsgagnamálun. Annast alls konar málningu, skreytingu og viðarlíkingu á gömlum húsgögnum. Sími 23912 og eftir kl. 7 simi 31204. Til sölu er góður svefnbekkur. Til sýnis að Laugavegi 83, kjallara, bak við verzlunina Valborgu gengið inn i port frá Barónsstig. Húsagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Nýkomin falleg körfuhúsgögn. Einnig höfum við svefnstóla, svefn- bekki, útdregna bekki, 2ja manna svefn- sófa, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstóla og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskil- málar. Sendum í póstkröfu um allt land. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir og rúm. tvíbreiðir svefn- sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Sendum í póstkröfu um land allt. Húsgangaverksmiðja hús- gagnaþjónustunnar Langholtsvegi 126, sími 34848. Húsgagnaviðgerðir: Önnumst hvers konar viðgerðir á hús- gögnum. Vönduð vinna, vanir menn. Sækjum, sendum, ef óskað er. Símar 16920 og 37281. Svefnbekkir verksmiðjuverði, 6 gerðir, sendum gegn póstkröfu. Svefnbekkjaiðjan IHöfðatúni 2, simi 15581. Opið laugar- daga kl. 9-12. Borðstofuborð og 6 stólar, tekk, til sölu. Upplýsingar hjá auglýs- ingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H—79490. Tekksófaborð með grind til sölu, stærð 145x50. Simi 53889. I Sjónvörp i Sjónvarp óskast til kaups. Uppl. í síma 93—2261. Gcneral Electric litsjónvörp. Hin heimsfræga gæðavara. G.E.C. lii- sjónvörp, 22”, i hnotu, á kr. 339 þúsund. 26” í hnotu á kr. 402.500. 26" i hnotu með fjarstýringu á 444 þúsund. Einnig finnsk litsjónvarpstæki i ýmsum viðar- tegundum 20” á 288 þúsund. 22" á 332 þús. 26” 375 þúsund og 26” með fjar- stýringu á 427 þúsund. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2, simar 71640 og 71745. Okkur vantar notuð og nýleg sjónvörp af öllum ^stærðum. Sportmarkaðurinn Samtúni Il2. Opið 1—7 alla daga nema sunnu- daga. Til sölu á kostakjörum sambyggð Crown stereosamstæða SHC 3150 ásamt tveimur hátölurum. Einnig er til sölu á sama stað stereobekkur. Sérhver hlutur um 8 mán. gamall, en þó sem nýr. Uppl. i síma 76271. 4 Hljóðfæri Til sölu Coiumbus bassi og Treynor bassamagnari, 200 vött. Uppl. á kvöldin í sima 95-4758. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggj- andi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt í fararbroddi. Uppl. isima 24610, Hverfisgötu 108. Fyrir ungbörn Til sölu barnabilstóll (viðurkenndur ameriskur), ungbarna- stóll, hár barnastóll, tréleikgrind m/botni, rimlarúm m/dýnu, ungbarna- sæng, lök og sængurver f/ungbörn, mjög ódýr fatnaður á stelpur og stráka 0—10 ára (lítið notað), nælonteppi á hjónarúm (appelsínugult), straujárn, og strauborð, síðir stórisar, stórisar og þykkar gardínur, ýmsar stærðir (stutt). Til sýnis á Hagamel 28,1. hæð, kl. 19—22 i kvöld og annað kvöld. Gólfteppaúrval. Ullar- og næjongólfteppi á stofur, her; bergi, ganga, stiga og stofnanir, einlit og munstruð. Við bjóðum gott verð, góða þjónustu og gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur áður en þið gerið kaup annars staðar. Teppabúðin, Reykjavíkurvegi 60, simi .53636. Hafnarfirði. Gólfteppi — Gólfteppi. Nælongólfteppi í úrvali á stofur, stiga- ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði á lager og sérpantað. Karl B. Sigurðsson. teppaverzlun, Ármúla 38, simi 30760. Til sölu uppþvottavél, Kitchen aid, stálvaskur, tveggja hólfa, með plötu, blöndunartækjum og lás og lítið gallaður sturtubotn, litur mosa- grænn. Uppl. i sima 99-5877. Til sölu sjálfvirk þvottavcl, fjögra ára gömul, lítur mjög vel út. góð vél. Uppl. í sima 50953 eftir kl. 7. a íþróttir og útilíf i Sportmarkaðurinn Samtúni 12. UMBOÐSSALA. ATHUGIÐlVið selj um næstum allt. Fyrir sumarið tökum við tjöld-svefnpoka-bakpoka og allan viðleguútbúnað. Einnig barna og full- orðins reiðhjót og fleira og fleira. Tekið er á móti vörum frá kl. I til 4 alla daga. Athugið, ekkert geymslugjald. Opið I til 7 alla daga nema sunnudaga. I Til bygginga I Mótatimbur, um 3000 metrar af 1 x 6 og 1 1 /2 x 4, til sölu. Uppl. i síma 35123 eftir kl. 18. Stór og góður vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 52938 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu mótatimbur, 1x6. 2.450 metrar, á 170 og 185 krónur. 1 1/2x4 á 185 kr„ 2x4, 920 metrar á 230 kr. Uppl. í sima 76860 og 74454. Ljósmyndun i Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar. Tökum vélar í untboðssölu. Kaupunt vel nteð farnar 8 mm filmur. Sínii 23479. Ljósmyndaamatörar Nýkomið mikið úrval af plasthúðuðunt stækkunarpappir AGENTA-ILFORD. Allar teg. framköllunarefna fyrir-, liggjandi.Stækkunarvélar. 3 teg. tinta- rofar 1/2 sek.-90 sek. + auto. Stækkara- rammar skurðarhnífar. 5 gerðir, filmúfr k. tankar. bakkar. mælar, sleikir og nt.fl Dust og oftbrúsar. 35mm filmuhleðslu tæki. Viðeigum alltafallt til Ijósmynda gerðar. Póstsendum að sjálfsögðu AMATÖR Ijósmyndavörur. Laugav 55. S: 22718. I6mm,super og standard 8 mm kvikmyndafílmur til leigu i miklu úrvali. bæði þöglar filntur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, Harold Lloyd og Bleika pardus- inum, 36 síðna kvikmyndaskrá á íslenzku fyrir árið 1978 fyrirliggjandi án endurgjalds. 8 mm sýningarvélar til leigu, 8 mm tónvélar óskast til kaups. Filmur póstsendar út á land. Sinii 36521. 1 Hjól Til sölu Honda SS 50 árg. ’75, góð vél, hjálmur fylgir. Verð Sími 50102 eftirkl. 7. 15.000. Til sölu Suzuki AC 50 árg. ’77, ekið 4.700 km. Lítur mjög vel út. Hefur verið notað i 5 mánuði. Uppl. í síma 72478. Óska eftir að kaupa reiðhjól fyrir 9 ára telpu. Uppl. í sima 52533. Fyrir vélhjól og sleða: Uppháar leðurlúffur á kr. 4.900, einnig vind- og vatnsþéttir yfirdragshanzkar á kr. 800. Fatamarkaðurinn á Freyjugötu 1. Uppl. í sima 20337. Póstsendum. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Umboðssala. Við seljum öll reiðhjól. Okkur vantar bama- og unglmgahjól af öllum stærðum og gerðum. Opið frá kl. 1—7 alla daga nema sunnudaga. Sport- ntarkaðurinn Santtúni 12. I Safnarinn Verðlistinn íslenskar myntir 1978 kr. 950. Silfur 1974, settið kr. 4.500. Gullpeningur 1974, kr. 35.000. Sérunnið sett 1974 kr. 60.000. Frimerkjamiðstöðin Laugavegi 15 og Skólavörðustíg 21 a. Simi 21170. Bátar I Trilla óskast. Óskum eftir að kaupa hálfs til þriggja tonna trillu, má þarfnast viðgerðar. Uppl. i simum 33895 og 14385. 2ja til 4ra tonna trilla með disilvél og helzt með veiðarfærum óskast til kaups. Uppl. í sima 73676 eftir kl. 19. 2ja tonna trilla til sölu ásamt þremur handfærarúllum, dýptarmæli og talstöð. Til greina kemur að selja þetta hvert i sinu lagi. Uppl. i síma 82566 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Góður trillubátur. Mjög góður. eins og hálfs til 2 tonna trillubátur t:l sölu. Eignamarkaðurinn, Austurstræti 6, siu ar 26933 og 81814 á kvöldin. Bilaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, simar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökuntanns. Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp. sími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30 VW og VW Golf. Allir bíl- arnir eru árg. '77 og ’78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.