Dagblaðið - 02.05.1978, Blaðsíða 33

Dagblaðið - 02.05.1978, Blaðsíða 33
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1978. 33 I Tfí Brid9e ii Kunnasti bridgespilari Bandarikjanna ' gegnum árin, Charles Goren, hefur sent frá sér nýja bók. Þar velur hann 100 beztu spilin, sem hann hefur fjallaö um á löngum ferli. Hér er eitt þeirra. Eftir að austur hafði opnað á 1 hjarta, fimm- litur, suður sagt einn spaða, varð loka- sögnin I suður þrír tíglar. Suður hafði tvísagt tígul. Með spil vesturs var Walther Wyman — og leggið fingur- gómana yfir aðrar hendur áður en þið ákveðið útspil hans. Rúbertu-bridge. S/n áttuöOístubb. Korpúk ♦ 542 8? 1075 0 D832 *DG3 VHST l K AÁD í?643 0 75 * 1098762 Ai/stuk * 983 ÁKD98 OG6 + K54 Sl/'ÐIJH AKG1076 V G2 ÁK1094 *Á Þrir tiglar unnir hefði þýtt unnin rúberta. En hvar átti vörnin að fá fimmta slaginn? Wyman gat reiknað með tveimur á spaða og tveimur á hjarta — og hægt er að hnekkja spilinu með hjarta út ef austur skiptir þá strax yfir í spaða. En Wyman leysti vanda austurs strax. Hann spilaði út i byrjun spaðaás!! og allir álitu það einspil við borðið. Síðan hjarta. Austur drap og spilaði spaða til að gefa vestri stungu. Suður var ekki að „fórna” kóngnum til. trompunar. Lét tíuna. Wyman drap á drottningu og spiiaði hjarta. Austur átti slaginn og var vel með á nótunum. Spilaði þriðja spaða sinum, sem Wyman trompaði. Tapað spil. if Skák Nú stendur yfir minningarmót um stórmeistarann Samisch í Kiel. Eftir sex umferðir var staðan þannig. Smejkal 5. Csom og Parma 4. 5. Mortensen, Ögaard og Radulov 4.1 blindskák í Kaupmanna- höfn 1923 kom þessi staða upp hjá Samisch, sem hafði hvítt og átti leik.og J. Nielsen. tgj----’Y',j " fajrár ísi fff ffl fl ííff A _______H___&8É. C-1 29. Hxg6! og Samisch tilkynnti mát i mest fimm leikjum. Nielsen gafst upp. Samisch tefldi samtímis átta blindskákir. Vann sex. Tvö jafntefli. Grímur og Elín eru að bjóða okkur að koma í kvöld og spila bridge. Veiztu hvort þau eru búin að fá sér litsjónvarp? Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvii.ð og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan 'simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðiö sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkra- Jlússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan sími 1666, slökkviliðið simi 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld, nætur- og helgidaRavarzla apótekanna vikuna 28. apríl — 4. maí er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin 'á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. V4rka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima | búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnar i sima 22445. Apóték Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,1 almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokaðí hádeginu milli kl. 12.30og 14. - HEFUfZ ÞU EH&UN FKIÞ ÞJÖFUIZ ? Roykja vík — Kópavogur-Soltjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur. lokaðar, en læknir er til viðtals á igöftgudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- miöstöðinni i sima 22311. Nœtur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akur eyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyöarvakt lækna i síma 1966. Stysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrablfreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlaaknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Heirosóknartími Borgarspltalinn:Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. ’Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fœðkigardeild Kl. 15—16 og 19.30 — 20.! Fæðingarheimili Reykjavíkur Alladagakl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspityli Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Gronsásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirðb Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. Bamasphali Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaoyjum: Alla daga.kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðin Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vffilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn — Útlánadeild Þingholtsstræti 29a, simi '12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað ó sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. maí mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaöasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl, 13—16. JSÓIheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, sími 12308. Hvað segja stjörnurnar? Spóin gildir fyrir miðvikudaginn 3. mai. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Fólk hlær að þér því þú hefur gamaldags-skoðanir á lifinu. Haltu þínu striki þrátt fyrir allt. Annars verður þetta mjög rólegur dagur. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Reyndu að komast hjá því að gera hlutina í miklum flýti, annars er hætt við að allt fari 1 handaskolum. Fólk gerir miklar kröfur til þln og; mikill tími fer hjá þér í að sinna þvi. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Fram undan er rólegur dagur fyrir flesta i þessu merki. Það verður breyting.á áætlun þinni. Hún mun skapa miklar umræður. Vanda- mál sem angrað hefur þig lengi leysist innan skamms. Nautið (21. apríl—21. maí): Þetta er góður dagur og vináttan blómstrar. Svaraðu bréfum sem legið hafa hjá þér ósvöruð. Ef þú ferð í ferðalag á ókunnar slóðir. þá eru allar likur á að þú lendir i skemmtileeu ævintýri. Tvíburamir (22. maí—21. júni): Þú verður fyrir margs ikonar áhrifum I dag. Forðastu að taka skjótar ákvarðan- ir. Láttu vini þina ekki gjalda þess þótt ekki standi vel í bólið hjá þér Batnandi timar fara í hönd. Krabbinn (22. júní—23. júli): Það vilja allir vera að ráðleggja þér í peningamálunum. Reyndu að fresta öllum viðskiptum unz stjörnumar verða þér hagstæðari, og það mun verða innan skamms. Ljónið (24. júli—23. égúst): Þetta ætti að vera góður dagur til að gera þau störf, sem þér leiðast. Þú munt finna leið til að gera þau miklu fljótar en ella. Eitthvað sem þú lest mun skjóta að þér ábatasamri hugmynd! Msyjan (24. égúst—23. sapt.): Gættu orða þinna fyrir framan ókunnuga. Orð sögð i hugsunarleysi geta valdið. miklum særindum. Þótt einhver komi með heimskulegar uppástungur, þá er ekki nauðsynlegt að þú takir undir þær. Vogin (24. sspt.—23. okt.): Ástfangið fólk mun þurfa að koma málum sinum á hreint viðvikjandi hinum aðilan- um. Láttu heimskulegt stolt ekki koma i veg fyrir að þú: biðjist afsökunar á framferði þinu. Sporðdrakinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver nákominn þér mun krefjast mikils af þér og verða þér til trafala. Kauptu ekkert í fljótræði —vertu alveg viss um að þig langi i viðkomandi hlut. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. dss.): Þú færð gott tilboð, en það er hætta á að þú þurfir að eyða meiri tima f að hugsa um það en þú hefur efni á. Skoðun sú er þú myndar þér á ákveðinni persónu við fyrstu kynni er rétt. Steingeitin (21. des.—20. jsn.): Ef þú hefur eitthvað með ungt fólk að gera, þá verður þetta mjög ánægjulegur dagur. Þú færð heimboð, jafnvel fleiri en eitt. Reyndu að kynna vin þinn sem er einmana fyrir fleira fólki. Afmælisbarn dagsins: Það verður breyting til batnaðar í peningamálunum hjá þér. Þú munt að öllum likindum hafa efni á að fara i sumarfri til fjarlægs staðar. Nýr meðlimur mun að öllum likindum bætast i fjölskylduna áður en árið er á enda. Heilsan verður góð og ástin lika. 1 Engin bamadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga — fóstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opiö mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarðurínn i Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ogsunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Ustasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30- 16. Nóttúmgrípasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- —16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá 13—18. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opiðsunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsyeitubilamir. Reykjavik, Kópavogur ' og .Seltjarnarnes, simi 85477, Akureyri sími 11414, .Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna- æyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi,’ Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Sambúð okkar byggist orðið á því lögmáli að það sem mér líkar vel, hatar hann, — og það sem hann hefur ímugust á, er yndislegt í mlnum augum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.