Dagblaðið - 03.05.1978, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 03.05.1978, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1978. Hann gaf SUSAN BLAKELY „Hún hefði aldrei átt að láta mig sjá sig með þessum manni,” segir Ryan O’Neal. „Hann hefði aldrei átt að slá mig,” segir frk. Blakely. Susan Blakely, sem við þekkjum vel úr þáttunum Gæfa eða gjörvileiki, lenti í slæmum slagsmálum ekki alls fyrir löngu. Vinur hennar, Steve Jaffe, bauð henni með sér út og ákváðu þau að skella sér á diskótek í bænum. Þau voru ekki fyrr komin inn fyrir dyrnar en leikarinn Ryan O’Neal gekk til þeirra og sagði frk. Blakely að hún ætti að reyna að velja sér betri förunauta en þann sem hún hefði i þetta skiptið. Varð ungfrúin reið vegna þessarar afskipta- semi og gaf O’Neal utanundir. En O’Neal borgaði fyrir sig og rak hnefann í andlit frk. Blakely, réðst síðan að föru- naut hennar og sló hann einnig. Ástæðan fyrir þessari árás er eitur- lyfjamál. Þeir Steve Jaffe og Ryan O’Neal höfðu hér áður fyrr verið góðir vinir og sambýlismenn. Eitt sinn, er Jaffe kom úr langferð, skildi hann ferða- töskur sínar eftir hjá O’Neal og fór síðan að heimsækja frk. Blakely. En eitthvað hefur lögreglan grunað pilt um græsku, þvi skömmu eftir að hann var genginn burt, réðust nokkrir fílefldir lögregluþjónar inn í ibúð O’Neals og opnuðu töskur Jaffe. Það fannst eiit og hálft gramm af kokaíni. utan undit. Lögreglan hringdi í Jaffe, en hann neitaði að koma. Hófst þá leit í svefnher- bergi O’Neals og fundust þar 50 grömm af marijuana. Þetta varð endirinn á löngum og góðum félagsskap og hafa þeir forðazt hvor annan eins og heitan eldinn síðan. Frk. Blakely hefur hins vegar höfðað mál á hendur O’Neal vegna líkams- árásar. Nick Noltc hefur ekki heldur átt sjö dagana sæla I sinu einkalifi upp á siðkastið. Nú hefur vinkona hans, sem hann bjó með i nærri þvi 7 ár, stungið hann af. phyris Phyris snyrtivörurnar verða sífellt vinsælli. Phyris er húðsnyrting og hör- undsfegrun með hjálp blóma og jurtaseyða. Phyris fyrir viðkvæma og ofnæmishúð. Phyris fyrir allar húðgerðir. Fæst í helztu snyrtivöruverzlunum og apótekum. Skrífstohi SKRIFBORD VönduÓ sterk skrifstofu ikrif- borð i þrem stæróum. Á.GUÐMUNDSSON Húsgagnaverksmiðja, Skammuvogi 4 Kópavogi. Sími 73100. DRÁTTARBEIZLI — KERRUR Vorum að taka upp 10" tommu hjolastell fyrir Combi Camp og fleiri tjaldvagna. Höfum á lagar allar staarðir af hjólastellum og alla hluti í karrur, sömulaiðis allar garðir af kamim og vögnum. ÞÓRARINN KRISTINSSON Klapparstig 8. Sími 28616 (Hoirna 72087) Ferguson litsjónvarps- tækin. Amerískir inn- línumyndlampar. Amer- ískir transístorar og díóöur. ORRI HJALTASON Hagamel 8, simi 16139. SJIiaiA SK/IHÚM IsleuttHmitnHukeH MOTOROLA Alternatorar 1 bila og báta, 6/12/24/32 volta. Platlnulausar transistorkveikjur i flesta bila. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Sími 37700. Nú er limi sporibáia. Hjá okkur fáið þið sportbála úr irefjaplasti. þreuán og sextán feta. Gerum einnig við alla Itluti úr trefjaplasti. SE-plast hf. Snira Á.GU0MUNDSS0N Húsgagnavorksmiðja Skemmuvegi 4. Sfmi 73100. Allt úr smíðajárni HANDRIÐ, HLIÐ, LEIKTÆKI, ARNAR, SKILRÚM, STIGAR. Listsmiðjan HF. Smiðjuvegi 56. Simi 71331. Simi 31175 og 35556, Súðarvogi 42. STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smiöastofa h/i .Trönuhrauni 5. Simi 51745, ALTERNATORAR 6/12/24 volt í flesta bíla og báta. VERÐ FRÁ 13.500. Amerisk úrvalsvara.) — Póstsendum. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Rafmagnsvörur í bila og báta. Borgartúni 19. - S. 24700 BILARAF HF. Sófi og svefnbekkur í senn. íslenzkt hugverk eg hönnun. íslenzka veöráttu H F simar2H550 38298 ÍBÚDARHÚS DAGHEIMILI SUMARHUS Verksmiöiuframleidd hus ur timbri Islenzkir faamenn öll viðgerðarvinna Komum fljótt Ljöstákn'X ^Neytenda- þjónusta RAFLAGNAÞJÓNUSTA Torfufelli 26. Sími 74196. Komið í veg fyrir óþarfa rafmagnseyðslu með LEKAROFANUM Kvöldsímar: Gestur 76888, Björn 74196, Reynir 40358.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.