Dagblaðið - 03.05.1978, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 03.05.1978, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 3. MAl 1978. Framhaldafbls. 29 Fyrir vélhjól og sleða: Uppháar leðurlúffur á kr. 4.900, einnig vind- og vatnsþéttir yfirdragshanzkar á kr. 800. Fatamarkaðurinn á Freyjugötu 1. Uppl. i sima 20337. Póstsendum. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Umboðssala. Við seljum öll reiðhjól. Okkur vantar barna- og unglingahjól af öllum stærðum og gerðum. Opið frá kl. 1—7 alla daga nema sunnudaga. Sport markaðurinnSamtúni 12. Til sölu Honda SS 50 árg. ’75, góð vél, hjálmur fylgir. Verð 115.000. Sími 50102 eftir kl. 7. Safnarinn Verðlistinn íslenskar myntir 1978 kr. 950. Silfur 1974, settið kr. 4.500. Gullpeningur 1974, kr. 35.000. Sérunnið sett 1974 kr. 60.000. Frímerkjamiðstöðin Laugavegi 15 og Skólavörðustig 21 a. Simi 21170. 1 Bátar i Trillubátur, 5 1/2 tonna, til sölu, 4 rafdrifnar færa- rúllur, 24 volta, nýr 4ra manna björg- unarbátur. Uppl. í síma 31289. Öska eftir disilvél 1 3—4 tonna trillu, helzt með skrúfubún- aöi. Allar tegundir koma til greina. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 73747. Óska eftir áð taka á leigu 2—3 tonna trillu. Uppl. í sima 92-3680. Til sðlu nýr 14 feta bátur úr vatnsheldum krossvið, báturinn er með stokk fyrir utanborðsmótor og stýri úr áli.Upplýsingar hjá auglýsinga- þjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H-9704 3ja tonna trilla með 24ra hestafla Marna dísilvél til sölu. Uppl. i síma 93-6677 eftir kl. 7 á kvöldin. Bátur. Til sölu nýsmiðaður 2 tonna bátur. Tilboð óskast á staðnum. Uppl. I sima 92-6591. 15 hestafla Johnson utanborðsmótor til sölu, uppgerður. Verð 130 þús. kr. Uppl. i sima 96-33101 fyrir hádegi. Til sölu 5 tonna trilla i mjög góðu standi. Uppl. i sima 92- 2011. Til sölu mjög nýlegur Zodiac Mark II gúmbátur með nýjum 35 hestafla utanborðsmótor og fjarstýr- ingu. Uppl. i sima 34165. Til sölu 4ra hestafla Evinrude utanborðsmótor, verð kr. 70 þús.. nýr kostar 125 þús. Uppl. i sinia 83150 til kl. 7. Trilla óskast. Óskum eftir að kaupa hálfs til þriggja tonna trillu, má þarfnast viðgerðar. Uppl. i símum 33895 og 14385. Góður trillubátur. Mjög góður. eins og hálfs til 2 tonna (rillubátur til sölu. Eignamarkaðurinn. Austurstræti 6. síniar 26933 og 8181-^á kvöldin. "-----------------> Fasteignir S ________J Íbúð á góðum kjörum. Til sölu þriggja herb. íbúð ásamt óinn- réttuðu geymslurisi, sem mætti innrétta sem tvö herb., við Strandgötu í Hafnar- firði, steinhús, mikið endurnýjað t.d. ný raflögn, Danfoss hitastillar og fl. Út- borgun aðeins 4 millj. sem má greiða á 10—12 mánuðum. Uppl. í síma 83757, aðallega á kvöldin. Sumarbústaður feí landi Miðfells við Þingvallavatn til ,sölu. Uppl. hiá auglþj. DB i sima 27022. H—9622 Til sölu fokhelt einbýlishús á Akranesi. Uppl. í síma 93-2348 milli kl. 7 og 10. 1 Bílaleiga 8 Bilaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns. Vauxhall Viva, þægilegur. sparneytinn og öruggur. Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp. sími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30. VW og VW Golf. Allir bil- arnir eru árg. 77 og '78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. * I Bílaþjónusta 8 Tökum að okkur að þvo og bóna bila, stóra sem litla, utan og innan. Uppl. í sima 84760. Hafnflrðingar-Garðbæingar. Scljuni flest i rafkerfi bifreiða, svo sern kerti, platinur, kveikjulok, kol istartara, dinamóa. Sparið ykkur sporin og verzlið við okkur. Skiptum um sé þess óskað. önnumst allar almennar bifreiða- viðgcrðir. Góð þjónusta. Bifreiðavéla- þjónustan Dalshrauni 20 Hafnarfirði, simi 54580. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur gera við og yfirfara bif- reiðina fyrir skoðun, einnig færum við bifreiðina til skoðunar ef óskað er. Reynið viðskiptin. G.P. Bifreiða- verkstæðið, Skemmuvegi 12, Kópavogi. Simi 72730.___________________________ Bifreiðacigendur athugið. Nú er rétti timinn til að láta okkur lag- færa og vfirfara bifreiðina fyrir sumarið. Gerum fösi tilboð í ýmsar viðgerðir á Cortinuin og VW-bifreiðum. Reynið viðskiptin. G.P. Bifreiðaverkstæðið Skemmuvegi 12 Kópavogi. sími 72730. Bilasprautunarþjónusta. Höfum opnað aðstöðu til bilasprautunar að Brautarholti 24. Þar getur þú unnið bilinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fagmann til þess að sprauta bílinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð h/f. Brautarholti 24. sími 19360. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningarog leiðbeiningar um frágang s'kjalu varðandi bílákaup' fást óke.vpis á auglýsinga. stofu blaðsins, Þverholti 11. Til sölu er fiberbretti og húdd á Willys-jeppa árg. ’55-’70 á mjög góðu verði. Smiðum alls konar bilhluti úr plasti. Polyester hf. Dals- hrauni 6, Hafnarfirði, simi 53177. Skoda lOOárg. '11 til sölu að Hlaðgerðarkoti í Mosfells- sveit. Er í ágætu ásigkomulagi, tilboð. Til sölu Rambler American árg. ’67 með aflstýri, á góðum dekkjum. Uppl. í sima 92—8369. Skoda Pardus coupé árg. ’74 til sölu, gott ástand, ekinn 21 þús. km, skoðaður ’78. Uppl. i síma 41869 eftirkl. 18. Ford Cortina árg. ’70 til sölu, góður bill. Uppl. miðvikudag eftir kl. 17 og fimmtudag eftir kl. 13 í sima 19229. Til sölu Ford Benoer station árg. '61. Uppl. I síma 93-6302 eða Bilasölunni Skeifunni. Óskum eftir öllum bilum á skrá, bjartur og rúmgóður sýningar- salur, ekkert innigjald. Bílasalan Bila- garður, Borgartúni 21, símar 29750 og 29480. Spil á jeppa. Vil kaupa spil á Jeepster, girkassatengt eða rafmagnsspil (Worn). Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H-9773 Talstöð óskast. Vil kaupa talstöð fyrir Gufunesradíó, einnig loftnet. Upplýsingar hjá auglýs- ingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H-9774 Hægri hurð á VW árg. ’68 eða yngri óskast. Uppl. í sima 26885 eftir kl. 7. Til sölu 4 sumardekk á felgum, 600 x 12 Upplýsingar hjá aug- lýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H-9745 Óska eftir að kaupa 8 cyl. vél eða V6 Buick. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 82228. Til sölu Sunbeam 1250 árg. '71, skemmdur eftir ákeyrslu. Uppl. i sima 44519 eftir kl. 19. Nýleg sumardekk á Citroen GS til sölu, einnig notuð vetrardekk. Uppl. í síma 41165. Til sölu varahlutir í Skoda ’70, vél, girkassi, hásingar og margt fl. Uppl. i sima 85102. Volkswagen rúgbrauð til sölu, árg. ’71 með bensínmiðstöð. Verð 850 þús. kr. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í sima 20145. VéliFiat 127 til sölu. ekin tæpa 50 þús. km. Uppl. i sinia 52685 á kvöldin. Vil kaupa YW til niðurrifs, ekki eldri en '68. Uppl. i síma 71358. Jeepster Commandor árg. ’67 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, ryðlaus, gott lakk. Verð kr. 1 millj. Uppl. í síma 84121. Til sölu Ford Cortina 1600 árg. 1970. Uppl. i sima 71252 eftir kl. 6. Til sölu Toyota Corona station árg. 1966, bill í jxtkkalegu ástandi. Til sýnis og sölu i Daihatsu-salnum, Ármúla 23, sími 85870. Skoda Pardus árg. ’74, ekinn 37000 km, til sölu. Uppl. i síma 86597. Bill til sölu. Land Rover árg. ’66 til sölu. Nýupptekin vél. Uppl. í síma 52428. Óska eftir að kaupa vel með farna 1200 eða 1300 vél í VW árg. 1973. Uppl. isíma 12148 eftirkl. 7. Óska eftir 4ra gira kassa í Taunus árg. ’64—’73. Uppl. í síma 43646 eftir kl. 8. Til sölu Taunus 17M árg. ’64, sæmilega útlítandi. Verð 120.000. Uppl. i sima 15563 milli kl. 6 og 8. Tilsölu VW 1600 árgerð 1972, vel með farinn bill. Til sýnis á Borgarbilasölunni. Uppl. í síma 73873 eftir kl. 4. Tilsölu Saab 96 ’73, fallegur bíll, einnig 96 '61 með nýupp- tekinni vél og gírkassa, ókeyrsluhæfur, selst í heilu lagi eða pörtum. Uppl. í síma 20208. Til sölu Dodge Phoenix árg. ’61, 2ja dyra hardtopp. Uppl. i sima 51438 eftir kl.5. Óska eftir kúplingshúsi fyrir stærri gerð af gírkassa á 200 cub. Fordvél. Uppl. í síma 43489. Til sölu Fiat 600 á 12.000 kr., og Cortina árg. ’65. Uppl. í síma 40360. Vil kaupa góðan Volvo árg. 71—''72. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 86517 milli kl. 5 og 7. Til sölu Mercedes Benz 220 dísil árg. '69, þarfnast smálagfæringar. Vél ekin ca 45 þús. km. Verð 850 þús. kr. Uppl. í sima 44540. Til sölu Saab árg. ’66, þarfnast viðgerðar. Verð 180 þús. kr. Uppl. ísíma 41018. Til sölu góð fólksbílakerra. Ljósaútbúnaður, varadekk og yfir- breiðsla. Verð kr. 120 þús. Uppl. i síma 83150 til ki. 7. VW Camper 1973 tilsölu. Sími 41116. Óska eftir VW 1200 eða 1300, vél yngri en '61, má vera ekin allt að 40 þús. km. Uppl. í síma 84122. Fiat 125P árg. ’77 til sölu. Uppl. í síma 73898. Saab árg. '61 til sölu, nýupptekin vél, mjög þokkalegt útlit. Uppl. í síma 86282 á kvöldin og 25418. 15" jeppafelgur til sölu. Sími 41116. Til sölu Skoda 100 árg. ’71. Þarfnast lagfæringar. Verð kr. 25.000. Uppl. i síma 23264. Powerwagon. Vantar stuttan Powerwagon. Uppl. í síma 85317 eftir kl. 20. VW Microbus árg. ’66 með nýrri skiptivél og nýjum dekkjum til sölu. Uppl. í síma 66179 eftir kl. 20. Chevrolet Capris árg. ’72 400 cc. til sölu. Innfl. '11, hardtopp, sjálfskiptur, vökvastýri og -bremsur, út- varp með segulbandi, sportfelgur, allur rafknúinn. Uppl. i síma 43376 eftir kl. 19. Bronco ’66 til sölu. Simi 99-1413. Óska eftir að kaupa hedd í Skoda Pardus. Uppl. í síma 66696. Til sölu Citroen TS árg. '61, nýstandsettur en þarfnast lagfæringar aðinnan. Uppl. í sima74194eftir kl. 18. Datsun 180B árg. ’73 til sölu, nýupptekin vél, útvarp, snjó- dekk. Uppl. í síma 24736 eftir kl. 19. Til sölu Dodge ’74, 6 cyl., sjálfskiptur. Uppl. í síma 44068. Óska eftir að kaupa góðan, lítinn, helzt sjálfskiptan bíl. Verð á bilinu 1 millj. til 1,5 millj. með 600 þús. kr. útborgun og 100 þús. á mán. Kaupandi í síma 43842 á kvöldin. Til sölu Moskvitch árg. ’66, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 75932 eftir kl.6. Til sölu: Land Rover dísil árg. 71, nýupptekinn mótor, verð kr. 1.100.000. Moskvitch árg. 72, verð 250.000, frambyggður Rússajeppi árg. ’65, verð 250.000, Volvo station árg. ’64, verð 250.000, einnig Skoda Oktavia árg. 71, verð kr. 80.000. Uppl. í síma 99-4166 og 4180 (heima- sími) Hveragerði. Vil kaupa sjálfskiptingu íChevrolet. Uppl. í síma 75122. Moskvitch til sölu, árg. 73, nýsprautaður. Uppl. í síma 92- 2081, eftir kl. 19 í síma 92-2296.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.