Dagblaðið - 03.05.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 03.05.1978, Blaðsíða 23
23 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1978. Útvarp Sjónvarp Sjónvarp íkvöld kl. 21.45: Höfum við gert skyldu okkar? LÖMUN AF VÖLDUM HEILASKEMMDA gps sm OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9—21 1 UM HELGAR FRÁ 13—17 Miðvangur 65 f erm nettó Gód 3ja herb. íbúð. Verð 10,5 millj. Bólstaðarhlíð 117 fm verulega góð 4ra herb. íbúð. Nýjar palesanderinnréttingar i eldhúsi. Verð 16.5-17 millj. Útb. 11.5— 12 millj. Háakinn Hf. 3ja herb. góð ibúð + 1/2 bilskúr, sér inng., sér hiti. Útb. 6,5—7 millj. Mávahlíð 90 f m 4ra herb. vcrulega góð risibúð. Útb. 6.5 millj. Höfum fjársterkan kaupanda að 5 her- bergja góðri íbúð í Hafnarfirði, Garða- bæ, Kópavogi aða Reykjavík. Höfum fjársterkan kaupanda að 4—5 herb. sérhæð. blokk- aríbúð kemur til greina. Bílskúr eða bílskúrsréttur skil- yrði. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Síml 2 95 55 SÖLUM.: Hjörtur Gunnarsson, Lárus Hclgason. Siarún KrtSv^r LÖGM.: Svanur t*ór Vilhiálnis$on hdl . Það er sjaldgæft að sjá bifreiðastæði hér sérstaklega merkt tyrir tatiaða. „1 þessari mynd er fjallað um fólk, sem hefur lamazt vegna heila- skemmda, og eru það I flestum tilvikum börn, sem hafa fæðzt fyrir timann og hafa skaddazt á heila i fæðingunni vegna súrefnisskorts,” sagði Jón O. Edwald okkur, en hann þýðir myndina Höfum við gert skyidu okkar? sem er kandadísk fræðslumynd á dagskrá sjón- varpsins í kvöld kl. 21.45. Fíat 131 S Mia Fari 77, ekinn 8 þúsund. Bronco '72 (dísil), mjög góður bíll. Mazda 929 ’75,2ja dyra. Citroen D special 74, góðir greiðsluskilmálar. Audi 100 GLS 77, sjálfskiptur, litað gler, vökvastýri, ekinn 900 km, glæsilegur bíll. Volvo 144 71. Mazda Pickup 74. Cortina 1600 XL 73. Cortina 1600 L 77,4radyra. Matador sjálfskiptur, 73, góður bíll. Dodge Power Wagon ’65, alls konar skipti. Dodge Aspen 77, ekinn 10 þús., 4ra dyra, sjálfskiptur. Peugeot 304 74. Buick 76 2ja dyra, glæsilegur bíll. GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 - Reykjavík Símar 19032 & 20070 Þessi lömun er ólæknandi og hingað til hefur lítið verið gert í Kanada til þess að létta þessum sjúklingum lífið og má svipaða sögu segja héðan. M.a. eru alls staðar dyr og tröppur sem standa í veginum fyrir því að þetta fólk geti fariö ferða sinna i hjólastólum. Þetta fólk fær örorkubætur, sem það getur varla lifað mannsæmandi lífi af, og ef það fær einhverjar tekjur utan þessara bóta, er dregið af þeim. Að iokinni myndinni ræðir Ómar Ragnarsson við Helgu Finnsdóttur, fyrr- verandi formann Foreldrasamtaka barna með sérþarfir. Myndin er i iitum og þriggja stundar- fjórðunga löng. -RK. Tilkynning til sjófarenda Rafstrengur Rafmagnsveitu Reykjavíkur í Kleppsvík í Sundahöfn hefur verið rofinn og fluttur um set. Unnið er að dýpkun á svæðinu og hefur belgjum og öðrum merkingum verið komið fyrir. Sjófarendur eru beðnir að gæta varúðar við siglingu um svæðið og hafa samband við hafnsögumenn. Hafnarsljórinn í Reykjavík Hjallafhkur Merkið s«m vonn harðflsknum nafn Fvsthjð: Kaupfólag SkagfirAinga, H jullur hf. - Sölusíml 23472 ■BREIÐHOLT KÓPAVOGUR Látíð kunnáttumennina smyrja bílinn á smur- stöðinni ykkar SMURSTÖÐ ESSO Stórahjalla 2, Kópavogi Snjólfur Fanndal SÍMI 43430 Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 — Símar 43466 — 43805 Kóngsbakki 2ja herb. 47 ferm góð íbúð. Verð 8 millj. Efstihjalli 2ja herb. ibúð, 65 ferm, vönduð innrétting. Verð 8 1/2 millj. Efstaland 2ja herbergja 50 ferm góð íbúð. Verð 8 1/2 millj. Kópavogsbraut 2ja herb. 80 ferm. Verð 7,5 millj. Þinghólsbraut 3ja herbergja 96 ferm, bilskúrsrétt- ur. Verð 11.5-12 millj. Holtagerði 3ja herb. 80 ferm I tvibýlishúsi, efri hæð, bilskúr. Verð 13 millj. Víðihvammur 3ja herb. 95 ferm i tvlbýlishúsi, jarðhæð, þarfnast viðgerðar. Verð 9,5 millj. Borgarholtsbraut 3ja berbergja glæsileg neðri hæð f tvfbýli, 90 ferm — jarðhús fylgir. Verð 13.5 millj. Ásbraut 3ja herb. 95 ferm bilskúr I fjölbýlis- húsi, góð íbúð. Verð 12 millj. Ásbraut 4ra herb. 102 ferm I fjölbýlisbúsi. Verð 14 millj. Átfhólsvegur 4ra herb. Ibúð, 90 ferm, jarðhæð. Verð 12 millj. Hlégerði 4ra herb. 100 ferm sérhæð í þríbýlisMsi, bllskúrsréttur. Verð 14.5 millj. Asparfeli 4ra herb. 124 ferm stórglæsileg ibúð. Verð 14.5 millj. eða skipti á einbýli. Kópavogur Smiðjuvegur ca. 400 fm iðnaðarhúsnæði til leigu. Teikningar á skrifstofunni. Hlíðarvegur 3ja herb. 75 fm. Verð 10.000.000.- Þarfnast lagfæringar. Grenigrund 5 herb. 100 ferm raðhús húsi. Verð 12 millj. eldra Stigahiíð 5 herb. fbúð I fjölbýlishúsi ca 140 ferm á 4. hæð. Góðar geymslur yfir ibúðinni. Glæsileg eign. Verð 18 millj. Átfhólsvegur 5 herb., 125 ferm góð jarðhæð I þrí býlishúsi. Verð 14 millj. Bjarnhólastígur Forskallað einbýlishús, 7 herb. Verð 14 millj. Hlíðarvegur Erfðafestuland 10 þús. ferm, 80 ferm ibúðarhús er álandinu. Verðl5millj. Sumarbústaður norðaustan við Þingvallavatn. Verð 2,5 millj. Engjasel Fokhelt raðhús, múrhúðað að utan, gler i gluggum, einangrun og ofnar fylgja, ca 210 ferm. Verð 14,5 millj. Seljabraut 2 st. fokhelt raðhús, múrhúðað að utan, gler 1 gluggum, jöfnuð lóð. Verð 12 millj., útb. 7 millj. Kópavogur Iðnaðarhúsgrunnur, 450 ferm steypt plata, góð lóð. Uppl. á skrif- stofunni. Garðabær Stórglæsilegt einbýlishús á Markarflöt, ca 200 ferm með bllskúr, skipti möguleg á sérhæð eða minna einbýlishúsi. Auðbrekka Iðnaðarbúsnæði á efri hæð, 100 ferm fullfrágengið. Verð 1,0 millj. Hveragerði 76 ferm raðhús nýtt úr steinsteypu á einni hæð. Verð 8 millj. Útb. 5 millj. Grundarfjörður 5 herb. fbúð við HUðarveg 105 ferm. Verð 14 millj. Vilhjálmur Einarsson sölustjóri. Pétur Einarsson lögfræðingur. |.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.