Dagblaðið - 06.06.1978, Síða 22

Dagblaðið - 06.06.1978, Síða 22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1978. 22 Simi11475 Tálbeitan (Cla.v Pigeon) Hörkuspennandi bandarísk sakamála- mynd með Telly Savalas (Kojak) í aðal- hlutverki. Sýndkl. 5.7og9. Bönnuð innan 16 ára. Austurbæjarbíó: Ást i sy'nd (Mio dio como sono' caduta in bassol. aðalhlutvcrk: Laura Antonelli. kl. 5. 7.10og 9.15. Bönnuðinnan 16 ára. (íamla bíó: Lyja vikinganna (Thc Islandat the Topof thc World). leikstjóri: Robert Stevcnson. aðalhlutverk: David Hartman og Agneta Eckman. kl. 5.7 og 9. Hafnarbíó: Junior Btmner. aðalhlutvcrk: Steve McQueen. Robert Preston og Ida Lupino. kl. 3. 5 7. 9 og 11. Endursýnd . Háskólabíó: Að duga eða drepast (March or die). Icik stjóri: Dick Richards. aðalhlutverk: Gené Hackman. Terence Hill og Max von Sydow. kl. 5. 7 og 9. Bonnuð innan I4ára. Laugarásbíó: Bilaþvottur lC'ar Wash). leikstjóri Mich ael Schult/. aðalhlutverk: hópur af skemmtilcgum ein staklingum. kl. 5. 7.9 og 1 I. Nýja bíó: Þegar bolinmæðina þrýtur (Breaking Point). aðalhlutverk BoSvenson. Robert Culp. kl. 5. 7 og9. Bönnuðinnan 16 ára. Regnboginn: A: Gervibærinn (Welcome to BkxxJ City). leikstjóri: Peter Sasdy. aðalhlutverk: Jack Pal ance. Keir Dullea og Samantha Eggar. kl. 3. 5. 7. 9 og II. Bönnuð innan 16 ára. B: Vökunætur (Night Watch). aðalhlutverk: Elizabeth Taylor og Laurence Harvey. kl. 3.05. 5.05. 7.05. 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. C: Þokkahjú. aðalhlutverk: Rock Hud son. Claudia C'ardianle. kl. 3.10. 5.10, 7.10. 9.10 og 11.10. Kndursýnd. D: Styttan. aðalhlutverk: David Niven og Virna Lisi. kl. 3.15, 5.15. 7.J5. 9.15 og 11.15. Kndursýnd. Stjörnubíó: Við erum ósigrandi. leikstjóri: Marcello Fonto. aðalhlutverk: Bud Spencer og Terencé Hill. kl. 5.7 og9. Tónabíó: Maðurinn með gylltu byssuna (The Man with the Goldcn Gun). Leikstjóri: Guy Hamilton. aðalhlutverk: Roger Moorc. C'hristopher Lee og Britt Ekland, kl. 5. 7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Ilækkaö verð. Bæjarbíó: Bensi, kl. 5 og 9. Hafnarfjarðarbíó: Bilaþjófurinn kl. 9. Nýir útsö/ustað/r Dagblaðsins / sumar: Hótel Bifröst, Borgarfirði. Söluskálinn Brú, Hrútafirði. Söluskálinn Geysi, Haukadal. MMBIAÐIÐ fijálst, úháð dagblað Shell Barbecue uppkveikjulögur fyrir glóöar og arinelda Fæst í 1 Itr. brúsum á flestum útsölu- stöðum Shell. Kviknar fljótt — Brennur hreint og lyktarlaust — Inniheldur ekki steinolíu Olíufélagið Skeljungur hf G Útvarp Sjónvarp Útvarpíkvöldkl. 19.35: Umskoðanakannanir 9 Jákvæðar hliðar skoðana- kannana „Þetta vcrða Ivö erindi og veröur hid fyrra flutt í kvöld kl. 19,35, en hiö siöara aö viku liöinni,” sapöi Kristján E. Guömundsson nienntaskólakennari, en hann ætlar aö fjalla um skoóanakann- aniri útvarpinu. Í fyrra erindinu sagðist Kristján ætla að rekja sögu og þróun skoðanakannana erlendis og segja frá helztu kröfum sem slikar kannanir gera. í því sambandi verður að athuga vel grundvöll kannan- anna og íhuga vel þær gryfjur sem þátt- takendur gætu fallið i. T.d. mega spurn- ingar ekki vera leiðandi, eða ætlast til ákveðinssvars. í seinna erindi sínu ætlar Kristján að fjalla um pólitískar hliðar skoðanakann ana og eru þær bæði jákvæðar og nei- kvæðar. Skoðanakannanir sem segja til um hverjar séu skoðanir og vilji almenn- ings eru jákvæðar og geta stuðlað að beinu lýðræði. Aftur á móti eru og neikvæðar Kristján E. Guðmundsson menntaskólakennari flytur tvö erindi um skoðanakannanir í útvarpið. DB-mynd Ari. skoðanakannanir sem geta haft áhrif á Erindi Kristjáns taka um 25 minútur i t.d. pólitískar skoðanir fólks og skoðana- flutningi. myndum neikvæðar. RK Sjónvarpfkvöld kl. 20.20: Alþýðufræðsla um efnahagsmál Fjármál hins Umsjónarmenn sjónvarpsþáttarins I kvöld kl. 20.30 eru Ásmundur Stcfánsson og dr. Þráinn Eggertsson. opinbera í kvöld kl. 20,30 verður sýndur 4. þáttur um efnahagsmálin. Nefnist hann Fjármál hins opinbera. Meðal annars verður fjallað um skatt- heimtu hins opinbera og helztu út- gjaldaliði ríkis og sveitarfélaga. Greint er frá hvernig beita má fjármálum hins opinbera til að hamla gegn verðbólgu og viðskiptahalla. Fjallað er um happ- drættisskuldabréf og spariskírteini ríkis- sjóðs. Einnig er gerður samanburður á umsvifum hins opinbera á íslandi og í nálægum löndum. Umsjónarmenn eru þeir Ásmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggertsson, en stjórn upptöku annast Örn Harðarson. RK Útvarp Þriðjudagur 6. júní 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Glerhúsin” eftir Finn Söeborg. Halldór S. Stefánsson les (12). 15.00 Miðdegistónleikar. André Previn og Fil- harmóniusveitin i New York leika Pianókons- ert nr. 1 op. 35 eftir Sjostakovits; Leonard Bernstein stjórnar. La Suisse Romande hljóm- . sveitin leikur Sinfóniu nr. 4 i a-moll op. 63 eftir Sibelius; Emest Ansermet stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popp. 17.20 Sagan: „Trygg ertu, Toppa” eftir Mary O’Hara. Friðgeir H. Berg islenzkaði. Jónina H. Jónsdóttir les(10) 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Um skoðanakannanir. Kristján E. Guð- mundsson menntaskólakennari flytur fyma erindi sitt. 20.00 Strengjaserenata í ^E-dúr” op. 22 eftir Dvorák. Útvarpshljómsveitin i Hamborg leikur. 20.30 Frá listahátíð ’78: Beint útvarp úr Laugar- dalshöll. SinfóniuhljómSveit íslands leikur undir stjórn Vladimirs Ashkenazy. Einleikari. Mstislav Rostropovitsj. a. Forleikur að óper- unni „Rúslan og Ljúdmíla” eftir Glinka. b. Sellókonsert i C-dúr eftir Joseph Haydn. (Fyrá hluti tónleikanna). 21.20 (Jtvarpssagan: „Kaupangur” eftir Stefán Júliusson. Höfundurinn les (9). 21.50 Harmoníkulög. Benny van Buren leikur ásamt félögum sinum. 22.15 Ljósvallagata. Ami Blandon les Ijóð eftir Jón úr Vör. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Á hljóðbergi. „Mouming Becomes Electra” — Sorgin klæðir Elektru — eftir Eugene O’Neill. Fluttur verður fyrsti hluti þrí- leiksins, „The Homecoming”. Með aðalhlut- verk fara: Jane Alexander, Lee Richardson, Peter Thompson og Sada Thomson. Leik- stjóri: Michael Kahn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7. júní 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Ingibjörg Þorgeirsdóttir les þriðja lestur söeu sinnar ‘„Um stekkjartíð”. Þriðji kafli: „Mókjamma litla”. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli at- riða. Kirkjutónlist kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Félagar úr Tékknesku fílharmoniu- sveitinni leika Hljómsveitartríó i C-dúr nr. 1 op. 1 eftir Jan Vaclav Stamic, Milan Mun- clinger stjórnar iFerenc Tarjáni og kammer- sveit leika Hornkonsert í D-dúr eftir Joseph Haydn; Frigyes Sándor stjórnar/RCA Victor sinfóníuhljómsveitin leikur „Vatnasvítuna”, hljómsveitarverk eftir Georg Friedrich Hándel; Leopold Stokowski stjórnar. í í Sjónvarp Þriðjudagur 6. júní 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Alþýðufræðsla um efnahagsmál (L). íslenskur fræðslumyndaflokkur. 5. þáttur. Fjármál hins opinbera. Meðal annars er fjallað um skattheimtu hins opinbera og helstu út- gjaldaliði rikis og sveitarfélaga. Greint er frá, hvernig beita má fjármálum hins opinbera til að hamla gegn verðbólgu og viðskiptahalla. Fjallað er um happdrættisskuldabréf og spari- skirteini rikissjóðs. Einnig er gerður saman- burður á umsvifum hinsopinbera á íslandi og i nálægum löndum. Umsjónarmaður Ásmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggerts- son. Stjórn upptöku örn Harðarson. 21.00 Kojak (L). Nýr, bandariskur sakamála- flokkur um lögreglumanninn Theo Kojak. 1. þáttur. Dauðavefurinn. Þýðandi Bogi Amar Finnbogason. 21.50 Flokkakynning. Annar kynningarþáttur framboðsaðila við alþingiskosningamar 25. júní nk. Þessir aðilar verða kynntir: Öháð framboð á Vestfjörðum, Framsóknar flokkurinn, Fylkingin og Stjómmála- flokkurinn. Stjórn upptöku öm Harðarson. 22.55 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.