Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 06.06.1978, Qupperneq 24

Dagblaðið - 06.06.1978, Qupperneq 24
Flokkakynning sjónvarpsins: S tjómarflokkamir æ tla ekki að skerða kjörin — eftir kosningar sagði forsætisráðherra fannst, að forsætisráðherra væri með Magnús Torfi Ólafsson alþingis- þessum orðum að boða, að Sjálfstæðis- maður, að kjósendur i Reykjavík og Framsóknarflokkur hygðust halda hefðu þegar ákveðið að fella einn þing- Stjórnarflokkarnir ætla ekki að skerða kjörin meira eftir kosningamar að sögn Geirs Hallgrimssonar for- sætisráðherra í flokkakynningu sjón- varpsins i gærkvöldi. Forsætisráð- herra lagði áherzlu á, að þeir, sem meira hefðu en lægstu laun, yrðu að færa fórnir, ef útrýma ætti verðbólg- unni eins og Sjálfstæðisflokkurinn stefndi að. Rikisstjómin hefði stefnt i þessa átt, en hins vegar væri rangt, sem sumir segðu, að stjórnarflokkarnir ætluðu að halda áfram kjaraskerðingu eftir kosningar. Mörgum sjónvarpsáhorfendum áfram stjórnarsamstarfinu eftir kosningar. Ráðherra sagði að öðru leyti, að valið væri milli stjómarfor- ystu Sjálfstæðisflokksins annars vegar og vinstri stjórnar hins vegar. Hann þakkaði núverandi ríkisstjórn góða framgöngu í varnarmálum og landhelgismálum. Þá hefði atvinnu- öryggi verið varðveitt. Leynifrumvarp í kynningu Samtakanna sagði mann Sjálfstæðisflokks og einn þing- mann Framsóknar. Valið væri um, hvort hann og Aðalheiður Bjarnfreðs- dóttir, formaður Sóknar, næðu kjöri eða Svava Jakobsdóttir og Ólafur Ragnar Grímsson fyrir Alþýðubanda- lagið ellegar Vilmundur Gylfason og Jóhanna Sigurðardóttir fyrir Alþýðu- flokkinn. Aðalheiður lagði í sjónvarps- þíettinum áherzlu á, að verkakona fengi sæti á Alþingi. Ekki væri nóg, að þar sætu einhverjir, sem þættust vera fulltrúar verkafólks. Sigurður Helgason, efstur á lista óháðra í Reykjaneskjördæmi, skýrði frá leynifrumvarpi, sem allir flokk- arnir hefðu samið um ríkisstuðning við stjórnmálaflokkana. Óháðir lögðu áherzlu á, að flokksræðinu yrði hnekkt og hlutur Reyknesinga réttur, en þeir hefðu nú aðeins fimmta hluta atkvæðisréttar miðað við sum önnur kjördæmi. Vilhjálmur Skúlason prófessor sagði, að þingið hefði getað leiðrétt þetta misrétti síðustu nótt þingsins, ef á þvi hefði verið áhugi. - HH Laxakistaní Elliðaánum brotin — Einum iaxi stolið, annardreninn Guðmundur Bang umsjónarmaður lax- eldis í Elliðaánum með laxinn sem var dauðurí brotnu kistunni. DB-mynd Sveinn Þorm. Þanniu brutu strákarnir kistuna upp. Seinl i gærkvöldi veittu menn nokkrum piltum athygli sem brotið höfðu laxakistu þá sem er við raf- stöðvarbygginguna við Elliðárnar og allir laxar sem i árnar ganga fara um. Gerðu þeir Guðmundi Bang eftirlits- manni viðvart, en þá er hann kom á staðinn voru piltarnir á bak og burt. í ljós kom að þeir höfðu brotið kist- una, stolið þar laxi og annar var dauður í kistunni. Kistan er veiðigildra fram undir þann tima að laxveiðar Hefjast. Lax sem í hana gengur kemst hvorki til baka né áfram upp og er þessi lax notaður til undaneldis til að fá stofn sem snemma gengur. Voru 10 laxar í kist- unni í gær og þess vegna vitað um stuldinn. Auk þess sem strákarnir réðust að kistunni brutu þeir rúðu i útihurð raf- stöðvarinnar. Mál þetta er í rannsókn. ASt. FEGRA OG BÆTA BORGINA Sannkallaður sumardagur var í var kastað og fólk lét sólina verma sig gera borgina fegurri og snyrtilegri og höfuðborginni i gærdag. Og þá var til að fá svolítinn lit, og til að góma öll cr ekki vanþörf á. eins og við manninn mælt. Fólk varð fjörefnin, sem sólargeislarnir bera með léttara yfirbragðs en vant er. Fötum sér. Ungu dömurnar vinna að því að DB-mynd Ragnar Th. Sig. A llt bendir til að vísitölubætur verði greiddar á laun borgarstarfsmanna: Strandar ekki á mér — segir Kristján Benediktsson, borgarráðsmaður Framsóknarflokksms „Ég gerði þetta mál ekki að umtals- efni í kosningabaráttunni og þarf ekki að standa við neitt. En ef aðrir flokkar telja fært að greiða vísitölubætur á laun borgarstarfsmanna þá strandar það ekki á mér,” sagði Kristján Bencdiktsson, ■<-----.■■,■■■■■■ m Kristján Benediktsson, borgarráðs- maður. — Ljósmynd DB: Höröur. borgarráðsmaður Framsóknar- flokksins, i samtali við DB i gær. En verður þeim borgarstarfsmönnum, sem sviptir voru hluta af launum sínum vegria þátttöku í mótmælaverkfallinu í marz endurgreiddur frádrátturinn? „Það mál hefur ekki verið rætt, fremur en hitt, á fundum nýja meirihlutans. En ég mun heldur ekki leggjast gegn þvi að það verði gert ef hinir flokkarnir telja það mögulegt,” sagði Kristján Bene- diktssonennfremur. Formlegar viðræður meirihlutaflokk- anna í borgarstjórn hafa ekki farið fram nú að undanförnu. Búizt er við að um- ræður um málefnasamning hefjist þó innan skamms. Engin ákvörðun hefur enn verið tekin um það hver verður næsti borgarstjóri Reykjavíkur. • Gm frjálst, úháð dagblað ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ1978 Laxveiðin fór velaf staðí Borgarfirði 56 laxarálandúr Norðurá, 17 á fyrsta degiíÞverá. Veður hefurspillt veiðum Laxveiðimenn eru byrjaðir að berja árnar með tækjum sínum og yfirleitt er gott hljóð í mönnum og menn eru ánægðir með byrjunina „miðað við aðstæður” Stangaveiðin hófst í Norðurá að venju I. júní og fyrsta daginn þegar stjórnar- menn Stangaveiðifélags Reykjavíkur veiddu þar komu 26 laxar á land. Síðan kólnaði og veður spilltist og á hádegi í gær, mánudag voru 56 laxar komnir á land að sögn. Ingibjargar Ingimundar- dóttur í veiðihúsinu. Voru þeir frá 8 og upp i 13 pund, fallegir fiskar. í Norðurá er veitt á 10 stangir og þar voru allir ánægðir. Kristján Fjaldsted í Ferjukoti byrjar netaveiði sina 20. maí. Hann var i gær, búinn að fá 14 laxa i netin. Var veiðin álíka fyrstu -vikuna nú og var í fyrra. Siðan spilltist veður og vatn í ánum óx og dró þá úr veiði. Kristjáni leizt dável á veiðiútlitið í sumar. Taldi hann að laxinn biði úti fyrir og myndi ganga strax og hlýnaði. Veiðin myndi fara eftir veðráttunni. Blaðið hafði spurnir af því að fyrsta daginn í Þverá — neðri hluta, hefðu veiðzt 17 laxar og voru þéir flestir vænir vel. Laxveiði hefst svo innan skamms í hverri ánni af annarri. 10. júní hefst veiði í Elliðaánum, 21. i Stóru-Laxá, 23. í Grímsá og þá verður veiði hafin í flestum ám landsins. ASt. Óháðirkrefjast lögbannsá sjónvarpsþætti Sigurður Helgason lögfræðingur, efsti maður á framboðslista óháðra kjósenda í Reykjaneskjördæmi, hefur lagt fram hjá borgarfógeta kröfu um lögbann á fjórum fyrirhuguðum þáttum sjónvarpsins fyrir kosningarnar. Sigurður kveðst leggja fram tryggingu, ef krafizt verði, fyrir framkvæmd slíks banns. . Þarna er um að ræða þættina „fram- boðsfundur i sjónvarpssal”, „setið fyrir svörum”, „hringborðsumræður” og „lokayfirlit”. Sigurður sagði í viðtali við DB í gær, að óháðir í Reykjaneskjör- dæmi ættu að fá að láta sjá sig í sjón- varpi í gærkvöld en síðan væri þeim bannað að koma þar fram, meðan gömlu flokkarnir legðu undir sig fjölmarga þætti. Þetta væri brot gegn stjórnarskrá og 3. grein útvarpslaganna, þarsem lögð væri áherzla á lýðræði í útvarpsrekstri og óhlutdrægni gagnvart stefnum og flokkum. - HH

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.