Dagblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 4
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. JULÍ 1978. DB á ne ytendamarkaði Er rjóminn seldur fleirum en einum? — er sami vaskur notaður í uppvaskið og til að hella úr skúringaf ötunum? „Til dæmis er það mjög algengt að hver leifir honum,” þetta er bein til- rjómi út i kakó sé seldur aftur ef ein- vitnun í.viðtal við fyrrverandi starfs- Helmings- 1 verðmunur á kjöt- kraftinum Vilborg hringdi og vildi vekja at hygli á l'urðumiklum verðmun á kjöt- krafti og skyndisúpum. Hún sagðist hafa keypt þessar vörur I þrem verzl- unum. Viði. Hagkaup og Tómasi á Laugavegi 2. ERIN skyndisúpa kostaði kr. 75 í Viði en kr. 59 í Hagkaup. Batchelor skyndisúpupakki með 4 skömmtum kostaði kr. 245 i Viði en kr. 219 í Hagkaup. Mestur var þó verðmunurinn á MAGGI kjötkrafti. Skammturinn kostaði 270 kr. hjá Tómasi Laugavegi en 135 kr. i Hagkaup. Mikill verðmunur sem fróðlegt væri fyrir neytendur að fá skýringar á. Einum lesenda DB finnst óeðlilega mikill verðmunur á skyndisúpum og kjötkrafti í verzlunum og nefnir dæmi um það i greininni hér til hliðar. Raddir neytenda Ódýrt-ódýrt Levi verzlunarstjórinn í Kron á Dunhaga er mjög áhugasamur um að koma á framfæri ódýrum vörum sem hann hefur á boðstólum. Hann hefur nú fengið ananasmauk í heildósum á 300 kr., og gróf hrökkbrauð á 118 kr. pakkann. Öðrum kaupmönnum er velkomið að láta vita ef þeir eru með einhver kjarakjör fyrir viðskiptavini sína. A.Bj. Víkurröst, Dalvík: STAÐGOÐ FÆÐA Vikurröst, Mímisvegi 1, Dalvík. Sími: (96)61354. Hvernig líkaði mér? HELGI PÉTURSSON I.!» Matsala hefur verið starfrækt í nokkur ár á efri hæð félagsheimilisins Víkurröst á Dalvík. Matsalurinn er einn geimur, enda einnig danssalur og matsala því hornreka. Þetta er eini raunverulegi matstað- urinn á staðnum, en eitthváð er um pylsusjoppur. Maturinn á Víkurröst er staðgóður og ekki er verið að leggja neitt upp úr einhverjum fínheitum. Yfirleitt er aðeins einn „réttur dags- ins”, sem kostareitthvaðá bilinu 1700 'til 2300 krónur með súpu og kaffi. Hægt er að panta einhverja aðra rétti, en það verður þá að gerast með fyrirvara. Matsalan er opin á matmálstimum. —Pétursson. stúlku á Hressingarskálanum, sem birtist á jafnréttissíðu Þjóðviljans á laugardaginn. Heldur þykir neytendasíðu DB þetta ófélegar fréttir, ef sannar eru ásamt fleiru sem fram kemur í viðtalinu. Þar segir meðal annars að hellt sé úr skúringafötunum í sama vaskinn og matarílátin séu þvegin upp úr. Einnig að klóakið sé við hliðina á bakariinu og inni í bakaríinu sé niðurfall sem til skamms tíma gaus upp úr mikill fnyk- ur. Varla er hægt að krefjast minna af eigendum matsölustaðarins en þeir beri af sér þennan áburð eða gefi á honum skýringar. Annars verður eina vörnin sú, að troða stöðugt sígarettu- stubbum eða öðrum óþverra i matar- leifar, eins og frá er skýrt í viðtalinu að einhver gestanna hafi gert þrjá daga í röð. Áðurgreipt viðtal birtist í laugar- dagsblaði Þjóðviljans en i gær hafði ekkert komið fram um að eigendur matsölustaðarins hygðust mótmæla. ■ Þarna. “jfr iým^Bf . vf:r hremlæti. b-b lum.TWiæmi yt mánubi og lvann Þarna {vrfr fæði sem ég IvarU a» >"'f jA . at borba raR,i lann var bra“ ykkur mörg 1 Ég gæU ,sraj;iæ\isabstöbuna Idæmi um Tjj dæmts er Isem fólk'6,rmeafötunum i sama Ihellt úr skurtnga'o ar^átin eru ■vaskinn og ma maturinn lþvegin upp n : eldur þvi fek,s,inr Daf eri tiJ. spillis. Til g mjög aigengf ax*mis er í>að í kakö sé seldur =ft rjÓm' út á J®íflr honum einí>ver sk'Ptavinurinn vifx hver v«ð- uppgotvað þett 'r6'st hafa upp daga i röð ,í)Vl að briá sígamtusfubb fnS7ð -Aað stinga dreifa svo yfir han rjdmann og verið erfitt aðha"n, Þaðgetuf gað fyrir beim ^ra Sv°na kanfir rJömann "æsta sem bakafbfi0 er vi« hiiðina á mðurfali sem m ihakariinu er ^fcpia 'ölk vinri aðbúr stu í stórverzlunum höfuðborgarinnar er gott úrval af erlendum salatsósum, sem er bæði gott og hentugt að eiga í isskápnum. Það eru til upp undir tíu vörumerki og margar bragðtegundir innan hvers merkis Verð á sósum þessum er yfirleitt frá rúmlega 300 kr. upp í tæplega 500 kr. Slikar sósur eru ekki settar út í salatskálina heidur hellir hver á sinn disk. Það er því langskynsamlegast að eiga tvær til þrjár tegundir. Þær má kaupa smám saman því þær geymast vel og mismunandi bragð gerir salatið fjölbreyttara. DB-mynd Bjarnleifur. Sósan á hrásalatið 1 verzlunum má fá tilbúnar salalsósur en einnig er hægt að búa þær til heima og þá kosta þær næsta litið Algengust er svokölluð oliu- ediksósa sem búin er til á eftirfarandi hátt: 2—3 matsk. matarolía 1 1/2 matsk. vínedik. eplaedik eða sítrónusafi. Oliunni og edikinu er blandað vel saman og út í það er sett krydd: T.d. salt, pipar og paprika, eða 1 matsk. fínt rifinn laukur, hvítlauks- geiri, laukduft eða hvítlauksduft. Sumir láta sér nægja að nudda salatskálina að innan með sundur- skornum hvitlauksgeira. Athugið einungis það, að hvítlauksbragðið er mjög sterkt þannig að einn geiri úr lauknum (sem er næsta litili) gefur sterkt bragð í stóran skammt af salati. 1 matsk. tómatmauk, tómatsósa eða chilisósa eða 1/2 tsk. sinnep, worchester eða tabasco sósa (einnig er rétt að taka fram að tabasco sósa er mjög sterk og af henni þarf ekki nema fáeina dropa) eða 1—2 matsk. saxaðar sýrðar rauðrófur (úr dós) eða pikles (t.d. sweet india relish) Verö: Þannig heimatilbúin salatsósa kost- ar ekki nema um það bil 40 kr. og dug- ar- þessi skammtur á sæmilega stóra skál af hrásalati. Oliusósa: Margir kjósa að hafa majones hrært með ými eða sýrðum rjóma út á hrá- salatið sitt. Heimatilbúin olíusósa eða majones er miklu dýrara en aðkeypt. Á markaðinum er Gunnars majones eina majonesið sem búið er til hér á landj. Hentugustu kaupin eru í stærri pakkningunum. Þetta er af- bragðsmajones sem hefur ágætt geymsluþol (i ísskápnum). Dagstimpill er ekki á henni en hins vegar er efna- innihald skráð á dósirnar eins og vera ber. Okkur reiknast svo til að um 300 gr af heimatilbúnu majones kosti um 260 kr. en hins vegar má fá sama skammt af Gunnars fyrir allt niður í um 230 kr. ef keyptur er 500 ml skammtur í plastfötu. 1 Sparimarkaðnum í SS i Austurveri er hægt að fá 2,5 kg plast- fötu og kosta 300 gr í henni um 200 kr. En svo stóran skammt af majones er ekki ráðlegt að kaupa nema heimilið sé nokkuð stórt og mikið notað af majonesinu. •A. Bj.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.