Dagblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. JULI 1978. KvennaguWð Groucho Marx Groucho Marx, sem lék kvennagull í öllum sinum kvikmyndum, var einnig kvennagull utan kvikmynda- versins i einkalífi sinu. Hann hafði gifurleg áhrif á líf fjölda kvenna, og fjöldinn allur af kvenmönnum hafði gifurleg áhrif á líf hans. Groucho var vanur að segja að maðurinn stjórnaði ekki lífi sínu sjálfur, heldur konan hans. Eftir 85 ára reynslu af kvenfólki, segist Groucho ekki hafa lært neitt af þvi og ef einhver spurði hann þeirrar fáránlegu spurningar hvort honum fyndist kvenfólk hafa yfirleitt skilið hann, var hann vanur að segja: „Já, það gerðu þær, en ekki ég.” Fyrsta skiptið sem Groucho tók raunverulega eftir mismuni karls og konu var þegar frænka hans ein kom i heimsókn. Hún var rauðhærð, í háhæluðum skóm og hafði verið í Chicago, St. Louis og hafði meira að segja dvalið eina nótt i Denver, „Ég hef alltaf verið vitlaus i kvenfólk," sagði Groucho, „sér- staklega ef þær eru í silkisokkum.” Þó er ýmislegt i fari kvenfólks sem ég botna ekkert i. T.d. hvers vegna kvenfólk stendur alltaf með aðra höndina á mjöðm sér. Það gera karlmenn yfirleitt ekki. En ég held að kvenfólk geti verið dásamlegir félagar. Að minnsta kosti var móðir mín það, þótt ég hafi þvi miður ekki komizt að raun um það fyrr en eftir að hún dó. Ég trúi ekki á hjónabönd þar sem ástin blómstrar allan timann. Ég held nefnilega að tveimur manneskjum geti þótt ákaf- lega vænt hvorri um aðia og ég álit það mikilvægara en ástina. Ég hef aldrei verið ástfanginn lengi i einu, og einmitt þess vegna giftisl ég oftar en einu sinni. En i öllum minum hjóna- böndum hef ég átt yndislegar stundir með konum minum, bara ekki lengi i sinu. Ég gæti elskað heimska konu, en mér myndi aldrei geta likað vel við hana lengi. Maður á ekki að hugsa fyrst og fremst um hvernig þær eru í rúminu, heldur hve mikið vit er í kollinum á þeim. Ég giftist konum minum vegna þess að mér fundust þær fallegar, og hef komizt að raun um að fegurð er ekki næg ástæðatil að giftast. Konur eru mjög ólikar karlmönnum. Konur geta eytt óratíma i að skoða i búðarglugga og verzla. Þær verða jú að eiga falleg föt og líta þokkalega út til þess að ná sér í eiginmann. Kona sem litur alltaf út eins og fuglahræða og er alveg sama um útlit sitt nær aldrei i almennilegan mann. Konur eru yfirleitt skynsamari og betur gefnar en karlmenn. Ef kona er gift manni sem hún elskar og þykir vænt um og eignast með honum tvö til þrjú börn, er vafasamt að hún hlaupist á brott frá honum. Ég held að yfirleitt séu konur siðferðislega sterkari en karlmenn, þvi þeir geta oft verið mestu skepnur.” 1 f 8 • „Konur hafa alltaf skilið mig, en þaö ■ »Trt t»Tr. Æ 9A 1 ' L Þjónusta Þjónusta mm Þjónusta 1 Skóli Emils i Vornámskeið Kennslugreinar: píanó. harniónika, ntunnharpa, gitar, nielódíca og ralniagnsorgcl. Hóptímar, einkatimar. Innritun i síma 16239. Emil Adólfsson Nýlendugötu 41. SKRÚÐGARÐAÚÐUN Símar84940og 36870 ÞÓRARINNINGIJÓNSSON skrúðgarðyrkjumeistari DRÁTTARBEIZLI — KERRUR Vorum að taka upp 10" tommu hjolamtell fyrir Combi Camp og fleirí tjaldvagna. Höfum é iager allar atwrflir af hjolamtellum og alla hluti i karrur, momuleiflim allar gerflir af karrum og vögnum. ÞÓRARINN KRISTINSSON Klapparmtíg 8. Simi 28616 (Hoima 72087) pnNORHMn þéttilistinn er inngreyptur og þéttir vel gegn hitatapi. Gluggasmiðjan Síðumúla 20 Reykjavík - Símar 38220 og 81080. RAFLAGIMAÞJÓNUSTA öll viðgeröarvinna Komumfljótt! Torfufelli 26 Sími 74196 Húsbyggjendur! Látið okkur teikna raf lögnina Ljóstákn f Nevtendabiónusta h/ Kvöldsímar: - Neytendaþjánusta Gestur 76888 Björn74196 Reynir 40358 í Verzlun Verzlun Verzlun J Spira Verö-krröSrSOtr Verð kr. 55,000 xSx Sófi og svefnbekkur í senn. íslenzkt hugverk og hönnun. Á.GUÐMUNDSSON Húsgagnaverksmiflja Skemmuvegi 4. Simi 73100. Skrífstofu SKRIFBORD Vönduð sterk skrifstofu skrif- boró i þrem stæróum. Verð frá kr. 108.000 A.GUÐMUNDSS0N Husgagnaverksmiðja Skommuvogi 4. Simi 73100. IHOTOROLA Alternatorar I bila og báta, 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistorkveikjur I flesta bila. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Slmi 37700. ALTERNATORAR 4/12/24 volt í flesta bíla og báta. VERÐ FRÁ 13.500. Amerisk úrvalsvara.i — Póstsendum. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Rafmagnsvörur i bila og báta. BÍLARAF HF. SJIim SKIIRÚM toeuttHwit HHulnrt STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuSlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON SmkJastofa h/i,Trönuhrauni 5. Simi 51745. STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 845S0 Býöur úrval garðplantna og skrautrunna. Opið virka daga: 9-12og13-22 laugardaga 9-12 og 13-19 sunnudaga 10-12 og 13-19 Sendum um allt land. Sækiö sumariö til okkar og flytjió þaö meö ykkur heim. FORSTOFU HÚSGÖGN Vo»ðlu.150.9(Wr Verð kr. 119.500 A.GUÐMUNDSSON Húsgagnaverk smið ja, Skommuvegi 4 Kópavogi. Simi 73100.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.