Dagblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1978. Framhald af bls. 17 Tilsölu BMW 750 með bilaðan girkassa. Uppl. í sima 50175 eftirkl. 17. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótor- hjólið ef óskað er, varahlutir i flestar gerðir hjóla. Pöntum varahluti erlendis frá, tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólaviðgerða. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, simi 12452, opið 9—6 5 daga vikunnar. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Viö seljum öll reiðhjól. Okkur vantar barna- og unglingahjól af öllum stærðum og gerðum. Opið frá 1 til 7 alla áaga nema sunnudaga. Sími 19530. Bílaieiga Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kópavogi, sími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bíl- arnir eru árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bilalciga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer, Ó.S Bílaleiga Borgartúni 29. Simar.28510 og 28488 og kvöld- og helgarsími 37828. Fólksbílar, stationbilar, sendibílar, hópferðabilar, jeppar og hús- bill. Ferðabilar hf. bílaleigan, simi 81260. Húnvetningar—ferðamenn. Til leigu án ökumanns Skoda Amigo árg. 78. Uppl. í sima 95—4361, Laxár- vatn við Blönduós. Til leigu V\V bifreiðar. Bílaleiga Jónasar, Ármúla 28, sími 81315. I Bílaþjónusta & Er rafkerfið i ólagi? Að Auðbrekku 63 i Kópavogi er starf- rækt rafvélaverkstæði. Gerum við start- ara. dinamóa og alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Rafgát. Auð-' brekku 63, Kópavogi, sími 42021. Barðinn auglýsir: Sólaðir hjólbarðar, allar stærðir á fólks- bíla, lágt verð, full ábyrgð tekin á sólningunni. Sendum gegn póstkröfu um allt land. 1. flokks hjólbarðaþjónusta. Barðinn hf. Ármúla 7,sími 30501. Bilasprautunarþjónusta.Höfum opnað að Brautarholti 24 aðstöðu til bíla- sprautunar. Þar getur þú unniðvbílinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fagmann til þess að sprauta bílinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá'kl. 9—19. Bílaaðstoð h/f, Brautar- holti 24,sími 19360. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilTrynnTngarog léiðbeiningar um frágang ákjrrtar varðand i un alfaulJ fást ókeypis á auglýsingaj stofu blaðsins, Þverholtl 11 Saab óskast. Saab 96 eða 95 árg. 73—76 óskast til kaups. Uppl. í síma 66658 eftir hádegi. Til sölu Opel Rekord árg. ’66. Þarfnast viðgerða á vél og boddí. Góð sumar- og vetrar- dekk fylgja. Verð ca. 150 þús. Uppl. í síma 40793 eftir kl 7 ídag og á morgun. Toyota Corolla 30 árg. 77 til sölu. Sjálfskipt, ekin 8.000 km. Uppt. í sima 41929 milli kl. 5 og 8. Buick Special árg. ’65 með V-6 vél til sölu. Mikið endurnýjað- ur. Fallegur bíll. Til sýnis á Holtsgötu 12, Hafnarfirði eftir kl. 19. Uppl. í síma 41330 á vinnutíma. Góður bíll. Til sölu Dodge 880 árg. ’64. Uppl. í sima 76988. Til sölu er Moskvitch station árg. 71 á góðu verði. Uppl. 1 síma 93— 1039 milli kl. 5 og 7. Citroén GS árg. ’76 til sölu, ekinn ca 27.000 km. Útvarp og áklæði á sætum. Mjög góður bíll. Uppl. í síma51340. Til sölu VW árg.’56. Tilboð óskast. Uppl. í síma 76604 og 15007 eftir kl. 7 á kvöldin. Citroén Ami station árg. ’73 til til sölu. Uppl. í síma 10557 eða hjá auglþj. DB í síma 27022. H—768. Til sölu Ford Cortina 1600 árg. 70. Uppl. eftir kl. 5ísíma71666. Til sölu Á Akureyri er tU sölu Taunus 17 M árg. ’68. Bíll í sérlega góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 96—21188 eftir kl. 20. Fiat 128 árg. ’72 til sölu, mjög þokkalegur bíll, skoðaður 78. Verð 300 þús. miðað við staðgreiðslu. Uppl. i síma 26924. Mazda616árg. ’78 til sölu, mjög góður btll. Uppl. í síma 28449 og 43866: Dodge Dart árg. ’63.6 cyl., 225 cub., 2ja dyra skoðaður 78. Bíll í sérflokki. Uppl. i síma 43044 allan daginn. Til sölu Mazda 818, 4ra dyra, árg. 77, mjög vel með farin, ekin 28 þús. km. Uppl. í síma 52158 eftir kl. 19. Tilboð óskast í Peugeot 504 árg. 72 bensín. Til sýnis aðÁrmúla 26 (bak við). Sími 86610. Vél óskast í VW 1300. Uppl. í sima 74839 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa vél í Taunus 17 M árg. ’69—71. Uppl. í síma 21063. Tilboð óskast 1 Fíat 128 árg. 74, ekinn 41 þús. km. Er gangfær en þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 18953. Einn með öllu: Mercury Cougar XR 7 árg. 70 til sölu, 351 cub., vökvastýri, sjálfskiptur, inn- byggt útvarp, vökvaframljósahlifar, verð 1,7 millj. Uppl. í sima 19136 eftir kl. 18.30. Cortina árg. ’74 til sölu. Góður og fallegur bUl, einnig Citroen DS árg. 71, nýupptekin vél og fleira. Uppl. í síma 29440 og 83945 eftii kl.7. TU sölu VW sendibíll árg. 70. Gott fjögurra stafa R-númer fylgir. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022: H—927. Til sölu VW 1300 árg. 73. FaUegur bíll á góðu verði. Uppl. i síma 54328. Til sölu Ford Fairlane árg. ’66, góður bUI og lítur vel út. Uppl. í síma 25693. Til sölu Volkswagen 1300 árg. ’67. Góð vél. Uppl. i síma 40532 á mUli kl. 18 og 19. Mazda 929 til sölu. Tveggja dyra hardtop, árg. 76. Uppl. í síma 82424eftir kl. 7. Til sölu mjög þokkalegur Saab árg. ’67, nýupptekin vél. Uppl. i síma 86282 eftirkl. 7. Til sölu Mazda Coupe árg. 75, ekin 50.000 km. Uppl. ísíma 43993. Óska eftir 6 eða 8 cyl. vél í Rambler Matador. Einnig er til sölu á sama stað litil 8 cyl. Fordvél. Uppl. í síma 72968 á kvöldin. Land Rover árg. ’70 og Volvo árg. 70 til sölu. Land Rover dísil 1970 ekinn á vél 38 þús. og Volvo 1970 ekinn 28 þús. km. Báðir á góðu verði. Simi 15898. Vil kaupa sendibil, burðargeta ca 2 tonn. Má vera lélegur. Á sama stað óskast Citroen DS gegn tryggðum mánaðargreiðslum. Ekki eldri en árg. 71. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022: Renault 4, nóvember 1973, er til sölu, ekinn 70.000 km. Aðeins einn eigandi. Orange-litur. Uppl. í síma 85362. Hillman Hunter árg. ’68 til sölu. Tilboð óskast. Tækifærisverð. Þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 15839 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Til sýnis að Holtsgötu 5 Rvk, aUa daga. Til sölu Fíat 128 árg. 71. Nýupptekin vél oggír- kassi, hjólastell, stýrisvél, sem ný sæti, startari, allar rúður. Uppl. í síma 92— 2951 eftirkl. 19. Til sölu hálfuppgerður Willys árg. '55—78. Uppl. ísíma 20137. Óska eftir að kaupa vél, hallandi 6 cyl. Dodge eða Plymouth. Uppl. ísíma 40133 millikl. 7 og 10. Óska eftir að kaupa 2 hólfa blöndung í 327 cub. vél. Uppl. í síma 43027. Skipti á Toyota Mark 2 árg. 71 og góðum 'Bronco 74. Miíli- greiðsla á borðið. Uppl. 1 síma 92—7623 fyrir kl. 7. Hallþór. Til sölu mjög góður Moskvitch árg. 70, nýskoðaður og á nýjum dekkjum. Þrifalegur og góður bili. Uppl. í síma 44327. Moskvitch árg. '12 til sölu. Ekinn 74 þús. km. Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 81098. Til sölu Citroén D Super árg. 74, ekinn 59.000 km. BíU í sérflokki. Uppl. í sima 99—3388 milli kl. 7 og 9._________________________________ Cortina árg. ’68 til sölu, skemmd eftir bruna, mælar og sæti úr öðrum fylgja (góð vél, var nýskoðuð). Einnig er til sölu á sama stað Ford Trader árg. ’65, dísil. Er með kassa- húsi, nýjum dekkjum 1750 16x10, strigalaga (selst jafnvel til niðurrifs). Uppl. í síma 37501. Til sölu Saab 96 árg. 74, góður bíll. Uppl. í sima 12362 og 17748. Til sölu Land Rover dísil ’69 með mæli. Bíll í góðu lagi. Sími 21017. H—726. Til sölu Volga árg. ’65 mjög vel með farinn bíll, nýskoðaður. Mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 97-5123. Til sölu Willys árg. ’47 með blæjum með V-6 Buick vél og á breiðum dekkjum. Uppl. 1 síma 40029 eftirkl. 7. Volvo Amason árg. ’63 varahlutir, til sölu: Framstuðari, mið- stykki úr afturstuðara, B-18 vél með skemmdan stimpil, dinamór, kúplings- hús með disk og pressu, drifskaft, hásing með nýjum handbremsubörkum, mið- stöð, afturrúöa, opnanlegar hliðarrúður, vatnskassi, bensintankur og m.fl. Uppl. í síma71893 eftirkl. 8. Til sölu Mazda 1300 árg. 73, ekin 74.000 km. Mjög lipur og sparneytinn bíll. Uppl. i síma 5415leftir kl. 17. Til sölu PMCGIoria árg. ’67, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 51679. Óska eftir að kaupa afturöxul (hægri) í Austin Gipsy árg. ’65. Uppl. í síma 11294: Fiat 132 1600 special árg. 73. Keyrður 40 þús. km. Kassi og vél upþtekin í des. 77. Rafmagn og bremsur nýyftrfarið. Útvarp og segul- band, bill í toppstandi. Uppl. í síma | 23353. Ath.: Aðeins góð útb. kemur til greina. Verð cá 1300 þús. Óska eftir að kaupa vinstra framsæti i Volvo Amason. Uppl. í sima 92—6593 á kvöldin. Volvo disilvél, týpa 385, í mjög góðu standi til sölu. Passar i Bröytgröfur. Uppl. í síma 37781 eftir kl. 18. Ford 250 GI nýinnflutt bilvél í góðu lagi til sölu. Árgerð 1971. ekin innan við 100 þús. Nýinnflutt og óupptekin úr kassanum. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. Til sölu toppgrínd á VW, Benz 220 dísilvél, þarfnast lag- færingar, einnig startari og olíuverk í sömu vél. Einnig óskast keyptar 16” felgur sem passa undir Benz 608, skipti koma til greina á 17 1/2” felgum undan Benz 608. Uppl. í sima 53203 eftir kl. 7. Vil kaupa hásingu með drifi undir Cortinu. Ath. passar aðeins á árg. 71. Uppl. í síma 40361. Óska eftir að kaupa Austin Mini árg. 74—76. Uppl. í síma 75268. Til sölu Cortina árg. 71. Uppl. i síma 44552 næstu tvö kvöld milli kl. 19 og 20.30. Til sölu nýinnflutt Chrysler vél 340CU V8 með öllu. Einngi á sama stað GM Turbo 400 sjálfskipting. Uppl. í síma 73287 milli kl. 7og9íkvöld. Tilboð óskast í Fiat 850 sport, árg. 71. Uppl. gefur örn Álfaskeiði 82, Hafnarfirði. Billinn er þar til sýnis. Sendiferðabill til sölu. Fíat 238 árg. 75 ekinn 38 þús. km. Uppl.ísíma29181. Til sölu Fíat 125 special árg. 70, mjög vel með farinn bíll. Til sýnis að Efstalandi 20, eftir kl. 7 á kvöldin.Sími 85182. Tilsölu Datsun 1200 árg. 72, skemmdur eftir árekstur en ökuhæfur. Skoðaður 78. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—7850. Volvo P 544 til sölu. Uppl. í síma 32044. Til sölu Fiat 850 special árg. 71 sem þarfnast viðgerðar. Allir varahlutir fylgja og númerið R-7606. Verð ca 70 þús. Uppl. í síma 43839 á daginn og 34151 eftir kl. 18. Til sölu Fiat 128 árg. 74, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 71704 eftir kl.7. Til sölu Saab 99 árg. 72, góður og vel með farinn bíll. Verð kr. 1550 þús. Uppl. í síma 42984 eftir kl. 5. Opel Kadett óskast. Óska eftir Opel Kadett árg. '66 eða yngri með góðri vél, árg. ’63 eða yngri kæmi til greina. Ætlaður til niðurrifs. Uppl. í síma 44866. Kvöldsími 71088. Guð- mundur. Volga’72 með skiptivél í góðu lagi til sölu. Fæst á skuldabréfum eða á víxlum. Gott stað- greiðsluverð. Sími 74554. Seljendur, látið okkur selja bilinn, frá okkur fara allir ánægðir Bilasalan Bílagarður. Borgartúni 21, simar-29750 og 29480.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.