Dagblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 22
22: GAMLA BÍO B Svarti lögreglustjórinn SlmlltVS Spennandi ný bandarísk kvikmynd frá villta vestrinu. Íslenzkur texti. Sýndkl. 5,7 og9. Bönnuö innan 16 ára. Kyikmyitdir AUSTURBÆJARBÍÓ: Hefnd háhyrningsins (Orca — Thc Killer Whale) Aðalhlutverk: Richard Harris og Charlotte R a mpling. Sýnd kl. 5,7 og 9. GAMLA BÍÓ:Svarti lögregluþjónninn.aðalhlutverk: Fred Williamson og Barbara Leigh, kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan lóára. Hafnarfjarðarbíó: Þau gerðu garðinn frægan (seinni hluti). Sýnd kl. 9. HAFNARBÍÓ: Hvarer verkurinn. kl 3,5,7,9 og 11. Háskólabíó: Til móts við gullskipið. (Golden Rendezvous). Aðalhlutverk: Richard Harris og Ann^ Tuckel. Sýnd kl. 5,7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ: Reykur og bófi (Smokey & The Bandit). kl. 5,7 og9. NÝJA BÍÓ: Le Casanova De Fellini, aðalhlutverk Donald Sutherland, kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. REGNBOGINN: A: Litli risinn, aöalhlutverk: Dustin Hoffman, kl. 3, 5,30, 8 og 10.50. B: Stríð karls og konu, aðalhlutverk: Jack Lemmon, kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05, og 11,05. C: Bióðhefnd dýrðlingsins, kl. 3,10, 5,10, 7,10, 9,10 og 11,10. D: Spánska flugan, aðalhlutverk: Leslir Philips og Therry Thomas, kl 3,15,5,15,7,15 9,15og 11,15. STJÖRNUBÍÓ: Við skulum kála stelpunni (The For tune), leikstjóri: Mike Nichols, aðalhlutverk: Jack Nicholson, Warren Beatty og Stockard Channing, kl. 3, 5,7 og9. TÓNABÍÓ: Hestaþjófurinn og vegamaðurinn, aöal hlutverk: Marlon Brandoog Jack Nicolson, kl. 5,7.20 og 9.40. Bönnuð innan 16 ára. XcmenclaJeikhús L.í. i Lindarbœ fimmtudagskvöld kl. 20.30. Miðasala i Lindarbœ alla daga kl. 17—19. Sýningardaga kl. 17-20.30 Simi 21971. Nemendaleikhúsið Önnumst hvers konar matvælareykingar fyrir verslanir, mötuneyti og einstaklinga. REYKIÐJAN HF. SMIÐJUVEGI 36 'Sf 7 63 40 BILAPARTASALAN Höfum úrval notaöra varahluta íýmsar tegundir bifreiöa, til dæmis: Ford Pick-up 1966 Volvo Duet 1965 Rambler American 1967 Moskvitch 1972 Chevrolet Impala 1965 Skoda1001972 Cortina 1967—1970 . Einnig höfum við urval af kerruefni, til dæmis undir vélsleöa. Sendum um allt land. BÍLAPARTASALAN Höföatúni 10 — Sími 11397 Tilboð Óskað er eftir tilboðum í bifreiðar, sem skemmzt hafa í umferðaróhöppum: árg. 1978 árg. 1977 árg. 1977 árg. 1976 árg. 1978 árg. 1974 árg. 1974 árg. 1974 árg. 1972 Skoda Fiat 128 Subaro Opel Rekord Fiesta Honda Datsun 200 L Benz 280 SE Toyota MKII Bifreiðamar verða til sýnis að Skemmu- vegi 26, Kópavogi, miðvikudaginn 5. júlí 78 kl. 12—18. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygg- inga Bifreiðadeild fyrir kl. 17. föstudaginn 7. 7. ’78. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1978. Ci Utvarp Utvarp D Útvarp kl. 20.00: Á níunda tímanum Á LAGASTULDUR SÉR STAÐ? í kvöld kl. 20.00 verður þátturinn Á níunda tímanum á dagskrá útvarpsins í umsjá Guðmundar Árna Stefánssonar og Hjálmars Árnas. Þátturinn verður með blönduðu efni eins og venjulega og sagði Hjálmar okkur að greinilega væri fylgzt með þættinum ef marka má á bréfum sem borizt hafa. Þeir félagar munu vérða með sitthvað í pokahorninu í kvöld og má’þar nefna tvær ráðstefnur sem haldnar voru fyrir um mánuði. Önnur var á vegum Krabbameinsfélags- ins um reykingar og reykingavarnir, h.in var haldin í Kópavogi og var það hæfi- leikakeppni. Verður kannað hvað gerð- ist á þessum ráðstefnum sem voru haldnar fyrir unglinga. Vinsældalistinn verður skoðaður og spiluð lög af honum. Eins og í fyrri þátt- um mun ungur athafnamaður koma í heimsókn og bregða sér í ýmis gervi. Ef tíminn leyfir verður rætt um lagastund hjá hjjómsveitum og verður það Jónatan Garðarsson „sérfræðingur” á því sviði eftir þvi sem Hjálmar tjáði okkur, sem ' mun sjá um þá hlið. Leíkin verða létt lög á milli atriða eins og venjulega. Þátt- inn er tæplega klukkustundar langur. ELA. Umsjónarmenn þáttarins Á níunda tímanum, þeir Guömundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason. Útvarp kl. 20.40: íþróttir úr ýmsum áttum „íþróttaþátturinn verður úr ýmsum áttum í kvöld," sagði Hermann Gunn- arsson umsjónarmaður í samtali við DB og má þar nefna t.d. meistaramót Is- lands í frjálsum iþróttum sem haldið var um síðustu helgi. Þar kepptu sveinar, rneyjar, stúlkur og drengir. FjaMað verður um 1. deildar keppn- ina í knattspyrnu sem nú er hálfnuð og norðurlandamót unglinga í fjölþraut sem haldið verður á Selfossi um næstu helgi. Golf verður einnig á dagskrá og landsmót ungmennafélaganna sem verða á næstunni. íþróttaþátturinn er að þessu sinni tuttugu mínútna langur. ELA. Hermann Gunnarsson. Miðvikudagur 5. júlí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Vió vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Angelína” eftir Vicki Baum. MálmfriðurSigurðardóttir les (17). 15.30 Miódegistónleikar: Milan . Bauer og Michal Karin leika Fiðlusónötu nr. 3 i F-dúr eftir Hándel. Fou Ts’ong leikur á píanó Krómatiska fantasíu og fúgu i d-moll eftir Bach. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Krakkar út kátir hoppa: Unnur Stefáns- dóttir sér um barnatima fyrir yngstu hlust- endurna. 17.40 Barnalög. 17.50 Hvað er manneldi? Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Gítartónlist. Julian Bream leikur verk eftir Mendelssohn, Schubert og Tarrega. 20.00 Á níunda tlmanum. Guðmundur Ámi Stefánsson og Hjálmar Ámason sjá um þátt með blönduðu efni fyrir ungt fólk. 20.40 íþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 21.00 Visnasöngur. Sven Bertil Taube syngur sænskar vísur og þjóðlög. 21.25 „Fall heilags Antons”, smásaga eftir Ingólf Pálmason. Helgi Skúlason leikari les. 21.50 Gestur I útvarpssal: Gunnfriður Hreiðars- dóttir frá Akureyri syngur islenzk og erlend lög. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: Sögulegar stjórnmálasvipt- ingar seint á fjóróa tug aldarinnar. Hjörtur Pálsson les úr óprentaðri minningabók Gunnars Benediktssonar rithöfundar (2). 22 .30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 6. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb (7.20 Morgunleik fimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Afýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gréta Sigfúsdótt- ir heldur áfram að lesa „Katrinu i Króki’*. sögu eftir Gunvor Stomes (6). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Víðsjá: Friðrik Páll Jónsson fréttamaður sér um þáttinn. 10.45 „Það var ég hafði hárið”: Gunnar Kvaran og Einar Sigurðsson sjá um þáttinn og ræða m.a. viðÓlafTryggvason lækni. 11.00 Morguntónleikar:

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.