Dagblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 23
23 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1978. Hundar og menn bindast oft sterkum böndum — og ekki hvað sizt þykir börnunum vænt um hunda. ÚtvarpkL 17.20: SANNKALLAÐUR HUNDAÞÁTTUR DB-mynd BJ.Bj. Kl. 17.20 í dag er barnatiminn á dag- skrá útvarpsins i umsjá Unnar Stefáns- dóttur fóstru. í barnatímanum í dag er fjallaö um hunda. Unnur mun lesa sögu um hund og segja frá æskuárum sínum er hún sjálf átti hund. Spiluð veröa lög um hunda og lesnar vísur um hunda og einnig mun Unnur segja okkur allt um hátterni hunda yfirleitt. Unnur sagði okkur að þetta væri sannkallaður hundaþáttur og ættu því margir að verða fróðir um hunda eftir að hafa hlustað á þennan þátt. Barnatíminn er lOmínútna langur. ELA. Halldór Gunnarsson stjórnandi Popphorns. Unnur Stefánsdóttir fóstra. Útvarp kL 16.20: DYLAN OG MEGASí POPPHORNI „Ég mun einungis kynna nýjar plötur í þættinum í dag og má þar nefna t.d. Bob Dylan, Stanley Clark, Bruce Spring- steen og marga fleiri. Ennfremur mun ég verða með mikið af nýjum íslenzkum plötum, svo sem Randver, Megas, Melchior og fleiri.” Þetta sagði Halldór Gunnarsson en hann sér um Popphornið í dag kl. 16.20 og er Popphornið klukkustundar langt. ELA. Vorum aö fá jrá Italíu þessa fallegu skó. PÓSTSENDUM Stœrðir 37 til 40. Varfl kr. 12.640.- — Litur beige. Skóbúöin Suðurveri Stigahlíð 45, sími 83225 EIGNASKIPTI: Fossvogur Einbýlishús rúmlega tilbúið undir tréverk ca 2I0 ferm. á einni hæð. Æskileg skipti á raðhúsi á 2—3 pöllum á sama stað. Uppl. á skrif- stofuenekkiísíma. Kópavogur Einbýlishús forskallað 60\2 h;eð og risi auk bilskúrs. á stórri lóð með byggingarrétti í skiptum f> rii 3ja til 4ra herb. ibúð í Reykjavik Báruqata — Hraunbær 4ra lierb. ibúð og ’ja nerb. ibúð í skiptum lyrir einbylishús með bil- skúr. Má vera eldra hú\ stein steypt á rólegunt stað. I npl á skrifstofuenekkiisima Htíðahverfi Neðri sérhæð 5 herbergi I40 ferm. i skiptum fyrir sérhæð einhýli eða raðhús aðsunnanverðu i austurhæ Kópavogs. Fossvogur Skipholt 3ja herb. ibúð á jarðhæð ekki kjall- ari. Stór stofa og tvö svefnher- bergi. Sérhiti, þvottahús og inn- gangur i skiptum fyrir 4ra til 5 herb. ibúð í austurbæ, sérhæð eða efri hæð í fjórbýlihúsi t.d. Hlíðun- um. Skipti á 4ra herb. ibúð i Fossvogi og 4ra herb. ibúð i Lækjunum eða i Grunnununt. Hlíðahverfi Skipti á 5. herb. ibúð á annarri hæð í Hliðunum lyrir sérhæð i Lækjum. Teigum eða svipuðum slóðum. Óskum eftir: 5 herb. ca 130 ferm. íbúð í háhýsi við Sólheima. Mjög góð útborgun. Skipti á 4ra til 5 herb. íbúð í Vesturbæ kemur til greina. Efri sérhæð austan Lönguhlíðar 4 til 6 herb. með bilskúr. Verður að 'vera i toppstandi. Heildarverð greiðist við samning. . Einbýlishús ca 200 ferm. á einni hæð með 40 til 50 ferm. bílskúr i Arnarnesi eða annars staðar i Garðabæ. Má kosta um 45 milljómr. Hæð í Norðurmýri með bilskúr. Til sölu: 2ja til 3ja herb. íbúðír við Hjaila- veg, Óðinsgötu, Þórsgötu, Skóla- gerðú Miðvang, Asparfell og viðar. Bílskúrsréttur. Skipti á góðri 3ja herb. ibúð koma til greina. Bræðraborgarstígur 107 ferm. 4ra herb. ibúðá 4. hæð. Sólheimar 4ra herb. 108 ferm. íbúð í háhýsi. Sundlaugavegur 3ja herb. 90 ferm. ibúð á sérhæð. Bílskúr 35 ferm. Hjarðarhagi Neðri sérhæð. 130 ferm. 3 svefn- herbergi og 2 saml. stofur. Brávallagata 117 ferm. 5 herb. ibúð á 3ju hæð. Öll endurnýjuð. Húsamiðlun Fasteignasala. Tamplarasundi 3. Sfmar 11614 og 11616. Sölustjóri: Vilhelm Ingimundarson. Heimasími 30986. Þorvaldur Lúðviksson hri.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.