Dagblaðið - 04.08.1978, Side 3

Dagblaðið - 04.08.1978, Side 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1978. Tombóla Þessir krakkar ð myndinni söfnuflu lólf þúsund Þau heita' frá vinstri Ólafur Ólafsson 11 ára, Bjarni krónum fyrir Styrktarfélag vangefinna og héldu þau Þórir Þórðarson 11 ára, Þórir öm lngólfsson 8 ára, tombólu til þess, að Langholtsvegi 165, Rcykjavík. Sigurður Lárusson 9 ára og Perla Ingólfsdóttir 5 ára. 15 Umsjón: Halla /énsdótti r, Á neðri hæð hússins opnar Árni Ingólfsson sína fyrstu einkasýningu. Hann stundaði nám við Mynd- lista- og handiðaskólann í fjögur ár, en er nú nemandi við Rijksakademie van Beeldende Kunsten í Amster- dam. Ámi hefur unniö í alls kyns efni en að undan fömu lagt áherzlu á Ijósmynd sem miðil. Þessi sýning Áma er tviskipt, annars vegar samanstendur hún af sjálfstæðum myndverkum sem þó hafa vissan sam- hljóm, en hins vegar af sjálfstæðu myndverki og hlut. Sýningin er gerð með Galleriið i huga. Á efri hasðinni sýnir erlendur listamaður, Stephan Kukowski. Stephan Kukowski er búsettur i Oxford, þar sem hann starfrækir „Bureau of fotleian re- search" og gefur út timaritið „Bone’. Hann var áður meðstjórnandi „Blitzinformation” ásamat Adam Czarnowski auk þess að vera stofnandi „The Brunch Museum” ásamt George Brecht. Brunchsafnið er stofnað kringum hinn merka visindamann og hugsuð W.E. Brunch, sem myndin er af. (1889—1974). til- gangur þess er aö safna og varðveita öll þau gögn og gripi sem geta varpaö frekara Ijósi á hið merkilega statf sem hann leysti af hendi á sinni löngu ævi. Sýning Kukowskis er einnig tviskipt. Annars vegar sýnir hann nokkurs konar þrividdar Ijóð og hins vegar hefur hann stofnsett i einu herbergi gallerisins „Mið - stöð Brunchiskra hugsana og rannsókna á íslandi”. í galleríinu liggja einnig frammi frekari upplýsingar um W.E. Brunch og Brunchsafnið. Sýningarnar verða opnaðar laugardaginn 5. ágúst kl. 16, en þeim lýkur sunnudaginn 20. ágúst. Galleriið er opið daglega frá kl. 16—22, en frá 14—22 um helg- ar. Norræna húsið Föstudaginn 4. ágúst verður opnuð sýning á grafik myndum i Norræna húsinu. Þar sýna niu sænskir listamenn í boði hússins. Þeir eru allir taldir í röð fremstu listamanna Svia. Sumir þeirra eru þekktir mál arar, aðrir myndhöggvarar en allir fást þeir við að gera grafikmyndir (tveir þeirra eru prófessorar i grafik við Listaháskólann i Stokkhólmi). Árið 1964 mynduðu þeir sýningahópinn IX gruppen, fyrst og fremst til þess að taka boði um sýn ingu i Póllandi. — en siðan hafa þeir haldið hópinn og sýnt saman 35 sinnum viða um heim i þessi 14 ára sem hópurinn hefurstarfað. I hópnum eru: Gösta Gierow, Karl Erik Hággblad. Bengt Landin. Lars Lindeberg, Alf Olsson, Nils G. Stenqvist prófessor, Göran Nilsson forstöðumaöur Sveriges Allmánna Konstförening. og Philip von Schantz prófessor, forstöðum. Moderna Museet i Stokkhólmi.. Þeir koma allir niu til landsins á föstudaginn.og verða við opnun sýningarinnar þá um kvöldið. Siðan ráðgera þeir að dveljast hér á landi i nokkra daga. hitta islenzka listamenn, og ferðast um landiö. Á sýningunni eru 66 myndir. og eru þær allar til sölu. Jón Reykdal og Þórður Hall setja upp sýning unia í Norræna húsinu. Sýningin verður opin fyrir al menning frá 5.—20. ágúst kl. 14—19 daglega. Miöstjórnarfundur Framsóknar Aukafundur miðstjórnar Framsóknarflokksins verður haldinn á átthagasal Hótels Sögu föstudaginn 4. ágúst oghefst klukkan 14 Tvær sýningar í Gailerí Suðurgötu 7 Laugardaginn 5. ágúst opna tveir listamenn sýningu að Galleri Suðurgötu 7, kl. 16. í efri sal hússins opnar erlendur listamaður Stephan Kukowski frá Oxford sýningu sina. Sýning Kukowski er tviskipt sýnir hann nokkurs konar þrividdar Ijóð og hins vegár hefur hann stófnsett i einu herbergi gallerísins „Miðstöð Brunchískra hugsana og rannsókna á íslandi.” Á neöri hæö hússins opnar Ámi Ingólfsson fyrstu einka- sýningu sina. Stundaði hann nám 'við Myndlista og handíðaskólann i fjögur ár, en er nú nemandi við Rijksakademie van Beelende Kunsten i Amsterdam. Árni hefur unnið margvisleg efni en að undanförnu hefur hann lagt aðal áherzlu á ljósmynd sem miðil. Sýningarnar verða til sunnudagsins 20. ágúst Galleriið er opið daglega frá kl. 16—22, um helgar kl. 14—22. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22. Að- gangur og sýningarskrá er ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar Opiðalla daga frá kl. 13.30 til kI. I6nema laugardaga. Sýningar að Kjarvalsstöðum Sýning Margrétar Reykdal sem staðið hefur yfir aö Kjarvalsstöðum nú i þessari viku lýkur á mánudaginn 7. ágúst. Sýningin er opin frá kl. 4—10 virka daga og um helgina frá kl. 2—10. Einnig lýkur sýnginu þeirra Friðriks Þórs Friöriks- sonar og Steingrims Eyfjörð Kristmundssonar sem staðið hefur yfir að Kjarvalsstöðum nú í vikunni á mánudag. Sýningin er opin frá kl. 4—10 virka daga og um helgina frá kl. 2—10. ÚTVARP NÆSTU VIKU Útvarp Laugardagur 5. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. For ustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Afýmsutagi. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjöms dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Þctta crum við að gera. Valgerður Jóns dóttirsér umþáttinn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 12.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikaf. |3.30 Á svcimi. Gunnar Kristjánsson og Helga Jónsdóttir sjá um þáitinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „PLslir”, smásaga eftir Pétur Hraunfjörð. Höfundur les. 17.20 Tönhornið. Stjórnandi. Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar i léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Allt í grænum sjó. Umsjónarmenn: Hrafn Pálsson og Jörundur Guðmundsson. 19.55 Listahátið í Reykjavík 1978 Strokkvartett Kaupmannahafnar leikur i Norræna húsinu 4. júni. Strokkvartett nr. 13 i a-moll op. 29 eftir Franz Schubert. — Þorsteinn Hannesson kynnir. 20.30 Þingvellir; siðari þáttur. Tómas Einarsson tók saman. Rætt við Bjöm Þorsteinsson pró- fessor, séra Eirik J. Eiriksson þjóðgarðsvörð o.fl. Lesarar: óskar Halldórsson og Baldur Sveinsson. 21.20 „Kvöldljöð” Tónlistarþáttur i umsjá Ás- geirs Tómassonar og Helga Péturssonar. 22.05 „Reyndist vel að gefa þeim í nefið”. Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Guðmund Illugason, fyrrum lögreglumann og hrepp stjóra á Seltjamarnesi; fyrri hluti. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 6. ágúst 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Sérá Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup fly tur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagblað anna (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. Ýmsar hljómsveitir leika þýzk og austurrisk lög. 9.00 Dægradvöl. Þáttur i umsjá ólafs Sigurðs- sonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfr.). a. Kvintett í c-moll fyrir flautu, klarinettu, horn, fagott og pianó op. 52 eftir Loúis Spohr. John Wion, Arthur Bloom, Howard Howard, Donald MacCourt og Marie Louise Boehm leika. b. Pianólög eftir Tsjai- kovský. Philippe Entremont leikur. 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Séra Árni Pálsson. Organleikari: Guðmundur Gils- son. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón leikar. 13.30 Fyrir ofan garð og ncðan. Hjalti Jón Sveinsson stýrir þættinum. 15.00 Miðdegistónleikar. Þættir úr ballettmúsik „Svanavatnsins” eftir Tsjaikovský og „Sylvíu” eftir Delibes, svo og leikhústónlistin „Rósa- munda” eftir Schubert. Flytjendur: Hljóm- sveitin Filharmónia i Lundúnum, hljómsveit Tónlistarháskólans í Paris og Suisse Romande hljómsveitin. Hljómsveitarstjórar: Herbert von Karajan, Roger Desormiere og Ernest An- sermet. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Heimsmeistaraeinvigið i skák á Filippseyj- um. Jón Þ. Þór segir frá skákum i liðinni viku. 16.50 „Bláfjólu má í birkiskógnum lita”. Böðvar Guðmundsson gengur um Hallormsstaðaskóg i fylgd Sigurðar Blöndals. Kristin Ólafsdóttir og Þorleifur Hauksson lesa Ijóð; einnig tón- leikar. (Áður útv. haustið 1974). 17.50 Létt tónlist. Franski saxófónkvintettinn leikur tónlist eftir Bach í léttri útsetningu. William Bolcom leikur á pianó tónlist eftir George Gershwin og norskir söngvarar syngja visnalög frá heimalandi sinu. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þjóðlifsmyndir. Jónas Guðmundsson rit- höfundur flytur fjórða og siðasta þátt sinn. 20.00 Tólf etýður op. 25 eftir 'Chopin. Maurizio Pollini leikur á pianó. 20.30 (Jtvarpssagan: „Maria Grubbe” eftir J.P. Jacobsen. Jónas Guðlaugsson þýddi. Kristin Anna Þórarinsdóttir les (4). 21.00 Stúdió II. Tónlistarþáttur i umsjá Leifs Þói'árinssonar. 21.50 Framhaldsleikritið: „Leyndardómur leigu- vagnsins” eftir Michael Hardwick byggt á skáldsögu eftir Fergus Hume. Sjötti og siöasti þáttur. Þýðandi: Eiður Guðnason. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Sam Gorby rannsóknarlögreglumaður . . . Jón Sigurbjörnsson/Duncan Calton Iögfræðingur ... Rúrik Haraldsson/Roger Moorelancf .. .Sigurður Karlsson/Brian Fitzgerald ... Jón Gunnarsson/Chinston læknir ... Ævar R. Kvaran. Aðrir leikcndur: Sigurður Skúlason, Þorgrimur Einarsson, Bjarni Steingrimsson og Steindór Hjörleifsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. — ,22.45 Danslög. (23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7. ágúst Frídagur verzlunarmanna 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn: Séra Gisli Jónasson flytur (vikuna á enda). 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar landsmála bl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga lýkur lestri sögunnar af „Lottu skottu” eftir Karin Michaelis i þýðingu Sigurðar Krístjáns- sonar og Þóris Friðgeirssonar (21). 9.20 Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Hin gömlu kynni: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Léttlög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Lög fyrir ferðafólk. 14.25 Búðarleikur. Blandaður þáttur i umsjá Guörúnar Guðlaugsdóttur og Sigmars B. Haukssonar. 15.30 Miðdegistónleikan Létt tónlist. 16.00 Fréttir. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Til minningar um prinsessu” eftir Ruth M. Arthur. Jóhanna Þráinsdóttir þýddi. Helga Harðardóttir les (9). 17.50 Timburmenn. Endurtekinn þáttur Gunn- ars Kvarans frá siðasta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Björg Einarsdónir fulltrúi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Rafn Ragharsson kynnir. 21.00 „Grasseraði hundapestin”. Dagskrá um hundaæði á Islandi fýrr á timum. Sigurður Ó. Pálsson tók saman. Flytjandi með honum: Jónbjörg Eyjólfsdóttir. 21.40 Tónlist eftir Beethoven. Eduardo del Pucyo leikur Píanósónötu nr. 8 i c-moll (Pathetique)* og Fantasiu í g-moll op. 77. (Hljóðritun frá tónlistarhátíðinni i Chimay i Belgiu). 22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta líP’ — úr bréfum Jörgens Frantz Jakobsens. William Heinesen tók saman. Hjálmar Ólafsson lýkur lestri þýð- ingarsinnar(!3). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 8. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónlcikar. 8.30 Afýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristin Svein björnsdóttir byrjar lestur á „Áróru og litla bláa bilnum'*. sögu eftir Anne Cath.-Vestly i þýð ingu Stefáns Sigurössonar. 9.20 Tónlcikar. 9.30Tilkynningar. 9.45 Sjávarútvegur og fiskvinnsla. Umsjónar menn: Ágúst Einarsson, Jónas Haraldsson og ÞórleifurÓlafsson. 10.10 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Viðsjá: Jón Viðar Jónsson fréttamaður stjórnar þættinum. 10.45 Varnir við innbrotum: Ólafur Geirsson tekursaman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Pinchas Zukerman og Konunglega fílharmóniusveitin i Lundúnum leika „Poéme” fyrir fiðlu og hljómsveit op. 25 eftir Ernest Chausson; Charles Mackerras stj./Fílharmóniusveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 8 í G-dúr op. 88 eftir Antonin Dvorák; Herbert von Karajan stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Ofurvald ástriðunnar” eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Bjömsson þýddi. Steinunn Bjarman les (18). 15.30 Miðdegistónleikar: Rudolf Werthen leikur á fiðlu ..Sonate a Kreisler" op. 27 nr 4 eftir Eugéne Ysaye: Eugéne de Canck leikur með á pianó. Georges Barboteu og Gcnev ie\e Joy lcika Sónötu f\rir horn og piano i»p 7() eftir Charles Koechlin. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. il6.15 Veðurfregp iri 16.20 Popp. 17.20 Sagan: „Til minningar um prinsessu” eftir Ruth M. Arthur. Jóhanna Þráinsdóttir þýddi Hclga Harðardóttir lcs sögulok 11 Oi. 17.50 Víðsjá: F.ndurtekinn þáttur frá morgmn um. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsíns 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar 19.35 „Sjöstafakverið” og kristin trú. l>or stcinn Antonsson rithöfundur fl\ tur crindi um skáldskap Halldórs Laxncss (i framhaldi af tveimurslikum erindum nýlegal. 20.05 „Greniskógurinn”. Sinfóniskur þáttur um kvæði Stephans G. Stephanssonar fyrir bari tónsóló, bjandaðan kór og hljómsveit eftir Sig ursvein D. Kristinsson. Flytjendur: Sinfóniu hljómsveit íslands. Söngsveitin Filharmónia og Halldór Vilhelmsson söngvari. Stjórnandi: Marteinn H. Friðriksson. 20.30 Útvarpssagan: „María Grubbe” eftir J.P. Jacobsen. Jónas Guðlaugsson islcn/kaði. Kristin Anna Þórarinsdóttir les (5). 21.00 Kinsöngur: Sigriður F.IIa Magnúsdóttir svngur lög eftir islenzk tónskáld. Ólafur Vignir Albertsson leikurá pianó. 21.20 Sumarvaka. a. Mánudagskvöld. Geir Sig urðsson kennari frá Skerðingsstöðum niinnist menningarkvölda i Reykjavik á skólaárum sin um’; — fyrri hluti. b. Eintal við sjálfa mig. Hugrún les frumortar stökur og kvæði. c. „Viðkvæmnin er vandakind”. Stefán Ásbjarn arson á Guðmundarstöðum i Vopnafirði segir frá sjóferð og Akureyrardvöl á vordögum 1946. d. Kórsöngur: Árnesingakórinn í Reykjavik syngur lög eftir islenzk tónskáld við pianóundirleik Jóniu Gisladóttur. Söngstjóri: Þuriður Pálsdóttir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög. Allan og Lars Eriksson leika. 23.00 Youth in the North. Fyrsti þáttur af scx. sem gerðir vor.u á vegum norrænna útvarps stöðva. Þættirnir eru á ensku og fjalla um ungt fólk á Norðurlöndum, störf þess, menntun og lifsviöhorf. Fyrsti þáttur fjallar um ungt fólk i Danmörku. Umsjónarmaður: Alan Moray Williams. . 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. H

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.