Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 15.08.1978, Qupperneq 5

Dagblaðið - 15.08.1978, Qupperneq 5
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1978. 5 „ÓFAGLÆRÐIR” LÖGREGLU- MENN VIÐ LÍFVÖRZLU ÞJÓÐHÖFÐINGJANNA — Málið veldur kurr í lögregluliðinu Tveir erlendir þjóðhöfðingjar dvelja nú á islandi við laxveiðar. Kekkonen Finnlandsforseti er við veiðar í Víði- dalsá og Karl bretaprins stundar lax- veiðarí Vopnafirði. Að sjálfsögðu ber islenzka ríkið sið- ferðilega ábyrgð á öryggi þessara manna meðan þeir dveljast hér á landi. Fylgja hvorum um sig tveir lögreglumenn og er hlutverk þeirra fyrst og fremst fólgið i því að sjá um að þjóðhöfðingjarnir verði ekki fyrir ónæði óviðkomandi fólks og hafa gát á allri umferð í grennd við veru- staði þeirra. Þessi öryggisvarzla yfir þjóðhöfðingj- unum er að sjálfsögðu i algjöru lágmarki af hálfu tveggja islenzkra löggæzlu- manna i hvoru tilfelli um sig. En gæzlan hefur nú valdið kurr nokkrum innan lög- regluliðsins því til hennar hafa valizt að hálfu lögreglumenn sem aðeins eru sumarmenn i Iöggæzlustörfum og hafa ekki tekið þau skólapróf sem fullgildum lögreglumönnum er gert að gera. Starfi löggæzlumanna eða ef svo má segja lifvarða Kekkonensog KarlsBrcta prins gegna nú á hvorum stað einn „vanur og reyndur" lögreglumaður og með hvorum um sig eru sumarmenn i starfi. Þó hæfni hvors þeirra um sig sé ekki i efa dregin, þá er það staðreynd að þeir hafa ekki lokið þeim námskeiðum og skólagöngu sem lögreglumenn verða að ljúka til þess að teljast reyndir i starfi. Ekki fer leynt að hinir óreyndu lögreglu- Karl bretaprins. menn hafi notið faðerna sinna þá er þeir urðu fyrir vali i lifvarðastöðuna. Ýmsum reyndum lögreglumönnum þykir súrt i broti að ólærðir og óreyndir lögreglumenn skuli valdir til þessara Kekkonen Finnlandsforseti. trúnaðarstarfa. Starfanum fylgir mikil aukavinna og liáar tekjur auk þess sem starfið er tilhreyting frá daglegu þrasi. Finnst reyndum mönnum fram hjá sér gengið um virðingu og tekjur þegar lær- lingar i faginu eru valdir til þess starfs sem velflestir lögreglumenn teldu scr heiður og virðingu að vinna að. ASt. Island í augum útlendings — eftir Harry Vedoe stig mánuðanna áratugum saman, úr- komu i niillimetrum og hlutfall síldveiða og annarra veiða siðustu 50 árin virka þannig a.m.k. á mig, að imyndunaraflið fer i gang. Þegar ég les það að í Reykjavfk komi út daglega 6 dagblöð, alls 110—120 þúsund eintök, eða meira en eitt blað á hvern ibúa Reykjavíkur, þá sé ég strax fyrir mér alla þessa menn, konur, börn og pelabörn, hver er með sitt dagblað. Svo hugsa ég mér alla þá sem eru nógu forvitnir til að lesa öll sex blöð dagsins. Slikt fólk veit hvað það á að gera við tim- ann — líklega verða sumir að lesa þau öll sex í einu! ^ Stórkostleg ÚíSALA I/ p stendur yfir Flugleiðir hafa gefið út afbragðs bækl- ing sem gefur hinum almenna ferða- manni upp nokkrar staðreyndir um ísland. Góð hugmynd. Að minnsta kosti sparar hún fjölmörgum Islendingum ómakið að svara hvers konar spurning- um. En jafnvei nákvæm linurit um hita- • Kápur• Kjólar • Pi/s • Blússur • Buxur ogjakkar Góðar og vandaðar vörur. Dagblað án ríkisstyrks MÉR VIÐ LAUGALÆK

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.