Dagblaðið - 15.08.1978, Side 9

Dagblaðið - 15.08.1978, Side 9
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1978. 9 ÆTTIAÐ HEFJA ANNAN HRING? Eru alþýðuflokks- og alþýðubanda- þega í ASÍ innan vébanda sinna. lagsmenn nú tilbúnir að byrja aftur á hvetur til þess. Dagblaðið sneri sér til byrjuninni og hefja viðræður að nýju. nokkurra kunnra manna úr þessum eftir að upp úr fyrri tilraunum slitnaði flokkum tveimur, aðallega úr verka- með háum hvelli? Verkamannasam- lýðshreyfingu og spurði hvort von bandið. sem hefur nær helming laun- væri í þessu. blöðum, jafnvel meðan vinstri stjórnar viðræðurnar stóðu, þar sem talað var um þessa eða hina „armana” á Alþýðu- bandalaginu.” sagði Garðar Sigurðsson alþingismaður (ABl í viðtali við DB. „Talað var'um „menntamannaarminn", launþegaarminn" og „Keflavikurgöngu- liðið”. En ég hugsa mest um „kjósenda- arminn”, ef svo mætti að orði komast. sent hlýtur auðvitað að vera sjálfur skrokkurinn. Ég lel að kjósendur Alþýðubandalags og Alþýðuflokks vilji fá ríkisstjórn án Sjálfstæðisflokksins, að þessir kjósendur hafi í kosningunum af- neitað núverandi rikisstjórn. Þess vegna fagna ég yfirlýsingu Verkamannasambandsins. Persónulega vil ég leggja áherzlu á að mynduð verði ábyrg rikisstjórn þessara flokka,” sagði GarðarSigurðsson. ■ HH Garðar Sigurðsson — „Kjósendaarm- urinn” Hugsa mest um „kjósendaarminn” — segir Garðar Sigurðsson alþingismaður „Miklar umræður fóru fram í „Menn verða að gleyma ýmsu sem þeir hafa 11 — segir Bjöm Bjarnason, Iðju „Ég tel samþykkt Verkamannasam- bandsins mjög skynsamlega," sagði Björn Bjarnason starfsmaður Iðju í viðtali við DB. „Mér finnst ekki á nokk- urn hátt útilokað að hægt verði að ná endum saman í nýjum viðræðum AI- þýðubandalagsins og Alþýðuflokksins. Menn verð aða visu að gleyma ýmsu sem þeir hafa sagt og horfa beint á mark- ið," sagði Björn. „Sjálfsagt er ýmislegt út á báðar leiðir að setja,” sagði hann um tillögur Alþýðubandalags og Alþýðuflokks i efnahagsmálum. „Ekki er útilokað að fara að hluta eftir báðum leiðunum . Ég vildi að þetta væri reynt þvi að mikið er i húfi að samkomulag náist milli þessara flokka. Það er eina vonin til þess að ekki verði fyrst og fremst gengið „Áskorun Verkamanna- sambandsins fagnaöar- efni meðal launþega” — segir Þórunn Valdimarsdóttir formaður Verkakvfél. Framsóknar Björn Bjarnason — Það þarf að gleyma... á láglaunafólkið.” sagði Björn Bjarna- son. - HH „Ég er þessari áskorun hundrað pró sent samþykk. Ég vona að eftir henni verði tekið. Ég hefi ekkert heyrt annað en að samþykkt Verkamannasambands- ins hafi verið fagnaðarefni meðal laun- þega,” sagði Þórunn Valdimarsdóttir formaður Verkakvennafélagsins Fram- sóknar i Reykjavik i viðtali við DB. „Hér er um að ræða jákvætt frum- kvæði af hálfu verkalýðshreyfingarinn- ar, sem stjómmálamennimir ættu að virða og taka fullt tillit til,” sgaði Þór- unn. „Það er einlæg von mín og félaga minna að þessi eindregna áskorun verði til þess að kjarasáttmálinn sem við höfum bent á geti orðið staðreynd.” sagði Þórunn Valdimarsdóttir. ■ BS Hægt að fara bil beggja — segir Snorri Jónsson „Ég vildi heldur minnihlutastjórn Al- þýðuflokks og Alþýðubandalags en utan þings stjórn,” sagði Snorri Jónsson vara- forseti Alþýðusambandsins í viðtali við DB í gær. „Það væri óskandi að þessir tveir flokkar gætu komið sér saman um sam- eiginlega stefnu.” sagði Snorri. „Það hlýtur að vera hægt að fara bil beggja.” Snorri Jónsson — Aö fara bil beggja. sagði hann þegar rifjað var upp að siðasta tilraun þeirra til samkomulags sprakk með hvelli. „Ég tel eðlilegt að þeir hefji nú við- ræður og sjáist hvað út úr þeim kemur." Snorri kvaðst leggja áherzlu á að kjarasamningarnir kæmu i fullt gildv Að sjálfsögðu yrði núverandi tilraun til að mynda stjórn þriggja flokka að hafa sinn gang. Tilraun til samvinnu Al- þýðuflokks og Alþýðubandalags kærni til ef upp úr þessum viðræðum slitnaði. - HH Kjarasáttmáli líklegastur í „Nýsköpunarstjórn” — segir Guðríður Elíasdóttir, formaður Framtíðarinnar „Ég hefi lýst því yfir að það urðu mér mikil vonbrigði að Alþýðuflokkur og Al þýðubandalag skyldu ekki ná saman strax, þegar rætt var um stjórnarmynd- un." sagði Guðriður Eliasdóttir. for- maður Verkakvennafélagsins Frani- tiðarinnar i Hafnarfirði er fréttamaður spurði hana um álit hennar á áskorun Verkamannasambands íslands, sem nú er mikið rædd. „Nýsköpunarstjórn var sú stjórn seni ég óskaði helzt eftir. Það hefur aldrei vcrið nein launung á því og er það ekki enn." sagði Guðriður. „Kjarasáttmáli er kjarninn í þvi scm við erurn að tala um nú. í Nýsköpunar stjórn ætti að vera mögulcgt að gera hann að veruleika. í Sjállstæðisflokkn um eru flestir vinnuveitendur. Auk þess heli ég mjög góða reynslu af samstarfi við sjálfstæðisfólk i launþegasamtök- um." sagði Ciuðriður. „Kosningarnar sýndu ótvirætt að fólk vill breytingu. Ég heli ekki scð hvernig hún gæti orðið öðruvisi en með þátt tpku sigurvegaranna i nýrri rikisstjórn Mcð tilliti til kjarasáttmála er eðlilegast að hugsa sér Sjálfstæðisllokkinn i stjórn með þeim." sagði Guðriður Eliasdóttir að lokum. - BS Guðríður Eliasdóttir — Kjarasáttmáli í nvsköpunarstjórn. bamix m -iroönn Sýnikennsla og sala á landbúnaðar- sýningunni. Töfrasprotinn getur gert ótrúlegustu hluti, þótt einfaldur sé. Honum fylgja eftirtaldir hlutir: • j °S H”Tt.Sr»“8'OTro \a&ar P°ss bvr t\\ beytir rjöma fleira ma> ayones Kynningarverð kr. 20.000. (rétt verð kr. 23.000.-)

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.