Dagblaðið - 15.08.1978, Page 17

Dagblaðið - 15.08.1978, Page 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1978. 17 Til sölu Toshiba stereósamstæða, plötuspilari, segulband, útvarp, magnari og tveir hátalarar, 3ja mánaða gamalt. Selst á 140 þús. kr. Greiðsluskilmálar koma til greina. Einnig svarthvitt sjónvarp á 25 þús. Loftnet fylgir. Uppl. i síma 24219. 6 mán. gamall Transcriptor plötuspilari úr gleri til sölu. Verð 100 þús. Uppl. að Hrisateigi 5 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu eru tveir Toshiba hátalarar, 2x35 vött, og Pioneer SE 205 heyrnartæki. Uppl. í síma 37896 eftirkl. 8. I il sölu Pionecr i'lötuspilari PL 550 kristalstýrður með ortaphone pickup VMS 20 E MK II. Einnig á sama stað Peac segulbandstæki með 1" spólustærð með tveim hröðum, 19 cnt á sek. og 9,5 cm á sek., 6 mán. gamalt. selst ódýrt. Uppl. í síma 96- ’2980eftir kl. 7 á kvöldin ogum helgar. Sjónvörp Litsjónvarp, 18", nýtt. til sölu vegna flutnings. Uppl. ísíma 17236 eftir kl. 18. Svart/hvitt Nordmende sjónvarpstæki til sölu, selst ódýrt. Uppl. i síma 51489 eftir kl. 3 á daginn. Sportmarkaðurinn, umboðsverzlun, Samtúni 12 auglýsir: Þarftu aðselja sjónvarp eða hljómflutn- ingstækif Hjá okkur er nóg pláss. Ekkert igeymslugjald. Eigum ávallt til nýleg, vel með farin sjónvörp og hljómflutn- ingstæki. Reynið viðskiptin. Sportmark- aðurinn Samtúni 12. Opið frá 1—7 alla daga nema sunanudaga. Simi 19530. Nýtt! Nýtt! Val innrömmun. Mikið úrval rammalista, norskir og finnskir listar i sérflokki. Innrömmum handavinnu sem aðrar myndir. Val inn- römmun, Strandgötu 34, Hafnarfirði, simi 52070. Ljósmyndun Óskum eftir að kaupa Polaroid myndavél, helzt 4,40. Uppl. gefur Bílasalan Skeifan. sími 84848 og 35035.. Véla og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar Polaroid- vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig i góðum filmum. Uppl. i síma 23479 lÆgir). Til bygginga Til sölu timbur. Uppl. í síma 16239. Notað mótatimbur óskast, lx.4 og 1 1/2x4. Uppl. i síma 51453 eftirkl. 6. Timbur til sölu, 28 plankar 2x5, 5 metra langir og 13 plankar 2x6,5 metra langir. Uppl. i síma2l039 eftirkl. 6. Mótatimbur. Afbragðs mótatimbur, 1 x 6. til sölu i all- verulegu magni. Hreinsað og óhreinsað. Uppl. í síma 81410. ---------------V Fyrir veiðimenn Skozkir laxveiðimaðkar til sölu. Uppl. i síma 37612. Til sölu 22 kalibera Merlin, 22 skota með kíki, 4 x 32. Uppl. i sima 35035. Savarge 300 SAV til sölu. Kikir, 6x42, fylgir og hleðslu- tæki, sem nýr. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. Safnarinn <_______________> Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 a, sími 21170. Dýrahald Sjö vetra hestur til sölu. Upph í síma 73031. Kettlingur af góðu kyni fæst gefins að Einarsnesi 18,simi 20229. 3 tonna trilla til sölu, 2 rafmagnsrúllur, talstöð, 4rt manna gúmmibjörgunarbátur og dýpt armælir. Skipti möguleg á bil. Uppl. hjt auglþj. DBI sima 27022. H—91721 5 tonna trilla til sölu, góðir greiðsluskilmálar. Til greina kemur að taka bíl upp í. Uppl. í síma 96-71290 hjá Einari eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Suzuki 550 ’75. Uppl. I síma 92-2177 eftirkl. 19. Óska eftir að kaupa Yamaha árg. '76 eða MR '77. Einnig kemur til greina Honda CD árg. '75— '76. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—1898 Til sölu Suzuki AC 50 árg. '75 i góðu standi. Uppl. I síma 43768. Til sölu einS árs gamalt Raleigh drengjahjól. Mjög vel með farið. Uppl. I sima 44108 I kvöld og næstu kvöld. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótor- hjólið ef óskað er, varahlutir i flestar gerðir hjóla. Pöntum varahluti erlendis frá, tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólaviðgerða. Mótorhjól K. Jónsson. Hverfisgötu 72, sími 12452, opið 9—6 5 daga vikunnar. Fasteignir 3 einbýlishúsalóðir I Hveragerði eru lil sölu. Hver lóð er 1100 ferm. Möguleiki að taka góðan bíl sem greiðslu að hluta. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt „Hvera- gerði”. Sláturhús mitt og verzlunarhúsnæðiðá Hellisgötu 16. 5 bilar og alls konar verkfæri, allt til sölu, tilboð óskast. Guðmundur Magnússon. Hellisgötu 16. Hafnarfirði. sími 50199. Bílaþjónusta Bilasprautunarþjónusta. Höfum opnað að Brautarholti 24 aðstöðu til bílasprautunar. Þar getur þú unnið bílinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fag- menn til þess að sprauta bílinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð hf., Brautarholti 24, sími 19360 (heimasími 12667). ------------------\ • Bílaleiga Bílaleiga — Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bilaleiga, Borgartúni 29, símar 28510 og 28488, kvöld- og helgarsími 37828 Berg sf. bílaleiga. Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhall Chevett, Vauxhall Viva. Bílalcigan Berg sf. Skemmuvegi 16, sími 76722, kvöld- oghelgarsími 72058. Bilaleigan h.f. ‘Smiðjuvegi 36 Kópavogi, sími 75400, kvöld- og helgarsími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bílarnir eru6rg. 77 og '78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar or leið- bciningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Cortina 1600 árg. 1974 Til sölu erCortina lóOOárg. 1974. Goti lakk, vél ekin 75.000 km. fallegur bíll Verð 1450 þús. Uppl. I síma 76522. Ford Custom 500 árg. '66 til sölu einnig Citroen Amy árg. '71. Uppl. í síma 33554. Escort árg. ’75 ekinn aðeins 27 þús. km. til sölu. Uppl. í sima 85466 og 73427. Chevrolet Nova, 8 cyl.. árg. '69 til sölu. Uppl. að Ljós- vallagötu 24 eftir kl. 7. Til sölu er grjótpallur, sturtugrind, og tjakkur af Scania Vabis. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—813. 8 cyl. Fordvél, 390 cub., til sölu. Uppl. eftir kl. 7 i sima 40078. Mazda 616 árg. ’76 til sölu. Mjög góður bill. Nýendurryð- varinn. Ekinn 19 þús. km. Uppl. I sima 31221 og 35635. • Til sölu Citroén DS2I árg. '71, ekinn 150 þús. km, góður bill og góð kjör. Skipti á ódýrum bíl koma til greina. Uppl. á Borgarbílasölunni. Mazda 1300árg.’73, ekinn 10 þús. km, nýyfirfarin vél. útlit gott. Uppl. i sima 43338 eftir kl. 19. BMW 1600 árg. ’67 til sölu. þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 52954 eftir kl. 20 á kvöldin. Selst ódýrt. Til sölu Hillman Hunter árg. '70. Selst ódýrt. Uppi. I sima 38895. Vantar 3ja gíra kassa I Ford Mustang árg. '66. Jóhannes i síma 95-1399 eftir kl. 20 á kvöldin. Til sölu Scout 2 árg. ’74. Uppl. í símum 51167 og 53584. Skoda Amigo árg. '11 til sölu, ekinn 15 þús. km. Uppl. í sima 24850 frá kl. 9—5 og 38157 á kvöldin. Bedford vörubíll, 5 tonna, óskast til niðurrifs. Uppl. í síma 93-8777. Tilboð óskast í VW 1302 árg. '71, skemmdan eftir umferðar- óhapp. Til sýnis að Súðarvogi 4 milli kl. 19 og 21. VW árg. ’70 til sölu. vel útlitandi. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 37437 eftir kl. 5. Berlina 125. Til sölu Fiat 125 árg. '71, snotur bíll með winyltoppi. Bíll í góðu lagi, skoðaður '78, 2 ný snjódekk fylgja. Verð 520 þús. Uppl. i síma 52813. Lada 1200 árg. ’73 Til sölu Lada árg. '73. Uppl. í sima 73469. Til sölu Austin Gipsy jeppi árg. '65. Skipti koma til greina. Uppl. I síma 11294. Til söluSkoda 110 L 1976, skipti koma til greina. Uppl. í síma 71106. 6 cyl. vél. 6 cyl. Chevroletvél óskast. Uppl. í sima 40554 á kvöldin. Moskvitch station árg. ’71. Tilboð óskast I Moskvitch station árg. '71. Til sýnis að Auðbrekku 63, Kóp., simi 42021. Til sölu Wagoneer árg. '71, Moskvitch árg. '72, annar fylgir i varahluti, Ford Falcon station árg. ’66, Ford Pickup árg. '61, skráður '77, Volga árg. '72, Skoda 1202 árg. '66, Austin Mini árg. '65. Höfum einnig verið beðnir að útvega Ford Bronco til niðurrifs. Uppl. I sinia 29497 eftir kl. 7 ogallan daginn næstu daga. Bedford dísil árg. ’73 með gluggum og sætum fyrir 12 er til sölu. skoðaður '78. Billinn er i góðu lagi með uppgerðan girkassa og fl. Uppl. i síma 44849. Volga árg. ’73, skoðaður '78, vél nýupptekin. Mosk- vitch árg. '65 i góðu lagi og Renault 4 árg. '70 i ágætu lagi, til sölu. Uppl. í síma 82881. VW 1300 árg. '61 til sölu. nýr geymir, nýir demparar. Bill inn er í eóðu standi en þarfnast lihWiátt- ar lagfæringar. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-1909 Scout800 '67 til sölu, 8 cyl.. sjálfskiptur. .lui nýupp- gerður. Skipti koma ill grema. Uppl. i sima 92-7679 milli kl 5og8. Vauxhall Viva árg. '12 til sölu. ekinn 99 þús. km, skoðaður '78. Uppl. i síma 92-1684. Skoda 110 SL árg. ’72 til sölu, skoðaður '78. Góður bill. Greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 50818. Vil kaupa Opel Rekord ’65 til niðurrifs. Uppl. í síma 32207. Fiat 132 árg. ’73 til sýnis og sölu. Skipti möguleg á dýrari bil. Milligjöf staðgreidd. Uppl. i sima 44345. Til sölu Sunbeam Arrow árg. ’70, góður. fallegur bill. Skipti á ódýrari. Uppl. i síma 86587. Rambler Amcrican ’66. Til sölu flestir varahlutir i Rantblcr American '66. Vél, girkassi. hásing. boddihlutir o.fl. Uppl. i sinta 41896. Fiat 127 árg. '13 til sölu, þarfnast sprautunar. Uppl. i sima 42278. Óska eftir klesstum bíl, sem er gangfær með8 cyl., vél og sjálf skiptur. helzt í skiptum fyrir Fiat 125 pólskan árg. '12, sent er í góðu lagi og skoðaður '78, plús peningar. Allt kemur til greina, allar teg. og árg. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—860 Scout árg. ’69 til sölu, 6 cyl. Uppl. I síma 36137 eftir kl. 5. Land Roverárg. 1962 til sölu og sýnis á Bílasölu Guðmundar Bergþórugötu 3, símar 19032 og 20070. Tovola Carina ’74 til sölu. Uppl. í síma 41100. Bilaval auglýsir. Hef kaupanda að Toyota Mark II árg. '76—77 strax. Mikil útborgun. Bílaval, Laugavegi 92,símar 19092og 19168. * H—910

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.