Dagblaðið - 15.08.1978, Page 18

Dagblaðið - 15.08.1978, Page 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1978. Framhald afbls.17 Staðereiðsla. Óska eftir að kaupa 5 manna fólksbil. ekki eldri en árg. ’75, ekki amerískan, má ekki kosta yfir 2 millj. Uppl. í síma 93 1383 kl. 19—22. Bilaval auglýsir. Cortina 1600 XL árg. ’75 og Cortina 1600 árg. '74. Bílaval, Laugavegi 92, símar 19092 og 19168. Til sölu Ford Ranch Vagoon station, 8 manna. 8 cyl., sjálfskiptur. Skoðaður ’78. Uppl. i síma 19077. VW rúgbrauð ’68 til sölu, nteð gluggum og innréttingu. Nýleg vél. Verð 700 þús. Staðgreiðsla. Uppl. i sínia 30560. Jeppi. Til sölu Plymouth jeppi árg. ’75, 8 cyl., ekinn 40 þús. milur. Vökvastýri. króni- fclgur. Vel klæddur. Mjög góður bill, skipti konta til grcina. Uppl. i sima 41383. Citroén GS árg. '12 til sölu, keyrður 70 þús. km. Allt endur- nýjað i lyftikerfi að aftan. Uppl. í sima 52206 cftir kl. 6 á kvöldin. Cortina'65til sölu, með 1500 vél. selst ódýrt. Úppl. i sínia 25125. Skoda HOLS ’73 til sölu. keyrður 44 þús. km. Hefur verið i cinkacign. Uppl. i sima 85071 eftir kl. 6.30. Til sölu 2 dekk á felguni fyrir Volvo 144. Uppl. i sima 76812. Af sérstökum ástæðum er til sölu Datsun 180 B árg. ’78. ekinn 11 þús. km. Uppl. i síma 40391 eftir kl. 5. Willys Oierland árg. ’59 til sölu. V8 vél. Uppl. i sima 92-6569 cftir kl. 5. Fiat 125 sclst til niðurrifs. Uppl. i sima 75629 eftir kl, 7. Saab 96 árg. ’71 til sölu. á mjög góðum kjörum. Uppl. i sima 42557 eltir kl. 7. Saab 96 varahlutir. til sölu flcst allt i Saab 96 úr árgerðum ’65 og '66. Uppl. i sinta 44251. Opel Kadett ’66 til sölu. Þarfnast smáviðgerða. Selst ódýrt ef samið cr strax. Uppl. i sinta 50806. Sunbeam lSOOárg.’72 til sölu. einnig Citrocn DS árg. ’7I. Ný- upptekin vél o. fl. Uppl. i sinta 29440 frá kl. I —6 og 83945 eftir kl. 8 á kvöldin. Ford '64 — augablað. Til sölu Ford Falcon 6 cyl.. sjálfskiptur, skoðaður '78. á santa stað vantar auga blað úr Ford Montiego eða Torino. Uppl. i sínta 84489 eftir kl. 8. Mercedes Ben/ 220 dísil árg. ’68 til sölu. Uppl. i sinta 71474 eftir kl.5. Til sölu er Fíat 125 P '74 þarfnast smálagfæringar. Útvarp og kassettutæki fylgir. Verð 650 þús. Uppl. i sinta 66455 cftir kl. 5. Sendihill óskast i skiptum fyrir Plymouth station '74. 8 cyl.. ntcð allstýri og aflbremsum. Uppl. i sinta 75061 eftir kl. 19. Bílaval auglýsir. Til sölu Dodge Dart árg. 73, 2ja dyra. 6 cyl., sjálfskiptur. Lada Topaz árg. 77. Lada station árg. '75. Subaru árg. 77. Plymouth árg. 74, 4ra dyra. 6 cyl.. sjálf- skiptur. Peugeot disil árg. 74. Bilaval. Laugavegi 92,simar 19092og 19168. Rússajcppi til sölu. árgerð ’55, skoðaður 78. Til sýnis að Laugarnestanga 62. Scndibíll. Ford D. 910 árg. '71 til sölu. Uppl. eftir kl. 7 i síma 44871. Óska eftir 6 cyl Buick eða Ford vél. Aðeins góð vél kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-653 Varahlutir til sölu. Höfum til sölu notaða varahluti í eftir- taldar bifreiðar: Transit ’67, Vauxhall. 70, Fiat 125 71 og fleiri, Moskvitch. Hillman, Singer, Sunbeam, Land Rover, Chevrolet ’65, Willys ’47, Mini, VW, Cortina ’68, Plymouth Belvedere ’67 og fleiri bíla. Kaupum einnig bila til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn í sima 81442. Til sölu Ford Bronco árg. 70, beinskiptur, 8 cyl. Verð 15—1600 þús.. skipti koma til greina á ódýrari bil. Uppl. í síma eftir kl. 6,73271. Bílar. Saab 99 árg. ’71, skemmdur eftir umferðaróhapp, Trader disil árg. '64. kassabíll, Chevrolet árg. ’59 kassabíll, Man vörubíll árg. ’68, pall- og sturtulaus. Skipti á bílum koma il greina. Uppl. i síma 42160og 43130. Peugcot 304 árg. 71 til sölu, nýupptekin vél og gírkassi. Góð dekk. Boddí nýyfirfarið og nýsprautað. Óska eftir skiptum á ódýrari bíl. Uppl. í síma 43466 og28165. Til sölu sendiferðabíll, M. Benz 508 árg. '71, með gluggum og sætum fyrir átta farþega. Stöðvarleyfi og gjaldmælir geta fylgt. Uppl. i sima 72784 eftir kl. 19. Til sölu Chevrolet C10, 4ra hjóla drif, panel bifreið í smiðum. Tilvalið tækifæri fyrir laghentan mann. Uppl. i síma 85040 á daginn og 75215 á kvöldin. Vörubílar Til sölu erScania Vabis vörubíll árg. '63. Bilaskipti æskileg. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-812 Bílaval auglýsir. Vörubílar: Scania Vabis 110 S árg. 74, 2ja hásinga, ekinn 112.000 knt. Mercedes Benz 1513 árg. 72, ekinn 155.000 km. Opið til kl. 10 öll kvöld. Bilaval. Laugavegi 92, simar 19092 og 19168. Húsnæði í boði Til leigu er tvöfaldur bilskúr ásamt samliggjandi geymslu. samtals 70 fm. Tilvalið lager- húsnæði. Uppl. i sima 37757 eftir kl. 8. 2ja herb. íbúð til leigu i Kópavogi gegn 1 millj. kr. láni. Uppl. í sima 44107. Húseigendur. . Höfum á skrá mikið af fólki sem óskar eftir 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum. Góðri umgengni og fyrirframgreiðslu heitið, ásamt reglusemi. Sparið yður tíma og peninga, skráið húsnæðið hjá okkur, yður að kostnaðarlausu. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 13—18 alla daga nema sunnudaga. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími 29440. Leiguþjönustan Njálsgötu 86, sími 29440. Leigutakar ath. Skráning gildir þar til húsnæði fæst, auglýsing innifalin í gjaldinu. Þjónusta allt samn- ingstimabilið. Skráið yður með góðum fyrirvara. Reynið viðskiptin. Leigusalar ath. Leigjum út fyrir yður íbúðir, fyrir- tæki, báta og fleira. Ökeypis þjónusta. Erum í yðar þjónustu allt samningstima- bilið. Reynið viðskiptin. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími 29440. Ertu i húsnæðisvandræðum? Ef svo er, þá láttu skrá þig strax. Skráning gildir þar til húsnæði er útveg- að^-Leigumiðlunin Hafnarstræti 16, 1. hæð. Uppl. í sima 10933. Leigumiðlun Svölu Nielscn hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa- vogi sími 43689. Faglegur viðtalstími frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar. Húsnæði óskast í Hcrbergi öskast til leigu. Stúlka í skóla óskar eftir herbergi helzt i Laugarneshverfi eða Kópavogi. Uppl. i síma 86317 eftir kl. 18. Tvær rcglusamar stúlkur utan af landi, sem eru i Fjölbrauta- skólanum í vetur. vantar 2ja til 3ja herb. ibúð, helzt i efra Breiðholti yfir skólatímann en kæmi til greina allt árið. Geta borgað allt að 8—10 mánuði fyrirfram. Þeir sem vildu sinna þessu sendi tilboð til afgreiðslu DB merkt „Reglusemi” fyrir 20. ágúst. Par utan aflandi, hann i tækniskólanum, hún er sjúkraliði. óska eftir litilli íbúð frá byrjun sept. til mailoka. Algjörri reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla. ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í sinia 27022. H-796 Hjón með 2 börn óska eftir 3ja herb. ibúð. Uppl. i sima 32961. 2ja til 4ra herb. ibúð óskast á leigu. helzt i Breiðholti. Uppl. i sima 31289. Óskum eftir ver/lunarhúsnæði strax, 70—100 ferm. Uppl. í símum 19530 og 71580 eftir kl. 19. Þroskaþjálfi og kennaranemi óska eftir ibúð sem allra fyrst. Uppl. hjá auglþj. DBi sinta 27022. H—1943 2ja til 3ja Iterb. íbúð i Reykjavik óskast strax. Má þarfnast lagfæringa. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—1937 Leiguþjónustan. Einbýlishús, raðhús eða sérhæð óskast, helzt i Fossvogi eða Smáibúðahverfi. ckki skilyrði. Einnig vantar okkur mikið af 2ja og 3ja herbergja ibúðum. Uppl. hjá Leiguþjónustunni Njálsgötu 86, sinii 29440. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja ibúð. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sínia 40391 eftir kl. 5. Kona með 8 ára barn óskar eftir 2ja tii 3ja herbergja ibúð. helzt sem næst Austurbæjarskólanum. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist augldeild DB merkt ..1958’’. Hjón með 2 börn óska eftir að taka á leigu 3ja herb. ibúð í Reykjavík eða nágrenni. Sá sami hefur til leigu 2 herbergi á Akureyri. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-961 Regiusamt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð frá 1. sept. Algjörri reglusemi heitið. Ársfyrir- framgreiðsla. Uppl. í sima 73880 milli kl. 8 og 4. Húsnæði óskast sem fyrst. helzt 2ja herb. ibúð. Uppl. i sima 40885. 4ra herb. íbúð óskast á leigu fyrir I. sept. nk„ helzt í Hólahverfi, Vogum eða Kópavogi. Leigutimi 1/2—1 ár. Úrvalsumgengni. Sími 73509 kl. 18—20 og fyrir hádegi. Óska eftir að taka á leigu bilskúr i Hafnarfirði, þarf að vera með rafmagni. Uppl. i sima 52258 eftir kl. 5. Hjúkrunarnemi og uppeldisfræðinemi óska eftir 2ja herb. íbúð, helzt í vesturbænum. Uppl. í sima 82031 eftir kl. 17. 5 herbergja íbúð óskast á leigu. helzt i vesturbæ i grennd við Háskóla íslands eða i Hliðahverfi. fyrir 1. september. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—838 Einstaklingsíbúð i Garðabæ eða Hafnarfirði óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—840 Ungur námsmaður óskar eftir herbergi i Hafnarfirði. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i sirna 27022. H—855 Vantar 2 herbergi og stofu sem nælst miðbænum. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 19097. S.vstkin sem stunda nám i Flensborg, vantar 2ja herb. ibúð eða herbergi i Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 99-3763. Skólapiltur utan af landi óskar eftir herbergi eða litilli ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—826 Árið fyrirfram. Óskum eftir 4ra herb. ibúð. Algjör reglusemi. Uppl. i síma 44787. Hjón með 2 börn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð, helzt i gamla miðbænum, strax. Öruggar mán- aðargreiðslur. 50—70 þús. á mán. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 26944 milli kl. 7 og lOákvöldin.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.