Dagblaðið - 15.08.1978, Síða 21

Dagblaðið - 15.08.1978, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1978. \21' (0 Bridge D Daninn Peter Lund fékk hreinan topp í eftirfarandi spili á stórmótinu í Deauville á dögunum. Vestur spilaði út hjartasjöi í einu grandi suðurs. Norður opnaði á einum spaða. Suður eitt grand, sem varð lokasögnin. Norður AÁK962 V D5 OK652 + K8 Vestur A8 VÁG1073 0 1083 + DG53 Austur ADG1043 8? 92 0 D74 + Á72 SUÐUK + 75 8>K864 0 ÁG9 + 10964 Hjartadrottning átti fyrsta slag — og Lund spilaði síðan tígli á gosann. Tók síðan tigulslagina. Á 13. tígulinn kastaði austur laufi — það ■ reyndist afdrifa- ríkt fyrir vörnina — suður og vestur spaða. Lund átti nú sjö örugga slagina — og ýmsir möguleikar á yfirslag. Hann tók spaðaás. Vestur sýndi eyðu — en tók ekki kónginn þar sem þá hefðu möguleikarnir á yfirslag verið úr sögunni. Spilaði þess I stað hjarta frá blindum. Lét litið heima — og vestur drap á hjartatíu. Hafði kastað þristinum á spaðaás. Vestur átti í erfiðleikum — reyndi lítið lauf í von um að Lund tæki þar ranga ákvörðun. En Daninn lét áttuna úr blindum. Austur drap á ás og spilaði spaðadrottningu. Drepið á kóng. Laufakóngur tekinn — og spaðaníu spilað. Spaðasexið varð svo níundi slagur Danans — og hreinn toppur var í húsi. Sænski stórmeistarinn Ulf Andersson fékk skell gegn Kavalek, USA, i 10 skáka einvígi nýlega i Washington. Jafn- tefli varð í sex fyrstu skákunum — Kavalek vann síðan sjöundu skákina og tvær þær siðustu. Sigraði þvi 6.5—3.5. Þessi staða kom upp í 7. skákinni. Ulfi var með svart og átti leik. ANDEM80N xíg * n ■ *HT ■T|H laiwH mmk Y//ÆPÁ JL yR iy 18.------Hd5 19. Hdel - Hed8 20. Bxd5 - cxd5 21. He3 - Hd7 22. Hel og hvitur vann létt. (22. — —g5 23. Bxf8 - Bxf8 24. Hhl - h6 25. Rg6 - Bxc5 26. Hc3 — Bd6 27. Hxh6 — Kg7 28. Rf8! - Kxf8 29. Hh8+ - Ke7 30. De2 + — Be6 31. Hh7 — gefið). ■2.-Z-3 © Bvll's O Kln* PMtufM Syndieat*. Ino., 1077. WorW righta rooorvod Þetta var sannarlega arðbær dagur. Ég tók til í fjórum veskjum, sem ég á og fann tvo fimmtlu- kalla sem ég vissi ekki að ég ætti. Siökkvifið Lúgmgla Reykjavik: Lðgreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrg- bifreiðsími i! i 00. •^eltjamarnes: LögregUn simi 18455, slökkvilið og 'sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifrgðsimi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 5Í166, slökkvilið og sjúk rabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðiö simi 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og'23fS4, Vikkvilið "<> siiikrabifreið, simi 22222. Apölek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 11.—17. ágúst er i Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka, daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnar^örður tHafnarfjarðarapótek og Norðucbæjarapótek eru opin á virkura dögum frá Jtl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar í simsvara 51600. ’Akurayrarapótek og Stjömuapótak, Akureyri. Virkádaga eropi^Í þessum apóte’kum á opnuna?4mg búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna 'kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöklin er opið i ,því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er oþið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. ({Ijppíýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Koflavikur. Opið virka daga kl. 9-19, 'almennafrídagakl. 13-15, laugardaga frákl. 10-12. Apótak Vestmannaayja. Opið virka dagairá kl. 9 18. Lol^að í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Raykjá vfk—Kópa vogur-Séftjamamas. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur. lokaðar.^n íæknir ér til viðtals "á jpöngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjiínustu eru gefnar 1 símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru ’í slökkvistöðinni í sima 51100. Akurayri. Dagvakt er frá ki. 8-17 á Læknamið- miðstöðinni í síma 22311. Natur- og halgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja fcögreglunni i sima 2322T, slökkviíiöinu 1 sima 22222 og Akur- eyíarapóteki i síma 22445. Keflavfk. Dagvakt Ef ekki næst í heimilislækni: j Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni 1 síma 3360. Símsvari j.sama húsi með upplýsingum um.vaktir eftjr kl. 17. • Vestmgnnaáyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. Sími 81200. Sjúkrabffrafð: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 11100, Hafnarijörð'ur, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmanhaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222, Tannlaknavakt er i_ Heilsuverndarstöðinni yið Barónsstig alla laugardaga ög surinudaga klT 17-187 Sími 22411. Heimsóknartími •orgniitoinreMánud.—föstud. kl. 18.30—I9.3Í La®rd._— sunnud. kl. 13.3^-14.30 og 18.30— 1 HihuvnndntUki: Kl. 15-16' og kl.' l8.30 - 19.30. i Fæðingardetkl Kl. 15—16 og 19.30-20.1 5 Foöingarhabnli Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kfappsspftafinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. • Ftókadeifd: Alla daga kl. 15.30—1^.30. LandakotsspftáB1 Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. GransésdaHd: Kl. 18.30—19.30 alladagaogkl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvftabandið: Mánud. - föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16. KópavogshoHð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sóivangur, Hafnarfirðk Mánud. — laugard. kl. 15—’ 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitajinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. BamaspfteH Hringsins: Kl. 15— 16 alia daga. Sjúkrahúsið Akurayri: AUa daga ki. 15—16 og 19— 19.30. SjúkrahúsUS Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-4 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akranass: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarhúðir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. I VHilssteðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VisthaknHið VHilsstöðum: Mánudaga — laugar dagafrákl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23x Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur Áðalsafn - Útiánadaild Þingholtsstræti 29a, símT 12308. Mánud. til föstud. kf. 9—22, laugard. klf^-' 16. Lokað á sunnudögum. Aöalsafn - Lastrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. maí mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kL 14—18. Búateöasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — fóstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. ^ SÓHtaímasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvalasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bótún haim, Sólheimum_27, sími 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við< fatlaða og sjóndapra. Tarandbókasöfn. Afgraiðsla_ f Þfngh^itsstrotf 2ta. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og: íTöfminum, slmi 12308. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír miðvikudaginn 16. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Það eru miklar breytingar að gerast í kringum þig. Vertu á verði, það getur vel verið að þú hagnist á einhverri þeirra. Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Nýtt verkefni mun ganga mjög vel ef þú færð einhverja hjálp. Gættu að þvi að trúa ekki lausmálli per- sónu fyrir leyndarmálum annarra. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þú færð gullhamra úr óvenjulegri átt og það gleður þig mikið. Notaðu fristundir til þess að taka til i hirzlum, þú finnur sennilega eitthvaðscm var týnt. Nautið (21. apríl—21. maí): Nú fer að koma i Ijós árangur af sparn- aðarhugleiðingum og aögerðum. Þú hefur efni á að kaupa hlut til heimilisins sem þig hefur lengi langað í. Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Þú skalt taka á honum stóra þinum og kyngja stoltinu og biðjast fyrirgefningar á mistökum þinum. Yngri persóna leitar ráða hjá þér. Krabbinn (22. júní—23. júií): Vertu á verði og gerðu ekki hvern sem er að trúnaðarmanni þínum. Þú lendir fljótlega i skemmtilegu ástarævintýri og mun það til frambúðar fyrir marga. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Notfærðu þér óvenjulegar aðstæður þvi ósennilegt er að þær komi á daginn aftur. Láttu ckki vin þinn þröngva þér til að kaupa eitthvað sem þig langar ekki i. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Gefðu gaum að ákveðnu verkcfni sem þú munt annars sjá eftir að hafa ekki sinnt. Láttu ekki kenna þér um slóðaskap sem aðrir bera ábyrgð á. Vogin (24. sept.—23. okt.): Bróf sem þú biöur eftir lætur á sér standa og þú hefur áhyggjur af þvi. öll lögfræðileg atriði eru ofar- lega á baugi i <íag og þú getur gefið öðrum góð ráð. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nðv.): Skemmtilegir hlutir gerast i kvöld ef þú ferð á mannamót. Vinsældir þínar eru alltaf að aukast og þú skalt njóta lífsins. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Það verða élnhverjir crfiðleikar um framkvæmd á ákveðnu máli en hugsaöu þig vel um þvi ekki er víst að það yrði þér til góðs. Leitaöu eftir samúð ef þér finnst það hjálpa. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þér tekst vel upp i samkvæmislifinu þessa dagana. Þú virðist hafa góða hæfileika til þess að skemmta gestum heimafyrir. AfmæLsibarn dagsins: Þetta verður ár ákvarðana. Þú flytur mjög sennilega búferlum og þeir sem ólofaðir eru hugsa sterklega um að staðfesta ráðsitt. Þú verðuraðsýna aðgæzlu i fjármálum. Engin bamadaHd *r opin lengur an tfl kL 19. Taknjbókasafnið SkiphoM 37 eLPpið mánudagar (f — föstudaga frá kL J3 —19, simi 81533. Bókasafn Kópavoga i Félagsheimilinu er opi'ð mánudaga — föstudaga frá kl. 14—2 L Amariska hókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19.. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1,30—4. Aðgangur ókeypis. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er f garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ’ , 1 Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagaröurinn í Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Kjarvaisstaöir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. | Listesafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30—16. Náttúrugripasafniö viö Hlemmtorg: Opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og iaugardaga kl. »14.30^-16. . Norrana húsiö við Hrmgbraut: Öpið daglega frá 9— l^ogsunnudagafrá 13—18, t> Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 111414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. iHitavaitubilánir^eykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, slmi 15766._ VggisyeitubNarnir;, Reykjavlk„ Kópavogur o| Seltjarnarnes, sími 85477, Akureyri sími 11414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna eyjar, slmar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, símii 53445. Simabiianir í Reylcjavík, RópavogT SéltjamamesT^ Hafnarfírði, Akureyri, Keflavík og Vefrtmannáéyjum Ailkynnist 105. BBanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarur alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinh. Tekið er viö tilkynningum um bilamir á veitukerfum, borgarinnar og l öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja: sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Kr okki hægt art laga þetta svoleiðis að þart sjáist okki að það hafi vórið klára aftaná- koyrsla?"

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.