Dagblaðið - 15.08.1978, Side 22

Dagblaðið - 15.08.1978, Side 22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1978. 221 Frummaðurinn (The Mighty Peking Man) Stórfengleg og spennandi, ný kvikmynd um „snjómanninn i Himalajafjöllum”. Evelyne Kraft, Ku Feng. íslenzkur texti. Sýndkl. 5,7og9. Bönnuðinnan 14ára. Arizona Colt GEMMA CORINNE nARCHAND EtlDtrjrgende mareridtai radglsdende sckslabere ng gigantiske alagstnál-mec belenning. FARVER Hörkuspennandi og fjörug Cinemascope litmynd. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5.30,8 og 11. m Kvikmyndir AUSTURBÆJARBÍÓ: 1 nautómerkinu (1 Tyrens tegnl sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuA innan löára.Nafnsklrti'ini. BÆJARBtÓ: Allt I steik (Kentucky Fried Movie) sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 dra. GAMI.A BtÓ: Frummaöurinn ógurlegi (The Mighty Peking man) sýnd kl. 5,7 og 9. HAFNARBlÓ: Arison Cole sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 11. Bönnuðinnan löára. HAFNARFJARÐARBtÓ: Skýrsla um morömál tRcport to thc Commissioner) með Susan Blakeiey (Gæfa eða gjörvilcikil sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 iru IIÁSKÓl.ABÍÓ: Paul and Michelle. Sýnd kl. 5. 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ: Læknir i hörðum leik (What's Up Nurse) sýnd ki. 5.7 9og 11. Bönnuðinnan 16ára. REGNBOCINN: Salur A: Fg Nautlia sýild kl. 3, 5. 7, 9, og 11. Salur B: Litli risinn sýnd kl. 3,05, 5,30, 8 og 10.40. Salur C: Ruddarnir sýnd kl. 3,10, 5,10, 7,10 9,10 og 11.10. Salur D: Sómakarl sýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15.9.15 og 11.15 . STJÖRNUBlÓ: Maðurinn sem vildi verða konungur. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 TÓNABlÓ: Kolbrjálaðir körfélagar (The Choirboys) sýnd kl. 5,7,20 og 9.30. Bönnuð innan 16 ára. I I Hin frábæra gamanmynd í litum, með Patty Duke og James Farentino. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Litli risinn hoppman Siðustu sýningar. Endursýnd kl. 3,05,5,30, 8 og 10,40. WILLIAia UOLDEN EBKEST BOBGHIKE W00DY STB0DE . SDSAN HAYWABD f'THEBEYEHGEBS'j Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. • BcilúrMP**?* Sómakarl JACKIE GLEAS0N Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd í litum. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Neskaupstaður Umboðsmann vantar strax. Uppl. hjá afgreiðslu DB Rvík í síma 91-27022 eða hjá núverandi umboðsmanni, Sólveigu Jóhaiins- dóttur, í síma 97-7583. 3MSBIAÐIÐ SJÓNARHÓLL í VOGUM TIL SÖLU. Lítið einbýlishús til sölu í Vogum, Vatnsleysu- strönd. Uppl. í síma 92—1033 eftir kl. 19 næstu kvöld. Sjónvarp a Útvarp Fólk þarf ekki að standa úti i kuldanum i vetur, þar sem biðskýlið verður opnað 1. september. Miðvikudaginn 16. ágúst kl. 10,45 verður þáttur í útvarpinu er fjallar um starfsemi Strætisvagna Reykjavikur. Marga fýsir sjálfsagt að vita hvenær biðskýlið verður opnað á Hlemmi. Það má hugga farþega SVR með því að skýlið verður opnað fyrir veturinn, eða nánar tiltekið þann 1. september. Ekki mun skýlið þó opna með öllum verzlunum i gangi, þvi að aðeins verður opnað fyrir farþega þennan dag, verzlanir verða opnaðar síðar, 1 þættinum mun Guðrún Guðlaugs- dóttir ræða við Guðrúnu Ágústs- dóttur stjórnarformann SVR og Eirík Ásgeirsson forstjóra. Guðrún sagði að rætt yrði um þróun SVR siðustu ár og hvað hefði verið gert til að auðvelda fötluðu fólki not af SVR. Á síðasta ári voru farþegar með SVR milli 12 og 13 milljónir, og var rekstrartap mikið, eða 325 milljónir. Þátturinn er stundar- fjórðungs langur og verður hann endurtekinn sama dag kl. 17,50. ELA. Útvarp í fyrramálið kl. 10.45: Starfsemi SVR NÝJA HLEMMBIÐ- SKÝLIÐ OPNAÐ í BYRJUN SEPTEMBER Þriðjudagur 15. ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Brasilíufararnir” eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran les (4). 15.30 Miðdegistónleikar: Rikishljómsveitin i Brno leikur „Barn fiölarans”, ballöðu fyrir hljómsveit eftir Leos Janácek; Jiri Waldhans stj. / James Oliver Buswell og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika Konsert i d moll fyrir fiðlu og strengjasveit eftir Vaughan Williams; André Previn stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður fregnir). 16.20 Popp. 17.20 Sagan: „Nornin” eftir Helen Griffiths. Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sina (2). 17.50 Víðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgnin- um. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Sólskinsstundir og sögulegar minningar frá Sórey. Séra Óskar J. Þorláksson fyrrum dómprófastur flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Þrjár konsertaríur eftir Mozart. Elly Ameling syngur „Exultate Jubilate", „Dulcissimum convivimum" og „Laudate Dominum”. Enska kammersveitin leikur; Lesley Pearson leikur á orgel. Stjórnandi: Raymond Leppard. 20.30 Útvarpssagan: „Maria Grubbe” eftir J. P. Jacobsen. Jónas Guðlaugsson islenzkaði. Kristin Anna Þórarinsdóttir les (7). 21.00 Einsöngun Maria Markan syngur lög eftir islenzk tónskáld. 21.20 Sumarvaka. a. Mánudagskvöld. Geir Sigurðsson kennari frá Skerðingsstöðum minnist menningarkvölda i Rcykjavik á skóla- árum sinum; — síðari hluti. b. Úr visnasafni Útvarpstíðina. Jón úr Vör les. c. Sjúkrahúsið og sa-ngurkonan. Stefán Ásbjarnarson á Guðmundarstöðum flytur frásöguþátt. d. Ferðalag á reiðhjóli. Guðmundur Þorsteins- son frá Lundi segir frá. e. Kórsöngur: Kammerkórinn syngur íslenzk lög. Söngstjóri: Rut L. Magnússon. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög. Egil Hauge leikur. 23.00 Youth in the North. Þættir á ensku, gerðir af norrænum útvarpsstöðvum, um ungt fólk á Norðurlöndum, Annar þáttur: Færeyjar. Umsjón: Kristianna Jespersen. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 16. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.I0 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Krístin Svein- björnsdóttir les söguna um „Áróru og litla bláa bílinn” eftir Anne Cath.-Vestley (7). 9.20 Tónleikar. 9.30Tilkynningar. 9.45 Verzlun og viðskipti: Ingvi Hrafn Jónsson stjórnar þættinum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Blandaður kór syngur þætti úr „Tíðagerð” eftir Tsjaikovský. Söngstjóri: Dimiter Rouskoff. 10.45 Starfsemi Strætisvagna Reykjavikur: Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Guðrúnu Ágústsdóttur stjórnarformann og Eirik Ás- geirsson forstjóra. 11.00 Morguntónleikar: Yehudi Menuhin og George Malcolm leika Sónötu nr. 5 i f-moll fyrir fiðlu og sembal eftir Bach / Búdapest- kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 14 í cís- mollop. I3l eftir Beethoven. Sumarhótelið Nesjaskóla Hornafirði sími 97—8470 Gisting í björtum og rúmgóöum eins og tveggja manna herbergjum. Svefnpokapláss í herbergjum og í skólastofum. Heitur og kaldur matur allan daginn. Góð aðstaða til hvers kyns funda- og ráðstefnuhalda. Verið velkomin í Sumarhótelið Nesjaskóla Horna- firði.__________ Þriðjudagur 15. ágúst 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Mannlíf á Suðureyjum (L). Bresk heim- ildamynd, tekin á eynni Islay, sem er ein Suðureyja (Hebrideseyja) við vesturströnd Skotlands. Lífsbaráttan hefur löngum verið hörð á eyjunum. Fiskurinn er horfinn úr sjón- um og þvi hafa veiðar lagst niður. Fyrir 150 árum bjuggu 15.000 manns á Islay en nú eru ibúamir hálft fjórða þúsuntL Þýðandi og þulur Bjöm Baldursson. 21.20 Kojak (L). Bandariskur sakamálamynda- flokkur. Demantaránið. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.10 Sjónhending (L). Erlendar.myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Bogi Ágústsson. 22.30 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.