Alþýðublaðið - 09.12.1921, Blaðsíða 1
1921
Föstudaginn 9. desember.
285. tölabl.
Samstarf.
Það er garaall og tsýr saonleik-
ur, að „margar hendar vinna létt
¦verk". Þó að það komi fyrir, að
sterkur fari um veg og ryðji steini
þungum, sem eigi hefðu þrír enn
þokað, úr veginum, þá er hitt þó
tmiklu tíðara, að hver einn verður
að gefast upp í viðureigninni við
•örðugleikana, og að ekki verði
-unuinn bugur á þeim fyrri en fleíri
rtaka á saman til þess að ryðja þeim
úr vegi, og það hefir kent mönn-
<um smátt og smátt að hafa þá
aðferð við erfiðustu viðfangsefnin
að draga saman í eitt margra
manna orku og beita henni síðan
sameinaðri. Og nú er þetta orð-
íinn alviðurkendur sannleikur.
Á síðast liðinni öld hafa menn
.gert mikið að því, að hagnýta
:þenua sannleika. Alls staðar, þar
sem þurft hefir meira en eins
msnns átak til þess að velta
steini, sem fyrir stóð, hafa menn
-gengið í félagsskap til þess og
komið sínu íram. í skyni mann-
úðar, trúboðs, vísinda og fram
kvæmda hafa menn stofnað félög
íil þsss að koma fram áhugamál-
uai sfaum, og má vafslítið þakka
það þessari aðferð mest, hversu
mikið hefir áunnist um framfarir
4 þessum tíma.
Ein tegund félagsskapar, sem
komið hefir upp á slðast liðinni
öíd, er verkamanna félagsskapur-
inn Þegar verkamennirnir voru
að troðast undir f samkepninni
•inilli einstaklinganna, sáu þeir, að
svo búið mátti ekki standa, og
fðru að stofna með sér félagsskap
til varnar, og nú er svo kornið
að reynslan hefir sýnt, að eí þess-
ari aðferð er beitt til hins ítrasta,
þá eru verkamermirmr ósigrandi.
i>að hefir sýnt sig, að jsfnvel „afl
þeirra hluta, sem gera skal", áfl
tuðsins, tsefir orðið íáta undaa
sígi. Það hefit' sannast þar, að
.„enginn má við margauw".
'• Verkamannafélagsskápurinn er
tffiv 0 íós£em tun
til ágóða fyrir berklaveikan mann verður haldin i Bárunni föstu-
daginn 9 þessa mánaðar klukkah 8V2 sfðdegis.
Til skemtunai vevður:
Bjarni Jónsson frá Vogi: Stúfarnir (saga).
Guðm. Thorsteinsson: Nýjsr og gamlar gamanvísur.
Guðrún Indriðadóttir: Upplestur.
R Richter: Gamanvísur.
. — D ANS. —
Aðgöngumiðar seldir.í Bárunni á föstudag frá kl. 12—7 sfðdegis og
við innganginn, og kosta kr. 2,00
enn ungur hér á landi, og það er
von. Við eigum heima hér úti á
hala veraldar, fáum seint og iila
fregnir af því, sem til framfara
gerist úti í heiminum og erum því
alt af á eftir öðrum Eitt merki
legasta dæmi þess er það, að við
eruen um sama leyti að taka upp
hér það þjóðfélagsskipulag, sem
menn búa nú við viðast í heim
inum, sem það er að koma í
ljós, að það er óhaíandi. En þó
að verkamannafélagsskaþurinn sé
enn ungur, þá hefir hann þó þegar
sýat það hér sem annars staðar,
að hann er ómissandi verkamönn-
unum til varnar gegn ágengni
þeirra, sem vitiauslega kalla sig
vintsuveitendur. Það er alveg víst,
að ef esigiim verkamannafélags
skapur hfefði verið hér á stríðs-
árunum, þá væru riú kjör verka-
manna alveg óþolaadi.
En „betur má ef duga skál*.
Enn eru hvergi nærri allir þeir í
verkamannafélögunum, sem þar
þurfa og eiga að vera, bæði
sjálfra sin vegna til þess að girða
fyrir, að kjör þeirra versni meira
en orðið er, og annara vegaa til
þess að létta þeim baráttuna, og
þeir verða að gera þá skyldu sfna
strax að ganga í verkamanna
félagsskapinn, því að við verðum
að hafa hraðan á af því, að við
erutn slt sí á eftir, eins og áður
er sagt.
En þegar allir eru komnir á
sinn stað, þá er alþýðan alveg
ósigrandi. Þá er það hún, sem
ræður, og það er hún, sem a að
ráða, einmitt samkvæmt grund'
vailarhugsun núveranda þjóðfélags-
skipulags.
Og þetta verður að gerast sem
fyrst. Það má ekki lengur vera
hægt að segja um okkur, að við
séum alt af og í öllu á eftir.
Áður en árið er liðið, verður það
að vera sýnt, að það eigi líka
við um fslenzka verkamenn, sem
sagt hefir verið í sannieika um
hina útlendu, að
„fast eins og drangur
i drynjanda mari
stendur vinnunnar
v voldugur skari".