Alþýðublaðið - 09.12.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.12.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1921 Föstudaginn 9. desember. 2S5. tölabf. Samstarf. Það er gamall og nýr saanleik- ur, að „margar hendar vinna létt verk“. Þó að það komi fyrir, að sterkur fari um veg og ryðji steini þungum, sem eigi hefðu þrír enn þokað, úr veginum, þá er hitt þó <miklu tíðara, að hver einn verður að gefast upp i viðureigninni við örðugieikana, og að ekki verði unninn bugur á þeim fyrri en fleiri taka á saman til þess að ryðja þeim úr vegi, og það hefír kent mönn >um smátt og smátt að hafa þá aðferð við erfiðustu viðfangsefnin að draga saman í eitt margra marma orku og beita henni síðan sameinaðri. Og nú er þetta orð- ’inn alviðurkendur sannleikur. Á siðast Iiðinni öld hafa menn ■gert mikið að því, að hagnýta þeuua sannieika. Alís staðar, þar sem þurft hefir meira en eins manns átak til þess að velta steini, sem fyrir stóð, haía menn gengið i félagsskap til þess og kcmið sínu fram, í skyni mann- úðar, trúboðs, vísinda og fram kvæmda hafa menn stofnað félög til þfiss að koma fram áhugamál- um sfuum, og má vafglítið þakka það þessari aðferð mest, hversu mikið hefir áunnist um framfarir á þessum tíma. Gin tegund félagsskspar, sem kotnið hefir upp á slðast liðinni öid, er verkamanna félagsskspur- isn Þegar verkamennirnir voru að troðast undir í samkepninni miíii einstakiinganna, sáu þeir, að svo búið mátti ekki standa, og fóru að stofna með sér féiagsskap til varnar, og nú er svo koraið að reynslan hefir sýnt, að eí þess- ari aðferð er beitt til hins ítrasta, þá eru verkamennirnir ósigrandi. I>að hefir sýnt sig, að jsfnvel „afl þeirra kiuta, sem gera skal“, áfl tuðsins, tsefir orðið fát*. undaa síga. Það hefir sannast þar,* að .„enginn má við margaum*. Verkamannafélagsskapurinn er c’ftvölósRemtun til ágóða fyrir berklaveikan mann verður haldin í Bárunni föstu- daginn 9 þessa mánaðar klukkan 8*/a síðdegis. Til skemtunav ves*ðm*: Bjarni Jónsson frá Vogi: Stúfarnir (saga). Guðm. Thorsteinsson: Nýjar og gamlar gamanvísur. Guðrún Indriðadóttir: Uppiestur. R Richter: Gamanvísur. — D A N S. — Aðgöngumiðar seldir.í Bárunni á föstudag frá ki. 12—7 síðdegis og við innganginn, og kosta kr. 2,00 enn ungur hér á iandi, og það er von. Við eigum beima hér úti á hala veraldar, fáum seint og illa fregnir af því, sem til framfara gerist úti í heiminum og erum því alt af á eftir öðrum Eitt merki legasta dæmi þess er það, að við erum um sama ieyti að taka upp hér það þjóðfélagsskipulag, sem menn búa nú við viðast í helm iaurn, sem það er að korna í ijós, að það er óhafandí, En þó að verkamannafélagsskapurinn sé enn ungur, þá hefir hann þó þegar sýnt það hér sem annars staðar, að hann er ómissandi verkamönn- unum til varnar gegn ágengni þeirra, sem vitiausiega kalla sig viaauveitendiir. Það er alveg víst, að ef enginn verkamannafélags skapur hefði verið hér á stríðs- árunimi, þá væru nú kjör verka- manna aiveg óþolasdi. En „betur má ef duga skaí“. Ena eru hvergi nærri ailir þeir í verkamannafélögunum, sem þar þurfa og eiga að vera, bæði sjálfra sín vegna til þess að girða fyrir, að kjör þeirra versni meira en orðið er, og annara vegaa tii þess að iétta þeim baráttuna, og þeir verða að gera þá skyidu sína strax að ganga í verkamanna- félagsskapinn, því að við verðum að hafa hraðan á af því, að við irunAtr>igi ng®r k InnMH m vörum iéýrarl •» 1 A. V, Tyfl»i 1^8 rHMdtu erurn slt af á eftir, eins og áður er sagt. En þegar aiiir eru komnir á sinn stað, þá er alþýðan alveg ósigrandi. Þá er það hún, sem ræður, og það er hún, sem á að ráða, einmitt samkvæmt grund- vailarhugsun núveranda þjóðféiags- skipulags. Og þetta verður að gerast sem fyrst. Það má ekki iengur vera hægt að segja um okkur, að við séum ait af og í öilu á eftir. Áður en árið er liðið, verður það að vera sýnt, að það eigi líka við um íslenaka verkamenn, sem sagt hefir verið í sanníeika um hina útiendu, að „fast eins og drangur í drynjanda mari stendur vinnunnar voldugur skari“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.