Dagblaðið - 02.09.1978, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 02.09.1978, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1978 Krossgáta |SjftVRR I IflS 4* 8£RI Sö<-)// AFtuR. áÖNOU HiNÞR- ftV/ ÆRD DuLirlrt IE/NS sí - mrAtz VE/SLfl UrvG- KVR G'oD 1 > Svo NEFN- VUR. ^Flutn |/A'6/ 'ftTT SToRrfl SVE/T %HftHD ÍFftHá 1 ft-T v£nD/ 'ATT \sNflF/ I FffTÆK ! iftcmft HRBSS /LL &IRM/ 1 /AflDuR L/M ' •dýkb E/NK- sr. áR'fl - ~ LY/TDUR SKOT ' > ijDÐA SftmHL. KN/£?F\ LtíRVI ) R/E/flU 5 ftLL! ( SKORI FLÝT/ ’ORBYNDS UN6- VlV/ SoPu/ft VftLD tiíLjflK/ STÓR. RuGft 3 ' 'OHfUD - HR KYRRD 5 t Lflm/D ÖSKÖP IfllKLft í s/BRND -rV BENS'iN ~F£f! &R£/Tt SíÆój? Horr 3f//v5 t/NS i/m u KyRRV sflRum. LhiÐft TUHáL /Ð TftuT- ftR. f) Örr/ /y>n~r - HfíKuR. BERá m'flL/ N/ÐUR. RflUS SKOFL RÐ 5 vallrD f S'/ÐU - T3E/N/ _ FÉLf/ft BflZ- DúSft VflTHft F'SHftR XE/NS 5TflUL.fi V/ST 'fl . Foru/n'- DRy/</< K/m/RN Hv'flÐ Gjör- ULL. ftU/flftR /flflDUR Vfl'flL- fl£V/ ZE/NS HÚS DÝJ?/Ð ANDST úr mRNN/ f | END. HLjbm AR | TÓ/S5T/6Í) úRÓDuz sTmjftj) EFSTuR /</NV tætt JÖRD ftFKom RhiDfr^- OP FLjÖTiD XBJNS um N L£U< FÖN (3 r- S K'OóftR mn&uR L'esr TÓNN • STÉrr /Nft IEins um TUO E/NS 5KR/F ftV RÉTTft v/Ð o: RK. 4 — Ri <3; 4 cö K 4 Uj K h 4 4) <4 k £ V-U 4 -- VD kO sO 4 K K 4 4 O O CL <3: O 4 4 U * 0 '4 4 K S „cc: q: o a O ;v Qé 0 £ -- 4 O ö: CV > K 4 0 $ „o q: sO K 3 O 4 U. O 4 > -O 4 CC • £ V- • kD ö; K O k CC 4 fv K '<jj -4 cv vu W -- k Uj 4 o k K V 2/ o - > o: 4 4J (4 o K K K s u> O 4 S c* Uj N U s 4 kD O k 4: <0 u: K o o: 4 4 q: k -o k k K '4 s 4 q; U) cs; 4 (4 jv o K > ■K k > CC o 8 4 o O o f4 4 s K • 0 K 4 4 4 > > 4 4 •5C ÚJ íslendingar í efstu sæt- um á mótum í Noregi — Guðmundur sigraði og Margeir varð þriðji Forseti norska skáksambandsins, Arnold J. Eikrem, hefur verið mikil driffjöður fyrir norskt skáklíf. Hann á sennilega mestan heiðurinn af þvi, hvað Norðmenn halda mörg alþjóðleg skákmót árlega, sem oft eru opin öll- um sem tefla vilja. í síðasta mánuði voru einmitt tvö slík skákmót haldin í Noregi. Það fyrra fór fram i Skien og voru þátttak- endur alls 96. Þar af voru nokkrir ís- lendingar, þeir Guðmundur Sigurjóns- son, Haukur Angantýsson, Jón Krist- insson, Jóhann Hjartarson, Ásgeir Överby og tveir námsmenn frá Sví- þjóð, Gunnar Finnlaugsson og Áskell Örn Kárason. Þeir stóðu sig flestir mjög vel og var Guðmundur Sigurjónsson þar engin undantekning. Hann sigraði örugglega á mótinu, hlaut 7 1/2 vinning af 9 mögulegum, sem er glæsilegur árang- ur. Guðmundur vann 3 fyrstu skákirn- ar, en dró síðan nokkuð inn klærnar. Þrjár næstu urðu jafntefli, en með sigri í þremur siðustu tryggði stór- meistarinn sér efsta sætið. f síðustu umferðinni tefldi hann við finnska stórmeistarann Westerinen og var það hrein úrslitaskák. Og þvilík skák! Greinilegt var að báðir keppendur höfðu engan áhuga á jafntefli, heldur tefldu grimmt til vinnings. Úr varð einhver sögufrægasta og dýrasta skák, sem tefld hefur verið i Noregi. Hvítt: Heikki Westerinen Svart: Guðmundur Sigurjónsson Sikileyjarvörn I. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e6 6. g4. Keres-árásin, eitt hvassasta vopn hvíts gegn þeirri uppbyggingu sem svartur velur. 6. —Rc6 Aðrir möguleikar eru að leika öðru hvoru hrókspeðinu fram um einn reit. 7. g5 Rd7 8. Bg2 Westerinen hyggst hróka stutt og geyma kónginn á kóngsvængnum. Al gengara hefur verið 8. Be3 Þau voru sigursælust á bridgekvöldum hjónaklúbbsins sl. vetur- Erla Sigurjóns- dóttir og Kristmundur Þorsteinsson. FRÁ BRIDGEFÉLAGI KVENNA Ákveðið hefur verið að byrja vetr- arstarfið þriðjudaginn 12. september nk. Félagar eru hvattir til að mæta stundvislega kl. 20.00. Nýir félagar eru einnig velkomnir. Spilað verður i samkomusal Rafveitunnar við Elliða- ár og byrjað á eins kvölds keppni. Ferðalag. sem ákveðið hafði verið, verður frestað af óviðráðanlegum or- sökum. Nánari upplýsingar gefa Hannes Ingibergsson, simi 30924, og JúliusSnorrason, simi 22378.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.