Dagblaðið - 02.09.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 02.09.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1978 19 3ja-4ra hcrb. íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tvennt í heimili. Góð umgengni. Uppl. i sima 25I79. Ungur, einhlcypur maður óskar eftir íbúð. Uppl. i síma 74675 eftir kl. 18. Leigumiðlunin i Hafnarstræti 16, 1. hæð. Vantar á skrá fjöldann allan af 1—6 herbergja íbúðum, 'skrifstofuhús- næði og verzlunarhúsnæði, reglusemi og góðri umgengni heitið. Opið alla dga nema sunnudaga frá kl. 12—18. Uppl. í síma 10933. Ég er 19 ára verzlunarskólanemi og mig vantar herbergi með aðgangi að eldhúsi i vetur. Get greitt nokkra mánuði fyrirfram. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—930. G Atvinna í boði i Ráðskona óskast á gott sveitaheimili úti á landi. Reglu- semi áskilin. Tilboð sendist blaðinu fyrir 5.sept: merkt „144”. f Fullorðinn handlaginn maður getur fengið atvinnu við ýmiss konar létta viðhalds-lagfæringavinnu hjá fyrir- tæki i borginni. Til greina kemur vinna hluta úr degi. Tilboð sendist til afgreiðslu DB merkt „844” fyrir nk. helgi. Mig vantar laghentan og ábyggilegan mann í járnklæðningar, ál- og þakviðgerðir og almennar húsa- viðgerðir. Uppl. i síma 13847 eftir kl. 7 á kvöldin. Saumakonur — heimasaumur. Vantar vana starfskrafta i heimasaum, tilboð sendist DB fyrir föstudag merkt „Vandvirkni”. Þrifin húshjálp óskast eftir hádegi, einn dag i viku, í Kópavogi. Góð laun. Uppl. i síma 42628. Óskum eftir að ráða nú þegar starfsfólk i verksmiðju vora. Uppl. ekki i sima. Stálhúsgögn, Skúla- götu 61. Ráðskona óskast á gott sveitaheimili, má hafa 1—2 börn, jafnvel 1 á skólaaldri. Uppl. í síma 50736 milli kl. 4og6e.h. Verkamenn óskast i handlöngun hjá múrurum. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—94101. Vantar 1. vélstjóra á bát sem stundar netaveiðar og fer siðan á sildarnót. Uppl. á herbergi 214 Hótel Holt. 8 Atvinna óskast !) Óska eftir að vera matsveinn á bát, helzt frá Akranesi. Afleysingar koma til greina. Uppl. í síma 93-2488. 23ja ára norskur maður, þjónn að menntun, óskar eftir vinnu, ýmiss konar störf koma til greina. Vinsamlegast svarið á dönsku, norsku eða ensku, Helge Rise, 7415, Driva Norge. Roskin kona óskar eftir atvinnu frá kl. 9—13. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í sima 32062. 35 ára sölumann vantar vinnu, getur byrjað um mánaða- mótin sept.-okt. Uppl. í síma 76264. .20 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-87 Diskótekið, Dollý, ferðadiskótek. Mjög hentugt i dansleikjum og einka- samkvæmum þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á góða dans- tónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu rokkarana og úrval af gömlu dansa tónlist. Sem sagt: Tónlist við allra hæfi. Höfum litskrúðugt Ijósasjóv við höndina ef óskað er eftir. Kynnum tónlistuna sem spiluð er. Athugið: Þjónusta og stuð framar öllu. Dollý, diskótekið ykkar. Upplýsinga- og pantanasími 51011. I Ýmislegt Hjá okkur getur þú keypt og selt alla vega hluti. T.d. hjól bilút- vörp, segulbönd, myndavélar, sjónvörp. hljómtæki, útvörp o.fl. o.fl. Sport- markaðurinn umboðsverzlun Samtúni I2,simi 19530, opið 1—7. Vatnsdælur til leigu. Vélarröst H/F Súðarvogi 28—30, sími 86670. Opið mánudaga til fimmtudaga kl. 8— 18 og föstudaga kl. 8—16. Get tekið að mér að semja texta við dægurlög. Er fljót- virkur og sanngjarn á launin. Vinsam- legast leggið inn tilboð með öllum upplýsingum til DB merkt „Guðvaldur”. G Tapað-fundið i Roamer karlmannsúr tapaðist fyrir utan Klúbbinn fimmtudag- inn 31. ágúst. Finnandi vinsamlegast hafið samband við DB í síma 27022. H-187 8 Einkamál i 49 ára kona óskar eftir að kynnast reglusömum manni sem á íbúð og vildi stofna heimili. Tilboðum sé skilað fyrir 8. september merkt „Haust”. 26 ára STÓR-glæsiIegur kvenmaður óskar eftir manni til eignar og ábúðar. Þarf að vera viðræðuhæfur og þolanlegur I útliti. Ennfremur verður hann að hafa ágæta lífsafkomu. Ekki eldri en 35 ára. Tilboð leggist á afgreiðslu DB fyrir 8. sept. merkt „Athugandi?” Barnagæzla Tek börn I gæzlu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Er í Breiðholti I. Sími 75447. Kona óskast til að gæta 9 mánaða drengs á daginn, helzt i Hlíðahverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 14899. Óska eftir dagmömmu fyrir 2 1/2 árs dreng eftir hádegi, verður að vera með börn á aldrinum 2ja til 4ra ára. Vinsamlegast hringið í síma 25121. 8 Kennsla Námskeið i skermasaumi og vöfflupúðasaumi eru að hefjast. Saumaklúbbar og félagasamtök, útvegum kennara á staðinn. Upplýs- ingar og innritun i Uppsétningabúðinni Hverfisgötu 74, s. 25270. 8 Þjónusta D Geri við alls konar fatnað. Uppl. í síma 35582. Geymið auglýsinguna. Önnumst allar þéttingar i á húseignum, þakviðgerðir og nýlagnir. Uppl. I síma 74743 milli kl. 7 og 8 og 27620 milli kl. 9og5. Tökunt að okkur alla málningarvinnu. bæði úti og inni. lilboð ef óskað er. Málun hf„ símar 76«46 og 84924. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. i síma 85426. Klæðningar. Bólstrun. Sími 12331. Fljót og vönduð vinna. Úrval áklæðissýnishorna. Löng starfs- reynsla. Bólstrunin Mávahlíð 7, sími 12331.' Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Heim- keyrsla. Uppl. í síma 26133 og 99-1516. Steýpum stéttir og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Uppl. fyrir hádegi og á kvöldin I sima 53364. .Málningarvinna. Tek að mér alls kyns málningarvinnu Tilboð eða tímavinna.^Uppl. í símE 76925. í Hreingerningar Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i síma 19017. Ólafur Hólm. Hólmbræður—Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fí. Margra árá reynsla. Hólmbræður. Símar 36075 og 27409. Hreingerningarfélag Reykjavlkur, sími 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Góð þjónusta. Simi 32118. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Veitum 25% afslátt á tóm ihúsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. 8 Ökukennsla D Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskirteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son. Uppl. í simum 21098 — 38265 — 17384. Ætlið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá sam- band við ökukennslu Reynis Karlssonai í símum 20016 og 22922. Hann mun út- vega öll prófgögn og kenna yður á nýjan Passat LX. Engir Iágmarkstímar. —SANDGERÐI Blaðbera vantar strax. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 7662. BIABIB Dagblaöiö vantarstrax umboösmann á NESKAUPSTAÐ Uppl. 91-22078 BIABIB HREVFJLL Slmi 22

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.