Dagblaðið - 20.10.1978, Síða 3

Dagblaðið - 20.10.1978, Síða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER1978. Nýir og gamlir siðir á Alþingi: Flytur þingmaðurinn f rum varp fyrir fyrirtæki sitt? drættisskuldabréfa og ýmiss konar Ef þetta heitir ekki að ota sinum minnsta kosti getað fengið einhvern verðbréfa, þ.e. Fjárfestingafélags tota á hinn siðlausasta hátt, þá er annan til að flytja frumvarpið. íslands hf. hrafninn ekki svartur. Hann hefði að 6900-2218 Með nýjum mönnum á þingi hafa þegar verið lögð fram ýmis ný og merk mál. Er þar stundum tekið á málum sem hið virðulega þing hefur ekki tekið á til þessa og er það vel. Nýju þingmennirnir hafa margir boðað nýtt siðferði á Aiþingi og benda fyrstu verk þeirra þar til þess að við það ætli þeir að standa. Það vakti athygli að eitt fyrsta málið sem einn af „gömlu” þingmönn- unum lagði fyrir, var útþvælt mál og rotið: útgáfa happdrættisskuldabréfa. Það vakti ennþá meiri athygli mína að flutningsmaður frumvarpsins, Eyjólf- ur Konráð Jónsson, er í stjórn fyrir- tækis sem lifir á kaupum og sölu happ- Hringið ísíma 27022 miltt kl. 13 og 15 Ná verðlagslögin ekki jafnt til allra? Frú Sigríður Auðuns hríngdi og sagði: „Það er augljóst mál að ekki eru allir jafnir fyrir verðlagslögum hér á landi. Það sést bezt á þeim réttarhöld- um sem nú hafa staðið út af 10 króna hækkun á lausasöluverði dagblaða og á atviki sem varð nokkurt bitbein milli mín og verðlagsstjóra á þessu ári.” Sigríður kvaðst hafa farið í hár- greiðslustofu i Glæsibæ og beðið um klippingu. Fyrir klippinguna, sem tók fáar minútur, var sett upp 1600 krónur. Þá fékk hún þær upplýsingar hjá verðlagsstjóra að leyfilegt verð fyrir klippingu væri 850 krónur. Kvaðst hún hafa bent mönnum verð- lagsstjóra á hið háa verð þeim til at- hugunar, en'ekki vildi hún leggja fram ákveðna kæru, því hún vissi um fleiri stofur sem voru með verð klippingar hærra en leyfilegt verð var. Konunni var á það bent, að litið sem ekkert væri hægt að gera í þessu máli, og ekkert ef hún hefði ekki nótu fyrir 1600 króna upphæðinni. Nót- unnar aflaði hún með nokkrum erfið- leikum og kom henni til verðlags- stjóraskrifstofunnar. Mikið vatn er siðan til sjávar runnið og verð öll á klippingu orðin breytt. Munu þau nú vera leyfileg 15—1700 krónur. En jafnsnarlega hafa verð hárgreiðslustofanna hækkað umfram leyfilegt verð. Klipping í Glæsibæ kostar nú 3200 krónur. „Það er ekki einu sinni að skrifstofa verðlagsstjóra hengi upp hin heimil- uðu verð á hárgreiðslustofunum. Það ætti þó að vera lágmarkskrafa. Þessi dæmi sýna að það eru ekki allir jafnir fyrir lögunum hér á landi.” Raddir lesenda Fyrsta /jóðabók Jónasar Friðriks er komin í bóka verslanir Svarthöfði sagði m.a. í Vísi 17. október sl.: ^G' \jÐ*ifv Það er nefnilega þannig með einstaka menn, sem fást við að skrifa, að þeir eru forvitni legir og sumir jafnvel snjallir. Og grunur leikur á þvi, aö Jónas Fríðrík sé einn I þeirra 1 hópi. Þess vegna er kannski brýnna að ná I Ijóðabók hans en • helftina af því sem kemur ót fyrir þessi jól... \ GV-U ■ . . . Það er þvl eins og að koma út i hlákuvind á vetrardegi að fá í hendur bók, sem kemur manni til að hlæja — skella upp úr aftur og aftur, jafnvel þótt enginn maður sé nærstaddur til þess að taka þátt I gleðinni. En það er einmitt þetta, sem bók Jónasar Fríðriks Guðnasonar, Flóðhestar i glugga, gerír lesendum sinum... VS i Tímanum 15/10 ’78. í Z ÖÉÉISfc'íS SBI «l,^ i's- '4 '4$$$ . . .. . fe. i ■ -' Tryggið ykkur eintak í tíma, uppiag takmarkað. Útgefandi. 3 Spurning dagsins Lestu bœkur? Vilborg Ævarsdóttir, 11 ára: Já, ég les mikið af bókum og finnst það skemmtilegt. Mér finnast ævintýra- bækurnar skemmtilegastar. Ég fer alltaf í bókasafnið I Sólheimum. Auður Helgadóttir, 11 ára: Já, þó les ég aðallega bamabækur. Ég fæ flestar bækur sem ég les I bókabílum i hverfmu heima. Sigríður Jóhannsdóttir, 11 ára: Já, það geri ég. Mér finnst skemmtilegast að lesa hasarbækur. Ég les lika ævintýrabækur og sögubækur. Ég hef kort til þess að fara i bókabíl og þar er hægt að fá fullt af bókum. Elin HaUsteinsdðttir, 11 ára: Það er alltaf gaman að lesa bækur. Ég les mikið af dularfullu bókunum, einnig eru ævintýrabækurnar skemmtilegar. Arndis Jónasdóttir, 11 ára: Já, ég les mikiö af bókum. Mér fínnst sérstaklega gaman að lesa dularfullu bækurnar. Þær eru I uppáhaldi hjá mér núna. Svo er lika gaman að Nancy og sumar hasa- bækur eru ágætar. Gunnar Sigurðsson, 8 ára: Nei, ég les ekki mikið. Ég er ekki nógu duglegur að lesa bækur. Stundum les ég Tinna, hann er svo skemmtilegur og hann lendir i ýmsum ævintýrum.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.