Dagblaðið - 20.10.1978, Síða 4

Dagblaðið - 20.10.1978, Síða 4
r ■' .......... Miamiferðir að verða tízkufyrirbrigði á íslandi Farþegum þangað fjölgar stöðugt en ennþá dauf eftirspurn ef tir Kanaríeyjaf erðum Ferðir til Miami á Florida eru óðum að komast i tizku hjá lslendingum. Þátttakan í þeim eykst jafnt og þétt en að sania skapi er — að minnsta kosti ennþá — mun daufari eftirspurn og skráning í vetrarferðir til Kanaríeyja sem verið hafa aðaltízkufyrirbrigðið i ferðamálum íslendinga undanfarin ár. Verð á ferðunum má teljast mjög sam- bærilegt. Birgir Ólafsson, sölustjóri Flugleiða í Lækjargötuskrifstofunni, kvað Flug- leiðir vera með 3ja vikna ferðir til Miami á ferðaáætlun á 3ja vikna fresti. Næði sú áætlun til 29. marz 1979. Verð á þessum föstu hópferðum Flugleiða, sem farnar eru með farar- stjórum, skiptist í tvo flokka. Fram til 14. desember kostar hópferð til Miami um 260 þúsund fyrir manninn. Er þá reiknað með að búið sé‘í tveggja manna herbergi en hótel og fæði eru innifalin i verði. 14. desember hefst háannatimi ferðamála á Miami og stendur til páska. Flækka þá mjög hótelgjöld og kostnaðarliðir svo ferðin er talin munu kosta 330 þúsund miðað viðtvíbýli. Flugleiðir hófu þessar Miamihóp- ferðir sl. vor og var farið hægt af stað. En nú er farið á 3ja vikna fresti og hafa þátttakendur verið um 40 að meðaltali i hverri ferð. Birgir sagði að margir Íslendingar færu til Florida á eigin vegunt, eða utan hópferðanna. Flugfar héðan (vetrarfargjald) kostar með viðkomu í New York í báðum ferðum 155 þúsund fram og til baka. Farþegar verða þá að sjá um hótel sín sjálfir og önnur mál en hægt er að panta hótel hjá Flugleiðum. Það verð sem hér hefur verið nefnt er mjög álíka og Kanaríeyjaferðir kosta, nema háannatimagjöldin. Þeir sem farið hafa um báðar slóðir líkja vart saman hve Florida býður upp á skemmtilegri möguleika til dvalar og afþreyingar. Að sögn Birgis er enn dauft yfir eftirspurn til Kanarí. Vetrarferðir þangað hefjast 28. október og verða vikulegar frá miðjum desember. í fyrstu ferðirnar (þrjár vikur) er reiknað með að fargjaldið verði um 240 þúsund á mann miðað við 2ja manna íbúð. - ASt. Svona nokkuð gera þeir út frá Miami — hér er fljótabáturinn Frumskógar- drottningin á fullri ferð, fullhlaðinn far- þegum. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1978. \ Nýja bíó frumsýnir Stjörnustrídið: BRÚTTÓTEKJUR NEMA 23 MILUÖRDUM KR. Týndiveskinu Ung kona, nýkomin heim frá Svíþjóð, varð fyrir því óhappi ekki alls fyrir löngu að tapa seðlaveski sínu með öllum skilrikjum, bæði íselnzkum og sænskum. Konan vinnur i SS-verzluninni i Iðufelli og telur sig hafa týnt veskinu þar. Auk skilríkjanna, sem mjög nauðsynlegt er fyrir hana að fá aftur, voru í veskinu um fimm þúsund krónur í peningum og fjöldi nafna og heimilis- fanga kunningja hennar og vina í Svíþjóð og víðar. Um er að ræða blátt leðurseðlaveski, með nafngyllingu. Konunni er ekki svo annt um peningana, en vill fá skilríkin aftur og segist vilja borga góð fundar- laun. Veskinu má skila á ritstjórn Dag- blaðsins, eða til Karólínu Thorarensen, Unufelli 30, eða á vinnustað hennar í SS-búðinni, Iðufelli. -ÓV. — ævintýramynd sem gerist íöðru sóíkerfi mörg þúsund Ijósár íburtu WAWA'A-Ok 'A VTV/7Y/7y Montemario Handsaumaöar; ítalskar karlmannamokkasínur Sérlega mjúkar og vandaðar. Litir: Brúnt og svart. Kr. 13.990. Skór í sérstökúm gæðaflokki Opið fóstudag til kl. 7, laugardag 9—12. V^.V^.O.w.v>?ox/.v/.v/.v/.W/.C Laugavegi 69 simi168bU Frægasti útvarpsplötusnúður Bretlands heimsækir Hollywood á sunnudaginn: Kanadíski strákurinn sem hóf feril Það er skammt stórra högga á milli i kvikmyndahúsum höfuðborgarinnar um þessar mundir. í dag hefur Nýja bíó sýn- ingar á kvikmyndinni Stjörnustrið (Star Wars) eftir George Lucas, einn vinsæl- asta og (nú orðið) ríkasta kvikmyndaleik- stjóra Bandaríkjanna. Engin kvikmynd í sögunni hefur aflað jafnmikilla tekna og Stjörnustríð. Fyrir réttum mánuði voru brúttótekjurnar orðnar um 75 milljón dollarar — eða hvorki meira né rninna en tuttugu og þrir milljarðar íslenzkra króna. Til samanburðar má geta þess að brúttótekj- urnar af Close Encounters voru á sama lima liðlega helmingi lægri. Stjörnustríð er ævintýramynd sem gerist í öðru sólkerfi mörg þúsund Ijósár i burtu. Sagan fjallar um ástir Loga » Mark llamill i hlutverki Loga geim- gengils ásamt vélmcnnunum tveim, R-2 D-2 og C-3P0, sem fara meö veigamikil hlutverk i myndinni um stríð stjarnanna. Sótti f rægðina til Luxemburg og BBC en konuna til Islands sinn sem útvarpsplötusnúður aðeins 16 ára og kynnti þá sígilda tónlist, síðan popptónlist í Radio Luxemburg í sex ár og er nú orðinn einn alvinsæl- asti „snúður” á Bretlandi og starfar fyrir BBC, mun heiðra gesti Holly- wood á sunnudagskvöldið. Hann heitir Kid Jensen. Frægð sína hefur hann sótt til alls fjögurra útvarpsstöðva — en konuna, Guðrúnu Þórarinsdóttur, sótti hann til íslands fyrir þrem árum. Kemur hún með honum hingað ásamt dóttur þeirra. Réttu nafni heitir hann David Alan- Jensen en þegar hann hóf störf hjá Radio Luxemburg, aðeins 18 ára, var hann langyngstur plötusnúða og fékk þá viðurnefnið Kid (krakki). Nú er hann 28 ára. Kid virðist fleira gefið en bara að „trekkja” plötuspilara ef dæma má af umsögn um þátt hans í tónlistartíma- ritinu Melody Maker í síðasta mánuði. Þar segir að þátturinn, sem áður fyrr hafi verið barnalegur og einfaldur, hafi í meðförum Kid Jensens tekið að líkjast efnisríku tímariti, fremur en venjulegum útvarpsþætti, þar sem fjöldinn allur af viðfangsefnum sé tek- inn fyrir auk tónlistarinnar. Er Kid þakkað að Radio l risi úr meðal- Þaö er nokkur mælikvaröi á vinsældir Kid Jensens að hann kemur yfirleitt ekki fram nema meö lífvörðum til aö halda aðdáendum i hæfilegri fjarlægð. mennskunni öðru hvoru, eins og það er orðað í blaðinu. Á mánudagskvöldið mun hann aftur vera i Hollywood i einkasam- kvæmi sem staðurinn hyggst halda fastagestum sínum. . G.S. geimgengils og prinsessunnar Lilju og baráttu góðra og vondra kalla og auð- vitað sigrar hið góða að lokum. En áður gengur ýmislegt á, eins og nafnið gefur til kynna. George Lucas, höfundur sögunnar og leikstjóri Stjörnustríða, hefur lengi verið hugfanginn af vísindaskáldsögum. Hug- myndina að myndinni er hann sagður hafa fengið sem litill drengur þegar hann lá öllum stundum yfir sögum af Hvell- Geira og svipuðum, ímynduðum persón- um ogfyrirbærum. Myndin hefur hlotið mikið lof gagn- rýnenda — einkum fyrir tæknilegu hlið- arnar — og hlaut hún Óskarsverðlaun á því sviði við síðustu úthlutun. Aðalhlutverk leika Mark Hamill, Harrison Ford, Sir Alec Guinness, Peter Cushing og Carrie Fisher, sem er dóttir þeirra Debbie Reynolds og Eddie Fisher. -ÓV tommu með fjarstýringu aðeins kr. 464 þús. Katt kerfi 2-in-linemyndlampi-aðeins 6 einingar í staö 14 í öðrum tækjum, sem auðveldar alla þjónustumöguleikar fyrir plötu- og myndsegulband litsjónvarpstækin SJÓIMVARP og RADÍÓ, Vitastíg 3. Sími 25745. J V

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.