Dagblaðið - 20.10.1978, Side 20

Dagblaðið - 20.10.1978, Side 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1978. Framhaldafbls.23 Til sölu Ford Fairlane 500 1 árg. ’68, 6 cyl., beinskiptur. Óskast í skiptum fyrir torfæruhjól. Uppl. í síma 97-8152. I Til sölu Taunus 17M árg. ’66, 2ja dyra, 4 cyl. Bíllinn er í mjög góöu lagi, skoðaöur ’78 og tilbúinn í vetrar- aksturinn. Uppl. i síma 52623. Til sölu Chevrolet Vega Hatchback árg. 71, ógangfær og þarfnast s'prautunar. Tilvalinn til upp- byggingar sem kvartmílubíll. Allar nánari uppl. I síma 53535 á daginn. Til sölu framhásing úr Bronco ’66, einnig millikassi úr Bronco. Á sama stað óskast 4 cyl. vél í Toyota Crown árg. '61. Uppl. í síma 72730 eöa 54332 á daginn, 44319 og 44005 á kvöldin. Simaþjónusta S.B. Sölumiölun fyrir ódýra bíla í öllum verð- flokkum og notaða varahluti, svo sem góðar vélar, gírkassa og boddíhluti. Sölu- prósentur. Símavarzla virka daga milli kl. 19 og 21 ísíma 85315. Óska eftir VW árg. ’71—’74, má þarfnast viðgerðar á vagni og vél. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—208 Michelin snjódekk. Til sölu 4 negld snjódekk fyrir Range Rover, dekkin eru sem ný. Uppl. í síma 13837 ogeftir kl. 19 í síma 31361. Fiat 125 Párg. 1972 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. eftir kl. 19 í síma 52342. (Tilboð). Til sölu 318 cub. Dodgevél með álmilliheddi, 650 holley blöndungi og 2ja platínu Mallory kveikju. Uppl. I síma 96-71465. Volvo Amason. Til sölu er góður Volvo Amason árg. ’65, lítið ekinn og vel með farinn. til sýnis og sölu i Bilasölunni Skeifan, Skeif- unni 11. Varahlutir til sölu. Höfum til sölu notaða varahluti i eftir- taldar bifreiðar: Peugeot 404, árg. '61, Transit árg. '61, Vauxhall Viva árg. ’70, Victor árg. ’70, Fíat 125 árg. ’71 og Fiat 128 árg. 71 og fl., Moskvitch árg. 71, Hillman Singer, Sunbeam árg. 70, Land Rover, Chevrolet árg. ’65, Willys árg. ’47, Mini, VW, Cortina árg. '68 og Plyntouth Belvedere árg. '67 og fleiri bilar. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn I síma 81442. Subaru árg. ’78 til sölu, fjórhjóladrif, silfurgrár, ekinn 3000 km. Uppl. í síma 24252. Willys árg. ’63. Til sölu Willys árg. ’63, allur endur- byggður. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. I síma 99-4258 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Óska eftir að kaupa Land Rover dísil árg. 71 eða eldri til niðurrifs. Uppl. i síma 71105 eftir kl. 19. Datsun 180 B árg.’78 til sölu, ekinn 7000 km, sjálfskiptur, silfurgrár, rauður að innan, útvarp, ryð- varinn. Til greina kemur að skipta á eldri bíl að verðmæti ca 1—1 1/2 millj. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—319 Volvo B-18 Duet árg. ’63 til sölu. Uppl. í sima 52643 eftir kl. 8. Tilboð óskast í Fiat 128 station árg. 73. Þarfnast lag- færingar. Uppl. I síma 27330 eftir kl. 20. 4 snjódekk undir Skoda til sölu. Uppl. í síma 85102. Vörubílar Óskum eftir að kaupa vörubifreið, sem næst 5 tonnum. Uppl. í sima 35350 og 34527. Til sölu stýrishás með koju af Merc. Benz LP 1113, verö 650 þús. Uppl. í sima 83351 og 75300. IÖ-3o Óska eftir að kaupa vörubil, Benzeða Volvo, árg. ’66—70. Uppl. um verð og skilmála sendist augldeild DB merkt „Vörubill”. I Húsnæði í boði i 2 herbergi, bað- og eldhúsaðstaða til leigu. Uppl. að Grettisgötu 44, 3. hæð, frá 6—8 eftir há- degi. Ertu i húsnæðisvandræðum? Ef svo er, láttu þá skrá þig strax, skrán- ing gildir þar til húsnæði er útvegað. Opið frá kl. 9—6. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16,1. hæð.sími 10933. Húseigendur - Leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax í öndverðu. Með þvi má komast hjá margvislegum misskilningi og leiðindum á siðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11A er opin alla virka daga kl. 5—6. Simi 15659. Þar fást einnig lög og reglu- gerðir um fjölbýlishús. Húsaskjól, Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu meðal annars með því að ganga frá leigusamningum, yður að kostnaðarlausu og útvega meðmæli sé þess óskað. Ef yður vantar húsnæði, eða ef þér ætlið að leigja húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er: Örugg leiga og aukin þægindi. Leigumiðlunin Húsaskjól Vesturgötu 3, sími 12850og 18950. Húsnæði óskast i Reglusöm fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð sem fyrst, mætti þarfnast standsetning- ar. Húsvarzla kæmi einnig til greina. Uppl. ísíma84119. Óska eftir bilskúr eða sambærilegu húsnæði, 20—30 ferm, helzt í austurbænum. Get lagfært ef húsnæðið er ekki í lagi. Uppl. í sima 26891 eftir kl. 6 á kvöldin. Óskum eftir 2ja herbergja ibúð sem allra fyrst. ibúðin má vera stærri og sambýli kemur til greina. Uppl. í síma 83878. 3ja herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst. Algjörri reglu- semi heitið. Uppl. í síma 43445 eftir kl. 6 á kvöldin. Vinnuskúr óskast. Uppl.ísíma 37829. 17ára reglusöm og barnlaus stúlka óskar eftir herbergi með aðgangi að baðherbergi. Tilboð sendist til augld. DB merkt „17” fyrir 23. okt. 78. Fiskbúð óskast. Óskum eftir að taka á leigu hentugt hús- næði undir fiskverzlun. Tilboð ásamt uppl. um leigutíma, stærð og fl. sendist DB fyrir 1. nóv. merkt „Fiskur — Fyrir- framgreiðsla”. fbúð óskast I Kópavogi, Hafnarf. eða nágrenni, erum 4 I heimili. Nánari uppl. I síma 20602. Farmaður sem lítið er í landi óskar eftir eins til tveggja herb. íbúð. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H—536 Hjón með 4 stálpuð börn óska eftir að taka íbúð á leigu frá 1. des- ember næstkomandi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. hjá fbúöamiðluninni Laugavegi 28, sími 10013. Miðaldra kona óskar að taka 2ja-3ja herb. íbúð á leigu sem allra fyrst. Uppl. hjá Ibúðamiðluninni Laugavegi 28, sími 10013. Fullorðinn maður óskar eftir lítilli einstaklingsibúð eða her bergi með smáeldunaraðstöðu til leigu. Uppl. ísíma 34196 eftirkl. 18. Hjálp. 2—3ja herb. íbúð óskast til leigu, erum á götunni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Erum tvö 1 heimili og von á fjölgun. Uppl. í síma 82004. Leigumiólunin Hafnarstræti 16. 1. hæð. Vantar á skrá fjöldann allan af 1—6 herb. ibúðum, skrifstofuhúsnæði og verzlunarhúsnæði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 12—18. Uppl. síma 10933. * Halló. Ég er húsnæðislaus, hver vill leigja mér 2ja herb. íbúð á rólegum stað, sem mætti þarfnast lagfæringar? Ég er 22 ára, reglusöm og geng vel um. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-190 Ungt par með barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Hafnar- firði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 51799. Ungt barnlaust par, bæði i námi, óskar eftir lítilli íbúð, helzt nálægt Háskólanum. Reglusemi heitið og skilvisum greiðslum. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—9070 4ra herbergja íbúð, helzt raðhús eða einbýlishús, óskast til leigu strax. Mjög reglusamt fólk, hjón með 2 uppkomnar dætur. Upplagt tæki- færi fyrir fólk sem t.d. er að fara til dvalar erlendis og vill góða umgengni og viðhald. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H—264 24 ára stúlka með lítiö barn vantar 2ja herbergja íbúð strax. Getur borgað fyrirfram. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-332 3ja herbergja ibúð á Akureyri óskast strax. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 96- 81142 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Húseigendur. Höfum fólk á skrá sem vantar tilfinnan- lega 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir. Einnig raðhús. Uppl. veitir íbúðamiðl- unin Laugavegi 28,sími 10013. » ___________________________________ Lltið herbergi með eldunaraðstöðu óskast. Uppl. í síma 30634. Leiguþjónustan Nálsgötu 86, simi 29440. Okkur vantar I, 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hringið og skráið íbúöina, göngum frá leigu- samningum yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 10-12 og 1-6. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími 29440. Ungstúlka með 4 ára barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Reglusemi og meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Uppl. hjá tbúðamiðl- uninni, Laugavegi 28. Sími 10013. Opinber starfsmaður með konu og eitt barn óskar eftir 3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá íbúða- miðluninni, Laugavegi 28. Sími 10013. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kóp., sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 1— 6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3— 7. Lokað um helgar. , Óska eftir 1—2ja herb. ibúð, annað hvort I vesturbæ, miðbæ eða Hafnarfirði. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 13638. Óska eftir 50—70 ferm húsnæði fyrir kaffistofu á Ártúnshöfða Uppl. í síma 42458 á kvöldin. 2— 3ja herb. ibúð óskast í 1 ár. Uppl. I síma 17321. I Atvinna í boði i Starfskraft vantar í kjötafgreiðslu. Verzl. Hringval, Hring braut 4 Hafnarfirði. Sími 53312. Skrifstofustarf. Óska að ráða eina manneskju i alhliða skrifstofustarf. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg, einnig kunnátta í ensku og bókfærslu. Starfið er laust um áramót. Umsækjendur vinsamlega sendi inn bréf með eigin rithönd fyrir 5. nóv. merkt „SkriTstofustarf — 475”. Bifreiðarstjóra vantar til útkeyrslu o.fl., þarf að geta byrjað strax. Þeir sem hafa áhuga vin- samlegast leggi nafn og símanúmer inn á augld. DB fyrir sunnudagskvöld merkt „Traustur ökumaður”. Óskum eftir að ráða góðan starfskraft til afgreiðslustarfa í frystiklefum. Uppl. hjá verkstjóra. Sænsk-íslenzka frystihúsið. Múverk. Maður vanur múrverki óskast til að pússa ibúð. Uppl. i síma 41452.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.